Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.10.1960, Blaðsíða 15
J Sunnudagur 23. okt. 1960 MORCVlSnfAÐIÐ 15 > í fréttunum Eru þetta konungshjón Spán- •r í framtíðinni? Það eru þau Don Juan Carlos, ríkisarfi Spán- •r og Maria Gabriela af Savoia, dóttir Umbertos fyrrv. Ítalíukon ungs, sem talin er ein sú glæsi- legasta af ungum og tignum prins essum Évrópuaðalsins. Þau hafa hitzt mikið að undanförnu og alltaf þótt fara vel á með þeim, t. d. við brúðkaup Díönu dóttur greifans af París; á Olympíu- leikunum í sumar og er Maríu Gabrielu nýlega var boðið í sigl ingu á snekkju föður Don Juans Carlosar, greifans af Barcelona, eins og hann er nú kallaður, en 'hann sést hér með unga fólkinu á myndinni. Don Juan Carios verður eflaust konungur á Spáni áður en langt um líður. Munu faðir hans og Franco einvalds- herra hafa samið um að hann tæki við ríkjum, og konungsríki yrði endurreist áður en mörg ár eru liðin. Og þá er ekki ónýtt fyrir Don Juan Carlos að eiga fallega og tigna drottningu. ★ Byrjað er að kvikmynda nýi- ustu bók frönsku skáldkonunn- ar Francoise Sagan, „Dáið þér Brahms“, og er eftir henni haft * E. Skólapilsið „BUTTERFLYí<_ pilsið er tilvalið Skólapils „B U T T E R F L Y(‘- pilsið er komið aftur í m^pstrum og litavali „BUTTERFL^- pilsið er fallegt, vandað og krumpast ekki Heildsötubirgðir fyrirliggjandi TH. MXIHIESI N H.F. H'ávallagötu 35 — Srmi 10314 að nú haldi hún loksins að kvik- mynd ætli að ná skáldsögu eftir hana. Ságan fjallar um stúlku, sem farin er að eldast og hefur árum saman átt ástarsamband við fullorðinn mann, sem ekki vilt kvænast og á sín ástaræv- bridge í Englandi. Þessi tvítugi ríkisarfi kom í skólann 3. okt. og ætlar að vera þar í vetur a. m. k. Hér sést prinsessan á reið- hjólinu sínu á ferð um götuin- ar. intýri, þó hann vilji hafa hana á sínum stað. Og svo hittir hún ungan mann, yngri en hún sjálf, sem verður ástfanginn af henni. Ingrid Bergman á að leika aðal- kvenhlutverkið, franski leikar- inn Yves Montant elskhugann og ameríski leikarinp Antony Perk ins, unga manninn. Sjást þau hér á myndinni í kvikmyndaverinu. Stjórnandi myndarinnar er Ana tole Litvak. Margrét, ríkisarfi Dana, varð stúdent á sl. von og er nú farin að læra alþjóðaiög og fornleifa De Gaulle verður sjötugur nú í nóvember og er farinn að þreytast. Hann hefur loks fall- izt á að ganga í hressandi spraut ur til að vinna bug á þreytunni, sem ásækir hann eftir erfið ferðalög. Vinir hans hafa þó hygli. í rauninni væri betra fyr ir de Gaulle að ganga með gler- augu, en eins og margir hermenn vill hann það helzt ekki. Hann treystir á sitt góða minni og þeg- ar hann er á ferð innan um fjöld ann, þá reiðir hann sig á fylgd- armanninn. í síðasta ferðalagi hans á Bretagneskaga, meiddi hann sig þó dálítið á því að stinga höfðinu út um lokaðan glugga, sem honum sýndist vera opinn. í augum Frakka sýnir de Gaulle þó nokiturn hetjuskap með þessu. ★ Bernard Buffet er sá af yngri listmálurunum í veröldinni, sem einna frægastur er. Myndir hans renna jafn óðum út fyrir háar upphæðir. Hann býr í höll, sem hann hefur keypt sér á MiðjarS- arhafsströndinni. I fyrra kvænt ist hann og sjást þau hjónin hér í garðinum við höllina. Annabel Buffet skrifar skáldsögur. Butterfly Butterfly’' Haustpilsið fræði í Girton College í Cam- meiri áhyggjur af því að sjón hans er farin að daprast. Tvisv- ar hefur hann gengið undir augnauppskurð og verður líklega að gera það í þriðj.a sinn. Fólk veitir sjóndeprunni þó litla at

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.