Morgunblaðið - 06.11.1960, Síða 11

Morgunblaðið - 06.11.1960, Síða 11
Sunnudagur 6. nóv. 1960 MORGUNBLAÐIÐ 11 Menningartengsli íslands og Ráðstj úrnarríkjanna Hljómleikar í Þjóðloikhúsmu sunnudaginn 6. nóv. 1960 kl. 15.00 Einleikur á fiðlu: Rafaíl Sobolevskí Einsöngur: Valentína Klepatskaja og Mark Reshetín frá Bolsjoj-óperunni í Moskvu. Undirleikan: Evgenía Kalinkovitskaja % Aðgöngumiðar i Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.00 á laugar- dag og sunnudag. Hljómleikarnir verða ekki endurteknir 7. nóvember - fagnaður að HÓTEL. BORG mánudaginn 7. november kl. 21.00 Ræða: Halldór Kiljan Laxness. Ræða: Alcxandroff, ambassador Sovétríkjanna Einleikur á píanó Rögnvaldur Sigurjónsson. Ávarp: V. I. Smirnoff, prófessor. — Ræða: Magnús Kjartansson. — Einsöngur Þuríður Pálsdóttir, við undirleik dr. Páls ísólfssonar. — Kinlcikur á fiðlu: Rafaíl Sobolevskí. — Kinsöngur Mark Reshctín, bassi. — Dans: Björn R. Kinarsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar í Bókabúðum Kron, Bankastræti — Máls og Menningar, Skóla- vörðustíg, og MÍR-salnum, Þingholtsstræti 27. MÍR 200 blússur Seljum á mánudag og næstu daga hlýjar drengjablússur á 12—16 ára fyrir aðeins kr. 290.— Smásala — Laugavegi 81. Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Nátturulækningafædl Nokkrir áhugamenn hafa í huga, ef næg þátttaka fæst, að setja á stofn mötuneyti, þar sem eingöngu yrði á borðum jurtafæða. — Upplýsingar í síma 24539 Silfurtunglið Sunnudagur — DANSAÐ í KVÖLD ★ Hljómsvcit FINNS EYDALS ásamt söngstjörnunni ★ HELENU EYJÓLFSDÓTTUR Munið hina vinsælu sérrétti. Kvöld í Silfurtunglinu svíkur engan. — Sími 19611 GERUM VIÐ olíufýingar, W.C.-kassa, krana og ýmis heimilistæki. Nýsmíði. — Simar 24912, 50988. EGGERT CLAESHEN og ’ GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögm emo. Þórshamri við Templarasund. Aðalfundur KNATTSPYRNUDEILDAR VÍKINGS verður haldinn að Grófinni 1, mánudag. 7. nóv. ki. 9 Fundarefni: — Venjuleg aðalfundarstörf. STJÖRNIN BAZAR félags austfirzkra kvenna í Reykjavík verður þriðju daginn 8. nóv. kl. 2 í G.T.-húsinu uppi. Margt ágætra muna, komið og gerið góð kaup. Slysavarnardeildin Hraunprýði Hafnarfirði Fundur verður haldinn þriðjudaginn 8. nóv. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg fundarstörf — Félagsvist og kaffi. STJÓRNIN TÝR F.U.S í Kópavogi. heldur Aðalfund sinn í Melgerði 1, miðvikudaginn 9. nóv. n.k. kl. 8,30 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Bezt að auglýsa í MORCUNBLADINU Ljúffengur drykkur með mat Hið hreina og svalandi bragð veitir yður hressingu og ánægju sem aðeins ljúffengur drykkur getur veitt, sem á engan sinn líka.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.