Morgunblaðið - 06.11.1960, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 06.11.1960, Qupperneq 23
Sunnudagur 6. nóv. 1960 MORCVNBLAÐIÐ 23 Sveinn Jón Minning SVEINN JÓN Einarsson létzt í Landakotsspítala eftir stutta legu 23. f. m. tveim árum miður en níræður, fæddux að Efri Þverá í Fljótshlíð 11. nóv. 1872. Útför ihans hefur farið fram í kyrrþey eins og ósk hans var. y Sveinn Jón Einarsson eða Sveinjón. í Bráðræði, eins og hann var kallaður lengst ævinn ar, var einn hinna kyrrlátu en athafnasömu manna í þjóðfélag inu. Stundum er talað um alda mótakynslóðina og dugnað henn ar, er hún bjó í haginn fyrir kom andi kynslóðir, byggði upp land' ið og barðist til pólitísks sjálf- stæðis, braut athafnalífinu nýja farvegi. Til hennar taldist Svein jón. Samfellda ævina var hann sístarfandi og brjótandi upp á nýju. Vallt þá á ýmsu eins og gengur, aðra stundina var hann með efnaðri mönnum, hina snauð ur, en ærðulaus þótt á móti blési. Hann fluttist til Reykjavíkur rétt fyrir aldamótin eins og svo margur bóndasonurinn, sem stundað hafði alla sveitavinnu og róið í veri, en nú var kominn til þess að taka þátt í uppbygg- ingu þessa bæjar. Á engum ára- tug hefur Reykjavík stækkað hlutfallslega meira en á fyrsta tugi þessarar aldar. íbúatalan tvöfaldaðist, úr 5 þús. í 10 þús., og Sveinjón var einn þeirra, sem hófst handa um húsbyggingar Enska knattspyrnan 16. umferð ensku deildarkeppninnar fór fram í gær og urðu úrslit leik- anna þessi: 1. deild Aston Villa — Burnley ... 2:0 Ðlackburn — Birmingham . 2:0 Blackpool — Cardiff .... 6:1 Bolton — Machester City . 3:1 Chelsea — Newcastle ..... 4:2 Everton — W.B.A ......... 1:1 Manchester U. — Sheffield W .... 0:0 Tottenham — FuHiam ........ 5:1 6:0 Wolverhampton — N. Forest .. k 2. deild Charlton — Southampton ........ 1:3 Lincoln — Scunthorpe 6:2 Luton — Ipswich 3:J Norwich — Rotherham ......... 3:1 Bljrmoutrh «— Uverpoio ........ 0:4 Bortemouth — Leyton Orient .... 1:2 Sheffieid U — Leeds .......... 3:2 Stoke — Middlesbrough ........ l ;l Sunderland — Bristol Rovers .. 2:0 Swanaea — Brighton ............ 2:3 Að 16 umferðum loknum er staðan þessi: 1. Tottenham deild 16 lfr 1 0 53:1« 31 Sheífield W. 15 10 4 1 26:11 24 Everton 1« 10 3 3 38:25 23 Wolverhampton 1« 9 4 3 37:29 32 Cardiff 1« 4 3 9 19:34 11 Biackpool 1« 4 2 10 27:36 10 Bolton 1« 4 2 10 20:30 10 N. Forest 1« 2 2 12 19:40 6 Sheffield U. deild 17 13 i 3 34:17 37 Ipswich 16 9 3 4 36:21 21 Norwich 16 8 5 3 28:18 21 Southampton 16 9 3 4 43:31 31 Luton 16 4 4 8 22:34 12 Swansea 16 3 5 8 22:29 11 Brighton 16 4 3 9 27:37 11 Lincoln 16 4 3 9 20:31 11 Einarsson þessi árin. Jafnframt fékkst hann við verzlun, en 1911 keypti hann Bráðræðiseignina hér í bæ og síðan Meistaravelli og bjó þar góðu búi til 1929. Þá þótti honum vaxandi bær þrengja um of að búskapnum og seldi Bráðræðið íyrir Bjarnarhöfn á Snæfells- nesi. Sú ráðstöfun reyndist ekki happasæl og þremur árum síðar brá hann búi og fluttist enn til Reykjavíkur og keypti smásölu verzlun í bænum. Jafnframt keypti hann steinhús í Bráðræð islandi og undir það síðasta auðn aðist þeim hjónum, honum og Helgu Ólafsdóttur frá Hlíðarenda koti, hinni fegurstu konu og tryggasta lífsförunaut, að búa smábúi á skák úr Bráðræðislandi. Konu sína missti Sveinjón 1953 eftir 54 ára sambúð, en eftir það dvaldi hann ýmist hjá syni sín- um Ingólfi lögregluþjóni og konu hans Klöru Halldórsdóttur eða dótturdóttur Helgu Hansdóttur og manni hennar Þorsteini Þor- steinssyni viðskiptafræðing. Eftir lifandi börn Sveinjóns og Helgu í Bráðræði eru auk Ingólfs, Ein ar skósmíðameistari og Ólafur verzlunarmaður, en fyrir þeirri þungbæru sorg urðu þau hjón, að missa dætur sínar allar, Málfríði á barnsaldri en Guðrúnu 1925 og Ólafíu 1937, báðar ungar og ný- giftar konur í blóma lífsins. Börn og bamabörn Sveins Jóns Einarssonar svo og allur vina og tengdahópurinn þakkar hon- um liðna tíð og saknar þess að sjá hann ei framar í lífsins önn, hressann og æðrulausan á hverju sem gekk, en glettinn og skraf- hreyfinn í góðum fagnaði. L. S. Skip breniiur i hoininm í Gaulaboro Einkaskeyti frá fréttaritara Mbl. í Gautborg, 5. nóv. TVÖ þúsund tonna skip, M/s Volo frá Hull sökk í gær í höfn- inni í Gautaborg, eftir að eldur hafði komið upp í pappírsmassa í lestunum. Margmenni safnaðist saman við höfnina til þess að horfa á brunann og átti lögreglan fullt í fangi með að vísa fólkinu frá. Er gífurleg sprengin varð um borð í skipinu, var sýnt að því yrði ekki bjargað. Sex slökkvi- liðsmenn slösuðust svo að flytja varð þá í sjúkrahús. 60 slökkviliðsmenn frá öllum slökkvistöðum borgarinnar tóku þátt i björgunarstarfinu, sem var mjög erfitt vegna þess, að reykurinn var eitraður af hráefn um, sem voru í lestinni. Hlaut sekt PRÓFESSOR Niels P. Dungal fékk kr. 15500 sekt vegna víns- ins, sem hann flutti inn í bifreið sinni á dögunum. Var vínið gert upptækt. Á Keflavíkur- flugvelli Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI er hafin samvinna milli íslenzku lögreglunnar og herlögreglu varnarliðsins, á sviði umferðar- mála á flugvallarsvæðinu. Dagarnir styttast óðum og þörf er meiri aðgæzlu í akstri en ella þegar vetur og snjór fer í hönd. Hafa allir þeir sem bílum aka á flugvallarsvæðinu verið hvattir til þess að gera sitt ýtrasta svo komið verði hjá slysum og óhöppum á götum og vegum inn- an flugvallarsvæðisins. SIGLUFIRDI, 4. nóv.: — Bæjar- togarinn Hafliði landaði hér 130 tonnum af fiski sem unnin verð ur í hraðfrystihúsi SR. — Guðjón. * á Skaganum AKRANESI 5. nóv. — Lokið er við að steypa um 300 metra af Kirkjubraut og er það mjög tii bóta. Ættu Akurnesingar þvi að geta dansað vel og mikið á næstu þjóðhátíð. — Odfur. — Kasavubu Frh. af bls. 1. fengið boð um að vera við öllu búið. ★ Kasavubu hefur dvalizt á heim ili sínu síðastliðna tvo mánuði og ekki tekið beinan þátt í opin- berum málum, að heitið getur. Nú eru fylgismenn hans og Mobutus gripnir sterkum grun um, að Sameinuðu Þjóðirnar hyggist setja Lumumba til valda á ný. Ástæðan mun fyrst og fremst vera gagnrýni sú, er fram kemur á herstjórn Mobutus í síð- ustu skýrslu um Kongómálið til Hammarskjölds framkv.stj. Verð ur fjallað um þá skýrslu í New York á mánudag, en þá ráðgerir Kasavubu að vera kominn þang- ag. 1 gær skírskotaði stúdenta- ráðsstjórn Mobutus til íbúa Kongó, að þeir berðust til hins ítrasta með stjórninn gegn ný- lendustefnu Sameinuðu þjóð- anna eins og þeir komust að orði. ★ Liðsmenn Sameinuðu Þjóð- anna reyna nú að telja Baluba liðsmenn Alberts Kalonjis á að leggja niður vopn og hverfa til heimskynna sinn. Þeir hafa und- anfarið gert allmikinn usla í Kasai. Hafa SÞ í hyggju að koma á hlutlausu belti í suður Kasai svo sem komið var á í norður- hluta Katanga. Um þau beltl skulu þá engir ferðast utan starfsmenn SÞ. í Leopoldville og víðar er óró í lofti, þótt kyrrt sé á yfirborð- inu og hefur liðsmönnum SÞ ver ið fyrirskipað að vera við öllu búnir. — Brúarsmiði Framh. af bls. 3 ist á í sumar, svo þetta urðu héraðsmönnum nokkur von- brigði, auk þess sem það hefur aukinn kostnað í för með sér að hætta við hálfklárað verk og byrja það á ný. — Þá var í sumar byggð brú á Fjarðará i Lóni og mun brúarsmíðinni þar nýlokið. Fjarðará er aS vísu ekki stórt vatnsfall, en hefur þó torveldað mjög samgöngúr. — í sumar var einnig unnið að dýpk un hafnarinnar í Hornafirði eins og þið hafið haft spurnir af. Sæmilegur afli — nýr bátur Bátarnir I Höfn voru að byrja að róa með línu og fiskuðu mjög sæmilega. í haust er von á nýj- um 150 lesta báti og voru menn farnir að sækja hann er ég fór að heiman. Jöklar eyðast — Þá langar mig til að minn- ast á það að lokum, sagði Þor- steinn, að vegna þessa hlýja og góða sumars hafa jöklarnir mjög látið á sjá. Mælingar, sem gerð- ar hafa verið í haust, sýna, að eyðing þeirra hefur verið með langmesta móti í sumar. — Æskulýðsráð Framhaid af ols. 10. en Helgi Daníelsson leiðbeinir f rímerj kasöf nurum. Aðilar að Æskulýðsráði Akra- ness eru: íþróttabandalag Akra- ness, Skátafélag Akraness, Barnastúkan Stjarnan, K.F.U.M. og K., Barnaskólinn, Gagn- fræðaskólinn, Iðnskólinn, Séra Jón M Guðjónsson. ^_ -, — Dragnótin Frh. af bls. 1. verðmæti dragnótaveiðarnar hafi gefið og þá hve mikið hefur fengizt fyrir aflann. Óhætt mun að reikna með að fyrir bolfiskinn, hafi fengizt að meðaltali kr. 2.55 fyrir kg. og 4800 lestir þá gefið 12,3 millj. króna. Af flatfiskinum fram til septemberloka fengu Vestmannaeyingar 887 lestir, en vegna þess hve flutnings- kostnaður með leiguskipum varð mikill á útflutta fiskin- um, er talið að þeir fái ekki nema um eina krónu fyrir kg., þegar búið er að gera upp. Þetta gerir 887 þús. kr. fyrir flatfiskaflann hjá þeim á þessu tímabili. Aðrir drag- nótabátar, veiddu samtals 1113 lestir af flatfiski og seldu fiskinn á innanlands- markað fyrir verð, sem mun mun vera ca. 4 kr. á kg. að meðaitali og hafa þá samtals fengið 4,5 millj. króna fyrir hann. Betri útkoma í okt. hjá Vestmannaeyingum Þá er útkoman sú, að frá því veiðin hófst með dragnót, sem mun almennt hafa verið í byrj- un ágúst, og fram til september- loka, hefur aflaverðmæti bát- anna verið eitthvað nálægt 17,5 milljónum kr. Við það má svo bæta októberafla Vestmannaeyja bátanna, 300 lestum alls, líklega mest flatfiski og þá voru Vest- mannaeyingar farnir að ugga að sér um sölur til útlanda og létu aflann í frystihúsin. Um afla annarra báta þennan síðasta mán uð er ekki vitað en hann var þá farinn að minnka, eins og áSur er sagt. Um 120 fengu leyfi Um 120 bátar munu í upphafi veiðanna hafa fengið leyfi til dragnótaveiða, en ekki allir not- að leyfi sín. Meira en helmingur þeirra sem leyfi fengu voru Faxa flóabátar, 33 Vestmannaeyjabát- ar voru á dragnótaveiðum lengri eða skemmri tíma, og auk þess stunduðu nokkrir Austfjarðabát- ar, örfáir Breiðafjarðarbátar og nokkrir bátar frá Tálknafirði og Pateksfirði dragnótaveiðar. Schannong’s minnisvurðar 0ster Farimagsgade 42, K0benhavn 0. Stór hæð 5 herbergja íbúð ásamt hluta af kjallara á bezta stað í Vesturbænum til sölu. Tilboð merkt: „Góður staður — 1782“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. Eiginkona mín UNNUB KBISTlN EGGEBTSDÓTTIE andaðist föstudaginn 4. nóv. Fyrir hönd vandamanna. Magnús Sigurjónsson Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma ANNA ANIKA JAKOBSDÓTTIB Bugðulæk 13 andaðist í Sjúkrahúsi Hvítabandsins 5. nóvember. Vilborg Stefánsdóttir, Ingólfur Gissurarson Bjargey Stefánsdóttir, Ágúst Guðmundsson Kristjana Kristjánsdóttir, Júlíus Kristjánsson og barnabörn Konan mín SIGBÍÐUB GUÐMUNDSDÓTTIB fyrrum ljósmóðir, Gelti, Grímsnesi, lézt aðfaranótt 4. þ.m. Brynjólfur Þórðarson Útför eiginmanns míns HEBMANNS ÓLAFSSONAE Holtsgötu 41 fer fram frá Dómkirkjunni 9. nóv. kl. 10,30. — Athöfn- inni verður útvarpað. — Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á æfingarstöð fatlaðra og lamaðra. Fyrir hönd bama, tengdabarna og barnabama. Halldóra Daníelsdóttir Þökkum hjarcanlega öllum fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför elsku- legrar dóttur minnar ÞOBBJARGAB LUND Fyrir hönd vina og vandamanna. Rannvcig Lund Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför eiginkonu minnar, dóttur, móður og tengdamóður HELGU BJÖBNSDÓTTUR Finnur Gislason, Jónína Jónsdóttir Hörður Björn Finnsson, Iris Jóhannsdóttir Sigurjón Helgason

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.