Morgunblaðið - 17.01.1961, Page 10

Morgunblaðið - 17.01.1961, Page 10
10 [ MORGl’ NBLAÐIÐ Þrlðjudagur 17. janúar 1961 ft!JR evn elÍAKeiNO WORLD By Otto O. Bínder Verðir í geimnum -9 ÞESS VERÐUR e. t. v. ekki eldgosum og öðru slíku .. Þá ýkjalangt að bíða, að um- verða stórveldin líka búin hverfis jörðu þjóti allmörg að skjóta á loft gervihnöttum, gervitungl, sem hafi það verk heilu viðvörunarkerfi gegn efni að vara mennina við nátt hugsanlegum flugskeytaárás- úruhamförum í tíma. Ekki að um óvinveittra rikja. Banda- eins fellibyljum, hvirfilvind- ríkjamenn eru þegar byrjað- um og stórflóðum, heldur líka ir að ieggja drög að slíku viðvörunarkerfi. CLANGING WORLD By Otto O. Bindor Heims- sjónvarp t Sennilegt er, að árið 1965 skyldur í Sidney og Reykja- verði fjöldi „sjónvarps-gervi- vík, Buenos Aires og Vínax- hnatta“ komnir á braut um- borg geta þá fylgzt með sjón hverfis jörðu, en þeir verða varpssendingum frá Washing- notaðir til að endurvarpa sjón ton, Moskvu eða París. Fjar- varpi um allan heim. Fjöl- lægðir, fjöll og fimindi, skipta ekki lengur máli. ðgurami Akonj anboliologu nefnist kunn asti töframaðurinn í Akkra, höf- uðborg svertingjaríkisins Ghana að sögn blaðamanns Morgun- blaðsins (5.1.1961), en Ógurami sonur hans, einnig töframaður, nú staddur hér í borg. Það virð- ist ekki vekja mönnum neina verulega undrun, þótt þeim sé sagt, að töframaður komi nú fram í einu af samkomuhúsum borgarinnar. Viðurkenna menn umyrðalaust, að slíkt eigi sér stað, að hægt sé að gleypa í sig eld og láta brenna undir sér bál- köst án þess að saka neitt a< ráði? Væri þetta satt, þá væri síður ástæða til að efast um, að enski miðillinn D.D. Home hafi getað haldið á glóandi kolamola í höndunum, eftir því sem eðlis- fræðingurinn William Crookes lýsti, og hlaut mikið ámæli fyrir frá ýmsum, sem töldu sig vita betur en hann. Og sé þetta svo, að athafnir svertingjans séu svo sem sýnist og ekki loddarabrögð, þá er hér vissulega efni til rann- sóknar fyrir líffræðinga og lækna, þá sem mests trausts njóta í þjóðfélaginu sökum þekk- ingar. Það er full ástæða til að Í$f/R EVER CHANGíNG vvorld iy OÍfo 9.0 pot/eet fui t£T srftem 6£lo,v FOftms air CU&HÍON... WAVE SKIMMER& CRAFT'S BOTTcm HeVEFÍ TOUCHE& WATER^ Sf''j/bPAY’S EXPERIMENTAl- HOVEÆCfíAFr WILL EVENfUALLY EVOLVE INTO... „Hovercraft“ nefna Bretar fljúgandi bát, sem þeir gerðu tilraunir með á siðasta ári. Þessi bátur „flýtur“ á eins konar loftteppi á sjávarflet- inum, knúinn þotuhreyflum. Þykir „Hovercraft“ lofa góðu og nú eru menn með ýmsar bollaleggingar . . . meðal ann- ars, að í framtíðinni færist skipastóll heimsins meira og meira í þetta form Herskipin þjóti þá um heimshöfin með 160 km. hraða á klst. og stóru „hafskipin“ fari þvert yfir Atlantshaf á 30 klst., eða skemmri tíma en flugferð Lind bergbs tók. OUR EVER CHANGING WORLD By Otfo O. Binder „Flug- 1960 »Y COLUMBIA 1EATURES M&, Ótrúlegt en satt. Nokkrar sveitir bandarískra fótgöngu- liða hafa verið þjálfaðar i meðferð smá þrýstilofts- hreyfla, sem spenntir eru á bakið og notaðir, sem eins konar hjálparvélar, þegar stokkið er yfir skurði ©g gjár . . . Síðar meir verða e. t. v. notaðir öflugri hreyflar, sem lyft geta „fótgangandi" yfir umferðaþröng gatna og neðan jarðarleiða stórborganna. En kemur þá ekki sama vanda- málið upp aftur? Allt of mik il umferð. bera fram þá tillögu við Há- skóla íslands að bregða við fljótt og vel og fara þess á leit við svertingjann Ógurami, að hann gefi sig undir rannsókn á veg- um háskólans og sýni hin sömu fyrirbrigði þeim mönnum sem háskólinn mundi velja til að vera viðstaddir. Er engin ástæða til að ætla að hann mundi bregðast öðruvísi en vel við þeirri mála- leitun. Ég hef fyrir mitt leyti nokkra sérstaka ástæðu til að taka til máls af þessu tilefni og jafnvel að telja mér með nokkrum hætti til tekna, ef satt reyndist það sem sýnzt hefur. Um margra ára skeið hef ég enga dul dregið á þá skoðun mína, að það sé raun veruleiki, sem hinn íslenzki vís- indamaður dr. Helgi Pjeturss hélt fram í ritum sínum um líf- magn og lífmagnan og þau fyrir bæri sem verða við meir en venjulegt aðstreymi þess. Ég hef haldið því fram, að ég fylgdi með þessu vísindastefnu og engri dulrænu eða trúarbrögðum, þótt flestir hafi ímyndað sér að svo væri. Menn hafa haft rangar hug myndir um þetta málefni, en til lengdar verður þeim ekki stætt á því, og þar mun koma, að all- ir munu sjá, að þar er eina leið in til skilnings á fyrirbrigðum þessarar furðulegu náttúru, sem mannlífið er nokkur hluti af. Til viðbótar því sem hér var sagt, vil ég minna á, að í grein um Afríkumálefni í Alþýðubl. Frh. á bls. 23 Jólin á Grund UM jólin komu margir góðir gest- ir að heimsækja vistfólkið á Grund eg gleðja það með gjöfum og skemmta því á ýmsan hátt. Atthagafélög og kvenfélög gleyma ekki sínu fólki frekar en ýms önnur félög, sem færa hing- að á hverjum jólum mörgu af vistfólkinu góðar og kærkomnar gjafir. Eg held þó, að mest gleðji vistfólkið hugulsemin, sem er á bak við. Það kann svo vel að meta að því sé ekki gleymt. Luciumar komu að vanda og unglinga hljómsveit frá Tónlist- arskólanum hélt tónleika á Grund rétt fyrir jólin. Varnarlið ið sendi talsvert af sælgæti, töfl og spil og einn bakarameistari bæjarins sendi ágætis brauð með kaffinu handa heimilisfólkinu. A þrettáanda skemmti Omar Ragnarsson með gamanvísum, en Hafliði Þ. Jónsson, Magnús Jóns- son og Agúst Guðmundsson önn- uðust hljóðfærasláttiim. Þor- steinn J. Sigurðsson kaupm. gat ekki komið í þetta skipti vegna veikinda, en hann hefur leikið jólalögin fyrir okkur undanfar- inn tuttugu og sex þrettánda- kvöld. Jólunum lauk hjá okkur með barnaskemmtun, sem haldin var sl. þriðjudagskvöld í Sjálfstæðis- húsinu. Hefir stjóm og forstjóri Sjálfstæðishússins sýnt þá rausn og hugulsemi, að bjóða árlega til þessa fagnaðar, í þetta skipti voru þátttakendur rúmlega fimmhundruð. Afa og ömmu þyk ir vænt um, að geta boðið litlu börnunum, og reyndar þeim stóru líka á þessa jólatrésskemmt un, enda þótt þau geti ekki alltaf komið með — sökum lasleika. Skemmtunin fór prýðilega fram að vanda og flyt ég öllum þeim mörgu, sem hjálpuðu til innilegustu þakkir. Jólasveinninn lét ekki á sér standa, hljómsveit Svavars Gests, og allir starfs- menn Sjálfstæðishússins unnu að iiþessu án endurgjalds, ég á við, án þess að fá kaup fyrir. Aftur á móti hefir allt þetta fólk fengið hlýja kveðju, margir hafa hugsað til þess með þakklæti. Að lokinni barnaskemmtuninni var haldinn árlegur fagnaður fyr ir starfsfólkið á Grund og í Asi í Hveragerðj og gesti þess. Einnig komu til okkar nú eins og svo oft áður starfsfólkið frá Skála- túni. A þessarl skemmtun söng Arni Jónsson óperusöngvari nokkur lög, undirleik annaðist Fritz Weisshappel. Þakka ég þeim ágæta skemmtun og vinsemd i okkar garð fyr og síðar. Að lokum þetta: Við þökkum ykkur öllum, sem á einn eða annan hátt glöddu vistfólkið á Grund um jólin og áramótin. Eg hefi líklega gleymt einhverjum, sem ég hefði átt að nafngreina. Þeir voru svo marg- ir, sem hingað hefa komið. En að síðustu þakka ég öllu starfsfólk- inu á Grund og í Asi, sem unnu mikið og prýðilegt starf, enda þótt veikindi væru mikil meðal þess og störfin því miklu meiri fyrir hvern og einn en endranær, og skólastúlkunum, sem notuðu jólafríið sitt til þess að hjálpa okkur að liðsinna öldruðu og las burða fólki gleymi ég ekki. 12. janúar 1961 Gísli Sigurbjörnsson. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskriístofa. Aðalstræti 8. — Sími 11043. *AGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Vanarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752 CBgfræðistörí og eignaumsýsla-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.