Morgunblaðið - 27.01.1961, Page 4

Morgunblaðið - 27.01.1961, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ FBstudagur 27. Janðar 1961 Keflavík — Njarðvík Einbýlishús óskast keypt eða leigt. Uppl. um kaup- kjör eða leiguskilmála á- samt stærð óskast sent í Po. Box 127, Keflavík. Bílskúr eða annað hliðstætt hús- næði óskast fyrir smá iðnað. Uppl í síma 22931 — 23286 efitir kl. 7 að kvöldi. Vanur bókhaldari gerir skattframtöl yðar. Pantið tíma í gegnum síma. Guðlaugur Einarsson málflutnin gsskr if stof a. Simar 16573 og 19740. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Pelsa-hreinsun Efnalaug Austurbæjar Skipholti 1 — Sími 16349. Ibúð óskast Þriggja herb. íbúð óskast . helzt í Vesturbænum. — Uppl. í síma 13442 fyrir hádegi, og eftir kl. 7. 2 herbergja íbúð til Ieigu 1 febr. Tilboð merkit: „Laugarneshverfi — 1326“ sendist Mbl. fyrir mánudag. Píanó óskast til leigu. — Uppl. í I dag er föstudagurinn 27. janúar. 27. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2:34. Síðdegisflæði kl. 15:01. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanlri. er á sama stað kL 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 22.—28. jan. er í Reykjavíkur Apóteki. Holtsapótek og GarösapoteK eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði til 28. jan. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Næturlæknir í Keflavík er Jón K. Jóhannsson, sími 1800. I.O.O.F. 1 ~ 1421278^ = 9.0 RMR Föstud. 27-1-20-SPR-MT-HT. mm Guðspekifélagið: — Stúkan Baldur heldur fund í kvöld kl. 20:30 að Ing- ólfsstræti 22. Prófessor í>órir K. Þórð- arson flytur erindi „Guðsmyndin 1 Gamla testamentinu'*. Gestir velkomn ir. Bræðrafélag Nessóknar, aðalfundur verður haldinn 1 Neskirkju, sunnudag inn 29. jan. kl. 3 e.h. Vinningur I happdrætti barnafélags- ins Hjálp kom á miða nr. 94. Vinnings má vitja að Háuhlíð 16. Bæjarbúar. Sóðaskapur og draslara- háttur utanhúss ber áberandi vitni um, að eitthvað sé áfátt með umgeng ismenningu yðar. Minningarspjöld Hallgrímskirkju 1 Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amunda Arnason, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grett- isgötu 26. Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzl. Hjartar Nielsen, Templarasundi 3; Búðinni minni, Víðimel; Verzlun Stefáns Arnasonar, Grímstaðarholti og hjá frú Þuríði Helgadóttir, Skólaveg 3, Seltjarnarnesi. Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á þessum stöðum: Hjá Stefáni Arnasyni, Fálkagötu 9, Ingibjörgu Isaksdóttur, Vesturvallag. 6, Andrésl Andréssyni, Laugavegi 3, BaldvinJ Einarssyni, Vitastíg 14, Isleiki Þor- steinssyni, Lokastíg 10, Marteini Hall- dórssynl, Stórholti 18, og Jóni Arna- syni, Suðurlandsbraut 95 E. síma 1-80-52. Barnagrind ósikast keypt, uppl. í shna 10760. Málari getur bætt vi-ð sig vinnu strax í bænum eða ná- grenni. Tilib. sendist afigr. Mbl. rnerkt: „Málari — 144“ fyrir þriðjudag. Afgreiðslustúlka Vön afigreiðslustúlka ósk- ast í matvöruverzlun 1. febrúar. Uppl. í síma 18141 kl 5—7. 3—4 herbergja íbúð óskast í Keflavík eða Njarðvíkum. Sími Keflav. 1575. 4—5 herb. íbúð óskast Bandarísk fjölskylda ósk- ar efitir íbúð. Æskilegt að húsgögn fylgi. Sími 13423. Keflavík — Njarðvík Tek að mér uppgjör og skattaframtöl. - ; Bjarni Halldórsson v i ðsk iptalræðin gur. Grundarvegi 15 Sími 2125. Skattaframtöl Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14. Símar 36633 og heima 12469. 1 fc.........2..2ÍJ — Eg hlakka til, þegar þú getur „ farið að vinna afiur. • Gömul kona: — Af hverju ertu ekki í skólanum, drengur minn, heldur en að vera að þvælast í bíó? Drengurinn: — Af því að ég er með mislingana. íslendingur nokkur gaf eftir- farandi lýsingu á slagsmálum, sem hann hafði lent í: Siglir dýra súðin mín, sveipuð himinbjarma yfir heimsins höf til þln, hrundin bjartra arma. Veit ég hjúpa léttust lín leyndir dýpstu barma. — Teyga ég þinna vara vín, — veigar sælu og harma. Einatt siglir súðin mín sæl til þinna arma. Einar Benediktsson: Súðin mín. Það er ekki vizka að vita meira en nauðsyn krefur. — Quinault. Ef maður sjálfur er einhvers nýtur, skiptir ætt manns ekki miklu máli. — E. Bögh. Þeir ungu vita allt, þeir miðaldra tor- tryggja allt, þeir gömlu trúa öllu. — O. Wilde. Öfundin er tilfinning eigin vanmáttar. — Ph. Charles. Örlagastjarnan er í þínu eigin brjósti. — Fr. Schiller. Þegar hitinn er ffjrrftr neðaa ffrosU mark, kemur oft fyrir að læslngar 4 bílhurðum frjósa þannlg að ómögulegt er að koma lyklinum í þær. Auðvel# asta leiðin til þess að þíða læsingarnav er að hita lykilinn, áður en honum e» stungið í lásinn os endurtaka þa4 eins oft og þörf krefur. JÚMBÖ og KISA Teiknari J. Moru — Þarna er bifreiðin hans Jakobs! Minningarspjöld Sjálfsbjargar, fé- lags fatlaðra, fákt á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Isafoldar, Austurstræti 8, Reykjavíkur Apóteki, Verzl. Roða, Laugavegi 74, Bókaverzluninni, Laug- arnesvegi 84, Garðs-Apóteki, Hólm- garði 34, Vesturbæjar Apóteki, Mel- haga 20. Bæjarbúar! Hjálpumst öll til að fegra bæinn okkar, með því að sýna snyrtilega umgengni utan húss, sem innan. Orð lítsins Sæll er sá maður, sem Guð hirtir, lítilsvirð því eigi ögun hins almáttuga. Því að Hann særir, en bind ur og um. Hann slær, og hendur Hans græða. Jobs. 5.17,18. Söfnin Listasafn ríkisins er lokað um óákv tíma. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. er einnig opið frá kl 8—10 e.h 2—4. Á mánud., miðvíkud. og föstud. 2—7 virka daga, nema laugard. þá frá Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 14—16. Læknar fjarveiandi (Staðgenglar i svigum) Gísli Ólafsson til 28. jan. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Viktor Gestsson til 29. jan. (Eyþór Gunnarsson, Stórholti 41). — Eg sá Fransara á götunni og réðist þegar á hann með tóbaks- baukinn í annari hendinni og krepptan hnefann í hinni. Svo sló ég hann beint í andlitið á bak við eyrað. Hann lagði tafarlaust á flótta — og ég á undan. • ■—Hvað ætli klukkan sé? — Nákvæmlega tiltekið, er hún eitthvað á milli þrjú og fimm. Dómarinn: — Þér viðurkennið að hafa stolið kartöflum úr geymslurmi. Hvað var það mik- ið? . Ákærði: — Alls 7 pokar, tveir á fimmtudaginn og þrír í gær. Dómarinn: — Já, en það eru ekki nema fimm. Ákærði: — Nei, en ég hafði á- kveðið að taka tvo i kvöld. • — Hættu nú að gorta af hug- rekki þínu. Þegar ræningjarnir skipuðu þér að rétta upp hend- urnar, gerðirðu það tafarlaust. — Já, en ég kreppti hnefana. HÚSRÁÐ 1) Júmbó tókst aðeins að bjarga helmingnum af tjaldinu, áður en sjórinn tók það. Hann setti tjaldhlut- ann upp inni á milli trjánna, svo að eilítið hlé fékkst fyrír vindinum . og brátt voru bæði Kisa og Mýsla steinsofandi á ný. Jakob blaðamaður 2) En Júmbó lá vakandi alla nótt- ina og velti því fyrir sér, hvernig þau ættu að komast út í eyjuna morguninn eftir .... 3) .... og þegar sólin kom upp, var hann búinn að skipuleggja allt, Hann vakti Kisu og bað hana að úfc-i búa morgunmatinn, á meðan hann1 gengi út til þess að finna efni j. timburfleka. Eftir Peter Hoffman

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.