Morgunblaðið - 27.01.1961, Side 16
16
MORCTJlSnT AÐIÐ
Föstudagur 27. janúar 1961
Vakningarvika
stendur yfir hjá Fíladelfíusöfnuðinum. SVmkomur
hvert kvöld kl. 8,30. — Margir aðkomnir ræðumenn
tala. — Allir velkomnir.
Húsgagnasmiðir
vanir vélamenn óskast.
Framtíðaratvinna
Trésmiðjan VÍÐIR
Tvæi eldhúsinniéttingor
til sölu. — Upplýsingar í síma 23601
Gott starf
Verzlunarmaður með þekkingu á vélum eða vélstjóri
vanur viðskiptum óskast. — Starfið er mikið sjálf-
stætt og góðir framtíðarmöguleikar. — Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir 30. janúar merkt: „1113“.
Til sölu
Góð 4ra herb. kjaliaraíbúð
um 100 ferm. með tveim geymslum og sér inngangi
við Langholtsveg. Sér lóð, ræktuð og girt fylgir
íbúðinni.
IMýja Fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
kl. 7,30—8 30 e.h. sími 18546.
y
Og því nakvæmar,
sem þið athugið,
því betur sjáið
þið - að
V-OMO rrlEN-BMO-Sfr
OMO þveginn þvottur stenzt alla athugun og gagnrýni
— vegna þess að Omo hreinsar burt hvern snefil,
af óhreinindum, meira að segja óhreinindi, sem ekki
sjást með berum augum. Og Omo er engu síður gagn-
legt fyrir litað lín, því eftir Omo-þvottinn verða lit-
irnir fegurri og skýrari en nokkru sinni fyrr. —
OMO framkallar fegurstu litina.
OMO-ið skiiar
hvítasta þvotti
heims
Heimasaumur
Óska eftir að komast 1 sam-
band við konur vanar sauma-
skap. Uppl. í síma 35329.
Kynning
Roskinn maður óskar "ftir að
kynnast góðri stúlku eða
ekikju 45—55 ára. Lífstíðar-
kynni um að ræða. Tilb. send
ist afgr. Mbl. fyrir mánr-
dagskvöld, merkt: „Góður
félagsskapur —1114“.
Samkomur
Fíladelfía
Vakningarsamkoma hveit
kvöld vikunnar kl. 8,30. — í
kvöld tala Göte Andersen og
Garðar Ragnarsson. Allir vel-
komnir.
Hjálpræðisherinn
Samkoma á hverju kvöldi
þessa viku. Cand. theol. Erling
Moe og söngprédikari Thorvald
Fröytland syngja og vitna. Not-
ið tækifærið og komið á Herinn.
Allir hjartanlega velkomnir. —
Sunnudaginn kl. 20:30 samkoma
í Dómkirkjunni.
I SlMf:
3V333
^VALLT T/LLtlGU
K'RANA'B Í lar
Vélskóflur
DrAtta-rbílar
FLUTNIN6AVA6NA1?.
pvtiGAvmuvmw^
VILHJÁLMUR þórhallsson
lögfræðingur
Vatnsnesvegi 20, Keflavík,
sími 2092. Skrifstofutími 5—7.
Lögfræðiskrifstofa
(Skipa og bátasala) Laugavegi
19. Tómas Árnason, Vilhjálmur
Rómantíkin lifir
Þessi pistilil er úr Vikunni
og með honum eru noikkrar
irómautízkar myndir af ungu
fólki á skemmtistöðum í
Reykjavík. Það er ekki
'seinna vænna að ná sér í ein-
tak.
Það hefur /erið staðhæft,
að rómantíkin eigi mjög í vök
að verjast á þessum kjarn-
orkutímum, jacfrwel að hún sé
alveg dauð. Þeir eru víst á-
reiðanlega farnir að eldast
eittihvað innan í sér, sem
ihalda slíkum skoðunum á
lofti og þeir ættu að koma
iþangað sem saklaus og óspillt
ur ungdómurinn skemmtir
sér. Þessar myndir eru tekn-
ar á samkomustað í Reykja-
vík, sem ungt fóiik sækir
mjög. Þar var rómantík í loft-
inu og augnatil'lit, sem gáfu
fbendingar og loforð. Enda
Iþótt þessi hrifnæma, ástleitna
rómantík kunni að eldast
tfljótt af fólki — jafnvel
alltof fljótt — þá er greini-
ilegt að unglingarnir nú á dög
um hafa jafnríkulega róman-
Itízka hneigð og áður. Hins
vegar er það hátt skrifað að
'vera „svalur" og „tö£f“ eins
og það er kal'lað og það kenn-
ir unglingunum — því miður
—að líta á rómantik sem
barnalegan hégóma og tepru
skap.