Morgunblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvik'udagur 1. marz 1961 Smíðum varahluti fyrir skurðgröfur, jarðýt- ur, vélskóflur og aðrar þungavinnuvélar. Tækni hf. Sími 33599. Millihitarar framleiddir (fyrir hita- veitu) í íbúðarhús og aðr- ar byggingar. Tækni hf. Sími 33599. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Eldhúsinnréttingar hagstætt verð. Trésmiðja Óskars Jónssonar Hauðlæk 21 — Sími 32328 Leigjum bíla án ökumanns. FERÐAVAGNAR Afgreiðsla E. B. Sími 18745. Víðimel 19. Til Ieigu Stofa með aðgang að eld- hús.i Uppl. í síma 37244. Fjölritun — Fjölritun Tek fjölritun — Fljót af- greiðsla. Háteigsveg 24 kj. Sími 36574. Geymið auglýs inguna. Silver Cross barnakerra með skermi til sölu. Uppl. í síma 13749. Amerískt sófasett til sölu vegna flutnings. — Tækifærisverð. — Uppl. í síma 23827. Barnakerra með skermi óskast, helzt nýleg. Uppl. í síma 50819. Akranes Húsið Skagabraut 7 er til sölu strax. — Uppl. gefur eigandinn, Bjarni Jónsson Sími 380. Stofa til leigu á góðum stað í bænum — eldhús kemur til greina — Tilb. sendist Mbl. fyrir föstudagskv. merkt. „1701“ Skellinaðra til sölu Uppl. í síma 13560. Nýtt sófasett í léttum stíl, til sölu á tæki færisverði að Laugavegi 28 III. hæð. Uppl. á staðnum milli kl. 8—11 e.h. Einnig í síma 18741. fhúð óskast Hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 32186. 1 dag er miðvikudagurinn 1. marz 60. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:07. Síðdegisflæði kl. 17:24. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 25. febr. til 4. marz er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar 1 síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 25. febr. til 4. marz er Garðar Olafsson, sími 50536 og 50861. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sigurðsson, sími 1112. I.O.O.F. 7 = 142318% = 9. O. I.O.O.F. 9 = 142318% = Kvenfélag Óháða safnaðarins: — Að- alfundur í Kirkjubæ, fimmtudaginn 2. marz kl. 8,30. Sýnd verður kvikmynd. Kvenfélag Bústaðasóknar: —- Konur sem ætla að taka þátt í tágavinnunám skeiði félagsins, mæti í Háagerðisskóla annað kvöld kl. 8,30 (fimmtud.). - M E SS U R - L.augarneskirkja. — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sr. Garðar Svavarsson. Haligrímskirkja. — Föstumessa 1 kvöld kl. 8,30. Sr. Jakob Jónsson. Neskirkja. — Föstumessa 1 kvöld kl. 8,30. Sr. Jón Thorarensen. Dómkirkjan. — Föstumessa kl. 8,30. Sr. Öskar J. Þorláksson. Fríkirkjan. — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sr. Þorsteinn Bjömsson. Mosfellsprestakall. — Föstumessa I Brautarholti kl. 21. Sr. Bjami Sigurðs- son. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi fer til Glesgow og Khafnar kl. 8,30 1 dag. Kemur aftur kl. 16:20 á morgun. Innanlandsflug: í dag til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. A morgun til Akureyrar, Egils- staða, Flateyrar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja, Þingeyrar og Þórshafnar. Skipútgerð ríkisins. — Hekla fer frá Rvík á morgun vestur um land. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herj- ólfur fer frá Rvík í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er á leið til Rvíkur. Skjaldbreið fór í gær til Breiðafjarðar- hafna. Herðubreið er á Austfjörðum. Hf. Jöklar. — Langjökull er á leið til New York. Vatnajökull er á leið til Osló. Hafskip h.f. — Laxá er á leið til Kúbu. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í N.Y. — Dettifpss fór frá Norð firði 1 fyrrad. til Dalvíkur og Akureyr- ar. — Fjallfoss er á leið til Weýmouth. — Goðafoss fór frá Bíldudal í gær til Stykkishólms. — Gullfoss er í Ham- borg. — Lagarfoss er á leið til Rotter- dam. — Reykjafoss er í Hamborg. — Selfoss er á leið til Gdynia. — Trölla- foss fer frá Rvík kl. 13:00 í dag til N.Y. — Tungufoss er á leið til Vent- spils. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er 1 Hamborg. — Askja lestar á Breiðafjarðarhöfnum. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er i Bergen. — Arnarfell er á Akranesi. Jökulfell er 1 Hull. — Dísarfell er á Hornafirði. — Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. — Helgafell fer frá Rostock í dag til Hamborgar. — Hamra fell er á leið til Bírtumi. Loftleiðir h.f.: — Leifúr Eiríksson er væntanlegur frá N.Y.* kl. 08:30. Fer kl. 10:00 til Stafangurs, Gautaborgar, Kaup mannahafnar og Hamborgar. Milli hrauns og hlíða heldur skulum ríða en hinn leiða allra lýða stig. Fögnum frelsisdegi, finnum sjálfir vegi. Inn til heiða flýja fýsir mig. Hlíðin fríða lokkar ljúft og þýtt líkt og aflabú þar væri frítt. Þei, þel. Ljúfir ómar laða blítt. Hannes Hafstein: Pennavinir Finnska 16 ára stúlku langar til að komast í bréfasamband við íslenzkan ungling. Hefur áhuga á tónlist, íþrótt- um o. fl. Skrifar á þýzku og sænsku. Nafn hennar og heimilisfang er: Teija Vuorisalo, Ervela, Finland. 12 ára norskan dreng langar til að eignast pennavin á íslandi. Hefur á- huga á frímerkjum. Nafn hans og heim ilisfang er: Korsvoll, Oslo, Norge. Danskan frímerkjasafnara langar til að komast í samband við íslenzkan, með skipti fyrir augum. Nafn hans og heimilisfung er: Jörn Skeldal Sörensen, Vinthen pr. Lund, Östjylland, Danmark. 15 ára enska stúlku langar til að komast í bréfasamband við jafnöldru sína á íslandi. Hefur áhuga á ballett, leiklist, tónlist, bókum, frímerkjasöfn- un o.f 1. Skrifar á ensku. Nafn hennar og heimilisfang er: Danielle Ball, 20, Plaw Hatch Close, Kennarinn: — Heyrðu Villi minn, stíllinn þinn um „Kvöld í tkvikmyndahúsi" er frá orði til orðs eins og Kristjáns stíll. Villi: Það er ekkert skrýtið, við sáum, báðir sömu myndina sama kvöld ið. ★ — Ja, nú er mér nóg boðið, sagði Bjössi gamli, 1 hvert skipti, Bishop’s Stortford, Hertfordshire, England. — Danskar skólatelpur á aldrinum 12— 15 ára langar til að komast í bréfa- sambönd við jafnaldra sína á íslandi. Skrifa á dönsku og ensku, einnig mega börn héðan skrifa á íslenzku, því þá mun kennari stúlknanna þýða bréfin fyrir þær. Helztu áhugamál eru skáta- líf og annað útilíf, íþróttir, bækur, kvikmyndir og frímerki. Þeir, sem hafa áhuga sendi bréf til: Else Brundsson Nielsen, Thorsvej 12 Birkeröd, Danmark. Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 eí opið þriðíud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud. þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. sem ég ætla að fara að vökva garðinn, kemur rigning. ★ . Fyrir viku kom ég hingað og keypti plástur til þess að losna við gigtina. — Já. — Nú langar mig til að fá eitt- hvað, til þess að losna við plást- urinn. JÚMBO í KINA rw“ lu’TTK + + + Teiknari J. Mora -í 'J' 9 I rm 1 1) Skipið var nú komið út á rúm- sjó, og nú gafst hverjum og einum nægur tími til að hugleiða, hvað gerast mundi á næstunni. 2) Það var ekki sízt hr. Leó, sem hafði hug á að nota tímann vel. — Það er bezt ég opni kistuna þarna, tautaði hann við sjálfan sig, — þar á ég nokkrar bækur um Kína, sem ég hef áreiðanlega gott af að lesa vel og vandlega. 3) En skyndilega hrökk hann í kút. Lokið á kistunni lyftist ofur hægt .... og upp úr henni kom ein, stök hönd. Þessi Kínaferð virt- ist ætla að byrja nokkuð óhugnan- lega. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Veizt þú það, Jóna .... Á bak við hörkuna held ég að nýi frétta- stjórinn okkar sé ágætur! — Vertu ekkki að skipta um um- ræðuefni, Jakob! Hversvegna má ég ekki koma með þér þegar þú ferð að ræða við Dell Chrystal? — Uh .... Vegna þess að hún á ekki von á heimsókn, það er ástæð- an! —■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.