Morgunblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 1. marz 1961 MORGUIVBLAÐIÐ 23 I ENN EIN lægðin er nú á leið- • inni norðaustur eftir Græn- y landshafi. Nokkuð stórt úr- komusvæði fylgir hitaskilum 5 hennar, og var byrjað að rigna í Reykjavík um kl. 2 í j gærdag. ^ Mikið háþrýstisvæði er suð- ur af Bretlandseyjum. Það S stöðvar alla hreyfingu lægða S þvert austur yfir Atlantshafið 'I og beinir þeim norðaustur á i bóginn í áttina að íslandi. j Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi S SV-land til Vestf jarða og ■ miðin: SA eða sunnan storm- ^ ur og rigning í nótt, hvass SV s og skúrir á morgun. b Norðurland til Austfjarða • og miðin: Vaxandi sunnan- ^ átt víða hvasst og rjgning s þegar líður á nóttina, léttir í til með allhvassri sunnanátt • síðdegis. s SA-land og miðin: Hvass S SA og siðar sunnan, rigning 1 í nótt, skúrir á morgun. ^ s Rögnvaldur Sigurjónsson efnir til píanóhljómleika NÆSTKOMANDI föstudag, 3. marz, mun Rögnvaldur Sigur- jónsson, píanóleikari halda hljóm Ieika í Þjóðleikhúsinu. Á efnis- skránni eru verk eftir Beethoven (Túnglskinssónatan), Fr. Schu- bert, C. Debussy, A. Scriabine og in með sinfóníuhljómsveitinni. Rögnvaldur Sigurjónsson er sá íslenzkra hljómlistarmanna sem hefur haldið flesta hljómleika er- lendis. Hann kom fyrst fram er- lendis í Washington 1945. Hann NÆSTI málfundur Verkalýðs ráðs Sjálfstæðisflokksins og Málfundafélagsins Óðins verð ur í Valhöll í kvöld kl. 8,30. Einar Fálsson hefur leiðbein- ingar á framsögn. Þátttakend ur eru beðnir að mæta stund- víslega. Haínaríjörður STEFNIR, fél. ungra Sjálf- stæðismanna í Hafnarfirði, heldur málfund í Sjálfstædis- húsinu í kvöld kl. 8,30. Um- ræðuefni er: Hin ríkisstyrktu happdrætti. Frummælendur verða þeir Illugi Óskarsson og Kristján Loftsson. Stefnis-félagar fjölmennið. * Færeyingar vilja semja Þórshöfn, Færeyjum, 28. feb. Einkaskeyti til Mbl. FRÉTTIN um samkomulag ríkis- stjórna Bretlands og íslands kom öllum að óvörum í Færeyjum. Boðaður hefur verið fundur um málið á fimmtudag og verður þá væntanlega lagt til að Færey- ingar taki upp viðræður við ís- lendinga um að fá sömu réttindi fyrir færeysk skip og gilda fyrir brezk skip til 1964. Liszt. ! Fimm ár eru liðin síðan Rögn- valdur hélt síðast sjálfstæða hljómleika, en á því tímabili hef ur hann spilað talsvert með hljóm sveitum og núna síðast fyrir jól- — Ólafur Jóhannesson Framh. af bls. 1 úrlausnar hjá alþjóðadómstól- um. Ef það er rétt, þá hefur verið haldið á annan veg á þessu máli heldur en var gert 1952, því að ef ég man rétt, og það leiðréttist þá hér á eftir, ef ég fer með rangt mál, þá var það boð Islendinga þá, að leggja það mál og þá deilu, sem þar af spratt, undir úrlausn alþjóða- dómstólsins, þegar fjögurra sjó- mílna fiskveiðilandhelginin var ákveðin. Og vissulega er það svo, að smáþjóð verður að var- ast það að ganga svo langt, að hún geti ekki alltaf verið við því búin að leggja mál sín undir úrlausn alþjóðadómstóls, því að sannleikurinn er sá, að smáþjóð á ekki annars staðar frekar skjóls að vænta heldur en hjá alþjóðasamtökum og alþjóða- stofnunum, af því að hún hefur ekki valdið til að fylgja eftir sínum ákvörðunum eins og stór- veldin. Og þess vegna hefði, að mínu viti, hvert eitt spor í þessu máli átt að vera þannig undir- búið, að við hefðum verið við því búnir að leggja það undir úrlausn alþjóðadómstóls“. Rögnvaldur Sigurjónsson nam í Bandaríkjunum á stríðs- árunum, en áður hafði hann dvalið tvö ár í París við nám. Rögnvaldur hefur haldið hljóm- leika á öllum Norðurlöndunum, í Þýzkalandi, Austurríki og Rúss- landi. Þegar Rögnvaldur kom heim frá námi 1945 hóf hann kennslu í píanóleik við tónlistarskólann og er nú yfirkennari við píanó- deild hans. Hljómleikarnir á föstudags- kvöldið hefjast kl. 8,30 og eru að- göngumiðar seldir í Þjóðleikhús- inu. r A mettíma Á MÁNUDAGINN flaug Hrím- faxi Flugfélags ísands frá Glas- gow til Kaupmannahafnar á met tíma eða 1 klst. 52 mín. Er þetta fljótasta ferð fugvélar í áætlun- arflugi, sem vitað er um milli þessara tveggja borga. Vegalengd in er 1075 km. og var meðalhraði Hrímfaxa því rúmlega 590 km. á klst. Flugstjóri í þessari ferð var Sverrir Jónsson. — Ást j Rússlandi Frh. af bls. 1 1960 til framhaldsnáms í píanó- Ieik. Kynni þeirra hófust með því að þau fóru saman á tónleika — svo urðu þau ástfangin. Þórunn Tryggvason hefur bú- ið um 15 ára skeið í Englandi, þar sem faðir hennar er tónlist- arkennari. Eiginmaðurinn hefur haldið hljómleika erlendis og er nú á hljómleikaferð um Sovét- ríkin. Þórunn kveðst munu faalda áfram námi við tónlistax- háskólann og vonast að því loknu til þess að geta haldið hljómleika í Rússlandi og er- lendis. Hvað sem verður, segir hún, ætla ég að búa í Rússlandi hjá manninum mínum. Tilkynning — Ihróttir Framh. af bls. 22 Erlendis tíðkast að hafa meters- háan vegg við vallarhliðar og má sparka í þaer og fá knöttinn aft- ur. Hér vannst ekki tími til að setja slíkt upp þó slíkur vegg- ur gefi mikið skemmtilegri svip. Keppt er um bikar er Albert Guðmimdsson hefur gefið. Er það fagur og stór bikar til þess félags er vinnur en hver hinna 5 liðs- manna hljóta aðra minni til eign ar. Er þetta veglegasta gjöf frá Alberti til síns gamla félags. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á gasolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: Heildsölu, hver smálest ......... Kr. 1415.00 Smásöluverð úr geymi, hver lítri Kr. 1,37 Heimilt er að reikna 5 aura á lítra fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 16 aura á lítra í af- greiðslugjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2 % eyri hærra hver lítri. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 28. febrúar 1961. Verðlagsstjórinn Nr. 2/1961 Unglinga vantar til blaðburðar v/ð Fálkagötu Hagamel Camp Knox Hverfisgötu II. Skipasund JHovgltttÞI&fetfr Elsku litli drengurinn minn INGVI ÓMAR HAUKSSON andaðist 27. febrúar af slysförum. Jarðarförin auglýst síðar. Inga Ingimarsdóttir og aðstandendur. Bróðir minn EYJÓLFUR ÞÓRÐARSON frá Laugabóli, andaðist 28. febrúar. Systkinin. Faðir minn .tengdafaðir og bróðir GARÐAR HÓLM STEFÁNSSON andaðist að Landakotsspítala þann 27. þessa mánaðar. Einar Þór Garðarsson, Kristín Guðlaugsdóttir, Geir Stefánsson, Hjálmar G. Steindórsson. Útför mannsins míns, GUÐJÓNS GUNNARSSONAR framfærslufulltrúa, fer fram fimmtudaginn 2. marz frá Þjóðkirkjunni í Hafn- arfirði kl. 2 e.h. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Arnfríður Jónsdóttir. Útför föður okkar ELlASAR HÁLFDÁNARSONAR frá Flateyri verður frá, Fossvogskirkju, fimmtudaginn 2. marz kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Maria Elíasdóttir, Guðjón Elíasson Einar Elíasson Útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa SIGURÐAR EGILS KRISTJÁNSSONAR Skúlagötu 66, er andaðist þann 23. f.m. fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 2. marz kl. 3 e.h. — Blóm afbeðin. Jónína Hermannsdóttir, Hjalti S. Sigurðsson, Daníel Sigurðsson, Elínborg H. Eggertsdóttir, Martina Sigurðsson, og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar ÁMUNDA JÓNSSONAR Minna-Núpi Guðrún Sveinsdóttir og dætur Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður minnar RANNVEIGAR SVERRISDÓTTUR Sérstaklega vil ég þakka Thorvaldsensfélaginu sem heiðraði minningu hennar með að kosta útför hennar. Hulda Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.