Morgunblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVVBLAÐIÐ Miðvik'udagur 1. marz 1961 island og Danmörk keppa í Karlsruhe Leikurinn hefst kl. 18,50 i kvöld í KVÖLD kl. 18:50 eftir ísl. tíma gengur íslenzka lands- liðið í handknattleik til lands leiks við Dani og fer leikur- inn fram í Swartswaldshalle í Karlsruhe. Leikur þessi er liður í lokakeppni heims- meistarakeppninnar í hand- knattleik. 12 lið keppa um titilinn og er í upphafi skipt í þrjá riðla. Island er í riðli með Danmörku og Sviss. Eitt þessara landa fellur úr keppn inni í fyrstu lotu. Hin tvö halda áfram og keppa um 1 —8 sæti í keppninni. íslenzka liðið fór utan á sunnu daginn og er ekki vitað annað en að allt sé í lagi hjá piltunum. Þeir eru vel undir úrslitin búnir, vel þjálfaðir um margra mánaða skeið og nú síðustu daga vel hvíld ir fyrir átökin. f KVOI.D Sólmundur Jónsson, Val Hjalti Einarsson FH Gunnl. Hjálmarsson ÍR Einar Sigurðsson FH Fétur Antonsson FH Ragnar Jónsson FH Birgir Björnsson FH Karl Jóhannsson KR Karl Benediktsson Fram Örn Hallsteinsson FH Hermann Samúelsson ÍR Það er sem sagt allir liðs- menn nema Erlingur og Krist ján Stefánsson. Fram höfðu komið raddir um það að kænni leikaðferð væri að geyma einn eða tvo af okkar beztu mönnum gegn Dönum. Var sú hugsun grund- völluð á því að sáralitlar sigur líkur væru gegn Dönum en ó- heppilegt að leikmenn Sviss, sem aðalorustan stendur við, fengju tækifæri til að grand- skoða leikaðferðir íslendinga, en Svisslendingarnir sitja hjá fyrsta leikkvöldið. Landsliðs- nefndin hefur ekki verið á þessari skoðun, en ráðamenn HSl sem eftir sitja heima, fara þó ekki leynt með það að „geyma“ eigi Hjalta markvörð nema meiðsli komi til hjá Sól- mundi. Dómari í leiknum í kvöld verð- ur þýzkur, Singer að nafni. Línu verðir eru Frakki og Þjóðverji. , Landslið fslands í i Ieik. Fremri röð frá vinstri:! \ Karl Jóhanns., Birgir, Hjalti, > ^ Sólmundur, Örn, Erlingur. —\ < Aftari röð frá vinstri: Karl^ ’ Ben., Hermann, Gunnlaugur, < 1 Pétur, Kristján, Einar og’ \ Ragnar. 1 \ (Ljósm.: Sv. Þormóðsson). ^ ☆ i Að neðan: Schwartswalds-^ ? halle í Karlsruhe, þar semt ) landsleikurinn verður í kvöld..’ Innanhiíssknatt- spyrna í kvöld í KVÖLD hefst að Háloga- innanhúss. Er mót þetta liður landi knattspyrnumót Vals í afmælishátíðahöldum Vals- ■-------------manna í tilefni 50 ára af- Tveir lands- leikir HIÐ nýstofnaða körfuknatt- leikssamband hefur nú tekið við bréfaskriftum út af vænt- anegum landsleikjium í körfu- knattleik. Hefur miðað vel í þeim viðskiptum. Er nú svo komið að ákveðnir hafa verið tveir landsleikir í körfuknatt- leik og fara þeir báðir fram í Kaupmannahöfn. Hinn fyrri verður við Dani og fer fram 2. apríl og hinn síðari verður 4. apríl gegn Finnum sem verða í Höfn á heimleið eftir leiki við Austur- og Vestur-Þjóð- verja. ' Þá er og staðið í bréfaskrift um við sambandið í Svíþjóð um landsleik við Svía í sömu ferð. Endanlegt svar hefur ekki borizt en KSÍ telur nær ðullvíst að það svar verði já- kvætt. Um þetta mál verður nánar fjallað hér á síðunni síðar. En þess má geta að íslendingar hafa leikið Iandsleik við Dani og unnu þá Danir með 41 stigi gegn 38. Má telja þjóðirnar mjög svipaðar að styrkleika í þessari grein. Framfarir hafa þó orðið greinilegar og mikl- ar hjá ísl. leikmönnunum. Sví ar hafa nýlega sigrað Dani en sterkastir Norðurlandaþjóð- anna eru Finnar, sem unnu Svía fyrir stuttu með nokkr- um mun. # Enska knaftspyrnan SJÖTTA umferð ensku bikar- keppninnar fer fram n.k. laugar- dag, og leika þá þessi lið saman: Sheffield W. — Burnley Leicester — Barnsley Sunderland — Tottenham Newcastle — Sheffield U. Reikna má með að leikurinn milli Sheffield W. og Burnley verði harður og jafnframt skemmtilegastur. Bæði liðin hafa átt góða leiki 1 vetur og hafa þau bæði t.d. tekið stig af hinum ó- krýnda konungi, Tottenham. Bú- ast má við að Sunderland eigi erfitt með Tottenham, en þó ber þess að gæta að í síðustu 20 leikj um hefur Sunderland aðeins tap að einu sinni. Mikill áhugi er fyrir leiknum í Evrópukeppninni milli Ham- burg og Burnley. Fyrri leikur lið anna fór fram á heimavelli Burn ley og sigruðu Englendingarnir 3:1. Forráðamenn þýzka liðsins hafa farið fram á að liðið þurfi ekki að leika í deildarkeppninni þýzku þann 5., 11. og 19. marz, en leikurinn fer fram 18. marz. Einnig hafa þeir farið fram á að enginn úr liðinu verði valinn til að leika unglingalandsleik þann 7. marz. 12 met y XA SUNDMÓTl Armanns •{•gærkvöldi setti Hrafnhildurf $Guðmundsdóttir ÍR tvö ný| Xlsl. met. Synti hún 100 m| ♦{•bringusund á 1:22,5 mín ogf ‘jlmillitími á 50 m var 38,0.| ’X Gömlu metin átti hún 38,7 og| •{•1:23,6. | Hrafnhildur vann meðf 's'þessu bezta afrek mótsins og|> •{•hlaut bikar fyrir. Nánar síð-| far. mælis félagsins. Er skemmti- legt að sjá nú aftur innan- hússknattspyrnu hér. Hún á vinsældum að fagna erlend- is og átti það einnig hér áð- ur, þó gera verði nokkrar breytingar frá venjulegum leikreglum vegna smæðar okkar íþróttasalar. • Liðin Það eru 16 lið sem taka þátt f þessari keppni. Valur sendir 3 lið, KR, Fram, Þróttur og Vík- ingur 2 hvert og auk þess er þátttaka utanbæjarmanna, 2 lið frá ÍBK, 1 úr Kópavogi, 1 frá Sandgerði og lið Vestmar.ney- inga. í upphafi mótsins fer fram aukaleikur milli Vals og KR f 4 aldursflokki. Dregið hefur verið um leikröð og fór dráttur þannig: 1. leikur: Fram A — KR A. 2. leikur Valur A — Vík. A 3. leikur Breiðablik — V.-eyjar 4. leikur Sandg. — ÍBK A g. Þróttur A — Valur C 6. leikur Þróttur B — ÍBK B 7. leikur Valur B — Fram B 8. leikur KR B — Vík. B. Það lið er tapar einum leik er úr keppninni. Úrslit fást annað kvöld. Leiktími er 2x7 mínútur og mínútúhlé milli hálfleikja. • Leikurinn Innanhússknattspyrna er byggð á flestum. sömu reglum og úti< knattspyrna. Erlendis eru 4 menn á leikvelli í senn en hafa má ótakmarkaðan fjölda skipti- manna. Hér verður að gem þá breytingu á að 3 menn leika i senn og liðsmannafjöldi er tak- markaður við 5. )< Ef menn brjóta af sér verða þeir að víkja af veili um stund. Ekki má skjóta á mark nema innan vítateigs. Enginn leikur sér staklega í marki og engin má verja með höndum -— jafnvel ekki þegar vítaspyrna er tekin. Frh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.