Morgunblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 1. marz 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 Hálf húseign efri hæð og ris, á hitaveitusvæði til sölu. Málflutningsskrifstofau BGGERT CLAESSEN GtJSTAF A. SVEINSSON Hæstaréttarlögmenn Þórshamri. Geymslupláss til leigu ca. 500 ferm. við höfnina. Uppl. hjá Alliance h.f. sími 13324. Kvenfataverzlun óskar að ráða til sín stúlku sem gæti tekið að sér gluggaútstillingu ásamt öðru. Tilboð merkt: „Kvenfataverzlun — 1702“ sendist Mbl. Jarðhœð Á góðum stað í Háaleitishverfi er til sölu. Jarðhæð í tvíbýlishúsi, sem er í byggingu. Upplýsingar í síma 23863. HAIXÓ! IIAIXÓ! Kjarakaup á Langholtsvegi Kvenpeysur, Drengjapeysur, Barnapeysur, Golf- treyjur, Sloppar, Kvennærfatnaður, Barnabolir, Beyjubuxur, Sokkabuxur, Undirkjólar, Náttkjólar, Herrasokkar, Kvensundbolir, Kvenblússur, AUskonar metravara og ótal m. fl. AÐEINS ÞESSA VIKU. * IJtsalan á Langholtsvegi 19 Útsalan INGÓLFSSTRÆTI 12. Ótrúlegt tækifæri til að gera góð kaup. Allar vörur seldar undir hálfvirði. ATH.: Aðeins opið þessa viku. VERZLUN HARALDAR KRISTINSSONAR Útgerðamenn Okkur vantar nú þegar 3 nýlega báta frá 10—14 tonna, þar af einn frambyggðan. Góð útborgun. Örugg trygging. Höfum til sölu m.a. 57 tonna bát með nýrri Búddha dieselvél. Einnig 48 tonna bát með nýrri vél. Leiga kemur til greina. Einnig til sölu tveir 17 tonna bátar og einn 22ja tonna. Allir í góðu standi. Tilbúnir til veiða. Gaml» skipasalan Ingólfsstræti 4 — Sími 10309. Lán Ung, reglusöm hjón óska eftir 30—40 þús. kr. láni í 3—4 ára með 1. veðr. í 4ra herb ein- býlishúsi á eignarlóð. Hinn hjálpsami leggi nafn sitt á afgr. Mibl. fyrir föstudagskv. merkt: ,,Trúnaðarmál — 1703* Samkomur Keflavík Ytri- og Innri-Njarðvík „Kristur einn dó fyrir okkur — vígði okkur veginn til Guðs“. Verið velkomin á samkomumar í Tjarnarlundi (í þessari viku) mánudagskv. og Innri-Njarðvík þriðjudagskvöld kl. 8,30. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betanía, Lauf ásvegi 13. Cand theol. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Rvík í kvöld miðvikudag kl. 8 e.h. Zion, Austurgötu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Kristniboð leikmanna. y - SKIPAUTGtRB RIKISINS Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar 4. marz. Tekið á móti flutningi í dag til Tálknafjarðar, áætlunar hafna við Húnaflóa og Skaga- fjörð svo og til Ólafsfjarðar. Far seðlar seldir á föstudag. Herðubreið austur um land í hringferð 4. marz. Tekið á móti flutningi í dag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, BorgKrfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórs hafnar og Kópaskers. — Far- seðlar seldir á föstudag. Husqvarna EL.DAVÉLASETT GERIR ELDHÚSIÐ P4EGILEGRA OG FALLEGRA. Bökunarofn með sjálf- virkum hitastilli og glóð arrist. ELDUNA^PLATA með 3 eða 4 hellum. Fullkomin viðgerðarþjónusta varahlutir jafnan fyrirliggj- andi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 S. 35200. J. Þorláksson & Norðmann Bankastr. 11 — Sími 11280. póhscaSjí V Siml 2-33-33. V Dansleikur ^ í kvöld kL 21 sex+ettinn KK - Söngvari Diana Magnúsdóttir Skemmtiklúbbar Æskulýðsráðs Árshátíð í Storkklúbbnum í kvöld kl. 7,30. Til skemmtunar verður: 9P Einsöngur Guðmundur Jónsson. V Akrobatik Kristín Einarsdóttir. V Látbragðsleikur (klúbbfélagar). ^ Skemmtiþáttur Gunnars Eyjólfssonar o. fl. Hljómsveit Finns Eydal leikur fyrir dansi.. Söngkona: Helena Eyjólfsdóttir. Sala aðgöngumiða hefst í Storkklúbbnum kl. 5,30 í dag. Síðustu forvöð að tilkynna þátttöku eru í dag kl. 1—2,30 í síma 32515. Ath.: DÖKK FÖT æskileg (ekki samkvæmisklæðn- aður eins og auglýst var sunnudaginn 26. febrúar). STJÓRNIN. Húnvetningamót ! Árshátíð Húnvetningafélagsins í Reykjavík, verður að Lido, föstud. 3. marz n.k. og hefst kl. 19,30. Borðhald, veizlustjóri: Páll S. Pálsson. Minni Húnaþings: Jón Eyþórsson. Þrjár ungar stúlkur leik sexhent á píanó. Nýr leikþáttur: Gunnar Eyjólfsson o. fl. Skemmtiatriði Lido, erlendir skemmtikraftar. Dans til kl. 02.00. Aðgöngumiðar verða seldir og borð tekin frá á skrif- stofu félagsins að Miðstæti 3 í kvöld kl. 20—22 sd. Undirbúningsnefndin. Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund í Sjálfstæðishúsinu miðvikud. 1. marz kl. 8% síðd. Fundarefni: Forseti félagsins, sr. Sveinn Víkingur og sr. Jón Auðuns, dómprófastur flytja erindi. Kaffiveitingar á eftir fundi. Félagsmenn mega taka með sér gesti. STJÓRNIN. Ford sfation Taunus 59 lítur út sem nýr, keyrður 18 þús. km. til sölu. Upplýsingar í síma 16401 og 18758.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.