Morgunblaðið - 24.03.1961, Qupperneq 5
FöstuJagur 24. marz 1961
MORCVTVBLAÐIÐ
5
Stúlka óskar
Dívanar
í
,
MENN 06
= MALEFNIm
Danski leikritahöfundurinn
Kjeld Abell, sem er talinn
bezti leikritahöfundur Dana á
vorum tínvum ásamt Kaj
Munk, lézt af blóðtappa á
heimili «inu í Kaupmanna-
höfn fyrir skömmu, aðeins 59
áira að aldri.
Kjeld Abell vann af fultaim
krafti alvegf til dauðadags og
fyrir skömmu síðan hóf Kon
unglega leikhúsið æfingar á
nýjasta verki hans „Skriget“,
sem gert er ráð fyrir að verði }
frumsýnt í apríl. En Konung-
lega leikhúsið hefur frumsýnt
flest verk hans í fyrsta sinn.
Ekki aðeins vegna þess að |
Kjeld Abell er látinn, heldur
einnig vegna hinna miklu á-
hrifa, sem leikrit hans hafa á
áhorfendur, mun fólk flykkj-
ast að hvaðanæfa til þess að
sjá „Skriget“. Leikurinn ger-
ist í heimi fuglanna.
Kjeld Abell var fæddur 25.
ágúst 1901 í Ribe, sonur Pet-
ers Abell, menntaskólakenn-
ara. Hann tók stúdentspróf frá
Metropolitan skólanum 1919
og próf í hagfræði 1927. Hann
vann sem skreytingamaður iM
leikhúsum og við auglýsingar,®
þar til fyrsta verk hans ball-
ettinn „Enken i Spejlet" var
sett á svið í Konunglega leik-
húsinu 1934. Árið 1935 var
fyrsta leikrit hans sett á svið
í Riddarasalnum, en það heitir
„Melodien, der blev væk“.
Kjeld Abell fékk á meðan
hann lifði rithöfundaverðlaun
Henri Nathansens, Henrik
Pontoppidan verðlaunin, Jo-
hannes Ewald verðlaunin, Hol
bergs orðuna og heiðursverð-
laun sambands danskra leik-
ritahöfunda.
Myndin, sem birtist hér var
tekin af honum, nokkrum dög-
um áður en hann lézt.
Söfnin
Asgrímssafn, BergstaSastrætl 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
— Sendið eins simskeyti og
venjulega heim til min og biðjið
dóttur mína um að leggja simann
á — ég þarf að tala við konuna
mina.
★
Hershöfðinginn byrjaði: — Ég
hef þann heiður yðar konunglega
hátign, að tilkynna yður mikinn
sigur.
— Ágætt farið og óskið her-
sveitum yðar til hamingju.
— Það er engin eftir, var svar-
ið.
Frú Snobbs: — Ég ætla að láta
Pennavinir
15 ára danska stúlku langar til að
eignast pennavin á íslandi. Nafn henn-
ar og heimilisfang er:
Anne Enervoldsen,
Fortunvej 62, Charlottenlund,
Sjælland, Danmark.
Sænskan frímerkjasafnara langar til
að komast I samband við íslenzkan
frímerkjasafnara með skipti fyrir aug-
lim. Skrifar á ensku.
Nafn hans og heimilisfang er:
Lennart Lundsko,
Stabbengatan 57,
Göteborg, Sverige,
Hollenzkan frímerkjasafnara langar
til að skipta á frímerkjum við íslend-
ing. Skrifar á ensku. Nafn hans og
heimilisfang er:
Drg P. A. van’t Haaff,
Generaal Berenschotlaan 193,
Rijswijk (Z.H.), Netherlands,
Danskan frímerkjasafnar alangar til
l>ess að komast í samband við íslenzk-
an frímerkjasafnara. Nafn hans og
heimilisfang er:
Svend Langer Jensen, ,
Vardevej 174,
Vejle, Danmark,
hann Hector á hundasýninguna
í næsta mánuði.
Vinkonan: — Heldurðu að hann
vinni mörg verðlaun?
— Nei, en hann kemur til með
að kynnast mörgum ágætis hund
um.
★
Forstjórinn: — Hvar er gjald-
kerinn?
— Á veðreiðum.
— Á veðreiðum núna, þegar
mest er að gera.
— Já, það var síðasta úrræði
hans til þess að reyna að koma
sjóðnum í lag.
Loftleiðir hf. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá London og Glasgow
kl. 21,30. Fer til New York kl. 23.
Eimskipafélag íslands hf. — Brúar
foss er í Rotterdam. Dettifoss er í
N.Y. Fjallfoss er á Hornafirði. Goða-
foss er í Helsingfors. Gullfoss er í K-
höfn. Lagarfoss er í Antwerpen. —
Reykjafoss er í Hafnarfirði. Selfoss
er á Bíldudal. Tröllafoss er á leið til
Rvíkur. Tungufoss er í Vestmanna-
eyjum.
Skipaútgerð ríkisins :— Hekla fer
frá Reykjavík á morgun austur um
land til Akureyrar. Esja er í Reykja-
vík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21
í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á
Austfjörðum. Skjaldbreið er á Vest-
fjörðum á suðurleið. Herðubreið fór
frá Reykjavík í gærkvöldi austur um
land í hringferð.
H.f. Jöklar. — Langjökull lestar á
Vestfjarðahöfnum. Vatnajökull er á
leið til íslands
Hafskip hf. — Laxá er í Havanna.
Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er á
leið til Akureyrar. Arnarfell er á Akra
nesi. Jökulfell er á Austfjörðum. Dísar
fell er í Rotterdam. Litlafell er í Faxa-
flóa. Helgafell er í Keflavík. Hamra-
fell er á leið til Rvíkur.
Gefin voru saman í hjónaband
18. marz sl. ungfrú Herdís
Leopoldsdóttir, Hringbraut 88 og
stud. med. Guðmundur Jón
1 son, Framnesveg 10.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl.
1,30—4 eh.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu
27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og
sunnud. 4—7 eh.
Bæjarbókasafn Reykjavikur simi:
12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a
Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7
og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10
nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7.
Útibúið HólmgarSi 34: OpiB alla
virka daga 5—7.
Útibúið Hafs vallagötu 16: Opið all«
virka daga frá 17.30—19.30.
Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús-
inu Skólavörðutorgi er opið virka
daga frá kl. 13—19, nema laugardaga
kl. 1,30—4 e.h.
Svo ríddu þá með mér á Sólheimasand.
Sjávar þar aldrei þagnar kliður,
en Jökulsá spinnur úr jakatoga band,
og jökullinn í hafið gægist niður.
Hann horfir á starf hinnar hrað-
streymu ár
og hettuna missir af skalla,
en Jökulsá hana sinn lyppar í lár
og loðið tætir reyfi hvítra mjalla.
En þó er sú strönd heldur þegjandalig,
þar heyrast ei kvikar raddir neinar,
því náttúran talar þar ein við sjálfa
sig,
en sveina fæstir skilja, hvað hún
meinar.
Grímur Thomsen:
Sólheimasandur.
Læknar fiarveiandi
Ari Björnsson frá 17/3 í viku (Þór-
arinn Guðnason).
Grímur Magnússon um óákv tíma
(Björn Þ. Þórðarson).
Gunnar Guðmundsson um óákv.
tíma (Megnús Þorsteinsson).
Haraldur Guðjónsson óákv. tima Karl
Jónasson).
Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð
mundsson).
Sigurður S. Magnússon óákv. tíma —•
(Tryggvi Þorsteinsson).
Valtýr Bjarnason til 29. marz (Jón
Hjaltalín Gunnlaugsson)
Vikingur Arnórsson um óákv. tíma. —
(Olafur Jónsson. Hverfisg. 106, sími
18535).
eftir ráðskonustöðu á fá-
mennu heimili, eða ein-
hverri léttri vinnu. Uppl.
í síma 36529 í dag og næstu
daga.
Sjómaður
óskar eftir 3ja—4ra herb.
íbúð 14. maí. 4 fullorðnir
í heimili. — Uppl í síma
16644
Breidd 70 cm kr. 760,00.
Breidd 80 cm kr. 840,00.
Breidd 100 cm. kr. 1200,00.
BÚSLÓÐ
Njálsgötu 86 Sími 18620.
Keflavík
2 herb. til leigu. Má hafa
annað herb. fyrir eldhús
ef óskað er. Uppl. í síma
1303
Átthagafélag Strandamanna
Skemmtifundur
í Skátaheimilinu (nýja salnum) kl. 8,30
á morgun — laugardag.
Mætið stundvíslega.
Nefndin
Verkamannafélagið Dagsbrún
Félagsfundur
verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 26.
marz kl. 2 e.h.
Dagskrá: — Samningamálin
Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna.
Stjórnin
Til sölu nýtt vandað
Teikniborð
Stærð 100x150 cm. — Hentugt fyrir verkfræðinga
og arkitekta. — Upplýsingar í síma 1-48-49 kl. 4—7.
5 herbergja
íbúð (helzt efri hæð) óskast til kaups.
GUÐJÓN HÓLM, hdl.
Aðalstræti 8 — Sími 1095C
Óskum að ráða
Skrifstofustúlku
hálfan eða allan daginn. Vélritunarkunnátta nauð-
synleg, enskukunnátta æskileg. — Tilboð leggist á
afgr. Mbl. merkt: „1831“.
Til sölu
Glæsileg 4ra herb. (180 ferm.) íbúðarhæð í sam-
byggingu við Álfheima. — Tvöfalt gler. Harðviðar-
hurðir. Sameign í þvottavélum. Mjög fallegt útsýni.
Áhvílandi 180 þús. kr. lán til 10 ára. Útborgun að-
eins kr. 200 þús, ef samið er strax.
SKIPA- og FASTEIGNASALAN
(Jóhannes Lárusson, hdl.)
Kirkjuhvoli — Símar 13842 og 14916
Styrktarfélðg vanpfiana
óskar eftir að ráða forstöðukonu og fóstru að leik-
skóla fyrir vangefin börn er væntanlega tekur til
starfa í júnímánuði n.k. — Umsóknir ásamt með-
mælum og upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 18, fyrir
15. apríl n.k.
Leikskólastjórnin