Morgunblaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 3
Laugar'dagur S. aprfl 1961 MORGVTSUlAÐltf 3 A SÉÐASTA ári urðu tekj ur stöðumælasjóðs liðlega 1,2 milljónir króna. Þar * a£ greiddu bifreiðaeigend- ur rúmar 103 þúsund krón ur í sektir fyrir að láta bifreiðir sínar standa á gjaldskyldum stæðum án þess að stinga krónupen- ingi í stöðumælinn. Þetta er furðuhá upphæð, þegar síðasta ári voru 954,276 krónupeningar settir í stöðUmaeiana í Reykjavík og fyrir bílastæði á Hótel íslands lóðinni voru greidd leiðlega 164 þús. krónur. stöðumælar í — Næst munu stöðumælar settir upp við 'Eryggvíigötu, á milli Norðurstígs og Ægésgötu. Síðan kemur röðin sennilega að Snorrabraut, miiii Lauga- vegs og Grettisgötu. „Eyjun- um“ á þeim hhita Snorraferaut ar verður sennilega breytt, verða mjákkaðar. * * * — En þetta eru kostnaðar- samar framirvæmdir, því hver mælir kostar hvsrki meira né minna en fimm þúsund krón- ur. Við kaupum þá núna feá Bandaríkguiftum, þar eru þeir bez'Wr. Við höfum verið með allmarga sænska og þýaka mæla, en þeir reyndust ekki jafnvel, þeir þýzfeu þó sízt. í»eir hafa verið gallaðir sve að bráðiega verður okkur bætt- ur skaðinn. Við fáum endur- gj-aldslaust jafnmarga þýzka mæla og við keyptum upphaf- lega. Þessir mælar verða af nýrri gerð — þannig, að ein- ungis þarf að setja krónupen- inginn í þá, en ekki að trekkja eins og við gerum nú. þess er gætt, að sektin fyrir slíkt brot er ekki nema 20 krónur. * * * í>etta sagði Guðmundur Pét- ursson, framkvstj. Umferðar- nefndar, er Mbl. ræddi við hann um störf netndarinnar á sl. ári. — Stöðumælar eru nú orðn- ir 260 við götur bæjarins, hélt Guðmundur áfram, og í lok þessa árs geri ég ráð fyrir, að þeir verði orðnir 350. Stöðu- mælasjóður hefur nú greitt all ar skuldir sínar við bæjarsjóð, keypt auk þess nýja stöðu- mæla fyrir hálfa milljón króna Yfir fimm þúsund bifreiða- eigenda gleymdu stöðumæl- unum — og fengu 20 króna sekt árið, sem leið. Rekstraraf- gangi varið til aukningar bilastæðum í bænum á síðasta ári og skilaði samt hagnaði. — En til þess að fyrirbyggja allan misskilning vil ég taka það fram, að stöðumælarnir og sjóðurinn er ekki hugsað sem eitthvert gróðafyrirtæki, eins og sumir virðast halda. Megintilgangurinn með stöðu- mælunum er að greiða fyrir umferðinni á helztu götum bæjarins og rekstrarafgangi er varið til aukningar bíla- stæða í bænum. — Reynslan hefur sýnt, að stöðumælarnir hafa greitt fyr- ir umferðinni í Miðbænum. Menn skilja bifreið sína ógjarnan eftir við stöðumæli lengur en þörf gerist, leifa heldur til bílastæðanna þar sem engrar greiðslu er kraf- izt. En allmargir verða jafn- an að nota gjaldskyldu bif- reiðastæðin — og ágóðanum er síðan varið til að auka og fjölga bifreiðastæðunum. Á síðasta ári bættust t. d. við stæði fyrri liðlega 200 bifreið- ir í miðbænum. — Allmargar verzlanir hafa spurzt fyrir um það, hvort ekki sé hægt að fá stöðumæla setta upp við þessar ákveðnu verzlanir. En svo auðvelt er málið ekki, því mælarnir eru settir þar, sem mest þörf er á að greiða fyrir umferðinni. STAKSIEIKAR Lögmœti verkfalls kvenna í Keflavík vefengt VERKFAL,L það, er Verka- bvennafélag Keflavíkur og Njarð víkur hóf kl 12 á miðnætti að- faranótt 6. marz sl., stendur enn og hefur m. a. stöðvað alla fryst- Ingu í hraðfrystihúsunum í hraðfrystihúsunum í Keflavík og Njarðvíkum. Aflinn, sem á land hefur borizt, hefur síðan verið verkaður á annan hátt, ýmist í ■kreið eða i salt. Höfnuðu kauphækkiun Blaðið hefur fregnað, að á síð- •sta fundinum, sem kallaður var með sáttasemjara, hafi komið fram tilboð frá vinnuveitendum um að hækka kaup kvenna þá þegar um það, sem kaupið að öðru óbreyttu ætti að hækka um næstu áramót, samkvæmt ný- 6ettum lögum um launajafnrétti karla og kvenna, eða úr kr. 16.14 ó klst. í kr. 19.90 á klst. Þ. e. að verkakonur á félagssvæðinu fengju þessa hækkun 9 mánuð- um fyrr en konur annars staðar á landinu.Einnig var rætt um að greiða karlakaup fyrir að sauma utan ua skreið, en áður en til þess kom að vinnuveitendur tækju afstöðu til þess, slitnaði upp úr samningum. Ekkí þótti þó á tímabili ósenni legt að samkomulag næðist á þessum grundvelli. Hærra kaup en karlar Hannibal Valdimarsson, sem mættur var á sananingafundin- um kvað það ófrávíkjanlegt, að um annað yrði ekki samið en að hámarkskaup hækkaði í kr. 17.06 nú þegar, og lagahækkun kæmi auk þess um næstu áramót; greiddur yrði hádegismatartím- inn, þó að hann væri ekki unn- inn, eins og bráðabirgðasam- komulag er um í Vestmannaeyj- um; vinna í þurrkhúsum yrði greidd með kr. 19.00 í stað kr. 16.14 eins og nú er. Vinna sú, sem nú er greidd með karla- kaupi kr 20.67, yrði greidd með kr. 21.11 eða kr. 0.44 hærra en lágmarkskaup karla í Keflavík er nú. Samanburður við Vestmannaeyjar Þar sem samantourður við kjör kvenna í Vestmannaeyjum hefir mjög borið á góma í sambandi við verkfall þetta, hefir blaðið aflað sér þeirra upplýsinga að í Vestmannaeyjum er ekkert greitt fyrir kvöldmatartímann þótt unnið sé eftir kvöldmat, sem mjög tíðkast þar á vertíð, en í Keflavík er hann greiddur með eftirvinnukaupi, þegar svo stendur á Konur í Keflavík fá tryggða greiðslu fyrir mun lengri tíma en konur í Vestmannaeyjum. Loks má geta þess, að konur í Keflavík fá greitt karlakaup fyrir ýmiss konar vinnu, sem lægri taxtar eru greiddir fyrir 1 Vestmannaeyjum. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær hafa Vinnuveitendafélag Suðurnesja og Vinnuveitendasamband ís- lands véfengt lögmæti verkfalls þeirra og lagt málið fyrir Félags dóm. Mólsókn þessari hafa verka konur svarað með því að boða vinnuveitendum nýtt verkfall til öryggis og skal það verkfall hefj ast kl. 24.— hinn 13. þessa mán- aðar. Félagsdómur kveður væntan- lega upp dóm sinn í næstu viku. Ceitffið á SnæSelI um páskana NESKAUPSTAÐ, 6. apríl. — Tveir menn héðan frá Neskaup- stað gegnu á Snæfell í dymbil- vikunni. Voru það þeir Gunnar Ólafsson, skólastjóri, og Reynir Zoéga, trésmíðameistari. Héðan fóru þeir á mánudag með skipi til Seyðisfjarðar, en á þriðjudag með bíl að Egilsstöðum á Völl- um. Þaðan fóru þeir svo á skíð- um og gengu í 14 klst. á miðviku- dag og að svonefndum Hálskofa, sem er gagnamannakofi við ræt- ur Snæfells. Þar gistu þeir. Á skírdagsmorgun kl. 4 hófu þeir svo gönguna á Snæfell. Komust þeir á tindinn eftir 7 klst. göngu. Þar höfðu þeir einn- ar stundar viðdvöl, áður en farið var niður. Á tindi Snæfells var þá 14 gráðu frost, en logn og heið ríkja. Róma þeir félagar mjög útsýnið þaðan. — Ferðin niður gekk mjög vel, enda fóru þeir á skíðum mestalla leið, nema þar sem brattast var. Voru þeir að- eins tvo klukkutíma niður. Þeir Gunnar og Reynir gistu aftur í Hálskoía, en á föstudaginn langa héldu þeir áleiðis til byggða. Komust þeir þó skammt þann dag vegna blindhríðar, og einnig torveldaði ndkkuð far- angurinn, sem var u.þ.b. 35 kg. á mann. Nóðu þeir samt til ann- ars gagnakofa, sem Laugakofi nefnist, og gistu þar Á laugar- dag gekk ferðin að óskum og komu þeir á skíðum yfir Odds- skarð á sunnudag. Þeir Reynir og Gunnar hafa það eftir kunnugum mönnum í Fljótsdal, að þeir viti ekki til þess, að á Snæfell hafi verið genið um þetta leyti árs. S.L. Stóraukið félagslegt öryggi I siðustu útvarpsumræðum frá Alþingi ræddi frú Ragnhilður Helgadóttir m.a. um ráðstafanir núverandi ríkisstjórnar til þess að stórauka félagslegt öryggi í landinu. Kemst þingmaðurinn m. a. að orði á þessa leið: „Ríkisstjórnin hefur haft for- ystu um, að félagslegt öryggi borgaranna hefur vaxið stórlega með auknum almannatrygging- um. Sú aukning kemur glögglega fram, ef borin er saman heildar- upphæð bótagreiðslna síðasta ár vinstri stjórnarinnar svokölluðu og áætlun á þessu ári. Árið 1958 var upphæðin 136,6 milj. kr. eu á þessu ári 396,1 millj. kr. — þ. e. ekki langt frá því að vera þrisvar sinnum hærra. Þegar í fyrravetwr komu til framkvæmda stórauknar fjöl- skyldubætur, hækkun barnalíf- eyris og mæðralauna, en hvort tveggja eru greiðslur til ein- stæðra manna, svo og hækkun elli- og öryrkjulífeyris". Afnám skerðingar- ákvæðis V Ragnhildur Helgadóttir hélt sHf an áfram: „Næsta skref var stigið um síð- ustu áramót. Réttur margra l*ót- þega hefur til skamms tíma ver- ið háður því, að tekjur þeirra færu ekki fram úr vissu hámarki. Þau áikvæði höfðu margvíslega ókosti í för með sér, eins og mörg- um yðar áheyrendur góðir mun vafalaust vera kunnugt af eigin raun. Þessi svokölluðu skerðing- arákvæði leiddu m.a. til þess, að lítilsháttar tekjur, sem fullorðið fólk vann sér inn með atorku og iðjusemi, urðu til þess að það missti ellilífeyrir sinn. Sama var að segja um ýmsar aðrar teg- undir bóta. Ákvæðin um þessa skerðingu voru felld niður um síðustu áramót. Jafnframt voru settar nýjar reglur, sem auka fríðindi þeirra, sem fresta töku ellilífeyris“. Umbætur í þágu þúsunda fjölskyldna Þessar umbætur á félagsmála- löggjöfinni munu verða þúsund- um fjölskyldna í landinu til mik- illa hagsbóta. Er óhætt að íull- yrða að engin ríkisstjórn í þessn landi hefur stigið jafnstórt skref í þá átt að skapa félagslegt ör- yggi og sú, sem nú situr. Það er Sjálfstæðismönnum mik ið fagnaðarefni að það hefur jafu an komið í hlut ríkisstjórna, sem þeir hafa haft forystu í að hafa forgöngu um mikilverðustu um- bæturnar á félagsmálalöggjöf þjóðarinnar. Það var nýsköpun- arstjórnin á sínum tíma, sem beitti sér fyrir stórfeldri eflingu almannatrygginganna í harðri andstöðu við Framsóknarflokk- inn, sem þá var í stjórnarand- stöðu. Nú þegar annað stórt skref er stigið í þessum málum, er Framsóknarflokkurinn einnig f stjórnarandstöðu, og berst eins og ljón gegn þeim efnahagsmála- ráðstöfUnum, sem eru grundvöll- ur fullkomnari trygginga. Þróttmikið atvinnulíf og blóm- Ieg framleiðslustarfsemi hlýtur jafnan að verða frumskilyrði þesa að þjóðfélagið geti haldið uppi fullkominni tryggingalöggjöf og skapað og viðhaldið félagslegu öryggi. Þess vegna leggja Sjálf- stæðismenn jöfnum höndum *- herzlu á að skapa heilbrigt ástand í efnahagsmálum þjóðarinnar og efla og auka almanntryggingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.