Morgunblaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 8. april 1961
MORGVNBLAÐIÐ
5
*átm
IFélagið Alliance Francaise
grengst um þessar mundir fyrir
kynningu á verkum franskra
málara þessarar aldar og eru
yfir 70 endurprentanir á mynd
um eftir frægustu málara til
sýnis í Bogasal Þjóðmtnjasafns
ins. Ein þeirra er myndin hér
fyrir ofan. Hún er eftir
Picasso og alveg ný, máluð
1960. Þetta er svört og hvít
mynd, sem sýnir qautabana.
Sýningin hefur verið allvel
sótt og fjölmargar myndir
I selzt. Henni lýkur á mánudag.
$
Á páskadag voru gefin saman í
hjónaband af prófastinum sr.
Birni Björnssyni, Sigurlaug Stein
þórsdóttir, Hofsósi og Stefán
Gestsson bóndi á Arnarstöðum í
Sléttuhlíð.
í dag verða gefin saman í hjóna
band af sr. Kristni Stefánssyni
ungfrú Ágústa Birna Árnadóttir,
Hringbraut 78 og Svavar Berg
Pálsson, Eskihlíð 12. Heimili
ungu hjónanna verður á Mána-
götu 8.
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björnssyni
ungfrú Edda Hólmfríður Lúðvíks
dóttir, Laugavegi 65 og Sigurður
Vignir Sigurðsson, Faxabraut 2,
Keflavík. Heimil ungu hjónanna
verður á Smáratúni 26, Keflavík.
S.l. laugardag voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Unnur Knud
sen, Mávahlíð 3, og Ellert Péturs
son, veitingaþjónn, Lönguhlíð 17.
Heimili ungu hjónanna er í
Blönduhlíð 6.
Laugardag fyrir páska voru gef
in saman í hjónaband ungfrú
Björg Arndís Kristjánsdóttir,
Bjarmastíg 9, Akureyri og Jónas
Gestsson, verzlunarm,., Munka-
þverárstræti 2, Akureyri. Heimili
Þeirra er í Munkaþverárstræti 2.
Um páskana voru kefin saman
í hjónaband á Akureyri ungfrú
Jóna Kristín Sigurðardóttir,
Grundargötu 7 og Sigurður Hjart
arson, Þórunnarstræti 122.
Á 2. dag páska gaf séra Benja-
mín Kristjánsson saman í Grund
arkirkju ungfrú Ástu Lilju Jóns-
dóttir frá Litla-Hóli í Eyjafirði og
Snævarr Valentínus Vagnsson,
verkamann á Akureyri.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigríður Erna Sigur
jónsdóttir á Eyrabakka og Karl
Bergsson frá Vestmannaeyjum.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigríður María Jóns-
dóttir og Birgir Aðalsteinsson loft
skeytamaður á Kaldbaki.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Guðbjörg Stella Mika
elsdóttir, Stórholti 8, Akureyri og
Roland Möller, Svíþjóð.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Saga Jónsdóttir, Ak
ureyri og Grímur Friðriksson,
Rauðá í Ljósavatnshreppi.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Hallveig Jónsdóttir,
ljósmóðir, Ólafsvík og Theodór
Daní,elsson, skólastjóri sama stað.
Á páskadag opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Pálína Karlsdóttir
afgreiðslustúlka, Langholtsvegi
141, og hr. Sigurður Daníelsson
rakaranemi Laugavegi 24B.
Eg hræð'ist koss þinn, hrundin unga,
en hræðst þú ekki minn,
eg ber í muna meiri þunga
en megi gruna þinn.
Eg hræðist svip þinn, hjartans
drottning,
en hræðst þú ekki minn,
því mér skín hrein og heilög lotning
af hvarmasteini’ á þinn!
Shelley: Eg hræðist koss þinn.
Matthías Jochumsson þýddi.
ÁHEIT og GJAFIR
H.C.A. kr. 300. S. 1>. 25. H. N. 100.
Háttvirt Ríkisútvarp hefur
þekkt sinn vitjunartíma nú einsog endranœr og varpar út
einum slíkum meö reglulegu millibili og þaö meiraösegja
á sunnudagskvöldum. Hafi Útvarpsráö heiður og þökk
Jobba og allra sannra menningarfrömuöa fyrir.
Um daginn bauö einn spyrillinn Jobba aö vera viö-
stöddum er einn slíkur spurningaþáttur fór fram x vel-
þekktu vertshúsi hér % bœnum. Þar sem um mjög fróö-
legan og skemmtilegan þátt var aö rœöa, leyfir Jobbi sér
aö endursegja nokkurn hluta þáttarins, sem var nefndur
OG GETTU NU!
Spyrillinn: Reglurnar eru þœr sömu og undanfarin kvöld,
og ég vona, að allir, eöaminnstakosti nærriállir, séu
meö á köttinn. Gestur þáttarins er hinn vinsæli
söngvari, SIMBI SJÓMAÐUR! O hér er þá mœtt
fyrsta pariö. — Þér heitiö, fröken?
Jóna: Nei, ég heiti Jóna.
Sp.: Jóna! Heyr fyrir því! O kuss dóttir, ef ég má
spyrja ?
Jöna: Jónsdóttir.
Sp.: Stórfínt. O kvar vinnur ÞÚ, Jóna?
Jóna: 1 pylsugeröinni Gumsi.
Sp.: Já, einmitt. Gumsi. Þaö var mjög smekklegt nafn.
Þakkaöér fyrir, Jóna mtn. Bíddu aöeins, meöan ég
tála viö manninn. Þig þekki ég nú. Þú vinnur í
Þjóöráöinu, fyrirgeföö, Stjórnarráöinu.
Jón: Já.
Sp.: O búinn aö vinna þar leingi?
Jón: Já.
Sp.: O fellur starfiö vel?
Jón: Já.
Sp.: O kvurt er nú meira um stjórnir eöa ráð í Stjórn-
arráöinu?
Jón: Ætli þaö sé ekki hvort tveggja.
Sp.: Þa hlaut a vera. O þá byrjum viö á spurníngonum.
þi völduö ykkur ebbniö: Alt milli himins og jaröar.
Og nú er fyssta spurníngin, og hún er hundraö-
krónu viröi: Hvort býr fleira fólk í Reykjavík eöa
Akureyri og Grímsey til samans? . . . O hugsiöi nú.
Jðna: Aaaaa . . . Reykjavik (lágt) held ég.
Sp.: ALVEG RÉTT! O þiö fáiö aukaverölaun fyrir
spurnínguna, þvi hún var svo erfiö, FIMM
HUNDRUÐ KRÓNUR!
Óska eftír 3ja herbergja íbúð til leigu. Þrennt fullorðið í heimili, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16164. Brúðarkjóll Mjög fallegur amerísikur brúðarkjóll til sölu (stærð 12). Uppl. í síma 13278 eftir kl. 4.
íbúð 4 herbergi og eldhús með eða án húsgagna til leigu, maí, júní og júlí. Síma- afnot. Tilboð merkt: „1548“ sendist Mbl. fbúð óskast Ung hjón óska eftir 1—2 herb. íbúð sem fyrst. — Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 18869.
Moskwitch bifreið Pússningasandur
model 1957 til sölu. Bifreið in er lítið ekin. — Uppl. í síma 17684 í dag e. h. Góður — ódýr. Sími 50230.
C' SáCmt, A T H U G I »
[ 2M11 að borið saman 'ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. —
Rúðugler
2ja, 3ja, 4ra og 5 millimetra þykktir
fyrirliggjandi.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
Símar 1-14-00
Huspláss til leigu
Stærð kringum 450 ferm. Miðsvæðis í nýju húsi,
á fyrstu hæð, stórir, nýtízku gluggar. Gæti notazt
sem verzlunarpláss, sýningarskáli, skrifstofupláss og
til margs annars. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
„Miðsvæðis — 1879“.
Sísaltóg
Dönsk sísaltóg fyrirliggjandi. Hagkvæmt verð.
M.a. 2ja og teinatóg. 124 faðmar á lengl.
Verð aðeins kr. 836.00 pr. rúlla.
Kðupfélag Hafnfirðinga
Sími 50292
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 26., 36. og 39. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1960, á hluta í Nökkvavogi 30. hér í bænum,
eign Ásgeirs Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu
bæjargjaldkerans í Reykjavík og Högna Jónssonar
hdl., á eigninni sjálfri mánudaginn 10. apríl 1961,
kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík
22 tonna bátur
Er til sölu og afhendingar fyrri hluta maí-mánaðar n.k.
Bátur og vél í 1. fl. lagi.
Bátakaupendur ,hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
Báta-seljendur, hafið sam-
band við okkur sem fyrst
ÖRUGG SALA