Morgunblaðið - 08.04.1961, Side 6
6
MORZHJNB14Ð1Ð
Laugar3agur 8. apríl 1961
Má útiloka verzl-
unarfdlk úr A.S.Í.?
Inffi R. (t. v.) og Vilmundur Gylfason vi'ff skákborðið. — Ljósm. Sv. Þorm.
Ingri R. Jóh. ísSands-
meistari í hraSskák
INGI R. Jóhannsson varð Is-
landsmeistari á hraðskákmóti ís-
lands er lauk í fyrrakvöld. Hlaut
Ingi 20 vinninga af 21 möguleg-
um. Hann tapaði skák á móti
EINS og skýrt var frá í blað-
inu í gær, var vélbátnum
Gunnhildi frá ísafirði, sem
strandaði við Seljadal í Ós-
hlíð milli Hnífsdals og Bol-
ungarvíkur aðfaranótt 25.
marz, náð á flot aðfaranótt
annars páskadags. Þar sem
báturinn var illa farinn,
mjög brotinn stjórnborðs-
megin og kjölurinn afar lask
aður,_ hafði verið talið von-
lítið, ef ekki vonlaust að
bjarga honum.
Vírar slitnuðu
Blaðið átti í gær tal við þá
Pál Sigurðsson, forstjóra Sam-
ábyrgðar íslands á- fiskiskipum,
og Matthías Bjarnason, for-
stjóra Vélbátaábyrgðarfélags Is-
firðinga, en þeir áttu frum-
kvæðið að björguninni.
Eftir að siglingatækjum hafði
verið bjargað úr bátnum, var
unnið alla dymbilvikuna að
undirbúningi björgunarinnar. —
Báturinn var réttur, grjóti rutt
úr fjörunni og segl neglt með
Ólafi Magnússyni.
Ingi hefur áður verið íslands-
meistari í þessari skákgrein, en
hann hefur ekki tekið þátt i op-
inberu hraðskákmóti undanfarin
3 ár.
listum yfir stjómborðssíðuna. Á
páskadag var gerð tilraun til
að koma honum á flot, en hún
mistókst, vegna þess að vírar
slitnuðu.
Loftbelgir björguðu
• Sætkenndir
múrarar
Hér kemur svo endirinn á
bréfi Borgara:
„Þá er rausað um það, að ís-
lenzkir verkamenn myndu
súpa hressilega á öli við vinnu
sína, og vitnað til þess, að
danskir múrarar hafi jafnan
ölkassa á vinnustað, og séu
rallhálfir við múrverkið. Þetta
eru í fyrsta lagi rógkenndar
ýkjur um erlenda iðnaðar-
1 næsta sæti var Guðmundur
Pálmason með 19 vinninga, tap-
aði einni skák og gerði tvö jafn-
tefli. Lárus Johnsen hlaut 16
vinninga, Jón Þorsteinsson 15%
vinn. og Benóný Benediktsson
16 vinninga.
Á sunnudaginn klukkan 2 síðd.
fer fram verðlaunaafhending frá
Islandsmeistaramótinu, ennfrem
ur frá Reykjavíkurmóti og
fleiri skákmótum.
á háflæði aðfaranótt 2. í pásk-
um. Það, sem nýstárlegt má
telja við þessa björgim, er
notkun sérstakra loftbelgja. —
Samábyrgðin keypti fyrir nokkru
8 ónotaða björgunarbelgi hjá
Sölunefnd varnarliðseigna, og
eru þeir upphaflega ætlaðír til
að ná flugvélaflökum upp af
sjávarbotni. Þeir eru í laginu
eins og harmóníkubelgir, en er
þeir hafa verið blásnir upp, eru
þeir á stærð við meðalherbergi.
menn, og í öðru lagi má telja
afar ólíklegt, að íslenzkir
verkamenn tækju allt í einu
upp á því að vera þéttir við
vinnu sína.
Minna má á það, að þegar
Kaupmannahöfn varð bjórlaus
vegna verkfalls bruggkvenna
hér á dögunum, færðist
drykkjuskapur á almannafæri,
áflog og annað slíkt svo í vöxt,
að lögreglan lenti í mestu
vandræðum. Stafaði það af
því, að fólk átti ekki kost á
öðru en vínum og drakk
í BLÖÐUM í gær birtist frétta-
tilkynning frá Alþýðusambandi
fslands vegna þess að Landssam-
band ísl. verzlunarmanna hefir
kært til Félagsdóms synjun
A. S. f. á inntökubeiðni L. f. V.
Þessi fréttatilkynning er ná-
kvæmlega í þeim anda, sem öll
afstaða núverandi forráðamanna
A. S. f. hefir markazt af. Hvergi
örlar á rökum heldur eingöngu
um pólitíska afstöðu að tefla.
Það má öllum augljóst vera að
samtök verzlunarfólks telja sér
hag í að vera aðili að allsherj-
arsamtökum launþega í landinu,
A. S. f. Þetta hljóta forráða-
menn A. S. í. að skilja. Samtök
verzlunarfólks er hrein launþega
samtök, sem eiga skýlausan rétt
til aðildar að A. S. í. samkvæmt
anda þeirra laga, sem sett hafa
verið um stéttarfélög og starf-
semi þeirra. Enda eru þegar fyr-
ir í A. S. í. nokkur félög skrif-
Á hver belgur að geta lyft 12
lesta þunga úr sjó.
Segir Páll þetta vera hina
merkustu nýjung, sem eigi eft-
ir að gera kleifa björgun á
milljónaverðmætum, sem ella
færu forgörðum. Væri mjög
auðvelt fyrir kafara að koma
belgjimum fyrir í sokknum
skipum. Síðan er lofti blásið í
þá um slöngur, og þegar belg-
irnir eru. fullir, lyftast flökin
úr sjó. Gunnhildur hefði verið
vátryggð fyrir 3 millj., svo að
tryggingafélögin hefðu gjarnan
viljað reyna nytsemi belgjanna
á henni. Voru þeir sendir vest-
ur á miðvikudag fyrir páska
með Esju.
ir: Jarðýta hjálpaði til
Fimm var komið fyrir í lest
bátsins og einum í káetu. —
Loftpressa, sem komið var fyr-
ir á veginum fyrir ofan fjör-
una, dældi lofti í þá. Síðan var
skipið dregið á flot. Var það
Framh. á bls. 23.
brennivín ómælt sér til óbóta,
í stað hins góða öls, en allir
kannast við, hve ólík áfengis-
áhrif verða af öli og víni.
• Að berja höfðinu
við stein
öll barátta bjórbannenda er
í raun og veru ekki annað en
barningur við stein. Auðvitað
kemur ölið fyrr eða síðar, og
því fyrr, því betra. Þetta minn
stofu- og verzlunarfólks. L. í. V.
eru nákvæmlega sams konar
samtök og samtök verzlunarfólks
á öðrum Norðurlöndum, sem öll
eru í viðkomandi alþýðusam-
böndum.
f ályktun Alþýðusambands-
þings, þar sem staðfest var sú
samþykkt meirihluta miðstjórn-
ar A. S. f. að synja L. í. V. um
upptöku, er engin rök að finna.
Það er rakalaus vitleysa a3
kalla það forsendur fyrir synj-
uninni, að skipulagsmál Alþýðu
sambandsins séu 1 deiglunni,
þegar af þeirri ástæðu að algjör
lega er útilokað að L. í. V. geti
nokkru sinni orðið Þrándur I
Götu nauðsynlegra skipulags-
breytinga A. S. í.
Þær eru á allra vitorði ,,for-
sendurnar“ fyrir synjun inn-
tökubeiðni L. í. V. Þær „for-
sendur“ voru eingöngu af pólitísk
um toga spunnar. Við slíkt vill
Landssamband verzlunarmanna
ekki una og leitar því réttar síns
hjá dómstólunum. L. í. V. vill
fó úr því skorið hvort það nýtur
ekki þess réttar í þjóðfélaginu
sem önnur samtök launþega
njóta.
í fréttatilkynningu A. S. í.
segir:
,,Enda er vandséð fevað orðið
sé af félagafrelsi í landinu ef
dómstólar geta ákveðið aðild fé-
lagasamtaka að Alþýðusambandi
íslands".
Umbúðarlaust þýðir þetta, að
forráðamenn A, S. f. þykjast ekki
undir dómstóla í landinu settir.
Þeir kalla það árás á félaga-
frelsi í landinu þegar laga og
réttar er leitað gegn rangindum
þeirra og yfirgangi.
Forráðamönnum A. S. í. er
alveg óþarft að gera því skóna,
eins og fram kemur í tilkynn-
ingu þeirra, að það sé efcki al-
mennur vilji launþeganna i
samtökum verzlunarfólks að laga
sé leitað til að hindra pólitiskt
ofbeldi þeirra í þessu máli.
Sverrir Hermannsson,
form. L. í. V.
ir líka á þá, sem haida að
koma verði í veg fyrir að sjón
varp komi á íslandi. Auðvitað
kemur það, ekki sí.ður en sím
inn og útvarpið sem sumir
máttu ekki heyra nefnt. Talað
er um afsiðunaráhrif o. s. frv.
Þeir tala mest um Ólaf kóng,
sem aldrei hafa séð hann. Er-
lendis er vitaskuld hægt að
horfa á ómerkilegt efni, ef
menn endilega vilja, og virð-
ast sumir íslendingar, sem
hrakyrða sjónvarpið, aldrei
hafa horft á annað en ein-
hverja „afsiðandi" dellu. En
það vill bara svo til, að hægt
er að velja víðast hvar milli
sendirása, og altaf má finna
eitthvað fræðandi og sennilega
„siðandi" efni. Kostir sjón-
varpsins sem menningarveit-
anda eru geysilegir, og þarf
ekki annað en að minna á
skólasjónvarpið í því sam-
bandi“.
—o—
Velvakandi þorir varla að
taka afstöðu opinberlega til
þessa mæta borgara, því að
þá á hann von á dembu
skammabréfa frá öðrum hvor-
um deiluaðilanna, bjórvinum
eða bjórfjendum. Hins vegar
má benda borgara á það, að
hann er sjálfur að berja höfð-
inu við stein, fyrst tekizt hef-
ur að svæfa málið í nefnd á
síðasta þingi. Er því ekki a-
stæða að ræða þetta mál öliu
meira en orðið er á síðum Vel-
vakanda, fyrr en málið hefur
verið vakið upp að nýju.
Björgun m.b. Gunnhildar:
Ný ízgund björgunartækja
gaf góða raun