Morgunblaðið - 30.06.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.06.1961, Blaðsíða 13
Föstudagur 30. júni 1961 MORGUISBLAÐIÐ 13 Jorgen Schleimann: ÞAÐ VIEÐIST ekki sem aðgerð irnar á Kúbu ætli að mynda Ihefð í utanrikisstefnu Baudaríkj anna. Það er gott að geta sagit ■það, því að sjaldan hafa Banda rilkjamenn gert vinum sínum lífið jafn leitt og dagana, sem hin misheppnaða innrás á Kúbu Btóð yfir. Hvað það var, sem olli því, að Btjórn Kennedys gekik berserks- gang, tmega guðirnir og síðar sagnfræðingarnir einir vita. Það hefði verið mikill skaði, ef svo róttsekum aðferðum hefði verið 'beitt í alheimsherferð gegn feommúinismianium. Slík herferð Ihefði mjög fljótt náð ti'l Guineu — ríkiis á vesturströnd Afríku, sem vegna skilningsleysis vest- rænna ríkja er nú komið í að- etöðu, sem í mörgu minnir á Kúbu. í>að hefði verið mikill Bkaði, því að Guinea og forseti Guineu, Sekou Touré njóta miklu meira álits í Afríku en Kúba og Fidel Castro í latnesku Aimeríku. Það er einmitt grein um Guineu og Sekou Touré í banda ríska vikuritin-ux Time, sem fcemiur mamni til að telja, að móðursýkin sé frá að þessu sinni, og að Bandaríkin séu aftur snú in til hinnar heilbrigðu s'kynsemi S utanríkismálum. I greininni í Time eru mun mildari orð við- Ihöfð um Guineu og Sekou Touré en hingað til hefur verið venja. Örlar jafnvel á möguleika þess, e.ð eitthvað kunni að hlýna milli þessara tveggja þjóða r- » á síðustu dögum stjómair Eisen- howers andaði afar köldu þeirra í milli. En til þess að fá rétta hug- mynd um sérstöðu Guáneu í afríkönskum stjórnmálum verð- um við að hverfa lítið eitt aftur í tímann. Við skulum hverfa aftur til 28. september 1959, þegar þjóð- in kaus, með yfirgnæfandi meiri hluta, að segja algerlega skilið við Frakkland. Mánuði áður hafði de Gaulle verið "í Conaikry, höfuðborg Guineu. I>ar hafði hann endur- tekið loforð sitt til franskra ný- lendna í Vestur — og Mið Afríku, •— að þeim skyldi þegar í stað veitt fiul'lt frelsi svo fremi þær óskuðu þes. En fyrst og fremst bafði hann haldið að þeim sjáltf- stæði með tengslum við Frakk- land, sem aðila að franska ríkja Bambandinu. „Menm hafa rætt um sjálfstæði —“ sagði forset- inn. „Ég legg á það enn meiri éherzlu hér en annars staðar, að sjálfstæði stendiur Guineu til boða. Þjóðin getur öðlazt það tmeð því -að segja „nei“ 28. sept. við þeirri tillögu, sem þá verður lögð fram fyrir hana. Verði úr- Blitin á þann veg ábyrgist ég, að Frakkland muni ekki leggja hindranir' í leið þjóðarinnar, Iheldur taka afleiðingunum. Þetta voru orð de Gaulle forseta i Comakry 25. ágúst 1958. Það var svar de Gaulle við fcröfu Sékou Touré um sjálf- Btæði til h/anda þjóðinni. Ef leggja má trúnað á frásðgn éreiðanlegs sjónarvotts — Jean Iliacouture, fréttaritara Le ÍMonde, en hann hefur einmitt lýst þesisum atburðum í nýút- fcominni bók sinni „Cinq honvmes et la Franoe“ — var de Gaulle þá þegar ljóst, hver úrslit hinn- er væntarulegu atkvæðagreiðslu í Guineu yrðu. Ræðu sína hélt de Gaulle í þingsal Guineu. Á eítir settist Sekou Toure upp í bifreið de Gaulle og þeir óku íaman á brott. Bifreiðin var eign franska forsetans, en það vair Sakou Touró, sem tfylgdi gesti úr hlaði, — því að í raun' crg veru var de Gaulle þá ekki lengur æðsti maður landsins. Það var staðfest við at'kvæða- greiðsluna mánuði ^íðar, er 1.136.324 sögðu „nei“ við tilboði de Gauille og aðeins 56.981 kjós- andi lét í ljósi ósk um áfram- haldandi tengsl Guineu við Frakkland Guinea var ekki leng ur frönsk nýlenda, heldur sjálf stætt ríki í Afríku svo sem voru Ghana og Marok'kó. Guinea var hin eina af Af- rí'kunýlendum Frakka, sem 28. sept. 1958 kaus fullt sjáltfstæði þá þegar og það kom eins og reiðarslag yfir Frakka. En það val Guineu og hugrek'ki þjóð- arinnar var sjá'lfstæðishreyfing- unni í Afríku geysileg uppörv- un. Frakkar hafa aldrei alveg náð sér eftir þetta reiðarslag. Enn þann dag í dag sér í frönsk um blöðum greinileg merki ó- vildar Frakka í garð Guineu. Vilji menn gera sér grein fyrir þeirri gremju sem rikir í hug- um ýmissa herforingja og stjórn málaforingja úr hægri flokkun- um — og sem engu er minni en gremjian, sem reis út af Dien Bien-Phu — verður að taka til athugunar framburð Massus við réttarhöldin eftir janúar-upp- reisnina 1960. Massu sagði þá hreinlega, að þiað sem þá hefði verið barizt gegn væri, að lausn Alsírmálsins yrði með sama hætti og í Guineu. Og því miður gefur de Gaulle Alsírbúum einmitt' kost á þess- ari lausn. Það er ekki hægt annað en harma það — þó frá sjónarmiðum, sem ekkert eiga skylt við þau sjónarmið, sem Massu barðist ifyrir. Yfirlýsing de Gaiulle um Alsír- málið á blaðamannafundinum 11. apríl var eins og afrit af ræðunnd í Conakry — hann var aðeins bituryrtari, jafnvel svo að nok'krum frönskum fyrirles- urum t. d. Servan Schreiber og Jules Roy fannst ástæða til að kalla hann hæðinn. Yfirlýsingin sýndi alla vega, að de Gaulle gerir sér Ijósa nauðsyn þess, að veita nýlend- imum sjálfsforræði, en hann skilur ekki hinar sálfræðilegu hliðar þessa máls. Því ekkert er tiil á þessari jörð, sem hin unga Afríka snýst eins harkalega gegn bg hin föðurlega afstaða, sem de Gaulle er fulltrúi fyrir, og kom svo berlega í Ijós í ræðum hans 25. ágúst 1958 og 11. apríl 1961. Frakkland þekkti ekki sinn vitjunartíma og de Gaulle lét í Coniaikry ónotað gott tækifæri til þess að hlýða á mál fram- tíðarinnar í Afríku, sem Sekou Touré flytur öðrum betur. — ,,Hvað okkur viðkemur er eitt, sem við megum sízt án vera, en það er virðing okkar“ sagði Sekou Touré —“. En það er ekki til virðing án frelsis. Séu menn neyddir til að lúta öðrum og bera það ok, sem á þá er lagt, hlýtur bæði virðing þeirra og sjálfsvirðing iað skerðast. Þeir verða þá óhjákvæmilega að læri verum. Við tökum fátækt í frelsi fram yfir alisnægtir í á- nauð. Það, sem er mannimum sannleikur, er j-afn mi'kill saun- leikur þjóðfélögum og kynþátt- um.“ Þetta var stjórnmálajátning hinna stoltustu og óvenjuleg- ustu. En de Gaulle, sem sjálfur er stoltur og óvenjulegur maður, skildi hana ekki — eða vildi ekki ski'lja hana. En de Gaulle stóð við orð sín. Guinaa fékk freisi. En frá þeim degi fékk landið ekkert annað frá Frakklandi, — ekki einu sinni svar við tilmælum Sekou Touré um, að Frakkar mæltu með upptöku Guineu í samtök hinna sameinuðu þjóða. Á auga- briagði var tekið fyrir alla efna hagslega, tæknilega og menn- ingarlega aðstoð frá Frakklandi. Margir töldu aðstöðu Guineu vonlausa — og vissulega var hún evfið. En Guinea bjargaðist — hún hefur jafnvel komið á sín- um eigin gjaildmiiðli. Það má þakka lá-ni frá Ghana og aukm um samskiptum við kommúnista ríkin. Nú fyrir skömmu hefur Guinea fengið vilyrði um veru- lega efnahagsaðstoð frá Ara- bíska sambandslýðveldinu og sagt er, að í vændum sé sam- komulag milli Guineu og franka- Svæðisins, en það væri stórt skref í áttina til bætts samkomu lags við Frakkiand. A stjórnmálasviðinu hefur Guinea ásamt Ghana og Mali — en þessi þrjú ríki hafa mynd að með sér bandalag — mikil- vægu hlutverki að gegna sem málsvari skilyrðislausra reikn- ingsskila við stjórnmálalega og efnahagslega yfirdrottnun ný- lendutímans. Koma verður á nýj um tengslum á grundvelli algers jafnræðis. Guinea hefur reyndar sýnt, hvemig slíkt má verða. Landið er algerlega hlutlaust í utanrík- ismálum. Það hefur víðtæk sam- skipti við kommúnísk viðskipta- lönd sín og innanríkisstefnan er byggð á hagnýtum sósíalisma. En jafnframt eru í landinu nokk ur af stærstu iðnverum í ein- staklingseigu, sem til eru í Af- ríku, meðal annars hið geysi- mikla námufélag F.R.Í.A. Og Guinea hefur nú nýlega komizt að samkemulagi við nokkra ev- rópska og ameríska banka um stofnun félags til vinnslu á hin- um miklu jámnámum landsins. í raun og veru er Guinea glæsi- legt dæmi um friðsamleg og virk samskipti milli hinnar sósía lísku Afríku og kapítalískrar fjárfestingar. Að slíkt skuli geta farið saman er fyrst og fremst því að þakka að hlutaðeigandi aðilar sjá hag sínum borgið vegna hinnar sterku stjórnar og stöðuga ástands í innanríkismál- um. — ★ — Sekou Touré, forseti, vakir með kostgæfni yfir stjórnmála- legu sjálfstæði Guineu. Atburð- irnir í Kongó síðastliðið ár hafa að sjálfsögðu gert hann enn ár- vakrari á verðinum. Hann hef- ur séð hvernig fór fyrir öðr- um afrískum leiðtoga, sem í senn barðist fyrir sjálfstæði þjóðar sinnar og félagslegu rétt- læti — þ.e.a.s. Patrice Lum- umba. En Sekou Touré er gerður af harðari efniviði og hefur sem virkur aðili í verkalýðssamtök- um kunnáttu til að skipuleggja herafla sinn. Þess utan hefur Sekou Touré fengið tíma til að tryggja stöðu sína, en Lumumba mætti aftur á móti frá upphafi stjórnarferils síns margvíslegu öngþveiti og erfiðleikum. En eitt verða menn að gera sér ljóst — að Sekou Touré er ekki kommúnisti. Við höfum hans eigin orð fyrir því, að hann er því andvígur, að komm únisminn verði innleiddur í Guineu. Hann lýsti þessari skoð- un sinni á ráðstefnu lýðræðis- flokks Guineu, P.D.G í Kankan í marz í fyrra og fendurtók orð sín síðar í viðtali við undirrit- aðan. Og Sekou Touré hefur ekk ert sagt eða gert síðan, sem mæl ir gegn þeirri staðhæfingu hans, að „kommúnisminn sé ekki.leið- in fyrir Afríku." Það má teljast stórfurðulegt, að Vesturveldin hafa sýnt Se- kou-Touré meiri tortryggni en Tító marskálki í Júgóslavíu og eru fúsari að styðja Júgóslavíu efnahagslega og stjórnmálalega en Guineu. Mér vitanlega hef- ur Tító aldrei afneitað sinnl kommúnísku trú — aftur á móti hefur hann haldið lýðræðissinn- uðum sósíalista eins og Milovan Djilas föngnum um árabil. Ef menn telja, að hin júgó- slavneska endurskoðunarstefna sé hættuleg kommúnismanum í heild — og óneitanlega er ýmis- legt, sem bendir til þess að svo sé — þá ættu menn að lesa ein- hver af ritverkum Sekou Tour- és, þar sem hann gerir grein fyrir stefnu sinni og flokks síns. Miðað við endurskoðunarstefnu Títós eru þau rit eins og dýna- mitsprengjur hjá púðurkerlingu. Sekou Touré talar um lýð- ræði að neðan — ekki að ofan — og hann fer eftir því, sem hann segir. í stjómmálalífinu í Guineu hefur þjóðin mikilvægt hlutverk á hendi og forystu- menn hennar hafa trú á dóm- greind hennar. Kommúnistar ættu að fara varlega í að gefa mönnum of greiðan aðgang að stjórnmálahugmyndum Sekou Tourés. Þær myndu hljóma í eyrum þeirra líkt og kenning- ar kommúnismans í upphafi — áður en forystumennirnir fjötr- uðu hann. Slíkt mundi gefa ungum menntamönnum austan járntjalds það sem þeir þurfa til skipulegrar andstöðu. Nei, — það er engin hætta á því, að bækur Sekou Tourés verði gefn- ar út í Moskvu. Það mundi hafa í för með sér byltingu, en menn eru lítt hrifnir af slíku í skipu- lögðum kommúnískum einræðis- ríkjum. Hins vegar er það furðulegt, að á hinum sósíalísku lýðræðis- löndum Norðurlanda skuli menn ekki hafa áhuga á að kynnast svo raunsæjum sósíalista sem Sekou Touré er. — Því að Sekou Touré er raunsær. Það eru að- eins fáeinar vikur síðan hann viðurkenndi opinberlega, að rík- iseftirlitið með utanríkisverzlun- inni hefði reynzt óheppilegt og ófullnægjandi, því hefði fylgt of mikil skriffinnska. Hann dró ályktanir af því, sem miður hafði farið og fékk utanríkis- verzlunina aftur í hendur hins frjálsa einstaklingsframtaks. — Enginn kommúnískur forystu- maður hefði breytt svo og jafn- vel eru þeir fáir stjórnmála- foringjar í hinum vestræna heimi er hefðu haft hugrekki til að viðurkenna slík mistök svo skýlaust og opinberlega. Aðspurður hefur Sekou Touré sagt, að hann sé fús að heim- sækja Norðurlönd, verði hon- um boðið það. Væri slíkt boð ekki heppilegt einmitt nú, þeg- ar við erum að gera okkur far um að kynnast hinni nýju Af- ríku? Þá myndu menn auk þess kynnast þjóðarleiðtoga, sem að mínu áliti er ekki minna í spunn ið en Nehru, forsætisráðherra Indlands. Þess utan er Sekou Touré óvenjulega vel máli far- inn---svo mjög, að sænski þing maðurinn og fulltrúi Svía hjá Sameinuðu þjóðunum, Ansgar Rosenborg, sagði, er hann hafði heyrt Sekou Touré flytja mál sitt í Kankan: — „Ég hlýt að hugsa allt aftur til daga Aristide Briands hins mikla til þess að finna mann, er hefur svo hrif- andi vald á franskri tungu.“ V Þjóðverjar aðstoða Arabíska lýðveldið Bonn, 28. júní (NTB-Reuter) VESTUR-Þjóðverjar hafa heitið Sýrlandi fjárhagsaðstoð, sem nemur fimm hundruð milljónum marka til byggingar Efrat-stífl- unnar. Reiknað er mað að stíflan muni kosta um sextán hundruð milljónir marka og verða til- búin til notkunar árið 1970. Ennfremur hafa Vestur-Þjóð- verjar gefið löndum Arabíska Sambandslýðveldisins vilyrði um fjárhagsaðstoð til annarra hluta, að því er tilkynnt var í dag, eft- ir tveggja daga viðræðufund fulltrúa vestur-þýzku stjórnarinn ar og sambandslýðveldisins. Útsvör á Norðfirði Neskaupstað, 28. júní ÚTSVARSSKRÁ Neskaupstaðar var lögð fram í dag. Alls var jafn að niður 4,4 millj. kr. á 431 ein- staklinga og 22 fyrirtæki og fé- lög. Sami útsvarsstigi og er í Reykjavík var notaður, með 12% afslætti. Hæsti gjaldandinn er Kaupfélagið Fram kr. 246,400. Síldarverksmiðjan kr. 214.900. Hæstir í hópi einstaklinga eru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.