Morgunblaðið - 30.06.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.06.1961, Blaðsíða 15
Föstudagur 30. Júnl 1961 MORGUNBLAÐIÐ 15 1 i í ☆ SÉRFRÆÐIN GAR um mál- efni kommúnista — bæði í Kína og Rússlandi, ihiaida á- fram að veilita fyrir sér bversu djúpur hinn margurn ræddi ágreiningur þessara tveggja stórþjóða sé, og ‘hverj ar kunni að verða afleiðingar hans. Þykir ýmislegt benda til þess,» að grundvallará- greiningur geti orðið til þess, að kljúfa þessa fylikingu í 'tvær andstæður, og 'hallast margir að þeirri skoðun, að eftir því, sem Kínverjum Frá götu í Shanghai, stærstu borg Kína. Kínverjar og Rússar standa saman meðan þeir hafa af því hag vaxi fiskur um hrygg, megi vænta harðniandi samkeppni milli þeirra og Sovétríkjanna. Og menn velta fyrir sér, 'hvað standi að baki þeirri misklíð, sem þeir þykjast sjá, að sé alilveruleg, og spyrja jiafnframt, hvort þetta álit þeirra sé ef til vill aðeins byggt á óskhyggju Vestur- veldanna. Aif uimmælum og athugunum þeirra manna er mest og beat hafa kynnt sér málefni kommúnistaríkjainna allra- og þó einkum Rússa og Kínverja, fáum við þá hug- mynd, að Kínverjar og Rússar séu samherjar í baráttunni fyrir framþróun kommúnism ans en keppi sín á milli um forýstuna fyrir hinum kommúniska 'heimi. • Öfl sem sundra — öfl sem sameina. Þjóðirnar tvær, Rússar og Kinverj'ar, eiga sér hið sarna hemaðarlega takmark — að einangna Bandairílkin og brjóta á bak aftur áhrif þeirra í þeim ríkjum heims, er ekfci aðhyttlast kommún- ismann. Þau standa því sam- an eins og er — en ágrein- ingurinn sem á milli þeirna er, varðar hugmyndakerfi kommúnismans og hverjum aðferðum Sbuli beitt til þess að ná hinu setta, sameigin- lega marki Álit margra sérfræðinga er, að þegar fram í sækir kunni þau öfl, er aðskilja þjóðirnar tvær að verða sterhari >eim öflum er sam- einia þær eg ef svo verði, mega vænta þess, að Kínverj ar og Rússar verði svamir óvinir. En meðan Bandarikja- menn halda fótfestu í Evrópu og Asíu — og halda þannig áfram að vera sameiginlegur óvinusr Rússa og Kínverja — í komimúnisma munu leiðtogar þeirra vilja allt til vinma, að ágreiningur þeirra liggi í láginni. Hið mikla lamdflæmi í Kína, 670 milljónir íbúar landisins og sívaxandi iðnaðar gegn kjarnorikuhættun ni, ef þeir lenda í átökum við Bandaríkin. Flugher, kafbáta floti og þungaútbúnaður landhers Kínverja hvílir al- gerlega á viðskiptunum við Rússa og haldi þeim ekki á- fram, munu Kínverjar ekki komast í fremstu valdaröð. í>að er því ljóst, að vinslit þessam þjóða á næstu árum myndu koma þeim báðum harkalega í koll. Venjulega er talið, að bug myndafræði kommúnismans sé sterkasta tengiafl Sovét- rí'kjanna og Kína. En það er einmitt hin sameiginlega hug inyndafræði, sem valldið hef- ur mestum deilum milli þeirra. Krúsjeff heldur því fram, að þjóð verði að hafa aflað sér nægilegra veraldlegra gæða áður en hún geti breytt skipulagi sínu úr sósíalisma Gamall götusali I Shanghai fær sér tesopa og gluggar í bók þegar lítið er að gera rétta. Sú staðhæfing fellur Kremllverjum hreint ekki í geð. Þessi misklið nær einnig til afstöðu kommúnistaleiðtog- ainna til valdaaðstöðunnair í heiminum og andstæðinganna. Krúsjeff ber skynsamlega virðingu fyrir mætti Banda- ríkjanna en virðist jafnframt þeirrar skoðuruar, að ónauð- synlegt sé að taka nokkra meiri háttar áhættu — því að kommúnisminn sé stöðugt að vinna á. Mao Tse-tumg og aðrir kínverskir leiðtogar eru alls ekki eins vissir um það og kjósa heldur að hvetja til byltingar. Rússar spila sinum spiium með meiri viarkámi en Kínverjar og virðast reiðu búnir að vinna með næstum hverri þeirri ríkisstjórn sem lýsir sig hlutlausa eða and- stæða Biandaríkjamörmium. Misklíðin nær sem kunnugt er til fleiri kommúnistaríkja en Rússa og Kínverja — t. d. halda Kínverjar ákveðið með Albönum í deilu þeirra við Júgóslava og Rússa. En segja má að Krúsjeff hafi slegið hring um Kínverjia með því að vinna stuðning kommún- istastjómanna í Norður-Kóreu og Norður-Viethnam. Og hann sá sér leik á borði í Laos. Enn fremur hefur Krúsjeff gert Kínverjum ýmsan ólei'k í efnahagsmálum — t. d. með því að kalla heim rússneska tæknifræðinga í Kína, minnka efnaihagslega aðstoð við Kína og synja beiðni Kínverja um matvælasend- ingu, þegar hungursneyð var fyrir dyrum. En Rússar höfðu ekki ráð á að vera of hiarðhentir við nábúa sína, svo að Krúsjeff slakaði dálítið til í öðrum efnum. Meðal annars sýndi hann í Laos-málinu, að hann gæti verið fullt eins óbil- gjam og Kínverjiar. Kommúnisbar í Kína vilja „frelsa“ Formósu hvað sem það kostair. En það geta þeir ekki gert án aJgers stuðnings Sovétrikjanna svo lengi sem Bandarikjamenn verja Formósu, Og þann stuðning hafa þeir enn ekki fengið. Formósa hefur enga sérstaka þýðingu fyrir Rússa. Kínverjar kæra sig ekkert um, að komið verði á eftir- liti með kjarniorkutilraunum eða afvopnum, fyrr en þeir eru sjálfir orðnir kjamorku veldi, en margir eru þeirrar Skoðunar, að Rússar vilji gjarna semja um þau mál, einkum til þess að koma í veg fyrir, að Kínverjar komi sér upp kjarnorkuvopnum. • Þeir standa saman þar til máttur þeirra jafnast Alit flestra sérfræðinga er, að ágreiningurinn, sem komið hafi upp milli Rússa og Kínverja sé það veruleg- ur, að hann veiki til muna bandalag þeirra jafnt út á við, sem inn á við og þeir telja, að upp úr því sam- bandi geti slitnað ef sérstak- ar kringumstæður skapast. Telja þeir einkum tvo kosti líklega: 1. Ef málin þróast á þann veg, að Rússar hafa ekki leng ur úrslitavald um, hvort frið ur skuli haldinn eða stríð háð af hendi kommúnista- ríkjanna. Þ. e. a. s. ef Kín- verjar kynnu að fara svo sínu fram að hætrta væri á, að þeir drægju Rússa út í kj arnorkustyrjöld, er líklegt, að Rússum þastti bandalagið orðið þeim of hættulegt. 2. Ef Kína verður máttugt iðnaðarland, sem megnar að koma sér upp og eiga kjam- orkuvopn, er vafásamt, að þeir Játi sér lynda að leika aðra fiðlu 1 hljómsveit kommúnistaríkjanna. Margir sérfræðingar halda því fram, að grundvallarvei'k- leiki í samskiptum Rússa og Kinverja sé raunverulega sá, að þjóðirnar eigi engan sam- eiginlega meniningarairÆ eins og til dæmis er um Banda- ríkjamenn og Breta. Auk þess eiga Kínverjar við að stríða ófullnægða þjóðernishvöt og þjóðarstolt er á sér djúpar rætur. En helztu sérfræðingair í Asíu um mátefni kommún- ista telja, lað staða hinna tveggja þjóða sé nú þannig, að Kínverjar viti að þeir þarfnist Rúsisa enm — Rússar geri sér Ijóst, að án Kínverja væri vialdaaðstaða þeirra mun veikari — því muni þeir standa saman þar til máttar staða þeirra er orðin jafnari. (Þýtt og endursagt). stálverksmiðjum vinna konur jafnt sem karlar máttur þess, em kommúnism rúðstöfunum, sem anum í Asíu traiustur grund- ver®a s^r áhlaup völiur, auk þess sem Kínverj ar verja Asíu landamæri Rússa sem bandamaður þeirra, og gefa Krúsjeff þann ig færi á að athafna sig að vild í öðrum hlutum heims. En hernaðarmáttur Kínverja hvílir að miiklu leyti á áfram- haldandi samvinnu við Rússa, sem eru þeim einia vöamin Mao Tse-tung telur hins vegar, að unnt sé að komia á algerum kommún isma mikl'U fyrr. Hann reyndi að sanna þá kenningu sína með því að skipa fólkinu í kommúnur *g með öðrum áttu að í átt til kommúnismia. Nú hefur kommúnunium bins vegar ver ið fækkað og Skipulagi þeirra breytt og hætt hefur verið við margar fynri ráðstafonir. En kommúnistar kenna þetta náttúruhamförum og Mao 'heldur fast við sínar fyrri kenningar — að leið hans til kommúnismans sé hin eina Þingmenn heim- sœkja Ólafsvík ÓLAFSVÍK, 28. júní. — A þriðjudaginn komu hingað til Ólafsvíkur allir þingmenn Vesturlandskjördæmis, ásamt vita- og hafnarmálastjóra. Hafði hreppsnefndin og hafn arnefndin forgöngu um þessa heimsókn alþingismanna. — Aðaltilgangurinn með komu þeirra hingað var að kynna þeim sviði ins. - óskir Ólafsvíkinga á hafnarmála kauptúns- ■A: Hafnarsvæðið rannsakað Alþingismennirnir og vita- og hafnarmálastjóri komu hing- að um kl. 2 síðd. Oddviti hrepps ins, Hinrik Konráðsson, bauð þá velkomna. Form. hafnarnefndar, Kristján Jensson gerði þingmönnunum grein fyrir þeim áætlunum, sem gerðar hafa verið hér varðandi hafnarmálin. Er þar um að ræða bátahöfn og viðlegupláss svo stórt að hægt verði að taka vöruflutningaskipin upp að bryggju. Gerði formaður hafnar nefndar jafnframt grein f'yrir þróun hafnarmálanna hér. Á þessum viðræðufundi var samþykkt að fela vita- og hafn- armálastjóra að kanna tillögur Ólafsvíkinga um gagngerða rannsókn á hafnarstæðinu. Vita- og hafnarmálastjóri upplýsti á fundinum að slík rannsókn myndi kosta allt að 500 þús. kr. Voru alþingismenn Vesturlands- kjördæmis beðnir að vinna að Frh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.