Morgunblaðið - 30.06.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.06.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 30. júní 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 21 KAUPMENN athugið STÓRLÆKKAÐ VERÐ A HRAÐFRYSTU BLÓMKÁLI, GRÆNUM BAUNUM, JARÐARBERJUM OG HINDBERJUM PÖNTUNUM VEITT MÓTTAKA í SÍMA 117 4 0 Gísli Jónsson & Co h.f. 1. DEILD Laugardagsvöllur I dag, föstudag kl. 8,30 leika Valur — Akureyri Dómari: Halldór Sigurðsson Línuverðir: Guðm. Axelsson og Magnús Pétursson Kl. 7,15 keppa Valur og KFUM-Bold klug III. fl. TIL SOLU Hárgreiðslustofa með öllu tilheyrandi. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400 Hjólbarðar fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: Pírelli, ítalskir — 1100x20 Bridgestone, japanskir 750x20 Barum, tékkneskir: 1100x20 1000x20 900x20 825x20 750x20 700x20 650x20 600x20 900x16 650x16 600x16 550x16 525x16 500x16 670x15 640x15 560x15 670x13 590x13 560x13 Rússneskir hjólbarðar: 500x16 600x16 700x15 670x15 Sendum gegn póstkröfu. Brautarholti 8. Sími 17984. Aðalfundur Sfuðia hf. verður haldinn í Tjarnarcafé, niðri, í dag, föstudag 30. júní kl. 5 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin Ferðafólk Fonskaffi, Keflavík tilkynnir: Matur, kaffi, öl og alls konar veitingar Góð þjónusta. — Vistleg salarkynni. Velkomin. Fonskaffi Hafnargötu 31 Keflavík Bílasalinn er fljótur að breyta bílum í peninga og peningum i bíla. — Sími 12-500 og 24088. Atvinna Karlar — konur Vélsmiðja Björns Magnússonar vill ráða nú þegar rafsuðumenn og hjálparmenn við járnsmíðar. Enn- fremur getur komið til greina að ráða nokkrar stúlkur til starfa við rafsuðu og létta vélavinnu. Upplýsingar í síma 1737. • Vélsmiðja Björns Magnússonar Hafnargötu 90 — Keflavik íbúðir — Bílar Höfum til sölu tvær 2ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Til greina kemur að taka bíl upp í sem fullnaðarútborgun. — Eftirstöðvar verða lánaðar til 10 ára. — Enn fremur höfum við tíl sölu eina 4ra herb. íbúð, fullgerða, sem hægt er að nota sem tvær íbúðir. — Til greina kemur að taka bíl upp í, sem fullnaðarútborgun. Eftirstöðvar verða áhvílandi lán. ALMENNA BÍLASALAN við Vitatorg — Sími 11144 og 13038 PILTAR íf þlt qiq'/ jhnustuni; b'a i/éq ,‘ii’ingahfi. > /ódr/o'rt fMJ: I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.