Morgunblaðið - 30.06.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.06.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVTSBLÁÐIÐ Föstudagur 30. júní 1961 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í snyrtivöruverzlun, yfir sum- armánuðina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Starfshæfur — 115“. Skrifsfofuhusnæði Tvö samliggjandi skrifstofuherbergi eða ein góð stofa í eða nálægt Miðbænum, óskast'strax eða fljót- lega. — Upplýsingar í síma 24980. Ný eða nýleg 2ja — 3/*o herb. íbúð óskast til kaups. — Útborgun getur orðið mikil. Símar 16238 og 23018. Vil kaupa 3ja herbergja 'tbúð á hitaveitusvæði. HARAL.DUK SALÓMONSSON, sími 11672 STIJLKA óskast til heimilisstarfa á íslenzku heimili í Englandi. Ráðningartími eitt ár. Yngri stúlka en 18 ára, kem- ur ekki til greina. — Upplýsingar á Skólavörðustíg 2, — Sveinn Zoega. Vélamann vantar strax á góðan handfærabát Upplýsingar í síma 10942. B arnalaiaverzl un í fuilum gangi til sölu. — 170 þús. kr. fast lán í banka fylgir og 217 þús. í vöruvíxlum (2ja mán.) til 6 mánaða. — Tilboð sendist afgr. Mbl., sem fyrst merkt: „Góð verzlun — 117“. Stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa í kjörbúð. — Upp- lýsingar í síma 11112 í kvöld 'milli kl. 7—8 og laug- ardag milli kl. 12—rl. Si^u^óf Jór\ssor\ & co I /« Lv*cul/I Nefnd skipan Aðalfundur Prestafélags lands var haldinn í hátíðasal Há- skólans þriðjudaginn 20. þ.m., daginn fyrir setningu prestastefn unnar. Var fyrst gengið í Kap- elluna til morgunbæna, sem Sr. Guðmundur Guðmundsson á Út- skálum stýrði. 1 upphafi fundarins flutti for maður félagsins, Sr. Jakob Jóns- son, skýrslu um störf liðins árs. Voru síðan rædd félagsmál, m.a. útgáfa Kirkjuritsins. Þá flutti for maður framsöguerindi um starf- kirkjunnar við breytta þjóðfé- lagshætti, en það var aðalmál fundarins að þessu sinni. Eftir miklar umræður var borin fram og samþykkt eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur Prestafélags ís- lands, haldinn i Reykjavík 20. Malflutningsskrifstofa pAll s. pálsson Hæstaréttarlögmaður Jankastræti 7. — Sími 24-206 Lögmenn: Jón Eiríksson, hdl. og Þórður F. Ólafsson, lögfr. Skrifstofa: Austurstræti 9 — Sími 16462. júní 1901 samþykkir að kjósa 5 manna nefnd innan félagsins til undirbúnings endurskoðunar á starfsskipan, starfsháttum og fjár hagsgrundvelli Þjóðkirkjunnar, og skili nefndin áliti til næsta aðalfundar félagsins." í nefndina voru kosnir: Sr. Ja- kob Jónsson, Sr. Jónas Gíslason, Sr. ólafur Skúlason Sr. Svein- björn Högnason og Dr. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor. Ennfremur var samþykkt þessi tillaga: „Fundurinn skorar á kirkju- stjórnina að framfylgja tafar- laust lögum um fjölgun presta í þéttbýlinu, þar sem tilskilin mannfjölgun er fyrir hendi.“ Úr stjórn áttu að ganga: Sr. Jón Þorvarðsson og Sr. Sigurjón Árnason. Voru þeir báðir endur- kjörnir. Aðrir í stjórn eru: Sr. Gunnar Árnason, Sr. Jakob Jóns son og Sr. Sigurjón Guðjónsson, prófastur. Um kvöldið var sameiginleg kaffidrykkja á Hótel Garði fyrir presta og prestskonur. Aðalræðu yfir borðum flutti Sr. Friðrik A. Friðriksson, prófastur á Húsavík. NORSK dagblöð rituðu mikið um ísland og íslenzk málefni í tilefni af 17. júní. Mest ræða þau um Jón Sigurðsson, háskólann og handritamálið. Greinar þessar bera allar vott um bróðurhug Norðmanna og samstöðu með málefnum íslendinga. Hér á eft- ir birtist stuttur úrdráttur úr nokkrum þessara greina: Kominn aftur SöNGKONAN þeldökka, Nume- dia, skemmti gestum Þjóðleik- húskjallarans í 9 vikur i fyrra sumar við góðar undirtektir og vinsældir. Nú er söngkonan að koma aftur og byrjar að syngja í Þjóðleikhúskjallaranum á laug ardagskvöldið. ur hans um frelsi til handa Is- lendingum. Við nefnum aðeina Björnstjerne Björnson, Jonas Lio og Sigvard Pettersen, ritstjóra „Christiania Intelligenssedler". Baráttumenn sjálfstæðis á íslandi fengu rúm í norskum blöðum fyrir skoðanir sínar, en það fengu þeir ekki í dönskum blöð- um.“ athugar starfs- Þjóðkirkiunnar ís- Norsk blöð rita um 17. júní Pottaplöntur í þúsunda'ali, ódýrar. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1977t>. Sumarvirma Stúlka óskast til afgreiðslu í söluturni í 1—2 njánuði. Gott kaup. Aldurslágmark 25 ár. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Sumarvinna — 1484“. „Dagbladet“ í Osló birtir stutta fregn undir yfirskriftinni: Ísland heldur ‘hátíð. Þar er sagt frá tilefni hátíðarhaldsins, stofn- un háskólans, sem hafi með sóma haldið fræðimennsku Jóns Sig- urðssonar áfram með rannsókn- um á norrænum bókmenntum og nefnir í því sambandi prófessor- ana Björn M. Ólsen, Sigurð Nor- dal og Einar Ó. Sveinsson. Síðan er sagt í stuttu máli frá baráttu Jóns Sigurðssonar fyrir fullveldi landsins baráttu, „sem þetta blað fylgdist með frá byrj un með samúð og virkum stuðn- ingi, þvi ekki hefði verið auð- velt að fá rúm í dönskum blöð- um á þeim tíma fyrir sjónarmið Íslendinga", eins og „Dagbladet“ orðar það. Að lokum segir blaðið: „Það hefði verið göfugt verk, ef Danir hefðu afhent íslandi hin um- deildu handrit á þessum hátíðis- degi, eins og ríkisstjórnin hafði í huga. Við vonum, að þeir sem hafa hindrað afhendingu með öll um ráðum, hafi ekki síðasta orð- ið í þessu máli.“ Dagblöðin „Dagen" og „Berg- ens Tidende" skrifa í sama dúr. Að lokum segir „Dagen“. „Á síðustu árunum fékk Jón Sigurðsson ómetanlegan stuðn- ing í baráttu sinni hjá fjölda Norðmanna. Þeir tóku upp kröf- „Bergens Tidende" segir m.a. „Hið nána samband Noregs, eink um vestan fjalls, við ísland i margar aldir gerir íslendinga nán ustu frændur vora. í dag halda Islendingar upp á fæðingardag þjóðhetjunnar og þjóðhátíðardag sinn. En það er nokkur skuggi yfir hátíðinni. Nokkru áður hafði verið ákveðið í Danmörku að senda Islandi dýrmætustu gjöf sem íslendingar gátu fengið, ís- lenzku handritin í Khöfn. Maður getur varla nefnt það gjöf í eig- inlegri merkingu, en fíegnin um þessa afhendingu vakti miklar vonir og gleði á íslandi.“ Síðan segir blaðið frá gangi handrita- málsins og lýkur greininni með vonum um, að íslendingar fái handritin sem fyrst. Aðalfundur FÉLAG búsáhalda- -og járnvöru kaupmanna hélt aðalfund sinn fyrir nokkru síðan. Björn Guð- mundsson var endurkjörinn íor maður félagsins og meðstjórnend ur einnig þeir Sigurður Sigurðs- son og Páll Jóhannesson. Aðal- fulltrúi í stjórn K.í. var endur- kjörinn Björn Guðmundsson og varamaður Guðmundur Jónsson, „Kópur“ «;ægðist upp á bryjígjuna Akranesi, 28. júní FJÖLMARGIR þekkja Berg Arin bjarnarson, bifreiðaeftirlitsmann. En fáir vita að hann er útvegs- maður og á 2Vz lesta trillubát, ep heitir Kópur. í gær kom Bergur að á morgurt flóðinu, batt bátinn rammlega og hraðaði sér í bílabransann Og brennivínsvarnirnar. Þegar fallið var út, hékk Kópur á endann í staginu, engu líkara en að hann væri að reyna að gægjast upp á bryggjubrúnina, Síðan kom aftur flóð og báturinn beið herra síns á floti við bryggj- una, eins og ekkert hefði í skor- |izt. — Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.