Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 2
2 MORGVISBLAÐIÐ Sunnudagur 9. júlí 1961 Skip tefjast vegna Þróttarverkfalls í GÆR voru 6 skip Eimskipa gengið með eðiilegum hætti. félags fslands í höfn í Reykja Eimskipafélagið sjálft hefur vík, en tvö Iétu úr höfn síð- haft 4 vörubíla sína og „trill- ari hluta dags, Gullfoss til ur“ við afgreiðslu skipanna, Kaupmannahafnar og Brúar- en venjulega er einnig nokk- foss út á land. ur fjöldi Þróttarbíla við af- Öll hafa þessi skip tafizt greiðslu þeirra. Þrátt fyrir nokkuð vegna verkfalls Vöru þetta seinkaði Gullfossi að- bílstjórafélagsins Þróttar, þar eins um 5 klst., en einhverj- sem ferming þeirra og af- um hinna skinanna mun e.t.v. ferming hefur ekki getað seinka nokkuð meira. Sigurvegarar í úrtökukeppni Bridgesambands fslands: talið frá Jóhann Jónsson, Sveinn IngvarssoiT og Eggert Benónýson. Þeir sem fram fer í Torquay í S.-Englandi í sept. n.k. vinstri Stefán J. Guðjohnsen, munu keppa á Evrópumótinu, Fréttabréf úr Stykkishólmi: Barnaheimili í Hólminum — Skilti við sveitabœina Stykkishólmi 7. júlí 1961 — Vor- ið var fremur kalt hér við Breiða fjörð og því fór gróðri mjög lítið fram fyrst. Skúrir og rigningar hafa verið dag og dag að undan förnu og þá skifti strax um og nú er sláttur sumstaðar þegar haf inn og allir aðrir að búa sig und fr að hefja slátt. Vorverkum er nú alveg lokið. Strax farinn að koma gróður í matjurtagarða og virðist sem þeir aetli að lánast vel. Annars er kartöfluraekt hér í Stykkishólml talsverð en þó ekki eins mikil og setla mætti. Hefir heldur dregið úr henni á síðustu árum. Kindaeign kaup- túnsbúa er nú með mesta móti en aftur á móti hefir nautgripum fækkað og munu vera hér í kaup túninu um 13 kýr en fyrir 15 ár um voru þær yfir 60. Mjólkin er nú keypt af bæjum í Helgafells- sveit og eru um 12 bæir þar sem selja mjólkina beint til neytenda í Stykkishólmi. Stykkishólmshreppur hefur nú í fyrsta skifti vörzlu fyrir börn hér í kauptúninu. Barnaleikvöll- urinn var opnaður 17. júní og hef ir verið mikil aðsókn að honum Og er litið eftir börnum þar viss- an tíma á dag til mikils hagræð is fyrir íbúa staðarins Frú Stein unn Þórðardóttir annast þessa vörzlu fyrjr hreppinn. Mörgum leiktækjum hefir verið komið fyrir á vellinum og una börnin sér þar hið bezta. Eins og undanfarin ár hefir kaþólska sjúkrahúsið hér í Stykk ishólmi barnaheimili og eru á Minjagrip- ir fyrir tugi þúsunda Síðastliðinn fimmtudag var mikill jjöldi erlendra gesta hér í bænum og bar mikið á þeim í verzlunum, sem selja minjagripi. Fólk þetta var af skemmtiferðaskipinu Grips- holm. Blaðinu er kunnugt um að í að minnsta kosti einni slíkri verzlun, Markaðnum í Hafnar stræti, var ös líkt og á Þor- láksmessu. Minjagripaverzlun skipsins keypti t.d. þar fyrir 500 dollara til þess að hafa ís lenzka gripi á boðstólnum fyr ir þá sem ekki fóru í land. Mest var keypt af peysum, gæruskinnum, Álafossteppum, prjónuðum sjölum og fl. ullar vörum. Heildarsala verzlunar innar þennan dag skipti tug- um þúsunda. Leyfi hafði verið fengið til þess að hafa verzl- unina opna til kl. 22 um kvöld ið. því börn úr Reykjavík og af Suðúrnesjum. Hefir þessi starf- semi sjúkrahússins verið vel þeg in og gengið með ágætum og sömu bömin komið þangað ár eft ir ár. Systumar annast sjálfar um börnin og er þeim kennt þar ýmislegt við þeirra hæfi. Brúttótekjur hærri en í fyrra. Niðurjöfnun útsvara í Stykkis hólmshreppi er nú lokið. Skrá yf ir útsvör einstaklinga og félaga verður lögð fram laugardaginn 8. þ. m. Gjaldendur eru yfir 340 og nið urjöfnuð útsvör í hreppnum rúm ar 2 milljónir og er það heldur hærri upphæð en í fyrra. Brúttótekjur einstaklinga skv. skattskrá urður 2 millj. kr. hærri í ár en í fyrra. Hæstu útsvör bera eftirtaldir aðilar: Kaupfélag Stykkishólms 160 þús. Sigurður Ágústsson alþingismaður 160 þús Olíuverzlun Islands h.f 52 þús. Olíufélagið h.f. 46 þús. og 600 kr. og Sigurður Sigurgeirsson bif- vélavirki 25 þús. og 400 kr. Jafn að var niður eftir kaupstaðaskal anum og svo var gefinn afsláttur 30% og var það einnig gert í fyrra. Bændur í Helgafellssveit flest- ir hverjir hafa nú komið upp smekklegum skiltum við vegina heim að bæjunum með áletrun á þar sem nöfn bæjanna eru skráð á Er þetta mjög til fyrir myndar og þyrfti þetta að gerast í öllum sveitum landsins ferða- mönnum til leiðbeiningar. Víða hefir þessu verið komið í verk en betur má ef duga skal. Atvinna hefir verið mjög sæmileg hér í vor og það sem af er sumri. Hér var ekkert verk- fall og því vinna aldrei lögð nið ur. Fjögur íbúðarhús eru nú í byggingu. Og einnig er hugmynd in að Ijúka sem mestu af heima- vist bamaskólans. — Fréttaritari. Áttunda brúð- kaupið að Árbæ ÁTTUNDA brúðkaupið var í Silfrastaðakirkju að Árbæ í gær. Það virðist nú æ vinsælla að láta giftingarathafnir fara þar fram. Gömlu helgisiðareglurnar eru við hafðar í kirkjunni, svo sem að könan sitji vinstra megin, en karlar hægra megin. Aðeins hjón fái sæti í kór og þeir sem í kór sitja standi upp er prestur gengur fyrir altari. Þessar reglur gilda aðeins í einni annari kirkju á landinu, Landakirkju í Vest- mannaeyjum. Aðsókn er stöðugt vaxandi að Árbæjarsafni. Þar eru kaffiveit- ingar í tjaldi um helgar. ÞRIÐJA og síðasta umferð í ein- víginu um þátttökurétt á Evrópumótinu fór fram í fyrra- kvöld. Sveit Stefáns J. Guðjohns sen bar sigur úr býtum í einvíg- inu við sveit Hells Símonarsonar, hafði sveit Stefáns 27 stig yfir, en puntarnir voru 150:123. f síð- ustu umferðinni vann sveit Halls 2 stig þ. e. 49:47. f sveit Stefáns eru auk hans, Sveinn Ingvarsson, Jóhann Jónsson Og Eggert Ben- ónýsson og munu þejjr keppa fyr- ir fslands hönd á Evrópumótinu, sem fram fer í Englandi í sept- embermánuði n.k. Til viðbótar mun Bridgesam- band fslands í samráði við fyrir- liða sveitarinnar velja 2 spilara og mun það gert næstu daga. Úrslitakeppni milli sveita Guð- rúnar Arnórsdóttur Og Laufeyjar Þorgrímsdóttur fer fram annað kvöld (mánudagskvöld) í Breið- firðingabúð og hefst kl. 8. Leik- urinn verður allur sýndur á sýn- ingartjaldinu. Útsvörin á Akra- nesi lækka um 9% Akranesi, 8. júlí NÝLEGA er lokið álagningu út- svara í Akraneskaupstað fyrir ár ið 1961. Útsvörum var jafnað nið- ur eftir hinum löglega leyfða út- svarsstiga kaupstaða og þau síð- an lækkuð um 25%. Jafnað var niður á 1151 einstakling, kr. 10.572,100.00 og 46 félög kr. 1.869,200,00, samtals 12.441,300.00. Á sl. ári var lagt á eftir sama útsvarsstiga og útsvörin síðan lækkuð um 16%. Lækkun í ár miðað við sömu tekjur 1960 er því 9%. — Oddur. Sæmileg veiði og saltað í FYRRINÓTT var nokkur síldar afli við Kolbeinsey og var saltað á öllum plönum á Siglufirði í gær Þá var ágætt veður og logn á vestursvæðinu, en bræla á aust ursvæðinu. Fréttaritarí blaðsins á Siglu- firði símaði í gær: SIGLUFIRÐI, 8. júlí — Síðast- liðin sólarhring hafa 51 skip fengið 20.200 tunnur af síld við Kolbeinsey. Skipin eru nú að koma inn og fer þetta mest í salt. Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði hafa tekið á móti í bræðslu 61.777 málum og'15 þús. málum af úrgangi. Verksmiðjan á Raufarhöfn hefur tekið á móti 17517 málum af síld, verksmiðj- an á Húsavík 1337 málum, verk- smiðjan á Skagaströnd 5636 mál- um f dag verður saltað á öllum plönum. Saltskip kom í dag til síldarsaltenda, annars var að verða saltlaust fyrir. — Guðjón. r Arekstur á síldarmiðunum ÞAÐ VAR ranghermt í blaðinu í gær að Víðir II hefði siglt á nðtabát Bjargar NK 103. Það var Grundfirðingur II, sem varð fyr- ir þessu óháppi að sigla á nóta- bátinn. Það gerðist í fyrradag fyrir vestan Grímsey. Við áreksturinn kom gat á nóta bátinn. Tókst að bjarga nótinni úr honum.upp í skipið, en bát- urinn sökk. þrátt fyrir það að reynt væri að draga hann í land. Kristján synir f GÆR kl. 5 var opnuð á vegum Kynningar sýning á málverkum eftir Kristján Davíðsson í sýning arsalnum við Freyjugötu (Ás- mundarsalnum). Eru á sýning- unni aðallega ný málverk og mörg þeirra til sölu Sýningin er opin daglega frá kl. 5, til kl. 22 f NA /5 hnúfor / SV 50 hnútar X Sn/ótomo • ÚSi -*• \7 Skúrir K Þrumur w*%, KuUookH Hitoski! H Hmt L * LaoS í GÆRMORGUN yar hæg- Heldur var því dauft útlit viðri og þokuloft um allt land um bjarta helgi. og víða súld eða rigning. — Veðurspáin á hádegi í gær: Svipað þokuloft var austur SV-land til SA-lands og mið undan og regnsvæði við in: Hægvirði, þokuloft Og víða Græniand. dálítil súld og rigning. Gagarín: Ekki fyrsta geimförin Kaupmannahafnarblaðið „Eksf’-a bladet“ segir nokkuð frá heim- sókn rússneska geimfarans Gap-a ríns til Finnlands. þar sem hann hefir fensrið stórkostlee-av m»ttök ur. Seerir það. að Gagarín hafi vpr ið mjög oninskár í við*8Vun við finns’: blöð — m.a. hafi he»n skýrt svo frá. að geimförin 12. anríl s.I. bafi ekki ver’ð sún fyr^’a. Hann hafi alllöngu áður verið sendur með einsbrens-eldfl’>»g „upp í ókunna hæð“. Kvn*st hann hafa svifið aftur til jarðar í faiiblíf Þá hefir Gagarín snóð hví. ”ð þess verði ekki langt að bfða, eð geimför verði tekin í notknn til farbeeraflutninga — telur hann, að geimflne’ geti orðið ó- dýrara en flest önnur ferðalög. — Formósa Framihald af bls. 1. undanförnum þingum, ár eftir ár. Hafa Bandaríkin hingað til haft forustu um að hindra upp- töku Pekingstjórnarinnar í sam- tökin, en meirihluti sá, er þau hafa haft með sér til þess, hefir stöðugt farið minnkandi, var t.d. á sl. ári aðeins 12 atkvæði. Mun Bandaríkjastjórn nú líta svo á, að það sé aðeins tímaspursmál, hvenær Pekingstjórnin fær aðild að SÞ — og því telja nauðsynlegt að endurskoða alla afstöðu sína til málsins og kanna, hvaða leið- ir eru fyrir hendi í því. Augljóst er talið, að hvorki ríkisstjórnin á Formósu né Pek- ingstjórnin muni nokkru sinni fallast á, að þær verði báðar að- ilar að SÞ. Hefir þvi Banda- ríkjastjórn ekki talið fært annað en lýsa því yfir, að hún hygðist ekki leggja fram tillögu um það. Auk þess mun hafa verið kann- að, að svo mikil andstæða sé innan Bandaríkjaþings gegn slíkri lausn, að þingmenn hafi jafnvel hótað hefndarráðstöfun- um, svo sem að snúast gegn til— lögum Kennedys um aukna að- stoð við erlend ríki — en for- setinn vill ekki fyrir neinn mun stofna því máli í tvísýnu. Annað mál er það, sem veld- ur nú misklíð með þjóðernis- sinnastjórninni á Formósu og Bandaríkjastjórn, en það eru þær viðræður sem fulltrúar stjórnar- innar í Washington hafa átt við stjórnarvöld kommúnistaríkisina Ytri-Mongólíu að undanförnu um það, hvort ríkin skuli taka upp stjómmálasamband sín á milli. Formósastjórn lítur á Ytri-Mongólíu sem hluta af Kína og telur hana því ekki sjálfstætt ríki að réttu lagi. Þjóðemissinna- stjórnin óttast og, að Bandaríkin muni styðja upptöku Ytri-Mongó líu í SÞ — ög verði það eins kon- ar undirbúningur undir inngöngu Kommúnista-Kína í samtökin. Emcoln White staðfesti það á fimmtudaginn, að viðræður hefðu farlð fram milll stjórnar Bandaríkjanna og Ytrl-Mongó- líu um möguleika á sendiherra- skiptum — en bætti við, að engin endanleg ákvörðun hefði verið tekin um málið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.