Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 16
16 M ORGU N BL AÐIÐ Sunnudagur 9. júlí 1961 Vegna flutnings er 77/ sölu ýmiskonar húsgögn t. d. sófasett, borðstofuborð og jafnvel borðstofusett, þvottavél, ísskápur o. fl. — Einnig nokkrir nýjir sumarkjólar, nýtt vestur-þýzkt hjálparmótorhjól o. m, fl. — Tækifærisverð. Stefán A. Pálsson, Flókagötu 45 N auðungaruppboð sem auglýst var í 44., 47. og 50. tbl. Lögbirtingablaðs ns 1961 á hluta í húseigninni nr. 18 við Gnoðarvog, hér í bænum, talin eign Eiðs Thorarensen, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Kristjáns Eiríks- sonar, hdl., Veðdeildar Landsbankans, Gústafs A. Sveinssonar, hrl., Magnúsar Thorlacius, hrl., og Ein- ars Viðar, hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. júlí 1961, kl. 2V2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík AU8TII\I sendibifreiðar Sendibifreið með 160 cu. ft. flutningshúsi miðstöð og 6 strl. dekkjum. — Verksmiðjuverð kr. 44,345.— Pick-up sendibifreið með miðstöð og 6 strl. dekkj- um, — Verksmiðjuverð 43.090,00 Austin bifreiðar eru þekktar fyrir traustleika og gangöryggi. Þér getið treyst Austin. Leitið upplýsinga. Garðor Gíslason hf. Reykjavík HRINGUNUM. C/ujuh/x^ — Vlsindarriaður Framh. af bls. 8. til Moskvu, niðurstöður athug- ana sinna og rannsókna. Hann leggur til, að hann sendi fjöl- skyldu sinni farmiða frá Moskvu til Lundúna og til baka aftur, fái hún leyfi til þess að heim- sækja hann, svö að hún geti far- ið aftur til Moskvu, ef hún kynni svo að kjósá. Hann er ákveðinn, sem góður Rússi, að vinna landi sínu ekki neitt tjón. Hefur þetta allt engin áhrif? Bréf Lenchevskys til Krúsjeffs hljóðar ávo: London, j. maí 1961. Háærúveröugi herra Nikita Sergejevits! Undanfarinn mánuö hef ég búiö í Englandi og notiö til þess styrks frá Sovétríkjunum og UNESCO. Hér hef ég haft tœkifœri til þess aö afla mér visindalegrar og tœknilegrar þekkingar á sviði sérgreinar minnar — saltvatnsrannsókna — og enn jfemur hef ég kynnzt persónulega lífi og lifnaöar- háttum margra í þessu landi. Margt það, sem ég hef séö, hefur styrkt skoöanir mínar á kostum sósíálismans sem þjóö- félagskerfis, og gert mér enn Ijóst mikilvœgi byltingar okkar fyrir framfarir meöál álmenn- ings. Aörir hlutir hafa samt sem áöur neytt mig til þeirrar niö- urstööu, aö bœöi í innanlands- stefnu Kommúnistaflokks Sovét ríkjáhna, undir stjórn yöar, og utanríkisstefnu hans finnist mörg óeölileg undirstööuatriöi, sem ég get alls ekki sœtt mig við. Ég get ekki lengur fállizt á kenninguna um miskunnarlausa og ósœttanlega stéttábaráttu og andtrúarbragðabaráttu, sem halda veröi til streitu, hvaö sem þaö kosti, en þessi kenning er hornsteinn kommúnistiskrar stefnu, bceöi frœöilega og stjórn málálega. Ég hef þá sannfœrihgu, aö hvers konár úmburöarleysi gegn hverjum sem er, —- jafn- vel þótt þaö eigi sér staö í nafni háleitustu hugsjóna —■, sé hrœöilegt og alrangt á vor- um tímum. Þessi atóm- og geim öld hefur komiö skyndilega yf- ir okkur, en umburöarleysi ber vott urh tímáskekkju í hugsun þeirra, sem gera sig seka um það. Þá tímavillu er einungis hægt aö skýra meö því, að eitt- hvert bil sé í tímanum milli mannlegrar hugsunar og raun- veruleikans: aö mannshugurinn fylgist ekki nógu hratt meö á öllum sviöum. Ég er einlœglega sannfœrður um þaö, Nikita Sergejevits, að eina von mannkynsins um ojörgun frá állsherjarbræöra, vígum og siöferöislegri og lík- amlegri úrkynjun sé: algert um buröarlyndi gagnvart öllum einstáklingum, sem hugsa á annan veg en maöur sjálfur, jafnvel þeim, sem eru óvin- veittir. Ég álít, aö um annað sé ekki aö velja á okkar tím- um. Ég hef verið félagi í Komm- únistaflokki Sovétríkjanna og varö því aö fara eftir lagáboö- inu, sem krefst eindregins stuön ings og fylgis viö pólitíska stefnu miöstjórnarinnar og siöa lögmál, án þess aö hika ög án þess aö gagnrýna. Á hinn bóg- inn krefst sama lagagreinin þess, aö sérhver flokksfélagi skuli vera fullkomlega heiöar- legur og einlœgur gagnvart flokknum. Þar eö mér er ókleift aö samrýma báöar þessar kröfur, og vil hálda áfram aö vera heiö arlegur og einlægur í raun og sannleika gagnvart flokksfélög- um mínum og yöur, þá neyöist ég til þess aö hverfa úr rööum flokksins. Vegna þess aö Kommúnista- flokkurinn og Sovétstjórnin eru óaöskiljanleg, veldur brottför mín úr flokknum því, aö ég neyöist til þess aö yfirgefa móöurjörö mina og biöja stjórn Stóra-Bretlands um pólitískt hœli. Þetta verö ég aö gera, þótt ég viti, aJÖ meö því stígi ég mjög álvarlegt skref. Þessi ákvörðun, sem veldur mér áköfum sársauka, er engu aö síöur hin eina, sem ég gat tekið. Hana hef ég tekiö af fullri ábyrgöartilfinningu og eingöngu sem einstáklingúr. Nikita Sergejevits! Fjölskylda mín býr enn í íbúö nr. 81 í 36 Frunsenskaja Náberezhnaja. Til hennar telj- ast kona mín, Valenskaja Pet- róvna og tvær dœtur okkar — Símartúmer okkar á Keflavíkurflugvelli verður framvegis 92-1575 Istenzkir Aðalverktakar sf. „II jólbarðaviðgerðir44 Opið öll kvöld og um helgar , ,H j ólbar ða viðger ðin‘ ‘ Bræðraborgarstíg 21 — Sími 13921 Anja, 23 ára, og María, 16 ára. Allan tímann, sem við bjugg•, um saman, ól ég báöar dætur, mínar upp og uppfræddi þœr % anda skilyröislauss samþykkis og stuönings viö allt, sem Kommúnistaflokkur Sovétríkj anna og Sovétstjórnin geröi. Ég sárbœni yöur um að leggja ekki neina refsingu á þœr; ekki einu sinni þá állra minnstu, því aö þœr eru álger- lega saklausar. Aörir œttingjar, mínir, vinir og kunningjar eru: einnig álgerlega sáklausir í' þessu sambandi. þ Ég sárbæni yöur einnig um aö leyfa fjölskyldu minni að fara úr Sovétríkjunum og koma hingaö til Englands, svo aö ég og mínir nánustu getum hitzt og rœtt framtiö okkar á eöli- legan hátt. Meöan ég er aö vinna mér, inn nœgilegt fé til þess aö geta greitt farmiöa fyrir fjölskyld- una fram og til báka, biö ég yöur um aö gefa viökomandi yfirvöldum % Sovétríkjunum nauösynleg fyrirmæli um að hindra ekki bréfaskipti ókkar, né koma í veg fyrir, aö kona mín og dætur geti tekiö á móti bráönauösynlegum greiöslum frá mér. Kona mín er sjúklingur eftir, aö hafa misst annaö nýraö. María þjáist af hjartagigt, svo aö hún er ekki fœr um að stunda nám 'rrieö vinnu, en Anja, sem er rannsóknarstofu- stúlka, kemur ekki heim með meira en j3 rúblur á mánuöi. Ég er nú aö vinna oð fulln- aöarathugun og rannsóknum á því vísindálega efni, sem ég hef viöaö aö mér í þessu landi, og þegar ég hef lokiö viö að vinna úr þvi, mun ég senda skýrslu um árangurinn og störf mín heim. Ég mun einnig láta fylgja ritgerðir og bœkur, fyr- ir utan þœr, sem ég hef þeg- ar sent. 1 bréfi, sem ég hefi sent stjórn UNESCO í París, hef ég fariö fram á, aö þeir tveir, þriöju hlutar styrkveitingarinn- ar til mín, sem enn standa inni hjá samtökunum, verði veittir, öörum sovézkum visindamanni, svo aö hann geti heimsótt vís- inda- og rannsóknarstofnanir i Höllandi og Frákklandi án taf- ar. Ég óska að táka þaö fram, Nikita Sergejevits, aö í lífi mínu og starfi í framtíðinni, skal ég áldrei gera neitt þaö, sem er andstœtt hagsmunum og velferö þjóöar minnar. Ég ber mjög mikla viröingu fyrir, yöur, sem manni, . er élskar, þjóö okkar einlœglega og kepp- ir á svo ötulan hátt aö því að ná betri lifskjörum henni — og öllum öörum þjóöum heims —• íiZ handa; en, því miöur, með hugmyndum-, aöferöum og skiln ingi, sem mér viröist fyrir, löngu úreltur. Ég trúi því, Nikita Sergeje- vits, aö þér muniö veröa sam- mála mér um margt, þegar tím- ar líöa! Fyrirgefiö mér! O. Lenchevsky. SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) MINEKVAoÆ**«te>* STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.