Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 17
Sunnudagur 9. júlí 1961 MORGVN'tLAÐlÐ 17 M* 315 vakið mikla hrifningu. Það er eins með þessa bifreið og Fiat bifreiðirnar hér að ofan að akstursprófanir hafa farið fram víða um heim. Samtals hafði tilraunabifreiðum af þessari gerð verið ekið 1,6 milljón km. vegalengd, þar af 37.000 km. veg um eyðimerk ur Afríku með að meðaltali 84 km. hraða þar sem loft- hitinn var oft nærri 40 stig- um. Einnig var bifreiðin Framh. á bls. 23. Nokkrar upplýsingar: Consul 315 Feugeot 404 Fiat 1300 Vél: Rúmtak Borvidd Slaglengd Hestöfl (SAE) Hám. hraði km/klst. Benzínnotk. L/100 km. Þyngd kg. Breidd cm. Lengd om. Hæð om. Sæti Dyr 1340 80,96 65,07 56,5 c 125 7,8 165,6 433,8 143,1 4—5 2—4 c c mm mm 1618 c c 84 mm 73 mm 72 1295 c c 72 mm 79,5 mm 65 c 140 9,3 1020 162,5 441,8 145,0 5—6 4 c 140 920 154,6 403,0 136,5 4—5 4 Fiat 1500 1481 c c 77 mm 79,5 mm 72 c 150 154,6 403,0 136,5 4—5 4 ar voru næst reyndair á tilraunastöð verksmiðjunn- ar. Voru þær keyrðar allt að 1000 tíma samfleytt og hrað- inn aukinn öðru hvoru upp í 5—6000 snúninga á mínútu í 10 stundir í einu. Loks voru vélarnar tilbúnar og þá var eftir að smíða utan um þær. Rannsóknir á yfirbyggingu, grind og fjöðrun hófust að vísu árið 1957, þegar tilraun ir með 1800 og 2100 voru vel á veg komnar. En það var ekki fyrr en í árslok 1959 að þeim rannsðknum lauk. Þá voru smíðaðar nokkrar bif- reiðir af hvorri tegund og á síðasta ári hófúst aksturspróf anir á vegum úti. Nítján bif- reiðir voru sendar út í heim- inn og var hverri um sig ekið 60—120 þúsund km. vega lengd, sumum á eyðimerkur- söndum Afríku, öðrum fyrir norðan heimskautsbaug í Norður Svíþjóð. Nú er árang- urinn af öllum þessum til- raunum kominn fram í dags ljósið. Bifreiðirnar einkennast af „ítölsku línunni“, þ. e. nokk- uð hvassar og beinar útlín- ur, sem náð hafa miklum vin- sældum. Ekki er kunnugt um verð á þessum bifreiðum. (Umboð: Orka h. f.). Peugeot 404. rúmgóð. Bifreiðin kom fyrst á markaðinn í fyrra og vakti strax mikla athygli, ekki sízt vegna þess að Pinin Farina teiknaði yfirbygginguna, sem fylgir „ítölsku línunni". Frágangur er allur vandað- ur á þessu m bifreiðum og aksturshæfileikar miklir. í lega 220 þúsund bifreiðir og þar af'voru fluttar út 100 þús. Nam framleiðsluaukningin 9,2% á ármu. Verð á Peugeot 404 mun vera rúml. 170 þús. kr. gegn nauðsynlegum leyfum (Um- boð: Ftriðrik Magnússon & Co.). Nýjasta bifreiðin frá Ford verksimiðjunum í Bretlandi er Consul 315, sem smíðuð er í fjórum útgáfum, tveggja og fjögurra dyra, auk „sport“ bifreiðarinnar Consul Capri. Þessi 'bifreið hefur verið þaulreynd víða um heim og Consul 315. Nafnið er þó þekkt nokkuð, sérstaklega eftir að Erik litla Peugeot var rænt um páska- leytið í fyrra, en Erik til- heyrir ættinni, sem á verk- smiðjurnar. A evrópskan mæli'kvarða er Peugeot 404 stór bifreið og hann jafnóðum og nýjsir gerð ir koma á markaðinn. Um Peugeot sagði þessi sérfræð ingur: Peugeot 404 er bezta bifreið í akstri, sem ég hef enn reynt .... Á árinu 1960 'foamleiiddu Peugeot verksmiðjurnar rún: UM mánaðarmótin april-maf komu tvö ný „módel“ af Fiat á markaðinn, Fiat 1300 og Fiat 1500. Báðar tegundirnar eru nákvæmlega eins í útliti, en sá er munurinn að í 1300 er Afturrúðan í Consul 315. ÁRLEGA koma á heims- markaðinn hundruð bif- reiðagerða frá tugum verk smiðja í f jölda Ianda. Marg ar bifreiðategundir eru lítt þekktar utan heimalands síns, aðrar bera hróður framleiðandans víða um heim. En áhuginn fyrir hifrcið- um er almennur. Það er því ekki úr vegi að kynna sumar af bifreiðategund- unum fyrir lesendum Mbl. Við birtum hér á eftir myndir og nokkrar upp- lýsingar um þrjár gerðir bifreiða, og eru tvær þeirra nýkomnar á markaðinn er- lendis, en sú þriðja lítt þekkt hér. Fljótlega gefst væntan- lega tækifæri til að kynna fleiri tegundir. 65 hestafla vél en í 1500 72 h. a. Það var árið 1959, eftir að reynsla var fengin af Fiat Píat 1300. var 1200 og 1400 rúmsentí- metrar, eða 2/3 af rúmtaki 6 strokka vélanna. Eftir fjöl- margar tilraunir voru vélarn- PEUGEOT bifreiðimar frönsku eru lítt þekktar hér á landi, en í miklum metum í nágrannalöndum okkar. Kaupmannahafnarblaði var nýlega sagt frá þessari bif- reið. Blaðið hefur sérfræð- ing í þjónustu sinni, sem fær bifreiðir lánaðar hjá umboð- unum til reynslu og skrifar um áragnurinn af reynsluferð inni, og birtast greinar eftir imÆ Fíat 1300 í akstursprófum í Somalilandi. Peugeot 404. 1800 og 2100 vélunum, sem eru 6 strokka, að verksmiðj- urnár tóku að gera tilraunir með 4 strokka vélar, sem unnar væru úr 1800 og 2100 vélunum. Rúmtak fyrstu vél- anna, sem þannig fengust, ar tilbúnar. Var þá rúmtak 1300 vélarinnar 1295 rúmsentí metfar, borvídd 72 mm. og slaglengd 79,5 mm. Rúmtak 1500 vélarinnar er 1481 rúms., borvídd 77 mm. og slaglengd 79,5 mm. — Vélar þess-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.