Morgunblaðið - 31.08.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.08.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 31. ágúst 1961 MORcrHvnr, 4f>?Ð 7 Fokheld hæb um 134 ferm. er til sölu við Grensásveg. Sérinngangur. — Miðstöð lögð að nokkru. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSCNAR Austurstr^ti 9 Sími 14400. og 16766. 2ja herb. Ihúðir til sölu við Víðimel, Hring- braut, Rauðarárstíg, Berg- þórugötu, Miðsti*æti, Leifs' götu og Njálsgötu. 2ja herb. kjallaraíbúðir við Grenimel, Mávahlíð, Laugarnesveg og Nökkvavog. 3ja herb. ibúðir til sölu við Goðheima, Laug- arnesveg, Freyjugötu: Lind- argötu, Eskihlíð, Skólagerði, Þorfinns.götu, Skarphéðins- götu og víðar. —• 3ja herb. kjallaraíbúðir við Tómasar- haga, Lynghaga, Grenimel, Nökkvavog, Hjallaveg og víð- ar. 4/o herb. ibúöir til sölu við Reynimel, Kapla- skjólsveg, Álfheima, Lauga- teig, Laugarnesveg, Grettis- götu, Kleppsveg, Barðavog og víðar. — 4ra herb. kjallara- íbuðir við Hjarðarhaga og Kjartansgötu. 5 herb. ibúbir 'íil söiu við Goðheima, Rauða- lsek, Bugðulæk, Hjarðarhaga, Laugarnesveg, Drápuhlíð, — Mávahlíð, Hvassaleiti og víð- ar. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSON Austurstræti 9. Sími 14400, og 16766. SANOBUSUM UNDIRVACNS RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sl. GELGJUTANGA - SÍMI 35-400 Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Laugavegi 16». — Sími 24180. Bílavörubúðin FJÖÐKIN Óclý- lokk utanhúss og innan. SKILTAGERÐIN málningarsalan. Orotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 —r Sími 11360. Leigjum bíla <e = akið sjálf Afi ® i *g& * ■ Til sölu m.a. 2ja herb. íbúðir á hitaveitu- svæði í Ausíurbænum og Vesturbæm—•. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. 2ja herb. lítil íbúð á hæð við Bugðulæk. Góð einstaklings íbúð. Útb. 80 þús. 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð, í Vesturbænum, ásamt góðu íbúðarherbergi, í risi. 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð á Högunum. Sér hiti. Útb. 100 þús. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Melabraut, tiibúin undir tréverk. Lítil útborgun. 2ja herb. einbýlishús, við Blesugróf. Útborgun 30 þús. 4ia herb. íbúð á 2. hæð við Blönduhlíð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Laugarnesveg. 4ra herb.* íbúð á jarðhæð við Hjarðarhaga. 1. veðréttur laus. Góð lán. 4ra herb. falleg íbúð ;neð svölum, lítið undir súð, á Högunum. 6 herb. íbúð á efri hæð, við Gnoðarvog. Sérinngangur og sérhiti og þvottahús. 5 herb. íbúð í raðhúsi við Laúgalæk og í sama húsi 2ja herb. íbúð í kjallara. 7. herb. raðhús, fokhelt, við Hvassaleiti. 1,"a skipta í 2 íbúðir. Bílskúr, steyptur. 4ra herb. íbúð á 1. hæð, í fjöl- býlishúsi við Stóragerði, til- búin undir tréverk, tvöfalt gler. Útb. 180 þús. 4ra herb. íbúð á 1. hæð Miklu braut, tilbúin undir tré- verk. Góð lán. 5 herb. íbúð á jarðhæð, við Eskihlíð. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Miðbraut. 6 herb. vönduð íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Hvassa- leiti. Allt fullfrágengið. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGN ASTOí A Sigu*ður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Bjötn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. Nýinnfluftir Mercedes Benz diesel vörubilar í mjög góðu ásigkomulagi. Ný dekk. Mikið úrval vörubifreiða. Volkswagej, ’55—’60, 127 þús. Chevrolet ’57, blæjubíll, 50 þús. Fiat 1100 ’54, Station, 65 þús. Fiat 500 ’54, 20 þús. Volvo Station ’60, 185 þús. Chevrolet ’56, 2ja dyra. Stórglæsilegur. Zodiac ’55, góður bíll. Höfum kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Höfum bifreiðar yið allra hæfi. Munið bílhlutaumboðssölu okkar. Notaðir, nýir, fágætir bíla- hlutir á 21 SÖLUNNl Skipholti 21. Símf 12915. Ti. sólu Snotur 2ja herb. ibúðarhæð með harðviðarhurðum, í góðu ástandi, í steinhúsi í Miðbænum. 2ja herb. kjallaraíbúð, við Þórsgötu. Útb. 80 þús. Laus nú 'þegar. 2ja herb. kjalTaraíbúð, við Bergþórugötu. Útb. 60 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð við Flókagötu. 3ja herb. íbúðarhæðir, í stein- húsi við Miðbæinn. Útb. frá 100 þús. 3ja herb. risíbúð við Eskihlíð. 3ja herb. íbúðarhæð, ásamt hálfum kjallara og bílskúr, við Hverfisgötu. Sérinng. Sérhitaveita. Útb. 110 þús. Nýleig 3ja herb. ibúðarhæð, við Sólheima. Góð 3ja herb. íbúðarhæð, ásamt 2 herb. í rishæð, í Hlíðarhverfi. 3ja h< b. íbúðarhæð m. m. við Bergstaðarstræti. Tvö- falt gler í gluggum. Svalir. Útb. 150 þús. 4ra, 5, 6 og 8 herb. íbúðir og nokkrar húseignir í bænum. 2ja, 3ja og 4ra herb. hæðir í smíðum á hitaveitusvæði. Sérhitaveita verður fyrir hverja íbúð. 4ra herb. risíbúð, ásamt hálf- um kjallara og hálfri lóð í Hafnarfirði. Útb. aðeins kr. 50 þús. Hús og íbúðir í Kópavogs- kaupstað o: m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 T‘! sölu í Hvömmunum í Kópavogi fokhelt einbýlishús með hitalögn og ný jarðhæð 85 ferm. með sérhita og sér inngangi. Lítið einbýlishús í Kópavogi með góðum skilmálum. 3ja herb. risíbúð við Skúla- götu. Lítil útborgun. íbúðir við Bogahlíð, Grænu- hlíð, Mávahlíð, Drápuhlíð, Sólheima og víðar. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Sími 19960 og 13243. Til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum, t. d. við Bræðra- borgarstíg, Stóragerði, — Álftamýri, — Lindarbraut, Miðbraut, Hraunbraut, Ný- býlaveg, Fögrubrekku og víðar. Raðhús í smíðum og fullbúin t. d. við Hlíðarveg, Ásgarð, Skeiðarvog, Otruteig og víð ar. Mikið úrval af ódýru húsnæði með litlum útborgunum. Nýjar og ný'egar íbúðir af flestum stærðum í Reykja- vík og nágrenni. FASTEIGNASKRIFSTOt-AN Austursiræti 20. Simi 19545. Sölumaður: Guðm. horsteinsson 7/7 sölu Nýlegar ?ja herb. hæðir í Högunum. Ný 2ja her»' hæð (10.) við Austurbrún Nýjar 4ra og 5 herb. hæðir í Vesturb ;num. Ný glæsileg 4ra herb. hæð við Stóragerði. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Ný 5 herb. hæð við Asgarð. Sérhitaveita. Góð 3ja herb. hæð og óinnrétt aður kjallari, mætti gera 2ja herb. íbúð. Skipti á 2ja herb. hæð koma til greina. Ennfremur höfum við góðar 1, 2ja, 3ja til 5 herb. hæðir á góðum stöðurn í bænum. í smíðum: Fokheldar og lengra komnar íbúðarhæðir, 3ja, 4ra og 5 herb. við Háaleitisbraut. Ennfremur 5 og 6 herb. hæðir við Stóragerði. 6 herb. raðhús tilbúin undir treverk og málni'ngu við Langholtsveg, Skeiðarvog, Hvassaleiti. Fokheld 3ja herb. hæð með hitalögn á góðum stað í Kópavogi, rétt við Hafnar- fjarðarveg. Verð 170 þús. Útb. 50 þús. Fokheld 1—2 hcrb. jarðhæð með sérhitaveitulögn við Ásgarð. Verð 120 þús. Útb. 50—60 þús. íinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Simi 16767 Félag Islenzkra Bifreiðaeigenda Skrifstofa Austurstræti 14, 3. hæð. Opin 1—4 (nema laugardaga). Sími 15659. Afgreiðsla á alþjóðaökuskír- lemum erlendum ferða- skírteinum fyrir bifreið (Carnet). Tækniupplýsingar kl. 5—6 mánudaga og fimmtudaga. Skrifstofan tekur á móti umsóknum um inngöngu í Eélagið. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð í nýlegri -am- byggingu í Vesturbænum. 3ja herb. íbúð í Austurbænum 4ra herb. íbúð ásamt 2ja herb. í nsi í Meláhverfi. Gunnlaugur Þórðarson hdl. Sími 16410. 7/7 sölu Góðir bátar frá 25—65 rúm- lesta með nýjum og nýleg- um vélum. Bátunum geta fylgt veiðarfæri til allra veiða. Góð áhvílandi lán. SKIPA, 06 VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Höfum kaupendur að vel tryggðum skuldabréfum. Hús — íbúðir Hefi m. a. í skiptum: 3ja herb. ný íbúð við Hlíðar- veg, Kópavogi í skiptum fyrir 4—5 herb. íbúð. Má vera í Kópavogi eða á Sel- tjarnamesi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Grettisgötu í skiptum fyrir 5 herb. íbúð með bílskúr. 5 herb. íbúð meo bílskúr í Barmahlíð í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á hitaveitu- svæði. Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. 'Yusturstræti 12. TIL SÖLU 3ja herb. ný jarðhæð við Birkihvamm í Kópavogi. — Sérhiti og sérinng. 3ja herb. jarðhæð við Stór- holt. Sérhiti og sérinng. 2ja herb. íbúð £ 1. hæð við Efstasund. / smiðum 4ra herb. hæð í aýja hverfinu við Laugarásveg. íbúðin selst fokheld. Teikning til sýnis á skrifstofunni. 7/7 sölu i Hafnarfirði 4ra herb. hæð og ris, sem innrétta má í 3 herb. í ný- legu húsi í Kinnahverfi. — Allt sér. Útb. samkomulag. 7/7 leigu Matvöruverzlun sem hefur líka mjólkursölu og einnig fiskbúð í sama húsinu. — Leigist saman eða sitt í hvom lagi. Verzlunin ,er í fullum gangi í hinu upp- rennandi hverfi við Silfur- tún í Garðahreppi. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum. Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. Sími 14226. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýlegri 2ja herbergja íbúð. Má vera í kjal’ara eða risi. Útborgun kr. 150 þús. höfum kaupanda að 3ja herbergja íbúð, helzt nýlegri. Má vera í fjölbýlis- húsi. Útborgun kr. 300 þús. Höfum kaupanda að 4—5 herbergja íbúð. Má vera í fjölbýlishusi. Útborgun kr. 250—300 þús. Höfum kaupanda að 5—6 herbergja íbúðarhæð sem mest sér. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 5—7 herbergja einbýlis- húsi. Helzt nýju eða nýlegu. Útborgun kr. 500—550 þús. IGNASALA • RÉYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJORA Aðeins nýir bílar' Sími 16398

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.