Morgunblaðið - 31.08.1961, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 31. ágúst 1961
Nr. 16/1961 TILKYNNING
Verðlagsnefnd hefur ákveðið að undanskilja eftirtaldar
vörutegundir ákvæðum um hámarksálagningu í heildsölu
og smásölu, og gildir það jafnt, hvort sem vörurnar eru
keyptar frá útlöndum eða framleiddar innanlands. Jafn-
framt hefur verðlagsnefnd ákveðið, að vörur þessar skuli
áfram háðar ákvæðum tilkynningar nr. 10/1957 um skil-
unarskyldu á verðútreikningum og sölunótum. Ennfremur,
að heildsöluaðilum, sem vörur þessar selja, sé skylt að auð-
kenna þær á sölunótum sem óháðar verðlagsákvæðum.
Ákvarðanir þessar gilda til 1. september 1962.
Tollskrá nr. I. Matvörur:
20/1 Niðursoðnir ávextir og skyldar vörur. Ávextir lagðir í edik eða annan súr.
20/2 Súkkat sykrað.
20/3 Aðrir ávextir sykraðir.
20/4 Niðursoðnir ávextir.
20/5 Aldinsulta og aldinhlaup (gelé).
20/6 Aldinmauk (marmelade).
20/11 Niðursoðið grænmeti o. fl. Grænmeti lagt í edik eða annan súr.
20/12 Grænmeti niðursoðið.
21/3 Kryddvörur. Soya.
21/4a Tomatpuré.
21/4b Önnur tómatsósa.
21/5a Borðsinnep.
21/5b Aðrar kryddsósur og súpuefni í pökkum
og súputen.
31/17 II. Hreinlætisvörur. Andlitsfarði (smink) og andlitsduft.
31/18 Ilmsmyrsl.
31/19 Tannduft, tannpasta Og munnskolvatn.
31/20 Naglalakk.
31/21 Varalitur, augnabrúnalitur, og þvíl. litir.
31/22 Baðsalt.
31/23 Ilmpappír.
51/ 3 III. Fatnaðarvörur' Ytri fatnaður úr silki.
51/8 Sokkar og leistar úr gerviþræði (nylon).
51/9 Ytri fatnaður, prjónaður úr gerviþráðum.
51/15 Ytri fatnaður, prjónaður úr ull og öðrum
51/21 dýrahárum. Ytri fatnaður, prjónaður úr baðmull.
52/5a Jakkar og úlpur úr silki.
52/5b Ytri fatnaður úr silki fyrir telpur og konur.
52/5c Annar ytri fatnaður úr silki.
52/7a Jakkar og úlpur úr gervisilki
52/7b Ytri fatnaður úr gervisilki fyrir telpur og
52/7c konur. Annar ytri fatnaður úr gervisilki.
52/9a Jakkar og úlpur úr ull.
52/9b Ytri fatnaður úr ull fyrir telpur og konur.
52/9c Annar ytri fatnaður úr ull.
52/lla Jakkar og úlpur úr baðmull.
52/1lb Ytri fatnaður úr baðmull fyrir telpur og
52/llc konur. Annar ytri fatnaður úr baðmull.
54/3 IV. Skófatnaður. Kvenskór (en ekki aðrar skótegundir, sem
59/9 undir þetta númer falla). V. Búsáhöld. Búsáhöld úr leir, ót. a.
60/18 Glervörur. Niðursuðuglös.
60/19 Önnur glerílát til umbúða en mjólkurfl.
60/20 og niðursuðugl. Hitaflöskur.
60/21 Búsáhöld úr gleri, ót. a.
39A/4c VI. Byggingarvörur og járnvörur, Plastplötur einlitar og ómynstraðar aðrar
59/7 en til framl. á nýjum vörum, eða til notk- unar í stað glers. Baðker, vaskar, salerni o. þ. h. úr leir.
63/40 Aðrir naglar og stifti úr járni og stáli, ekki
63/45 galvanh. Allskonar lamir skrár, hespur 0. s. frv.
63/88 - Baðker, salerni og tilheyrandi vatnskassar
68/7a úr járni og stáli (þó ekki 63/88a skálar pressaðar til vaskag.) Baðker, vaskar, salerni 0. þ. h. úr zinki
73/24 Og zinkblöndum. VII. Rafmagnsvörur. Pípuvír.
73/55 Lampar í sýningarglugga svo og mynda-
73/56 tökulampar. Venjulegir innanhúslampar og dyralampar.
73/57 Ljósákrónur.
73/58 Vinnulampar.
85/2 VIII. Ritföng. Sjálfblekungar ,skrúfblýantar og penna-
72/22—26 stengur úr öðru en góðmálmum. IX. Aðrar vörur. Skrifstofuvélar.
78/1 Vasaúr og armbandsúr úr góðmálmum að
78/2 nokkru eða öllu leyti. Vasaúr og armbandsúr ekki úr góðmálmum.
Reykjavík, 31. ágúst 1961. VERÐL AGSST J ÓRINN.
Sigríður Hulda Ágústs
dóttir — Kveðja
(fædd 19. ágúst 1937,
dáin 17. júní 1961.)
K V E Ð J A
Ég minnist þín, þú mæta
og góða sál
sem megnaðir að tendra
kærleiks bál
hjá öllum þeim sem af þér
höfðu kynni
Og allt var gott og hreint
í návist þinni.
Ég hlýt alltaf, elsku vina mín,
að þér dást og þakka
kynni þín
sem aldrei bar á allra
minnsta skugga
þú vildir græða, styrkja
og hugga.
Þó sjálf þú værir sjúkdóms
helsi háð
þá hlauztu trú á kærleik
Guðs og náð
hann var þinn styrkur,
þroski og sálarsýn,
er sólar geislum dreifði
heim til þín.
Ég veit þú lifir ljóssins
englum hjá,
Nr 15/1961
TILKYNIMING
Verðlagsnefnd hefur ákveðið að gera eftirfarandi breyt-
ingar á tilkynningu nr. 2/1960:
I.
1. flókkur, matvörur Og nýlenduvörur verði þannig:
1. Kaffi allskonar:
í heildsölu ........................................ 5%
f smásölu ......................................... 15%
2. Hveiti, rúgmjöl, haframjöl, sigtimjöl, kartölfumjöl,
hrísmjöl, hrísgrjón, sagógrjón, sagómjöl, baunir,
strásykur, molasykur, púðursykur, flórsykur og
kandíssykur:
í heildsölu ....................................... 6%
í smásölu:
a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 21%
b. þegar keypt er beint frá útlöndum ............ 26%
Þegar smásöluverzlun selur þessar vörur sundur-
vegnar í eigin umbúðum má álagningin vera 28%,
þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum, en
34%, þegar keypt er beint frá útlöndum.
3. Nýir ávextir:
f heildsölu .................................... 11%
í smásölu:
a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 36%
b. Þegar,keypt er beint frá útlöndum ........... 43%
Ef um er að ræða óvenjulegar skemmdir eða rýrn
un, getur verðlagsstjóri heimilað aukaálagningu
eftir því, sem hæfilegt þykir.
4. Niðursuðuvörur, fljótandi vörur í glösum, mat-
vörur í pökkum og d ósum ót. a., ávextir þurrkaðir,
kex, suðusúkkulaði, svo og allar aðrar vörur mat-
arkyns ót. a.:
f heildsölu ................................... 9%
f smásölu:
a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 28%
b. Þegar keypt er beint frá útlöndum .......... 34%
Þegar smásöluverzlun selur kex Og þurrkaða ávexti
sundurvegið í eigin umbúðum má álagningin vera
36%, þegar keypt er af innlendum heildsölubirgð-
um, en 43%, þegar keypt er beint frá útlöndum.
II.
Flokkarnir „íþróttaáhöld, sportvörur og tæki“, og „skot-
vopn og skotfæri", falli niður.
Reykjavík, 31. ágúst 1961.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Nr. 14/1961
TILKYNNING
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð
á smjörlíki:
í heildsölu, pr. kg.............................. Kr. 13.40
í smásölu, pr. kg. með söluskatti................. — 15.90
Reykjavík, 31. ágúst 1961.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Nr. 17/1961
TILKYNNING
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
fiski í smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu:
Nýr þorskur, slægður:
með haus. pr. kg........................ Kr. 2.80
hausaður, pr. kg......................... — 3.50
Ný ýsa: slægð:
með haus, pr. kg......................... — 4.00
hausuð, pr. kg............................ — 5.00
Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn
í stykki
Nýr fiskur, flakaður án þunnilda:
Þorskur, pr. kg......................... Kr 7.50
Ýsa, pr. kg.............................. — 9.50
Fiskfars, pr. kg......................... — 10.50
Með tilkynningu þessari eru úr gildi fallin ákvæði til-
kynningar nr. 10. 1960.
Reykjavík, 31. ágúst 1961.
VERÐL AGSST J ÓRINN.
þó líf þitt hyrfi jarðar
börnum frá
og alla beztu eiginleika þina
færð eflt og treyst, sem
Guðdóms Ijósin skína.
•Nú þakka ég allt og allt
sem þú varst mér
til eftirbreytni vildi ég
Jíkjast þér
Ó hjartans vina hlutum
við að skilja
það hnikar engin Drottins
ráði og vilja.
Vinkona.
— Heimsókn
Framhald af bls. 10.
drei sett á „Guð og gaddinn".
Éristján hefur lengi haft afnot af
næstu jörð við Skaftárdal, land
námsjörðinni Á, þar sem Leiðólf
ur kappi bjó, „þótt annað bú
ætti hann í Leiðólfsdal" eins og
í Landnámu segir. Þarna frammi
í Árfjalli er með afbrigðum haga
sælt. „Það getur verið alautt
fram á Á, þótt allt sé undirlagt
af snjó hérna inni á Skaftárdal1*
segir Kristján. Er þó ekki nema
stutt bæjarleið á milli. Á fór i
eyði 1935 og hefur þar ekki ver
ið byggð síðan. Þegar útbeit er
vel notuð, er hægt að komast i
fyrningar eftir góða vetur, jafn
vel þótt fénaður sé margur og
heyskapur ekki mikill með tih’.ti
til fjárfjölda. Með hyggilegri og
hæfilegri notkun þessara miklu
landkosta — vetrarbeitarinnar —•
hefur hið mikla fjárbú Kristjans
á Skaftárdal ætíð staðið traust
um fótum forsjálni og hygginda.
----------o — O — o------
Við dveljum á Skaftárdal lengi
dags í bezta yfirlæti. Þar ríkir
skaftfellsk gestrisni. Þegar við
förum fylgir Kristján okkur út að
vatni. í leiðinni göngum við upp
að Magnúsarvörðu. Kristján mæð
ist í brekkunni. Hann er orðinn
brjóstþungur eftir langar göngur
um víðerni heiðarinnar Og hey
ryk í gegningum gjaffelldra vetra
Frá vörðunni sér vel yfir bae
inn þar sem hann liggur í faðmi
dalsins mitt í stóru velræktuðu
túni með víðáttumikil heiðarlönd
að baki. Og ég hugsa um ævistarf
þessa lágvaxna, yfirlætislausa
manns, sem með mikilli hagsýni
og þrotlausri elju hefur gert
Skaftárdal að einu mesta stór-
býli í sauðfjársveitum landsins.
En hann hefur heldur ekki stað
ið einn. Dugnaður og atorka hús
freyjunnar hefur átt hér sinn
drjúga hlut.
Það vita þeir bezt, sem nokkuð
þekkja hana Þorbjörgu á Skaftár
dal.
G. Br.
— Flokkar
Framh. af bls. 15
hafði Gizenga haldið ræðu á mikl
um fundi í dag og sagt þar m. a,
að þjóðleg samheldni væri nú
nauðsynleg til þess að binda endi
á hernaðar- Og klofningsstefnu
Belga. Ennfremur að þeim öflum,
sem nú væri fjandsamleg kong-
ósku þjóðinni veittu Bandaríkja-
menn forystu. Segir Tass, að þeim
ummælum Gizenga hafi verið
feikna vel fagnað og fólksfjöld-
inn síðan hrópað andbandarísk
slagorð.