Morgunblaðið - 31.08.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.08.1961, Blaðsíða 24
Tœkni og vísindi sjá bls. 15. ÍÞRÓTTIR eru á bls. 22. iSSSííiíf:' STÚLKURNAR í Fiskiðjuver inu við Grandagarð hringdu Islendingar miðla fróð- leik um virkjun jarðhita á ráðstefnu SÞ um nýjar orkufindir U M þessar mundir stendur yfir í Rómaborg ráðstefna á vegum Sameinuðu þjóðanna um nýjar orkulindir, sól, vind og jarðhita, og hafa 4 íslendingar sótt hana, þeir dr. Gunnar Böðvarsson, Sveinn Einarsson, verkfræð- ingur, Helgi Sigurðsson, hita- veitustjóri og Jóhannes Zoega verkfræðingur. Var dr. Gunnar valinn einn af þrem- ur framsögumönnum á fund- unum um jarðhitann, og ís- lendingarnir lögðu fram 8 greinar af 80 um þessi mál. En sérstaða íslands liggur í því að við höfum ein þjóða virkjað jarðhita til upphit- unar húsa í svo stórum stíl, og jarðfræðilega er aðstaða okkar á ýmsan hátt öðru vísi en annarra. Dr. Gunnar Böðvarsson kom í fyrra- kvöld heim af ráðstefnunni og átti Mhl. tal við hann í gær. — Ráðstefnan í Rómaborg var Dr. Gunnar Böðvarsson u-m það sem kallað hefur verið nýjar orkulindir, sagði Gui.nar. Nafnið er ekki alls kostar rétt. Sólar- og vindorka eru a. m. k. elztu orkulindirnar í veröldinni. En þassar orkulindir hafa ekki verið notaðar að ráði til að vinna úr þeim raforku og aðaláhuginn var þarna vafalaust fyrir raf- orkuvinnslu. Nýtt dragnótasvæöi SAMKVÆMT heimild í lögum um takmarkað leyfi til drag- nótaveiða í fiskveiðilandhelgi ís- lands undir vísindalegu eftirliti," Vespa og bifreið í árekstri ÞAÐ SLYS varð á gatnamótum Hjarðarhaga og Fornhaga kl. 18:30 í gærkvöldi, að vespuhjól, sem lö.wrsgluþjónn stýrði, og lítil fólk'-' ð óku saman. Slys mu' i hafa orðið teljandi á n nr. 40/1960, hefur ráðuneytið í dag ákveðið að auk þeirra svæða, sem lýst hafa verið opin til dragnótaveiða, skuli veiðar heimilar á svæði, sem takmark- ast að austan af línu, réttvís- andi suðaustur úr Hafnarnes- vita við Þorlákshöfn, en að vestan af línu, réttvísandi suð- ur úr GeitahlíðarhornL Veiðar á svæði þessu eru heimilar öllum bátum, sem fengið hafa leyfi til dragnóta- veiða. (Frétt frá sjávarútvegsmála- ráðuneytinu). EiÉRAÐSIVIÓT Sjálfstæðismanna Freyvangi, Eyjaf., 3. sept. HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna verður að Freyvangi, Eyjafirði, sunnudaginn 3. sept. kl. 20.30. Á móti þessu munu þeir Ingólfur Jónsson, landbúnað- arráðherra og Gísli Jónsson, menntaskólakennari, flytja ræður. Flutt verður óperan Rita eftir Donizetti. Með hlutverk fara óperusöngvararnir Þur- íður Pálsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur Jóns son og Borgar Garðarsson, leikari. — Við hljóðfærið F. Weisshappel, píanóleikari. Dansleikur verður um kvöldið. Ingólfur Gísli íslendingar einfir hita með jarðhita Það sem dró okkur fjóra fs- lendingana á þessa ráðstefnu var sá hluti hennar sem fjallaði um jarðhitann. Stóðu fundir um hann á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag í síðustu viku. — Fundirnir voru alls fjórir. Á fyrsta fundinum var rætt um að ferðir til að leita að jarðhita og kanna jarðhitasvæði. Á öðrum fundinum var rætt um borun eftir jarðhita og virkjun til raf- orkuvinnslu. Á þriðja fundinum var rætt um jarðhita til hitunar og efnavinnslu og einnig efna- vinnslu úr jarðgufu og vatni. Fjórði fundurinn var yfirlits- fundur. Á hverjum hinna þriggja fyrstu funda var valinn Framh. á bls 2 Albert sökkvir tundurdufli f FYRRAKVÖLD tilkynnti brezk ur togari landhelgisgæzlunni, að tundurdufl i.efði sézt á reki út af Austurlandi. Varðskipið AI- bert fór á vettvang samkvæmt tilvísun togarans og fann duflið síffdegis í gær 65.22.5 gráður norðlægrar breiddar og 13.15.1 vestlægrar lengdar. Það mun vera u. þ. b. 20 sjómílur út af Loðmundarfirði. Duflið var síð- an skotið í kaf. — Skipstjóri á Albert er Sigurður Árnason. Sjópróf hafin Seyðisfirði SJÓPRÓF hófust á Seyðisfirði í gærkvöldi vegna áreksturs Sel- eyjar og Sjövik 1, sem frá var skýrt í blaðinu í gær. Prófin stóðu fram til kl. hálfellefu, og voru skýrslur teknar af mönnum. Mættir voru fyrir hönd Seleyjar Ólafur Björnsson og fyrir hönd Sjövik 1 Georg Smiseth, konsúll. Stýrimaður á Seley skýrði svo frá, að hann hefði verið að ljúka við að taka ratsjármiðanir, þeg- ar hann heyrði rórmann reka upp hljóð. Jafnframt reif hann olíu- gjöfina til baka og lagði hart á stjórnborða. Stýrimaður hljóp út, en sá þá að skipið var að skella á Sjövik 1. Þoka var á og rign- ingarbræla. Skipti það engum togum, eins og áður hefur ver- ið frá sagt, að Seley skall á norska skipinu, sem er úr tré, og laskaði það svo mjög, að það sökk stundarfjórðungi seinna. Skipstjórinn á Sjövik hélt, þeg- ar hann sá Seley nálgast, að þar Fargjöld hækka hjá S.V.R. FRÁ og með deginum í dag bækka fargjöld með Strætisvögn- um Reykjavíkur. Kostar miðinn nú kr. 2.25 fyrir fullorðna en kr. 1.00 fyrir börn. væri annað norskt skip á ferð, sem hyggðist spyrja hann um afla brögð. Heyrzt hefur, að 5.800.000 kr. krafa verði lögð fram af hálfu norska skipsins, en reynt er að komast að samkomulagi. Sjópróf halda áfram í dag. tn oKKar i gær og sogðu fra því, að þær hefðu undir hönd um risarauðsprettu eða skar- kmla. Ljósm. blaðsins K.M. skrapp vestur eftir og náði þessari mynd af Sigríði Bald- vinsdóttur, þar sem hún held- ur á rauðsprettunni. Fiskur- inn vegur 4.8 kg. og er 74 cm á lengd. Rauðsprettan veiddist daginn áður úti á Sviði af bátnum Gullþóri GK. Skipstjóri á Gullþóri er Einar Árnason. E1ERAÐSMÓT Sjálfstæðismanna Snæfellsnessýslu 3. sept. SJÁLFSTÆÐISMENN efna til héraðsmóts að Breiðabliki, Snæfellsnessýslu, sunnudaginn 3. sept. kl. 20. Á móti þessu munu þeir Bjarni Benediktsson, dóms- J'' ,, málaráðherra og Sigurður * / Agústsson, alþingismaður, I* r*ður. , ** Flutt verður óperan La LL Serva Padrona eftir Pergo- lesi. — Með hlutverk fara fe. S ',k óperusöngvararnir Sigurveig TmI Hjaltested. Kristinn Halls- Bjarni son og Þorgils Axelsson, Sigurður leikari. —- Við hljóðfærið Ásgeir Beinteinsson, píanóleikari. — Um kvöldið verður dansleikur. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.