Morgunblaðið - 08.09.1961, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 08.09.1961, Qupperneq 11
Föstudagur 8. sept. 1961 MORGVNBLAÐIÐ II QHfrQhQhQHlHZhQHlNlhQhQi QhQhQhQhQhQh&QhQhQhQh® Félagslíf Ferðafélag íslands ráðgerir tvæ-r 1% dags ferðir um næstu helgi: í Þórsmörk, um Kjalveg og Kerlingafjöll. — Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Þýsk stúlka sérmenntuð í gluggaskreyfifigum vefnaðarvöruverzlana óskar eftir starfi í einni eða fleiri verzlunum. — Tilboð sendist afgr. Mbi. merkt: „5864“. Vánið við svepparækt. Sveppir INIokkrar almennar upplýsingar og uppskriftir SVEPFIR þykja herramanns- matur erlendis. Nú eru þeir komn ir á markað hér og væri því ekki úr vegi að gefa nokkrar upplýs- ingar um þá. Sveppir eru mjög vítamínauð- ugir, en samt ekki fitandi. í 100 gr. eru aðeins 25 hitaeiningar, en 300 einingar A-vítamín, nokkuð af B-vítamíni, 5 mg. C-vítamín, 1 gr. járn, 2 gr. protein (jurta- hvíta), 4 gr. kolvetni og svolítið af kalki og fosfór, e» engin fitu- efni. Sveppir eru mjög auðveldir í notkun. Þeir geymast nokkra daga í plastpoka í ísskáp. Mjög mikilsvert er að muna, að sveppir mega aldrei liggja 1 vatni, þegar þeir eru hreinsaðir, því þá sjúga þeir svo mikið af vatni inn í sig og missa mikið af sínum fínu bragðefnum. Byrjið á því að skera neðsta hluta stafsins af. Takið þá síðan einn og einn og nuddið með fingr unum, meðan þið haldið þeim undir hægt rennandi vatni. Það er allt og sumt. Það er að- eins hin lausa mold, sem skal hreinsast burt. Sveppirnir eru í sjálfu sér svo hreinir, að alveg er óhætt að borða þá hráa. Þeir eru líka mjög góðir hráir. Sjóðið sveppi aldrei í vatni. Látið þá malla í þykkum potti eða pönnu með dálitlu smjöri eða smjörlíki, án þess að hafa lokið á. Eftir nokkrar mínútur hafa þeir sjálfir skilað svo mikl- um vökva, að þeir geta mallað áfram í sínum eigin safa og þannig haldið öllum bragðefn- um sínum. Saltið þá örlítið strax, einnig getur verið gott að setja örlítið af sítrónusafa eða ediki yfir þó. Vilji maður hafa þá á la créme, hafið þá lok á pottinum í ca. 8 mínútur, látið síðan dálítið af rjóma eða mjólk og jafnið síðan með örlítið af hveitijafningi. Sem fyrsti réttur eru sveppir góðir steiktir eða á la créme á ristað fransbrauð t. d með bacon sneið yfir. Sveppirnir á la créme eiga að leggjast á brauðið um leið og það or borið fram, annars verður það lint. í salöt eru sveppir góðir hráir eða steiktir. í kjötbollur «g kæfu er gott að hakka hráa sveppi með kjötinu. í sósur og jafninga er mjög gott að hafa sveppi, Steikið þá fyrst. Sveppasúpur: (fyrir 4) 250 gr. sveppir eru látnir brún- ast í ifmjöri eða smjörlíki í potti. Hafið pottinn við vægan hita í 8 mínútur, hellið síðan kjötsoði yfir. Jafnið súpuna og kryddið. Hrærið súpuaa út í eggjarauður. Sveppasúpa frá Normandi: Hakkið 250 gr. sveppi og 1 lít- inn lauk, brúnið í 3 mínútur. Hellið 1% decl. vatni í. Þegar þetta hefur mallað í nokkra minútur, hrærið þá 1 kúfaða te- skeið af hveiti í % líter mjólk og hellið saman við. Kryddið Og berið súpuna fram með örlítið af þeyttum rjóma á hverjum disk. SVEPPIR eru nú komnir á íslenzkan markað eins og í öðrum menningarlöndum. Þeir eru skemmtileg viðbót við matarframleiðslu okkar, hollir og ljúffengir. Fyrstu * stórframleiðendur sveppa l hér eru gróðurhúsin á Lauga / landi í Borgarfirði, en þeim J stjórnar ungur framtaks- I maður, Bjarni Heigason. Fjöldi fólks fagnar þessari nýjung. Það er einkum fólk, sem kynnst hefur sveppum erlendis. í þessari grein er fjallað um sveppi og noktun þeirra. Sveppabix: Brúnið á pönnu, hvort I sínu lagi, niðurskorna kjötafganga, smátt skornar soðnar kartöflur, niðurskorin lauk og sveppi skorna í tvennt. Látið jafnóðum í pott með þykkum botni og hrær ið saman. Hitið upp við skarpan hita, rétt áður en borið er fram. Hænsni á la Marengo: Ein hæna skorin niður, stykkin brúnuð í potti með þykkum botni, ásamt 2 niðurskornum laukum og 1 smáskornum hvílauk. Látið síðan í pottinn % kg. sveppi heila eða skorna í tvennt, 4 stóra niðurskorna og afhýdda tómata nokkrar skeiðar tómatsósu. Bland ið til helminga súpukrafti og hvít vín hellið í pottinn þar til það er jafnt innihaldi pottsins. Látið allt Sóunan malla þangað til hænsnakjötið er meyrt. Borið fram með „rúnstykkjum". Mixed grill: (fyrir sex) Ágætur réttur handa gestum, JflorömilikííiD a8 anglýslng I siærsva og útbreiddasta blaffinn — eyl.ar söluna mest -- ABCDEFGH Staffan eftir 20. — Rf5 21. h4, b5, 22. Ba5? Tapar strax, eftir 22. b3, a5 ásamt b4 og a4 hefur svartur frumkvæðið. 22. — Hdb8, 23. b4, Rxd4, 24. Rxd4, Bxd4, 25. h5, Hc8, 26. hxg6, fxg6, 27. Rg3, Df7, 28. Re4, Df4, 29. Bfl, Hf8, 30. Hc2, Hac8, 31. Dd3, Hxc2, 32. Dxc2, Bf5. Hvítur féll á tíma. - Úr ýmsum áttum Framh. af bls. 12 en hann hefur þó ekki rænt borgarhlutann hinum hæfu og vel menntuðu íbúum. Þeir munu áfram dveljast í Berlín svo lengi sem Vesturveldin heita að standa við hlið þeirra. í sjálfu sér getur það vart verið styrjaldar virði fyrir Rússa að ráða yfir íbúum V.- Berlínar eða flæma þá burt. Þeir munu fremur láta undan en lenda í vopnuðum átökum við Vesturveldin vegna Berl- ínarmálsins. En hver er þá tilgangurinn með aðgerðunum í Berlín? Frá sjónarhóli Sovétleið- togans er V-Berlín staðurinn til þess að rjúfa bandalag Vest urveldanna sem varnar hon- um framgöngu — rjúfa það án styrjaldar. Því er Berlín- armálið frá sjónarhóli Banda- ríkjamanna prófsteinninn á varnarmátt Vesturveldanna. MEÐFYLGJANDI tillögur voru samþykktar á fundi fræðsluráðs ísafjarðar 22. þ. m. Á s.l. skólaári skorti mikið á, að unnt væri að halda uppi lög- boðinni kennslu í barnaskólan- um sökum alvarlegs skorts á kennurum. % eldri barnanna voru í skólanum aðeins 5 daga vikunnar og ástandið var enn alvarlegra hjá yngri börnunum. Ekki er annað sjáanlegt en ástandið verði sizt betra á kom- andi skólaári, því enn skortir marga kennara og engar um- sóknir hafa borizt. „Vegna hins alvarlega kenn- araskorts við Barnaskólann, bein ir fræðsluráð þeim tilmælum til bæjarstjórnar ísafjarðar, að kennurum skólans verði á næsta skólaári greiddar ákveðnar launabætur til viðbótar lögboðn- um kennaralaunum." „Fræðsluráð telur að hinn al- varlegi og sívaxandi kennara- skortur við barna og unglinga- skóla stafi fyrst og fremst af allt of lélegum launakjörum. Skorar fræðsluráð á fræðslumálastjórn- ina að beita sér hið bráðasta fyr- ir lagfæringu í þessum efnum, að öðrum kosti er ekki annað sýnna en nú þegar þurfi að loka skólunum sökum skorts á hæf- um mönnum. TRÚLÖFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs H4LLDCR SKÓLAVÖROUSTÍ© ? Tillögur um fræðslumál ÝMSAR skákir Norðurlanda- mótsins voru býsna skemmti- legar fyrir áhorfendur, og hefur mótið einkennzt af miklum bar- áttuhug keppenda. Eg læt hér fylgja skák úr þirðju umferð. HVÍTT: Bjöm Þorsteinsson SVART: Ingi R. Jóhannsson Aljechin-vörn. vegna þess að hægt er að mat- búa hann fyrirfram, og setja hann svo í ofninn Vz tíma áður en gestirnir koma. Steikið á pönnu hvert í sínu lagi, smábuff úr 2 lundum (mörbrad) 2 niður- sneidd kálfsnýru, 30 litlar coktail pylsur, 250 gr. niðurskorna sveppi. Sjóðið upp af pönnunni í hvert sinn. Öllu blandað vel saman ásamt leginum í eldfast form, 200 gr. bacon steikt. Látið á fat 5 mín. áður en borið fram. Borið fram með „rúnstykkjum“. Sveppasalat Hreinsið vel 100—150 gr. sveppi. Látið síga vel af þeim á sigti. Skerið þá í þunnar sneiðar langs. Hrærið vel saman 3 msk. salatolíu, 1 msk. edik, salt, pipar, 1 msk. smásaxað persille. Hellið þessu yfir sveppina og blandið vel saman. Kælið í ísskáp minnsta kosti eina klst. áður en borið er fram. Sveppir meff steik. Þá er einnig mjög gott að hafa sveppi með steik. öá eru þeir steiktir með kjötinu annaðhvOrt í ofnskúffunni með kjötinu eða á pönnu. Síðan eru þeir soðnir í sósunni, t. d. með dálitlu hvít- víni. Það er hunangsréttur! I. e4, Rf6, 2. e5, Rd5, 3. d4, d6, 4. Rf3, Rb6. Lothar Smith mun vera höf- undur þessa leiks, venjulega er leikið hér 4. — Bg4. 5. Be2, g6, 6. 0—0, Bg7, 7. Bg5(?) Slæmur leikur, sem gefur svarti færi á að vinna tíma og þvinga hvít til þess að gefa upp e5 reitinn. Betra er 7.exd6, cxd6, 8. c4, 0—0, 9. Be3. 7. — Rc6! Nákvæmara en 7. — 0—0. 8. exd6, cxd6, 9. Hel, h6, 10. Be3, 0"” 0, 11. c3. Eftir 11. c4, e5, 12. d5, Re5, Re7, 13. Rc3, 13. — Bg4, skapar svartur sér góða möguleika með peðaframrás á kóngsvæng. II. — Rd5! Eftir 11. — e5, 12. dxe5, dxe5, 13. Bc5, hefur hvítur ekki yfir neinu að kvarta. 12. Rbd2, e5, 13. Bb5, exd4, 14. cxd4, 14. — Bf5, 15. Hcl, Rce7. Staðan er dálítið undarleg, en þrátt fyrir að hvítur hafi kom- ið öllum mönnum sínum á fram- færi, þá hefur svartur undirtök- in, sem byggist aðallega á 1. d6 peðinu, sem valdar c5 og e5 og Rd5 sem ekki er hrekjanleg- ur í bráð. 16. Db3, Be6, 17. Da3. Þama lendir drottningin á hrakhólum, skárra var 17. Bc4. 17. — a6, 18. Bd3, Dd7,19. Re4, Hfd8, 20. Bd2, Rf5. Snotur riddarastaða. 27 manna biíreið nl sölu. Upplýsingar í síma 23299 'Ttir kl. 18. 21 SALAN er í Skipholti 21. Viffskiptin gerast hjá okkur. Góff þjónusta. 21 SALAN Skipholti 21. Sími 12915.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.