Morgunblaðið - 08.09.1961, Side 24

Morgunblaðið - 08.09.1961, Side 24
Rannsóknir á íslandi Sjá bls 13 Sýnd 324 verk eftir norræna listamenn Sýning Norræna listabandalagsins opnuð á laugardag listbandalagsins, sem stofnað var fyrir 15 árum, var haldin í Oslo 1946. í fyrstu voru almennar nor- rænar listsýningar haldnar ár- lega, 1947 í Stokkhólmi, 1948 í Reykjavík, 1949 í Kaupmanna- höfn og 1950 í Helsinki. En eftir það var ákveðið að halda sýning- arnar aðeins annað hvort ár, þar eð árlegar sýningar þóttu dýrar og erfiðar. Hefur svo verið, nema hvað árið 1955 féll úr vegna Rómarsýningarinnar, sem Norð- urlandalistamenn tóku þátt í. 75 listamenn sýna Þátttakendur að þessu sinni eru Framh. á bls. 23 —<S> Rússneskt móðurskip á Héraðsflóadýpi sl. miðvikudag. Stórir Sovét-flotar nyrðra og eystra Kl. 2 e.h. á laugardag opnar menntamálaráðherra stærstu list sýningu, sem hér hefur verið haldin, að viðstöddum forseta Is- lands. Hún nefnist „Norræn list 1951—1961“ og er á vegum Nor- ræna listbandalagsins. Á sýn- ingunni eru 324 verk eftir 75 listamenn á Norðurlönd- um. Það eru málverk, högg- myndir og svartlistarmynd- ir, sem komið hefur verið fyrir í salarkynnum Eistasafns ríkis- ins í Þjóðminjasafninu og Lista- mannaskálanum. Verður sýning- in opin næstu þrjár vikur. Þetta er önnur norræna listsýn- ingin, sem haldin er á íslandi. Sú fyrri var 1948 í Lisfcamanna- skálanum, en þá var ekki rúm fyrir þátttöku íslenzkra lista- manna. Fyrsta sýning Norræna Sovézkt tank- fkip ó Akureyri Skipsmenn fara ekki í land IAKUREYRI, 7. sept. — Snemma í þessari viiku kom rússneska itankskipið ALITUS til Akureyr- lar þeirra erinda að taka vatn. Skipið tók 820 tonn af vatni, og «nun það vera ætlað til að birgja upp sovézika veiðiflota, sem etunda veiðar við ísland. Bkki gekk mönnum greiðlega oð fá að koma um borð í þetta skip, og héldu skipsmenn strang an vörð við landganginn. Þó íeyfðu þeir börnum að fara um foorð. Ekki er vitað, að í Iand foafi fengið að fara aðrir en æðri yfirmenn. Kl. þrjú I dag kom ALITUS ftftur til Akiireyrar. Hafði það |þá losað allan vatnsfarminn og tnun fylla geyma sína hér að ínýju. — St. E. Sig. Neskaupstað, 7. sept. UM sex-leytið í gærkvöldi varð bifreiðarslys innst í Norðfjarð- arsveit, þar sem Oddsskarðs- vegurinn byrjar. Bifreiðin U-624 frá Reyðarfirði, sem er ný Moskvits-station-bifreið var að koma frá Neskaupstað og var komin i fyrstu brekkuna á Odds skarðsveginum. Mun bifreiðar- stjórinn þá hafa blindazt snögg- lega af sólarljósi, og skipti það engum togum, að bifreiðin fór út af veginum og staðnæmdist ekki fyrr en 30 metrum fyrir neðan. Vegarbrúnin er allhá þarna, en síðan tekur við allbrött kjarri vaxin brekka. Álítur bílstjórinn, að bíllinn hafi farið 5—6 velt- ur í brekkunni, áður en hann stöðvaðist á réttum kili. Auk bíl stjórans var einnig móðir hans í bilnum, kona um sjötugt. Mun hún hafa rifbeinsbrotnað og GÆZLUFLUGVÉLIN Rán fór eftirlitsferð umhverfis landið á miðvikudag. Vart varð við mergð sovézkra skipa, sem halda sig nálægt Iandi. Samtals sáust 11 móð- urskip, á að gizka 4000 til 10.000 tonn að stærð, sem lágu fyrir akkerum fyrir Sumarið komið til Norðfirðinga NESKAUPSTAÐ, 7. sept. — Nú er sumarið loksins komið til Norð firðinga. í dag er sólskin, heið- skírt og blankalogn. Sumir liggja í sólbaði, en aðrir eru á berjamó. skaddazt á hryggjarlið og víða marin á höfði. Hún var flutt í sjúkrahúsið í NeskaupStað. Bif- reiðarstjórinn slapp með lítil meiðsli. Bifreiðin skemmdist mjög mikið. — SL. sus- 16. ÞING Sambands ungra Sjálf- stæðismanna verður sett í húsi Sjálfsbjargar á Akureyri kl. 8,30 í kvöld. Flugferð verður frá Reykjavík síðdegis. Farþegar komi til F. í. á flug- vellinum kl. 3,30 og greiði þá farseðla sína. Brottfarartími er ákveðinn kl. 4. Skrifstofa Sjálf- stæðisflokksins á Akureyri er í Hafnarstræti 101, sími 1578. austan og norðan. Hverju skipi fylgdi fjöldi skipa, en fæst þeirra sáust frá Rán, þar sem þau eru á veiðum lengra frá landi. Á Héraðsflóa voru: 6 móðurskip, 1 úthafsdráttarbátur, 14 reknetaskip. Út af Þistilfirði voru: 3 móðurskip, 3 reknetaskip. Undan Rauðanúp voru:: 1 móðurskip, 1 reknetaskip. Fyistu sölurnur í Þýzkulundi HAFNARFIRHI______Á þriðjudag- inn núna í vikunni seldi Röðull 105 Iestir (aðallega stór ufsa) í Cuxhaveh fyrir 84 þús. mörk og daginn eftir Surprise í Brem- erhaven, líka ufsa, 103 lestir fyrir 82 þús. mörk. Eru þetta ágætar sölur þegar miðað er við fisk- magn. Þetta eru fyrstu íslenzku tog- ararnir, sem selja afla sinn í Þýzkalandi á þessu hausti, en næstu sölur þar verða ekki fyrr en um miðja næstu viku. Maí er nú á veiðum fyrir er- lendan markað og Ágúst fór einnig á veiðar í gær. GÆZLUFLUGVÉLIN Rán flaug umumhverfis landið á miðviku- dag. Alls voru taldir úr henni 76 útlendir togarar, sem voru að veiðum við landið. Þar voru 63 utan 12 milna, en 13 á svæðun- um milli 6 og 12 mílna. Undan Skagafirði voru: 1 móðurskip, 4 reknetaskip. Samtals sáust 11 móðurskip, 22 reknetaskip og 1 úthafsdrátt- arbátur. Auk þess fylgja flot- unum tankskip o. fl. skip. ir, að jarðytur, sem unnið hafa að því að ryðja veg milli Stöðv- arfjarðar og Breiðdalsvíkur, myndu ná saman. Með þessu er páð mjög mikilsverðum áfanga í samgöngumálum Austfirðinga. Breiðdalur kemst í beint vega- samband við firðina fyrir norð- an, og samfelldur vegur er þá Einn síldar- bátur úti ÓLAFUR Magnússon EA er nú eini síldarbáturinn, sem enn held ur úti. Hann kastaði tvisvar í gær, undir kvöld, og fékk nokkr ar tunnur af smásíld. Töluvejt magn er af síld, þar sem Ólafur Magnússön heldur sig, u. þ. b. 90 sjómílur undan Dalatanga. Þar er mikið af rússneskum skipum. Togararnir skiptust þannig eftir svæðum undan landinu: Suðausutrl. 14 utan 12 m. Austurl. 32 utan 12 m. Norðurl. 3 utan 12 m. Norðurl. 13 milli 6 Og 12 m. Vesturl. 14 utan 12 m. Síld í Faxaflóa | og ó Kolku- grunni GÆZLUFLUGVÉLIN Ránl fann síld á tveimur stöðum ál miðvikudag, í Faxaflóa og á I Kolkugrunni. L 8—10 sjómílur misvísandi / NNV frá Garðskaga sáust 7 f torfur, og 20 sjómílur frá Sel- V skeri, eða á Kolkugrunni á| Húnaflóa sáust 5 torfur. I kominn eftir ströndinnl allt frá Suðursveit til Norðfjarðar. Verkið hefur unnizt miklu bct- ur en búizt hafði verið við, því að ekki var ráð gert fyrir því, að því lyki í sumar. Tvær ýtur hafa nú rutt að austan og ein að vest- an, og voru 2 ýturnar lánaðar til verksins til að flýta því. Skógaskóli fær Sogsrafmagn ’EINS og skýrt var frá í blaðinu 'hér í gær, eyðilögðust Ijósavélar Skógaskóla í eldsvoða aðfaranótt miðvikudags. Vegna þess að ■skólinn hefur ekki haft rafmtgni frá Sogsvirkjuninni var þetta mjög tilfinnanlegur skaði, og 'hætta á því, að skólahald tefðist 4 haust, en stuttur tími er þar til að s'kólinn á að hefja vetrar- starfið. t Jón Hjálmarsson, skólastjórl, fór þegar til Reykjavíkur, til' 'þess að athuga möguleika til úr- ibóta. Nú hefur raforkumálaráð- ‘herra, Ingólfur Jónsson, lagt fyr* 'ir rafmagnsveitustjóra, Eirík Briem, að ljúka við línuna till ’skólans, sem unnið hefur verið að í sumar, svo að skólinn geti 'haft Sogsrafmagn um það leytiy sem skólinn hefst. Má því geirai ráð fyrir, að bruninn, svo tilfinn- anlegur sem hann er, valdi ekki truflun á starfsemi skólans á komandi vetri. — S. L. Valt 5—6 veltur 30-40 m vegalengd 76 erlendir togar- ar við landið ----- <s> Mikilvœgur áfangi í samgöngum Austurlands Lokið við að ryðja veg milli Stöðvar- fjarðar og Breiðdalsvíkur t GÆRKVÖLDI var gert ráð fyr-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.