Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.10.1961, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 25. okt. 1961 M o n c v v n r 4 n 1 f> 15 VÍSIND ÖOG TÆK.NI \J Hvað ræður staðsetn- ingu meginlandanna? GREIN sú, er hér fer á eftir, rekur í aðalatriðum nýjar kenningar banda- ríska vísindamannsins Roberts S. Dietz um mynd- un neðansjávarlandslags og þróun þess, svo og sam- band þeirra krafta, er þarna eru að verki, við staðsetningu og viðhald meginlandanna. Dietz setti þessar kenn- ingar fram í náttúrufræði ritinu NATURE í sumar. EKKI er langt síðan menn álitu, að jörðin væri umlukin liarðri og sterkri skorpu, en undir henni væri glóandi kjarni, sem sýndi sig í eldgos- Hugmyndir manna um gerð jaioannnar naia oreytzt mjog a seinm árum. r.ngmn. álitur nú lengur, að iður jarð- ar séu bráom. Þótt jórðin verði afar heit, er dýpra kem- ur, er þrýstingurinn þar svo mikill, að bergtegundirnar haldast í föstu eða seig- fljótandi ástandi. Nú á dögum er orðið jarð- skorpa aðeins notað um megin löndin, setlög þau er, liggja á botni útlaganna og þunnt berg lag undir þeim. Meginlöndin eru gerð úr granít, en botn úthafanna úr gabbró. _ Meginlöndin eru all- miklu léttari í sér en gabbróið. Þessvegna fljóta þau í laginu, sem undir er, kápunni (mantle). Kápan er gerð úr gabbró efst, neðar tekur það á sig seigfljótandi mynd, er nefn ist eclogite eða peridotite. Und ir höfunum eru mörkin hér um bil á 11,6 km dýpi, en und- ir meginlöndum á 35 km dýpi. A ýmsum stöðum undir eða í meginlöndum og hafsbotni hafa myndast pollar af bráðn- um bergtegundum, sem brjót- ast upp á yfirborðið í eld- gosum. Hinn frægi þýzki jarðfræð- ingur Alfred Wegener hélt því fram, að meginlöndin væru á reki í kápunni. Hann taldi, að Ameríka hefði áður fyrr verið áföst við Evrópu, Afríku og Asíu og væri enn á reki í vest- urátt. Hugmynd þessa fékk hann vegna hafsins, og helztu útlínur vestur- og austur- stranda Atlantshafsins eru svipaðar. ★ Robert S. Dietz frá rann- sóknarstöð Bandaríkjaflotans í San Diego setti í sumar fram kenningu um rek meginland- anna, sem er hinum eldri frábrugöin í veigamiklum atriðum. Wégener áleit á sínum tíma, að meginionain „sigldu eins og skip gegnum kapuna“ af voldum kratta, er myndast við snúning jarðarinnar. Andstæð- ingar kenningar hans benda á, að þótt kápan sé að nokkru leyti seigfljótandi, er hún engu veikari en meginlöndin. Auk þess verður hvergi vart við, að hafsbotninn hnoðist upp við „framstafn" hins siglandi meg- inlands, eins og hann ætti að gera. Af þessum ástæðum og ýms- um fleiri, heldur Dietz því fram, að meeinlöndin berist með straum, sehi fyrirfinnist í kápunni. Straumum þessum. má líkja við suðu í seigfljót- andi vökva: siunstaðar vellur bergið upp og breiðist síðan út til beggja hliða. Þar, sem straumar þessir svo mætast, þvingast bergið niður aftur. Tillaga til þingsályktunar um verðtryggingu lífeyris A DÖGUNUM var úthlutað á Al- þingi tillögu til þingsályktunar uan verðtryggingu lífeyris, flutn- ingsmaður er próf. Ólafur Björns ®on. Þmgsályktunartillagan er á þessa leið: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjómina að láta fara fram atbugun á því. hvemig fram- kvæma megi verðtryggingu frjálsira 1 íf eyristryggimga, bæðii lífeyrissjóða verkalýðsfélaga og amnarra launþegasamtaka og líf- eyristrygginga á vegum einstakl- inga. Verði niðunstöður þeirrar, athugunair lagðar fyrir Alþingi það, er nú situr. ef tími vinnst til, ella fyrir naasta reglulegt Al- þingi. Greinargerð. Skortur á fjármagni til upp- ibygginigar atvinnuveganina hefur löngum verið helzta efnahags- vandaimál íslendinga. Megin- orsök fjármagnsskortsins er hirns vegar ónóg sparifjármyndun 'inn enlands. Að sparifjármyndun hins vegar 'hefur ekki orðið meiri en raun er á. orsakast öðru frem- ur af sirýmandi verðgildi pen- inga að undanfömu. Ein mikilvægasta hvöt manna til þess að spara er sú að tryggja sér viðunandi lífsviðurværi, eft- m* að starfsorkam er þrotin. Þetta gera menn með aðild að lífeyris- ejóðum eða því að kaupa séir líf- eyristrygginigu í einni eða ann- arri mynd. 1 nágrannalöndum okkar eru slíkar frjálsar lífeyris- tryggingar mikilvægur þáttur í þeirri sparifjármyndun. er á sér stað. En vegna verðbólgunnar hér á landi hefur enginn raun- hæfur grumdvöllur verið fyrir slíkri sparifjármyndun. Það mun varla þekkjast, að einistaklingar kaupi sér lífeyri, og rekstrar- grundvöllur þeirra lífeyrissjóða, er verkalýðsfélög og önnur laun- iþegasamtök hafa stofnað með samninguim við atvinnurekendur, hlýtur að verða mjög hæpinn. verði þeir ekki annaðhvort verð- n-yggðir eða takast megi að gera verðlagið stöðugt. Lífeyrissjóðir á vegum hins opimbera, svo sem hinn almenni lífeyrissjóður og lífeyrissjóður opimberra starfs- manna, em hins vegar raunvem- lega verðtryggðir. en það er gert með því, að ríkið leggur þessum sjóðuim til það. sem á vamtar, til þiess að tekjur þeirra geti staðið undir hæk'kun lífeyrisgreiðslna til samræmis við hækkandi verð- iag. Islenzfca þjóðfélagið hefur ekki efni á því, að svo mikilvæg spam aðarhvöt sem fyrirhyggjan fyrir ellinni er, sé raunverulega löm- uð. En svo hilýtur að verða, með- an ekki eru gerðar ráðstafanir til þess að verðtryggja það fé, sem félög og einstaklingar leggja fram til frjáisra lífeyristrygginga. Slík ráðstöfun miindi og verða lyftistöng aukinnar tryggingar- starfsemi í landinu. sem telja má Framhald á bls. 16. Hann telur straumhraðann í botni úthafanna vera nokkra sentmetra á ári. 1 upphafi hef- ur granítklumpurinn, sem meginlöndin eru mynduð úr, brotnað yfir þeim stöðum, þar sem uppstreymi á sér stað. Síð an hafa löndin borizt með straumnum í yfirborði kápunn ar, og eru nú staðsett yfir nið urstreymi, þar sem straumar frá öllum hliðum halda þeim föstum. Sjávarbotninn heldur áfram ferð sinni, Og ýtist und- ir meginlöndin. Þar sem bergið vellur upp eru hryggir og spurngur í botni úthafanna. Slíkar mynd- anir liggja eftir endilöngu At- lantshafinu, og er Island ein- mitt staðsett á þeim. A þess- um stöðum má búast við eld- gosum og öðrum jarðhræring- um. Dietz telur að, tiltölulega nýtt uppstreymi se unuxr Miö- jarðarnaíinu. ★ Kenningin er í góðu sam- ræmi við margar þenKtar stað reyndir jarðsögunnar. Jarð- fræðingar hafa lengi gert sér grein fyrir þeim þrýstingi, sem meginlöndin verða fyrir, og töldu hann stafa af því, að jörð in væri að kólna og dragast saman. Þrýstingurinn er or- sök myndunar fellingafjalla. Hinsvegar gat kólnunarkenn- ing þessi ekki útskýrt, að í hafsbotninum eru togkraftar finnanlegir. Rek meginlandanna er nú almennt viðurkennt. Hin nýja kenning gerir einnig ráð fyrir Neðansjávarlandslag í Atlantshafi. Eftir kortinu miðju (þ.e.a.s. eftir hafinu miðju) liggur hrikalegur fjallgarður. Hæstu tindar hans standa upp úr og mynda eyjarnar, sem liggja í miðju Atlantshafinu. Eins og sjá má fylgir hann stefnu stranda meginlandanna beggja vegna. Fjallgarður þessi sýnár, hvar basaltið í hafsbotninum vellur upp (basalt- blágrýti — grágrýti og gabbró eru tvær bergteg- undir úr sömu efnum). Fjallgarður þessi er aðsetur hinna ferlegustu umbrota, jarðskjálfta og eldgosa. Nærtækt dæmi eru náttúruhamfarir þær, sem nú standa yfir á Trist- • an da Cunha (syðst á kortimu), Island er einmitt staðsett á mótum fjallgarðs þessa og hryggsins, er liggur frá Græn landi til Bretlandseyja. Er því engín furða, þótt hér séu umbrot. Við höfum eittuvert brot úr meginlöndunum meðferðis, þar sem liparítið er, þvi að lipant og granit eru tvær myndir sama bergs. Uievz telur einníg, ao upp- streymi se unuir Iviiojaröarnafinu, en>ua eru eldgos og jaro- skjaiitar algeng þar. Jarðskjáli'tar peir er herja iðuiega á Tyrkland og iran eru væntanlega emnig afleioingar sama uppstreymis. Ei' tii vill á Asia eiiir aö Kioina irá bocni IViið- jaroarnaisins i átt tu Himaiajafjaiia. þvi, eins og að framan segir, en nú þarl ekki að gera ráð fyrir, að meginlöndin plægi sig áfram gegnum undirliggjandi berg. Kenningin gefur einnig ágæta skýringu á því, að meg- inlöndin skuli hafa haldizt ofansjávar, jafn lengi Og mögu legt er að rekja sögu þeirra, þrátt fyrir það, að vatn Og vindur hafa þrælað við að sverfa þau niður. Sandurinn og leirinn, sem berast út í haf- ið færast með hafsbötninum inn unciir meginlöndin og verða þar að granít á ný. Flot- magn granitsins í hinum þyngri bergtegundum veldur svo risi meginlandanna. A hafsbotni finnast hvergi jurta- eða dýraleifar eldri en frá byrjun miðaldar jarðsög- unnar. Einnig þessi staðreynd er í fullu samræmi við umrædda kenningu, hin eldri lög hafa horfið undir megin- löndin. KRÓNU MUtet&l ttekifóéiU) — og húsið verður reist fyrir vinnings- hafa hvar í byggð sem hann óskar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.