Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 29. okt. 1961 M ORGVNBL AÐ1Ð 5 Á föstudasrskvöldið var fréttamanni blaðsins boðið að vera viðstaddur skemmtun, sem kvenskátar í Reykjavík héldu í tilefni af bví að lokið er tveimur námskeiðum, sem finnskur forinc.iab.iáIfari. Soili Saari frá Helsingfors. hélt hér. — ★ — Soili Saari hefur dvalið hér á landi rúman mánuð og spurð um við hana hvernig hún hefði varið tírna sínum: — Eg var fyrst á Gilwelle námiskeiði á tJlfljótsvatni, en þau námskeið draga nafn sitt af skóginum , sem Baden Pow el hélt fyrsta slíka námskeiðið í. Síðan fór ég norður í land og dvaldi fyrst tæpa viku á Akureyri. Þar hélt ég nám- skeið fyrir ljósálfa og ylfinga. Frá Akureyri för ég til Sauð árkróks, dvaldi þar 4 daga og hélt námskeið með foringjum og talaði við foreldra Skót- anna. Þaðan fór ég til Blöndu óss, þar sem ég dvaldi dag- langt. — Hvað vilduð þér segja um námskeiðin í Reykjavík? — Annað var fyrir eldri skáta, mæður starfandi skáta og aðrar konur, sem áhuga hafa á starfinu. En æskilegt er að foreldrar sýni skátastarfinu sem mestan áhuga og aðstoði foringjana, á ýmsan hátt. Einnig er mijög gott fyrir for ingjana, sem oft eru ungar stúlkur að geta snúið sér til þeirra, sem eldri eru um að- stoð. A þessu námskeiði voru 16 konur og stóð það fjóra daga. Hitt námskeiðið var undir- búningsnámskeið fyrir for- ingja undir þriggja laufa smára námskeiðið, en það er æðsta þjálfun, sem kvenskáti Soili Saari. forinciab.iálfari frá Finnlandi. — Ljósm. Studio Guðmundar) getur hlotið. Þessj lokanám- skeið geta foringjarnir ekki sótt hér á landi, heldur verða þeir að fara utan til þess. Þetta námskeið, sem ég hélt hér er undirbúningur undir þetta lokanámskeið. — Hvað kennduð þér helzt á þessu námskeiði? — Það er allt mögulegt. Eg hef reynt að hafa kennsluna eins lifandi og mögulegt er og forðast fyrirlestra. — Hvernig hefur yður þótt að starfa meðal íslenzkra skáta stúlkna? — Mjög ánægjulegt, þær eru svo áhugasamar og vilja vita svo margt. Einnig eru þær glaðlyndar og félagslyndar. Mér hefur þótt gott að vinna hér, starfssviðið er svo stórt. Eg er alveg ákveðin að koma aftur tilíslands hvort sem það verður næsta sumar eða síðar. Kvenskátaféilögin á Norður- löndum kostuðu ferð Soili Saari til íslands, er það stuðn ingur þeirra við skátastarf hér. í lok Skemmtunarinnar á föstudaginn afhentj finnski foringinn nemendum, spjöld, sem tákn um að þær hefðu tekið þátt í námskeiðunum. Síðan sungu stúlkurnar, fyrst á íslenzku og síðan á finnsku til heiðurs kennara sin-um. Sjötug verður á morgun 30. okt. frú Sigríður Jóhannsdóttir, Báru götu 29. Sigríður er mesta mynd arkona, trygglynd og vinföst. — Gift er Sigríður Gísla Guðmunds Byni, fyrrverandi skipstjóra, og er heimili þeirra hjóna með mikl- um myndarbrag. Þau ej,ga fknm börn. Gefin hafa verið saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Hildigunnur Gestsdóttir og Berg ur Adolpsson, póstfulltrúi, Tún- götu 35. Eldgamll Carlsberg, Sgætl bjór, áður þú hverfur, söng vorn heyrðu. Félagar eru að fara á þjór, fyrir vora gleði brátt deyrðu. Þyrstir vér horfum nú hismi þitt á, hrífum svo tappana stútum frá. Eldgamli Carlsberg! Drjúgum í munn okkar dreyrðu. Harmdauður stórum okkur þú ert, se verður minna* og minna’ að drekka Fyrir hvern sopa þú dýrkaður sért; dauði þinn mun setja’ í oss ekka. Einkum á morgun mun söknuður sár, sjá þá í náð þinni okkar tár. Eldgamli Carlsberg! hugga þá rotaða rekka. (Hannes Hafstein orti vlð lagið ..Gubben ár gammal" eftir Bellmann), Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 ng 13—18. lokað laug- erdaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — 6ími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- Stræti 29 A: tJtlán; 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag!ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund___ 120,76 121,06 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,00 604,54 100 Sænskar krónur .... 831.70 833.85 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank 872,72 874,96 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994,50 997,05 100 Gyllini 1.191.40 1.194.46 100 Tékkneskar kr 596.40 598.00 100 Austurr. sch .. 166,46 166,88 100 Vestur-þýzk mörk 1.073,96 1.076,72 100 Pesetar 71,60 71,80 /000 Lírur 69,20 69,38 Frú Helga Weisshappel er nýkomin heim frá Austur- ríki. En þar hefur hún verið nemandi hjá hinum fræga málara Oskar Kokoschka. — Hafði Helga sýningu á mynd um sínum í Vínarborg síðast í sept s.I. og fékk mjög lof- samlega dóma. „Österreichische Neue Tages- zeitung" segir 27. sept. s.l.: Helga Weisshappel færir okkur myndir sínar frá íslandi og sýnir þær um nokkur't skeið í Palais Palffy við Jósefs platz. Hin unga listakona hef ur málað áður olíumyndir, spreytt sig á mörgum lista- stílum og gefið sig sérstaklega að landslagsmyndum, og bera nokkur sýnishorn þess vitni. En nú hefur hún gefið hug- myndaflugi sínu lausan taum- inn í litauðgi. Náttúrufegurð ættlands hennar birtist af blómaskrauti í mosa og hrauni. Helga Weisshappel heldur áfram sköpunarverk- inu. Víða sjáum vér blóma- sýnir, sem heilla ekki með bikarblöðum og frævum, held ur margvíslegri litasamsetn- ingu. Þetta er hin yndislega list hugarflugsins. Tæknin er ósvikin vatnslitatækni, þar sem litirnir renna. Oss þykir sem listakonan bjóði okkur að skoða myndirnar til þess að komast að raun um, hvort vér njótum jafnríkrar gleði við þennan hátiðarauka hins daglega lífs og hún sjálf hef- ur notið. Greinilegt er að hér er málað af miklum kærleika. Das Kleine Volksblatt, segir 5. október s.I.: Fögnuður yfir fegurð nátt- úrunnar og djúpstæð tengsi við hina íslenzku átthaga, sem vér sjáum í landslagsmynd- um, taia til okkar úr öllum þeim verkum, sem Helga Weisshappel sýnir í Palais Palffy við Josefsplatz. A lands lagsmyndum gerðum með vatnslitum sjást blá fjöll vaf in skýjum og hæðardrög, og yfir ljóma norðurljósin rauð, gul og blá, þar er borgin Reykjavík, hraunbreiðan og mjúkur jarðvegur skógarins, en fyrst og fremst blómin, sem listakonan málar aftur og aft l ur. Þær myndir eru engar 1 náttúrustælingar heldur gerð ar af næmi tilfinninganna. Ljómandi blóm blika, djúpir blómabikarar opnast, flos- mjúk hlöð vefjast. — Þetta eru blómadraumsýnir töfrandi yndisþokka. ÍSBÚÐIN, LAUGALÆK 8 Rauðamöl Rjómaís, — mjólkurís Nougatís. ísbúðin, sérverzlun Seljum mjög fína rauða- möl. Ennfremur gróft og fínt vikurgjall. Sími 50997. Isbúðin, Laugalæk 8 Seljum sterka og góða steypu, úr Rjómaís, — mjólkuris tunnubíl. — Uppl. í síma Nougatís. 12551. ísbúðin, sérverzlun Ægissteypa hf. Smurt brauð A T H U G I Ð Snittur, brauðtertur. Af- ereiðum með litlum fynr- að borið saman að útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa VEvra. Smurbr auðstol a Vesturbæjar í Morgunblaðinu, en ðörum blöðum. — Opinber skrífstofa vill ráða reynda skrifstofustúlku nú þegar. — Um- sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Opinber skrifstofa — 7096“. Starf Fullorðinn maður óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kemur til greina. TiUsoð merkt: „Reglusamur 172“ leggist inn á afgr. biaðsins. Cóð 5 herb. íbúð á 1. hæð í húsi við Njörvasund til sölu.- K AUPHÖLLIN. Sfúlka óskast óskast í verzlun vora. Þarf að vera vön afgreiðslu. Upplýsingar á skrifstofu vorri mánudag kl. 5—6. I Verzlun O. Ellingsen Kaupmonn og söiuturnaeigendur Hið margeftirspurða Orange juice í plastpokum er komið aftur á óbreytta lága verðinu, ennfremur niðursoðin jarðaber frá Azet og sérstaklega fallegar útstillingsgnndur fyrir smávörur. Heildverzlun AMSTERDAM — Sími 23023. M*itráðskomi vantar á gott hótel í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar gefur hótelstjórinn á City hótel sími 18650. Verzlunarhúsnœði er til leigu að Laugavegi 69. Upplýsingar í síma 14301. Rafsuðuspennir Til sölu er sem nýr Unitor rafsuðuspennir 13,5 kw, 220 amp. Upplýsingar gefur Árni Jóhannsson, Hvols- velli, sími um Hvolsvöll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.