Morgunblaðið - 29.10.1961, Side 22
22
MORGVISBLAÐIÐ
Sunnudagur 29. okt. 1961
„Hæ, pabbi, pabbi —“ kallaði
Karólína litla og flaug á móti
pabba, sem kominn var frá Wash-
ington til að vera með fjölsikyldu
íinni yfir helgina. Honum gefast
ekiki ýkja margar stundir til þess
um þessar mundir, ástandið í
heimsmálunum er ekki friðvæn-
legt og aðkallandi verkefni taka
upp hverja stund. — Karólína
var glöð við. Hún tók fast utan
um hnéð á pabba sínurn og núði
kinninni við gróft efnið í jakkan
um hans.
Háskólinn í Kaliforníu fékk nú
í haust óvenjulegan nemanda.
Hann heitir Lance Kerr og er að
eins tólf ára að aldri, yngsti stúd
ent sem nokkru sinni hefur verið
þar við nám. Kerr ætlaði upphaf-
lega í Harward háskólann, en
stjórn skólans vildi ek'ki taka
við honum söikum þess bve ung
ur hann væri. En rektir skólans
í Kalíforníu segir að hann sé
sízt gæddur minni þroska en
margir fulltíða stúdentar.
Kerr et því byrjaður nám sitt,
lærir fyrsta árið ensku, sálfræði,
stærðfræði og rússnesku. Auk
þess tekur Kerr mikinn þátt í
íþróttum — enda ungur og lífs-
glaður þrátt fyrir andlegan
þroska o góvenjulegt næmi. Hann
hefur látið innrita sig í skáta-
flokk skólans, tekur fullan þátt
í körfuknattleiks og basballæfing
um og stundar aUk þess önnur
aðaláhugamál sín af kappi, en
þau eru helzt skák, sund og tón-
list. Og Kerr hefur ágætan tíma
til að sinna þessu öllu, því að
hann þarf aðeins hálfa aðra klst.
til heimalestur fyrir hvern skóla
dag.
því það telzt móðgun við Breta
drottningu.
Nú voru góð ráð dýr. Fáni
Senegals er þrílitur — grænn,
gulur og rauður með grænni
stjörnu í miðju Og þar sem lýð-
veldið er ekki gamalt í hettunni
er sá fáni ekki á hverju strái, ekki
einu sinni í London. Fram-
kvæmdastjóri gistihússins settist
við simann Og sat þar og beitti
áhrifum sínum í allar áttir og
bar það löks þann árangur, að
fyrirtæki eitt hét því að láta
casting System, sem annaðist
kostnaðarhlið af uppfærslu söng*
leiksins og stjórnandinn Herman
í fréttunum
*)< Sunnudagskirossgátan -K
1 5 Un r h u r t> i S»iL lf» U D wn 95 p sT’ Hóc pRfi' P 1
■•H T E K U R T i L —*■ mut B I T H >
y«" o’ L £ T 'I L 'l N i'í N f) Niis err,* H
M R K ft R B F) K K 1 Kn« N U rfi fí
2 N 1 N U R L 1 T l N
Ai H í N Pín- R ’n H n ■vi fi N J>
V- Mt««« 0 L D N 1 R a H 9 N R
JL S fi' R S r s N L f? ■R U í
•»* i« ‘*r*r
Stio n E 1 L N n m i s <rrn ■ N 0' u o, R- R 1 N ft S
0 L L £ i T T r«tia í B r Kói> N ö Mr- V
R 0 L L 1 t m L i '0 M 3> ¥ ’*uT T i N
ÍV.J 0T«1 F R B' n n Jyf? F ft s s 1 fc -R 1
1 ■1 ■ R 0 N P itTr' u K u K L B a n 4
(i tiis R n „4* tM- U N N R |T«»I Snc.» E L a i’ 9 S
m. ?v F "e R G T V L e <X ft 0« £ R i L T
■ ■ K L V F X « §k 9 ft 6 L V e K N fí ms D 0 rJ
vs». i L m 0' Húi- K U / L n 4 5 K 0 T T 1 N u
<t« s N 9 u 5 *ví- ft m N7 fí 8* Ö s 1 <x N U u
Lausn
síðustu
kross-
gátu
Það geta víðar risið upp vanda-
mál í samibandi við þjóðfóna en
á íslandi. Nú í vikunni var
Senghor, forseti afríska lýðveld
isins Senegal í opinberri heim-
sókn í Bretlandi, — og með hon
um kona hans, sem er franskrar
ættar.
Meðan Senghör var í London
drvaldist hann í nýju gistihúsi —
Carlton Tower — Aður en hainn
kom var þar mikið um að vera.
Það hafði komið í ljós á síðústu
stundu, að í gistihúsinu var að
eins einn fáni Senegals til og sá
var alltof lítill. Það er sem sé
regla, að fáni þjóðhöfðingja sem
kemur í opinbera heimsókn
skuli vera af sömu stærð og fáni
gistihúsasambandsins — 12x6 fet
— ekiki minni, því það telzt móðg
un við gestinn og ekki stærri,
sauma fánann og hafa hann til-
búinn í tæka tíð — eftir tæpar
þrjár klst. g það tókst. Fáninn
var draginn að húni rétt áður en
senghor forseti steig út úr bif-
reiðinni fyrir dyrum gistihússins.
Senghor forseti er annars sagður
skáld gott og heimspakingur og
vöktu þau hjón almenna virð-
ingu og aðdáun brezkra diplö-
mata.
Nú virðist brátt líða að þvi,
að söngleikurinn My Fair Lady
verði kvikmyndaður. Warner
Brothers gerðu fyrir skömrnu
geysihátt tilboð í kvikm yndarétt
inn — 5.5 millj. bandaríkjadala,
sem er meira en tvöfalt það
verð, er Twentieth Century Fox
greiddu fyrir kvikmyndaréttinn
að South Pacific. Columbia Broad
1 i KNN-" u£NS- ATÓV- IM Ht--5' LiK- fHAsL rtuUTfii' KoNUH 8R.1T- uV. uv9 V+LT —- rfggHj
!. . lA • ar1 — I
• I
í evr- STóLKfl *
RDglL- lAflNN
E’NíiNa rACNro ’1 JVElT ST£IG
4. fOy"« i ser-n lS>0R ftöTfí foRiN
BEMBU FMUHN UlKTV
STElN- htORR- N\exN * JKÉMM TUMirl i HÚSOM
SU*N- Ibftí ÍJW’. 1 a
k Vjr BURT 'osxe
n f kíi S l T fl La.
M t ? 'oNEN- fiKEí- U i í jA \ — KLft Kl STÚLKNII
Mióg: ímn\
n MflNN $ 6 J> H0C.S- 1>M UM
(fumf- ’flNflue
£kki fflcRC SflMT. KffVtff?
cLCh, r- ftflNlfl KllKLf?
** SfiM- HlT. VEIKHfl k y u *ví*
- . - * > s '9- SKÉM- NVTOrJ SÝLif) 1
HPINÖ- RflSflR G«- L^° R-STfl
KVé í - Frnfl^
\ÍH)Si>T F r*«, VECUR
ViiJu^ iTiuLft || tös; 1
SK£L fiWS- VCUfiN
f ðl»K' fieíVKV bvflrrt-
& peu.T 'R
<r ’rvcv-
Levin hafa óskað eftir 26 daga
fresti til að leita betra tilboðs.
Fæstum kemur í hug, að þeir fái1
það betra — og margir spyrja'
hvort leikurinn sé svona mi'kila
virði. I því sambandi er bent á,
að tekjur af South Pacific hafa
þegar orðið 25 millj dala Og tekj
ur af sölu aðgöngumiða og hljóm*
platna My Fair Lady hafa þeg*
ar numið hátt í 40 millj. dala. V
Ef Wanner Brothers fá réttinn
hafa þeir hug á Audrie Hepbum
í hiutverk Elizu og Gary Grants
í hlutverk Higgins prófessors —
og þá er aftur spurt. — Fá þaa
staðist þeim Rex Harrison og
Julie Andrews snúning? y