Morgunblaðið - 14.11.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 14. nóv. 1961
MORCVIXBLAÐIÐ
5
Ljudmila Averina 15 á.ra rússnesk skólastúlka, segir að árið
1981 verði allir menn góðir.
bæta mennina og ástandið. Við
erum smám sam.an að verða
betri. T.d. er enginn, sem inn-
heimtir fargjöldin í strætis-
vögnunum, fólkið sér sjálft um
að borga það. Bílstjórinn hef-
ur eðlilega ennþá spegilinn,
sem veitir honum yfirsýn yfir
farþegana, en það er aðeins
vegna undantekninganna, sem
spegillinn er þarna. . . . 1
kommúnistaríkjum framtíðar-
innar, verður honum ofaukið.
Vinna verður manninum
nauðsyn. Eg er sannfærð um
að þeir tímar koma, að fólk
fer til vinnu sinnar með jafn
mikilli ánægju og það fer nú
til að horfa á skemmtilegan
sjónleik. Mig dreymir um vél,
sem getur framleitt gott veð-
ur. Nú byrjar oft að rigna,
þegar ég ætla út og þá banna
foreldrar mínir mér að fara.
f>að væri dásamlegt, ef mað-
ur þyrfti aðeins að þrýsta á
hnapp til þess að sólin færi að
skína.
Eg gæti einnig vel hugsað
mér að ferðast til Marz. Það
hljóta að búa þar lifandi verur
eins og við. Eg er alveg ákveð-
in í því að fara þangað ein-
hvern tíma.
Eftir 20 ár verða sjúkdóm-
ar úr sögunni. Eg er sannfærð
um að læknarnir munu finna
lyf við öllum sjúkdóm.um,
sem við þekkjum nú. Og því
fyrr, því betra. Allt of margir
eru dánir og allt of margir
deyja enn af sjúkdómum. Ef
það væri ekki myndum við
fyrir löngu hafa komizt til
Tunglsins og Marz.
Og svo er eitt enn: Hvers
vegna finna vísindamennirnir
ekki upp töflur, sem veita ei-
líft líf? An þeirra finnst mér
heiminn skorta mjög miikið.
Hvers vegna er nauðsynlegt
að deyja?
Ef við ættum eilífðartöflur,
gæti fólk lifað eins lengi og
það vildi. Það ætti að vera
hægt að hvíla sig, þegar þreyta
sækir á, og halda svo áfram
að lifa, þegar hún er liðin hjá!
MFNN 06
= MALEFNI=
HVERNXG verður heimurinn
eftir 20 ár? 15 ára rússnesk
skólastúlka, sem býr í Moskvu
svaraði þessari spurningu og
fékk verðlaun fyrir svar sitt
frá blaðinu „Komsomolskaya
Pravda“.
Það er forvitnilegt, hvaða
hugmyndir rússneskt barn
ir sér um heiminn 1981.
an heitir Ljudmila Averina
er svar hennar svo
— Hvernig verður maðurinn
1981? Margir þeirra eiginleika,
sem einkennandi eru
menn nú í dag, munu að
sögðu hverfa — og einhvern
tíma munum við brosa að end
urminningunni urn þá . . .
gær heimsótti ég eina vin-
konu mína, hún býr á þriðju
hæð. Við heyrðum fólkið á
hæðinni fyrir neðan koma og
fara og í eldlhúsinu beint fyr-
ir neðan var fólk að rífast. Það
var út af peru, sem hafði
sprungið . . . Þetta fóik tók, að
mínum dómi, hvorki tillit til
hvors annars né nágrannanna
. . . Þegar rimmunni lauk
fór fólkið úr eldhúsinu. Það
er gott að hafa tvö herbergi.
Vinkona mín og fjölskylda
hennar hafa aðeins eitt. Hún
getur ekkert farið, þegar faðir
hennar kemur fullur heim.
Hún verður að vera í þessu
eina herbergi og hlusta á ljóta
orðbragðið, sem hann notar
við móður hennar.
Þannig menn er ekki rúm
fyrir í sovét Rússlandi. Og
þeir verða ekki í Rússlandi
framtíðarinnar .... Að
minnsta kosti verður þar ekki
vodka. Fólkið verður gott og
mun ekki valda náunga sínurn
leiðihdum. Það mun taka tillit
til hvors annars og hugsa um
aðra áður en það hugsar um
sjálft sig.
Núna er margt öðruvísi en
það á að vera. Það þarf að
+ Gengið +
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,76 121,06
1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06
1 Kanadadollar - 41,66 41,77
100 Danskar krónur •••• 622.68 624.28
100 Norskar krónur .... 603,00 604,54
100 Finnsk möVk 13,39 13,42
100 Franskir frank 872,72 874,96
100 Belgískir frankar 86,28 86,50
100 Svissneskir frank. 994.50 997.05
Loftleiðir h.f.: — í>riðjucjaginn 14.
nóv. er Leifur Eiríksson væntanlegur
frá N.Y. kl. 08:00 og fer til Óslóar,
Gautaborgar, Kauymh. og Hamborgar
kJ. 09:30.
Stjörnufræðikennarinn, var að
útskýra stjörnur fyrir nofckrum
nemendum uppi í stjörnuturnin-
um:
— Stjarnan, sem þið sjáið
þarna heitir Akturus eða Nauts
augað. Fjarlægð hennar frá jörðu
er útreiknuð hundrað milljónir
sjö hundruð sextíu og þrjú þús.
fimmhundruð og ellefu kílómetr
ar.
— Hvort er það hingað í turn
inn eða niður á götu?
★
— Hvernig dettur þér i hug, að
þér verði nokkuð úr verki, þeg
ar þú hefur þrjár fallegar hrað
ritunarstúlkur á skifstofunni?
— Með því að gefa tveimur
frí!
★
Kaupsýslumaður, sem var dá-
Inn, var að velta því fyrir sér
hvar hann væri niður kominn.
En ekki leið á löngu þar til hann
fékk það upplýst. Inn M sikrif-
stofu hans á þessum nýja stað
kom sölumaður, sem hann hafði
þekkt í lifanda lífi.
Náungirm klappaði á öxl hans,
Stakk vindli í munninn á hon-
nm og sagði: — Eg er hér eftir
umtali.
— Hvenær ákváðum við það,
•agði kaupsýsluimaðurinn og
Baup hveljur.
— Munið þér það ekki? sagði
BÖlumaðurinn. — 1 hvert sinn
®em ég kom inn í skrifstofu yðar
er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:10 í
dag frá Kaupmh. og Glasg. Flugvélin
fer til sömu staða kl. 08:30 í fyrramál-
ið. — Innanlandsflug í dag: Til Akur-
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Sauðár-
króks og Vestma»naeyja. — Á morg-
un: Til Akureyrar, Húsavlkur, ísa-
fjarðar og Vestmannaeyja.
Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar-
foss er á leið til Dublin. — Dettifoss
er í N.Y. — Fjallfoss er á leið til
Rvíkur. — Goðafoss er í Rvík. — Gull
foss fer frá Kaupmh. í dag til Leith
og Rvíkur. — Lagarfoss er í Rvík.
— Reykjafoss er í Rvík. — Selfoss er á
leið til Rotterdam. — Tröllafoss er á
leið til Rvíkur. — Tungufoss er á leið
til Rotterdam.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er í Ventspils. — Askja lestar
á Vestfjarðar og Faxaflóahöfnum.
Hafskip h.f.: — Laxá er á leið frá
Ceuta til íslands.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fer
á jörðinni sögðust þér munduð
hitta mig hér!
í dag frá Stettin áleiðis til Hauga-
sunds. — Arnarfell lestar á Vestíjarða
höfnum. — Jökulfell er 1 Rendsburg.
— Dísarfell er á Blönduósi. — Litlafell
fór í gærkvöldi frá Rvík til Þorláks-
hafnar og Vestmannaeyja. — Helgafell
er í Viborg. — Hamrafell er á leið
til Aruba.
80 ára er í dag frú f>orvaldína
Helgadóttir, Þingeyri við Dýra-
fjörð.
60 ára er í dag Elín Tómasdótt-
, ir, Hverfisgötu 62. Hú dvelz tí
I dag í Rauðagerði 18.
Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxi
Morgunkjólar
í öllum stærðum, til sölu,
Miklubraut 15, uppi.
EINBÝLISHÚS ÓSKAST
til kaups (steinhús). Helzt
með bílskúr. Sími 32507.
Kona óskast
til að sjá um heimili í nágr.
Rvíkur um óákveðinn thna.
Má hafa með sér barn. —
Uppl. i síma 16639 næstu
daga.
Willys jeppi
(eldri gerð) óskast. Tilboð
er greini verð og árgerð,
sendist til Mbl, merkt: —
„Staðgreiðsla — 7534“.
Stúlka óskast
á heimili út á land. Má
hafa með sér barn. Tilboð
sendist Mbl. merkt: —
„Stúlka — 7532“.
Keflavík
Nýkomið fjölbreytt úrval
af hvítum og mislitum
drengja- og herraskyrtum.
Verzlun
Kristínar Guðmundsdóttur
Til sölu skápur
ætlaður fyrir útvarp og
plötuspilara, Njálsgötu 96
eftir kl. 20.00, 1. hæð.
2—4 herbergja íbúð
óskast til leigu 1. des. —
Uppl. í síma 3-62-58.
Óska eftir
2ja eða 3ja herb. ibúð. —
Þrennt i heimili. Uppl. í
síma 34195.
Til sölu
Necchi saumavél í skáp. —
Uppi. í síma 36884.
Til leigu
3ja herb. íbúð til leigu í
Miðbænum. Tilboð merkt:
„Miðbær — 7536“, sendist
■j afgr. blaðsins fyrir þriðjud.
Vogabúar takið eftir
Sönderborg garnið ný-
komið, fallegir litir.
Verzl. Langholtsvegi 176.
Sími 33508.
Hjúkrunarnemi
óskar eftir aðstoð við lest-
ur undir forskólapróf. Tilb.
sendist blaðinu fyrir 18.
þ. m., merkt: „Lestur —
2618“.
Hafnarfjörður
Lítið einbýlishús eða góð
3ja—4rá herb. íbúð óskast
fyrir 1. des. Sími 50357
eftir kl. 6 á kvöldin.
OVERIOCK-VÉL
til sölu ásamt prjónavél —
nr. 7, 240 nál. breidd. Tilb.
sendist Mbl. fyrir 20. þessa
mán merkt: „Overlock —
7286“.
4 T H U G I Ð
að borið saman að útbreiðslu
%r langtum ódýrara að auglýsa
Morgnnblaðinu, en ðörum
hlöðum. —
IMýlenduvöruverzlun
Af heilsufarslegum ástæðum, er til sölu nú þegar
nýlenduvöruverzlun í fullum gangi, rétt við mið-
bæinn. — Tilboð sendist afgr. Mul. merkt: „Góður
staður — 999“ fyrir 17. þ.m.
5 herb. íbúð
Hefi til sötu nýja 5 herb. íbúð í Laugarneshverfi.
Nánari upplýsingar gefur.
BALDVIN JÓNSSON, hil.,
Sínr.i 15545 — Austursi.-æti 12
Til sölu
eru 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum við Álftamýri
og Hvassaleiti. Hagstæð igör.
Mídflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstraiti 9 — Sími. 14400 og 16766.
Atvinna
Höfum atvinnu fvrir duglegar og reglu-
samar stúlkur við ýmiss Störf í Reyk.ia-
\ vík og úti á landi.
VinnumiC.lunin
Laujíavegi 58 — Sími 23627