Morgunblaðið - 14.11.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.11.1961, Blaðsíða 11
Þriðjuclagur 14. nóv. 1961 MO'RGTJ'NBLAÐIÐ 11 BUJSSUaUOLAR fyrir ungar stúlkur. Fallegir litir. Stærðir 40—42. verð aðeíns kr. 405.— MMMtMMMIM liMMMMMMM MMMMtMMMI IMtMMMMMM MMMMMMMII 'iMIMMMMIM ‘MMMMMMI iV íMiklatorgi við hliðina á ísborg. «1 u wm U aIIR Jir SkrifstofuhúsnœSi 100 ferm. skrifstofuhúsnæði á jarðhæð til leigu nú þegar. — Tiiboð sendist í pósthóíf 772. Verkamenn Nokkrir byggingaverkamenn óskast nú þegar. — Upplýsingar í sima 16298 og 16784. Byggingafélagið Brú h.f. Kristián G. Gíslason til afgreiðslu eftir áramótin Trétex og þitplötur Gjörið svo vel að hafa samband við okkur sem allra fyrst. Kaupmenn Kaupfélög Skrifstofustúlka óskast um hálfsmánaðartima. Málakunn átta og vélritun naúðsynleg. HÓTEL BORG 2/o herb, íbúð 2ja herb. kjallaraíbúð í Samtúni til sölu. Upplýsingar gefa: JÓN MAGNÚSSON hdi., Tjarnargötu 16, sími 1-1164 og 2-2801 og GOÐLAUGUR EINARSSON Freyjugötu 37, simi 1-9740. ámiimir FYRIRTÆKI Glæsileg gjöf til viðskipta- vina yðar. Leðurveski með ágylltu nafni fyrirtækis yðar og viðtakanda og minnisblaða bók af nýrri gerð! Ægisgötu 7 1 SÍMI ATLI ÓLAFSSON * 32754 Til sölu: Hskibátar stærðir frá 10—100 rúmlestir. Bátunum fylgja góð áhvílandi lán og útborganir mjög vægar. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Önnumst kaup og sölu verðbréfa. Blý Kaupir Verzlun 0. Ellingssen Gardínuelni Terylene — dacron — naelon og net-gardínuefni. Bobínetefni frá kr. 24,90. Ullargam, gott úrval. Rósótt everglaceefni, br. 105 cm á kr. 55,50. Plastefni og dúkar. Fóðurefni, br. 140 cm, kr. 36,- Bréfnælonefni Vlisilín, hvítt og svart. Millifóðurstrigi Sloppanælon, hvítt. Bleyjugas frá kr. 20,60. Jaðarbönd, sem straujast við efnin. — Smavörur. Póstscndum. Anna Gunnlaugsson Laugavegi 37. Fiðor 87 kr. kg. Fiðurhelt léreft, 140 cm — kr. 71,00. Damask, 140 cm, kr. 50,- m. Póstsendum. Manchester Sín.i 14318. Skólavörðustíg 4. SONUR MINN SINFJÖTLI hin nýja skáldsaga Guðmundar Danielssonar, vekiu stórkostlega at- hygli um land allt. Tveir gagnrýn- endur, Sig. A. Magnússon í Mbl. og V.S.V. í Alþ.bl. hafa líkt henni við íslendingasögur. Storbrotin stílfögur, hrífandi, heillandi skáldsaga . . . NÝ SKÁLDSAGA FRÁ ISAFOLD NÝR HÖFUNDUR Rauði kötfurinn „Rauði kötturinn" er hin fyrsta stóra skáldsaga Gísla Kol- beinssonar. Gísli stundaði farmennsku um nökkurt árabil og kom þá víða víö, meðal annars á Kúbu. „Rauði köttur- inn“ dregur naín af knæpu í Havana, höfuðborg Kúbu. Sagan er látin gerast um það leyti, sem Castro var að brjótast til valda. A „Rauða kettinum'* hittast sjómenn hvaðanæva úr heiminum Og gera sér dátt við fagrar, ítur- vaxnar stúlkur með eld í augum. Þar hittir íslenzki sjómað- urinn, Gunnar, kúbönsku stúlkuna Lenu og þar hefst stutt ævintýri þeirra. Samtímis berst Sigtryggur, annar íslenzk- ur sjómaður, við KÚbör.sk yfirvöld og a lærdómsríka nótt með pólitískum föngum í Havana. Fjölmargar persónur koma við sögu, ís’.enzkar, norrænar o? engilsaxneskar. Gísli Kolbeinsson hóf ungur sjómennsku. Hann tók far- mannapróf í Sjómnnnaskólanum árið 1953 og hóf þá sigl- ingar á erlendurn skipum. GísJi hefir skrifað smásögur, sem birzt hafa i Vikingnum, og er maður hsthneigður mjög. Hann er 34 ára gamall. Hann er nú búsettur í Vestmanna- eyjum og stundat þaðan sjómennsku og siglingar. STÓR NORSK ÆTTARSAGA Silkislœðan EFTIR ANITRU Silkislæðan er hrifandi skáldsaga um ættarstolt og heitar ástir, um hryggð, en ensnig um háleits bjartsýni. Sagan fjallar um örlög ættanna á þremur stórum bú- görðum á Heiðmörk í Noregi. En aðrar persónur koma við sögu, eins og t. d Jóhann, einstæðingufinn og íslenzka kon- an Gudda. Einn ritdómaiinn í Noregi hefir komizt svo að orði: „Guddu er svo vel lýst að hugurinn hvarflar að bók- um (Kristmanns) Guðmundssonar og (Gunnars) Gunnars- sonar. Hina sér-sennilegu alþýðulund í „Börnum jarðar“, „Fjallinu helga“ og „Sögu Borgarættarmnar" hefir Anitra einnig á valdi sínu.“ ANITRA er pekktur rithöfundur í Noregi. Frá því fyrsta bók hennar kom út árið 1942 hafa skaldsógur hennar, sem flestar gerast á Heiðmörkinm í Noregi, átt miklum vin- sældum að fagna Hún hefur eir.nig staríað sem blaðamaður og varð þjóÖKunn m. a. fyrir „smástíis" greinar sínar í Aftenposten. ANITRA er dulnefri. Réttu nafni heitir hún Aslaug Jevanord. Aslaug þekk'r Islanc* vel og er i nánum tengslum við land okkar. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.