Morgunblaðið - 14.11.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.11.1961, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 14. nóv. 1961 MORGVTSBL AÐIÐ 13 Átján barna faðir í álfheimum. . Kröfunni var lýst of seint NYLEGA var kveðinn upp í I Hæstarétti diómiur í máli, er reis | út af ágreiningi um lýsingu kröfu í þroatbú. 30. ágúst 1958 var verzlunin Þinigvellir, h.f. í Vestmannaeyj- um tekin til gjaldþrotaskipta. Eins og lög gera ráð fyrir var opinber innkölluin gefin út til J Bkuldheimtumannia og skorað á I þá að lýsa kröfum sínum fyrir L 17. janúar 1959. Er kröfulýsing- arfresti lauk hafði allimörgum kröfum verið lýst í búið. Við upphaf gj'aldþrotaskipt- anna hafði stjórn Þingvalla h.f, lagt fram skrá yfir bókfaerðar Bkuldir fyrirtækisins. Meðal skuld'heimtumanna samkvæmt þeirri skrá var Afgreiðsla smjör Ííkisgerðanna og var inneign fyr irtækisins talin nema kr. 14.018, 35. Ásgríms- safn UM ÞESSAR imundir er eitt ár liðið síðan Asgrimssafn var opnað almenningi. Hefir safnið nú hafið útgáfu á listaverka- kortum fyrir jólin, og urðu fyi ir valinu tvær þjóðsagnateikr ingar, Bútoolla og Atján barna faðir í álfheimum, og olíumál- gefur út listaverkakort Afgreiðsla smjörMikisgerðanna var ekki meðal beirra fyrirtækja, sem lýst hafði kröfum sínum f búið fyrir lok kröfulýsingar- frestsins. Fyrri hluta aprílmán- ®ðar 1959 barst skiptaréttinum í Vestmannaeyjum bréf, þar sem uimboðsmaður Afgreiðslu smjör- líkisgerðanna gerði kröfu í (þrotabúið, samtals að upphæð rúm.ar tuttugu þúsund krónur. IÞessum kröfum andmæltu aðrir (kröfuhafar og lagði því skipta- réttu.r Vestmannaeyjia úrskurð é þennan ágreining. Áfgreiðsla smjörlíkisgerðanna gerði þær kröfur á hendur þrota ibúinu, að teknar yrðu til greina við skipti á búinu kröfur þær, er tilteknar eru í kröfulýsingar- bréfinu frá því í apríil 1959, að upphæð kr. 22.513,22 auk kostn- aðar, en til vara, að kröfurnar verði teknar til greina, eims og Iþrotamaður lýsti þeim við gjald þrotauppgjörið kr. 14.018,35. Þessar kröfur rökstuddi sækj- andi á þá leið, að þær væru enn í fullu gildi, þar eð þær hafi ver ið gefnar upp af forsvarsmönn- lim Þingvallla h.f., og síðan hafi kröfunuim endanlega verið lýst S apríll 1959, löngu áður en leið að lokum Skiptanna. Um óeðliiegan drátt væri ekki að ræða, þar sem endanleg kröfulýsing hafi ekki verk af Heklu, málað árið 1923. Eru þessi listaverk i eigu safnsins. Kortið af Heklu er prentað í litum, og er að öllu leyti unnið hérlendis. Vandað hef- ir verið mjög til þessarar út- gáfu. Myndamót af Heklu- kortinu var gert í Prentmót h.f., og vann það verik Eiríkur Smith listmálari. Prentun önn uðust Litmyndir s.f. í Hafnar- getað farið fram fyrr en víxlar þeir hefðu verið innleystir, sem sbóðu fyrir skuld þessairi. Gagnaðilar andmæltu rökuim þessuim. Urskurðuir skiptaréttar féll á þá leið, að ekki skyldi taka kröf uná tiil greina. Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna áfrýjaði til Hæstaréttax, en þar urðu niðurstöður á sama veg. 1 forsenduim Hæstaréttardóanis- ins segir, að áfrýjandi hafi ekki lýst kröfú sinni í búið fyrr en í aprílmánuði, enda þótt gefin firði. Kortið er tvöfalt, og á bakhlið þess er mynd af As- grími, ásamt stuttum texta á ensku og dönsku. Er þetta kort hin fegursta jólakveðja til vina og fyrirtækja erlendis. Hér í Reyikjavík er Heklu- toortið til sölu í Asgrímssafni. En vegna þess að safnið er ekki opið nema 3 daga í viku, verður það einnig selt í Bað- stofu Ferðaskrifstofu rikisins. skuldheimtumanna og kröfulýs- ingarfrestur samkvæmt henni hefði runnið ú* þ. 17. janúar. Hafi hann því glatað rétti sín- um til að fá hana tekna til greina við úthlutun af eignum þrotabús ins. Síðan segir: „Skiptir ekki máli um þetta, þó að skuldar Þingvalla h.f. við áfrýjanda hafi verið getið á skuldalista, sem stjórnendur nefnds félags af- hentu skipbaráðenda." Afrýjandi var dæmdur til greiðslu málskoetnaðar. A Norðurlandi eru toortin til sölu í Listmuna- og blóma- búð KEA á Atoureyri. Þjóðsagnakortin eru einnig tvöföld, og á þau er prentaður skýringatexti á íslenzik'U Og ensku. Eru þau kort seld í nokkrum bóka- og ritfanga- verzlunum í Reyikjavík, og einnig á nokkrum stöðum úti á landi. Minkur kominn ÞÚFUM, 11. nóv. Minkur er nú kominn að ísafjarðardjúpi. Nú nýlega kolnu tveir menn á bif- reið að mink, sem bar silung í kjaftinum austan Isafjarðar, sem er innsti fjörður Djúpsins. Er talið af kunnugum mönnum að minkur hafi átt greni á s.l. vori á Tjarnarnesi, sem er mil'li Laugabóls og Arngerðareyrar. Þyikir héraðsbúum illur gestur kominn í héraðið. væri út opinber innköllun til Fundur barna- kennara í Kef lavík AÐALFUNDUR félags barna- toenmara í Keflavík var haldinn 3. þ.m. Mikil óánægja ríkir meðal félagsmanna, vegna lélegra launa kjara stéttarinnr. Var samþykkt að skora á stjóm S.Í.B. að vinna af alefli að því að eftirfarandi úrbætur fáist hið bráðasta: 1. að barnakennarar fái autoa greiðslu fyrir al'lar stundir, sem 'þeir kenna fram yfir 36 á viku, (og þurfi eigi að bæta uþp septemiberkeninslu eða annað). 2. að yfirvinna kenmara greið ist með saima álagi og yfirvinna annara strafsmanna ríkisins. 3. að óiheiimilt sé að ráða rétt- indalausa menn f kennarastöður. 4. að kennaralaun hæfcki nú þegar um minnst þriðjung. 5. að kennarar fái full laun þegar á fyrsta kernsluári sínu. Stjórnarkjör fór svo, að for- maður var endurkosinn Eyjólfur Þór Jónsson, Ingvar Guðmunds- son ritari og Þorsteinn Kristins- son gjaldkor.i AF ÖLLUM hinum marglitu Eápukúlum dægurskva'ldursins, virðast orð Hannesar Pétursson- ar komast lengisit út í bláinn. Hannes er ekki enn farinn að ekilja að það sé stoortur á hábt- vísi hjá sveinstaula eins og hon- um að vera að ráðast á afmælis- igrein um skáldið Kristmann Guð mundsson sextugan. — Hann ’lýsir því meira að segja yfir, að ekki sé fráleitt að hann fari senn að svara eftirmælum um menn. — Menn sfkyldu aetla að með árás Binni á þessa afmælisgrein hafi Hannes viljað ómerkja hin mörgu og lofsamlegu uimmæli erlendra bókmennta'manna um Kristmanm Guðmuindsson. — En »»ú sér Harnnas að ekki er annað fært en að viðurkenna öll þessi ummaeli og segir. — „Hvergi í Igrein mimni gerði ég minnstu til- raiun till að ómerkja þessa hjart- Hólgnu (Ekki er Hannesi bein- Jánis vel við þá) ritdóma, enda var hún elkki til þess skrifuð." — (Þá veit maður það. ■— En meðal annarra orða, — til hvers var greinin skrifuð, Hannes? Hannes kvartar undan því að ég skuili vera að vekja athygli á þeirTÍ staðreynd að menmimgar- páfi kommúnista Kristinn E. Anidrésson hafi komið Hannesi uipp sem skáldi, með auglýsinga- brelluim hinnar skipulögðu menn ingar, sem kommúnisbar eru al'ls •taðar alræmdir fyrir. Það er svo annað mál að síðan hefur þessi hlöðukálfur gengið í allar þær jötur þar sem helzt var von einbverrar tuggu. Framboð hans á lista Sjálfstæðismanna veitti honum aðgang að jötu AB. Síð- an gekk Hannes í hina laigða- prúðu hjörð Ragnars í Smára og réð sig loks í vist hjá Helga Sæmundssyni! Það er von að maður með svoná gott peningavit álasi mér fyrir ,að eiga ekki hús! — Ekki get ég þó sagt að fé og frami Hannesar sé mér öfundarefni og ekki virðist þetta hafa gert Hannes ýkj'a ánægðan með hlut- skipti sitt, ef dæma má eftir hin um lítiimannlegu árásum og níði Hannesar uim ýmsa rithöfunda, sem hann virðist ful'lur öfundar útí. Eg er heldur ekki að ásaka Hannes um stefnuleysi. Hannes hefur alltaf fylgt ákveðinni sbefnu og verið einlægur flokks- rnaður í „Eg-fyrst-flokknum“, því er alveg örugg.t að treysta. Allir vita að Hannes er nú Sjálfstæðismaður og hann vill því láta menn vorkenna sér er 'hann segir . . . „ég er laumu- kommúnisti. Hefur kommum bætzt góður Kðsmaður í Morgun- blaðsherbú ðunum. “ Eg hef hvergi fullyrt, að Hann- es væri laumukommi og aldrei hef ég heldur kallað Hannes „góðan liðsmann". Eg er hrædd- ur um að sjálfáánægjan hafi, villit honum sýn engu síður en vini hans Sölva Helgasyni forð- um. Bg sagði: — „Spurningin er, hvort ástæðan til, að Hannes skrifaði „afmælisgreinina", sé einfeldni og meðfæddur skortur á háttvísi, — eða hvort Hannes er að biðja um gott veður í Þjóðviljanum á undan útkomu hinnar nýju bókar sinnar, með því að vera einskonar Tróju- hestur í Morgunblaðsherbúðun- um“? Eg hef bvergi sagt að fyrri skýringin sé ekki jafh- senniieg, en önnurhvor hlýtur að vera rétt. Hannes má velja! — Hitt er staðreynd að bóik- 'menntarógur Har.nesar Pétuns- sonar í ræðu og riti er nákvæm- lega hinn sami og allra „ipenn- ingarkommúnista". Það er algjör hræsni þegar Hannes er að tala uim heiðarlega bókmenntagagnrýni í þessu sambandi. Við slíka gagnrýni hef ég aldrei haft neitt að at- 'huga. 1 grein minni var ég að deila á hið skipulagða listníð: — órökstutt fleipur, sem hvísl- að er manna á milli og stundum sett á prent. Mest af þessu níði er ungað út á sellufundum og virltum kommúnistum fyrirskip- að að gera það að almennings- áliti og helzt að koma því inn í hægri blöðin. Tilgangurinn með þessu listníði er að drepa niður þá höfunda og listamerm, sem vinna gegn úbbréiðslu kommún- ismans. Það er þetta níð, sem ég bef verið að vara rnenn við og það á vitanlega ekkert Skylt við heið arlega bókmenntagagnrýni. Hannes segir: „Satt að segja, hef ég persónulega engan áhuga á skáldverkum Kristmanns Guð- mundssonar11 .... Hvaða fræði- maður mundi kaila þetta heiðar- lega gagnrýni? — Á Hannes við að hann hafi ekki lesið bækum- ar ,eða að í þeim sé engan ljós- an blett að finna? — Á nákvæm- lega þennan sama hátt eru kom- múnistar vanir að afgreiða and- stæðinga sína, — með órök- studdu listníði í stað gagnrýni. Og svo er það Kristian Elster. — Eg hélt að ég hefði sýnt fram á það með nægilega ljósum rök- um fyrir venjulegt fól'k að það sem Kristian Elsteir (eina heim- ild Hannesar) hefur að segja um Kristmann Guðmundsson er að langmestu leyti lof um skáldið. Elster segir t. d. Han (Kristmann Guðmundsson) er et týpisk for- fattertalenit en ekte romanfor- teller. — Han eier dessuten stemning og det er fölsom rytme í beretningen, og han kan í höj grad levendegjöre en situation og menneskene í den. Og han kan ogsa fremstille en karakter og konflikter mellem mennesker særlig í de unge ar. — Det er menneskesyn, fantasí og tekn- ing í hans boker. Hver maður getur séð, að þessi síðasta setning á ekki við um eina bók, eins og Hannes vill vera láta, heldur einnig um fyrri bækur Kristmanns. Og Blsber segir ennfremur „Det er í skildringen af det store gallari av de mange typer at boken har sin styrtoe, og det er særlig her man igjen fomemmer den tenkende og talentfuile forfat- ter.“ Ef Hannes skilur norsku hlýtur hann að vita hvða igjen þýðir. Þessi uimsögn Blsbers um Kristmann Guðmundsson sem hann nefnir „gáfaðan og íhugul- an rithöfund“ visar hér einnig til fyrri bóka Kristmanns. Og h vað er nú eftir af þessu eina vitni sem Hannes leiðir fram gegn Kristmanni? — Af- sakið, ég gleymdi því, að í síð- ustu grein sinni kemur Hannes með tvær nýjar heimildir til stuðnings máli sínu: 1) Það sem hann sá í glugga { bókabúð í Þýzkalandi! 2) Það sem hann heyrði eftir manni, sem heyrði eftir manni í bókabúð í Reykja- vík! Ætlast þessi nýi Glugga- gæir til að slíkar heimildir séu ræddar atvariega? Eg ætla mér ekki að fara að deila um það við Hannes hvort Kristmann hafi orðið að þola rógburð og ilknælgi landa sinna. Það er öllum nema vöggubörnum kunn saga, og ef Hannes hefur lesið ævisögu skáldsins þarf hann ekki að tala eins og álfur út úr hól .En þar sem Hannes Framh. á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.