Morgunblaðið - 14.11.1961, Blaðsíða 10
10
Þriðjudagur 14. nóv. 1961
MORGJJTSULÁÐIÐ
*
☆
E I T T &f eftirlætisgoðum
bandarískra unglinga er hin
17 ára negrastúlka Leslie
Uggams. Hún hefur tíðum
komið fram í feiknavinsæl-
um sjónvarpsþætti, semMitch
Miller stjórnaði. Miller er
m. a. kunnur sem höfundur
marzins úr kvikmyndinni
„Brúin yfir Kwai-fljótið. —
Hann hóf tónlistarferil sinn
sem cellóleikari, en hefur síð
ar sýnt að honum er margt
fleira lagið en meðhöndla
það hljóðfæri. Miller hefur
geysimikið álit á Leslie Ugg-
ams og hún leggur hart að
sér til þess að geta einhvern
tíma uppfyllt þær vonir, sem
velunnarar hennar gera sér
um hana. Henni lætur jafn-
vel að syngja negrasálma og
jass- og dægurlög og ljóða-
söngur hennar hefur vakið
mikla athygli.
Leslie Uggams stundar
nám af kappi. Fyrri hluta
dags leggur hún stund á tón-
listarnám í söngdeild Juill-
ard-skólans — einum fræg-
asta tónlistarskóla Bandaríkj-
anna — en síðari hluta dágs
ins sækir hún leikskóla. Er
Happdrætti S.Í.B.S.
Lægri vinningarnir
1000 krónur
601
9751
11671
23057
25215
32813
41096
46289
49543
54031
60800
2847
9906
11907
23205
26178
37420
41329
46988
50533
56436
60812
3883
10507
16550
23612
30115
37782
42182
48258
51633
56446
62295
7053
10779
18865
23841
30327
39304
42245
48505
51683
58575
62924
7879
10836
19545
24172
31403
40180
43450
48527
51702
59291
63165
8339
10907
20857
24789
31591
40214
44113
48670
51815
59510
8758
11270
21150
25160
31695
40293
45424
48988
52055
60471
500 krónur
68 126 139 165 171 201 218
242 258 342 361 371 375 472
488 520 525 546 695 700 759
887 897 958 1000 1007 1259 1288
1291 1330 1338 1414 1497 1502 1558
1566 1613 1651 1747 1786 1871 1902
1993 2064 2115 2206 2262 2335 2408
2489 2589 2591 2617 2649 2706 2716
2717
3208
3433
3778
3967
4343
5066
5322
5503
5861
6442
6786
7209
7507
8070
8535
8886
9469
2772
3246
3529
3849
4020
4409
5107
5399
5507
5869
6538
6868
7224
7669
810«
8546
9004
9490
2906
3267
3566
3857
4031
4636
5133
5403
5512
6123
6568
6946
7283
7761
8331
8560
9059
9617
2910
3284
3670
3889
4156
4777
5145
5408
5605
6171
6579
7023
7324
7789
8401
8566
9061
9734
2989
3337
3694
3917
4206
4897
5183
5426
5628
6237
6586
7033
7337
7805
8403
8621
9316
9758
2990
3358
3699
3932
4223
4907
5287
5441
5664
6257
6699
7089
7376
7909
8440
8653
9340
9844
3155
3377
3708
3938
4238
4997
5316
5467
5686
6437
6782
7172
7466
8055
8522
8753
9454
9890
Mitch Miller æfir flokk sinn fyrir sjónvarpsupptöku. Næst
að baki honum stendur Leslie Uggams.
Upprennandi s
aðalkennari hennar í þeirri Móðir Leslie Uggams er
grein kvikmyndastjórinn henni stoð og stytta —■ hun
Robert Lewis. kann vel að meta hæfileika
dóttur sinnar, söng sjálf eitt
sinn í Cutton-Club kórnum.
í þeim kór fengu á sínum
tíma hæfileikar Lenu Horne
fyrst að njóta sín.
%%%%%%%%%%%%
Leslie Uggams í kennslustund í Juillard tónlistarskólanum.
Háskó’asiofnun fyrir
stær&fræðileg raunvisindi
EFTIRFARANDI ályktun var ný
lega samþykkt á fundi Islenzka
stærðfræðingafélagsins:
„Stærðfræðileg raunvísindi
ákipa æ meira rúm í menningu og
störfum flestra þjóða.
Islenzka stærðfræðafélagið tel-
ur það nauðsyn- að svo verði
einnig hér á landi.
Réttur smáþjóðar til sjálfstæð-
is styðst mjög við getu hennar
og vilja í menningarmálum. Mun
ekki ofmælt, að í því efni sé hlut-
gengi í alþjóðlegum samtímavís-
indum ekki minna verð en t.d.
rækt við fornmenntir.
Auk þess er Islendingum rík
þörf á vísindalegri kunnáttu til
að koma upp nýjum atvinnugrein
um og efla þær, sem fyrir eru.
Islenzka stærðfræðafélagið tel-
ur, að áætlun sú, sem gerð hefur
verið nýlega að tilhlutun háskóla
rektors um stærðfræðilega raun
vísindastofnun við Háskóla ís-
lands, marki hér mikilsvert spor.
Félagið væntir þess, að gjöÆ
Bandarí'kjanna á 50 ára afmæli
háskólans verði til þess, að unnt
verði að hefja framkvæmdir við
stofnunina mjög bráðlega. Treyst
ir það því, að íslenzk stjórnar-
völd, sýni málinu góðan skilning
og veiti því nauðsynlegt ]iðsinni“.
Fé komið á hús
ÞÚFUM, 11. nóv. — Lítilsháttar
fönn er komin og er nú sauðfé
komið á hús norðan Djúps, en þó
snjólétt ennþá. Heyásetningur fer
nú fram í héraðinu.
Sumir rækjuveiðibátar hafa nú
hætt um sinn veiðum hér á djúp
inu, en farið norður á Ingólfs-
fjörð til veiða. Er þar góð veiði
og stór rækja, en erfiðleikar um
flutning aflans, sem er ráðgerð
ur að stærri bátar flytji til ísa-
fjarðar frá veiðibátunum.
Er bæði löng leið og áhættu-
söm til Isafjarðar, ekki sízt um
þennan árstíma, en undir veðr-
áttu er komið hvort þessar veið
ar lánast á þessum tíma. PP.
%%%%%%%%%%%%
SPILIÐ, sem hér fer á eftir, er
einkar skemmtilegt og um leið
óvenjulegt. Vestur er sagnhafi
og spilar 3 grönd. Norður lætur
út tigul 5, sem Suður drepur
með ás. Suður lætur nú út
tigul 8, sem Vestur drepur með
gosa og Norður drepur með
drottningu. Norður lætur nú út
laufagosa og þá kemur spurn-
ingin, hvemig á Vestur að spila
til að vera alveg öruggur með
að vinna spilið?
9972 10068 10079 10083 10129 10184 10391
10432 10434 10471 10475 10626 10683 10775
10815 10868 10961 11037 11040 11095 11098
11139 11173 11225 11266 11267 11328 11451
11522 11552 11588 11698 11752 11888 12092
12226 12266 12300 12310 12407 12455 12503
12618 12707 12726 12767 12887 12990 13026
13075 13093 13159 13176 13207 13218 13220
13227 13481 13620 13715 13747 13792 13807
13837 13929 13956 14011 14281 14321 14325
14415 14552 14593 14614 14713 14721 14745
14757 14877 14925 14935 14997 15062 15102
15150 15170 15192 15309 15420 15451 15516
15619 15814 15832 15836 15853 16086 16108
16177 16179 16223 16297 16403 16424 16537
16577 16582 16588 16623 16669 16708 16726
16795 16797 16860 16893 17008 17029 17101
17106 17114 17127 17308 17344 17357 17391
17662 17753 17781 17834 17845 17923 17931
17950 17968 18016 18017 18095 18180 18226
18272 18438 18G67 18696 18744 18905 18926
18934 18957 19008 19014 19056 19057 19079
19157 19169 19223 19239 19364 19380 19464
19492 19496 19544 19565 19574 19591 19821
19836 19933 19935 19940 19976 20004 20030
20032 »0049 20056 20114 20267 20361 20374
20382 20506 20531 20621 20628 20694 20697
20712 20750 20918 20940 21027 21078 21154
21179 21213 21237 21398 21465 21509 21605
21697 21773 21809 21829 21848 21886 21935
21941 21966 21987 22075 22082 22117 22224
22278 22329 22333 22402 22452 22558 22617
22691 22840 22954 22984 23067 23086 23249
23289 23324 23355 23396 23475 23488 23542
23619 23681 23931 24053 24058 240664 24118
24147 24570 24640 24704 24823 24926 25200
25207 25213 25240 25348 25392 25407 25450
25464 25477 25626 25728 25795 25915 25942
25990 26234 26239 26252 26283 26287 26294
26445 26516 26521 26605 26734 26745 26770
26798 26812 27021 27058 27069 27176 27233
27251 27336 27371 27467 27489 27551 27604
27621 27687 27703 27764 27853 27901 27918
27946 28070 28148 28160 28166 28176 28216
28235 28329 28332 28371 28402 28413 28423
28425 28493 28500 28551 28610 28624 28634
28638 28653 28698 29044 29050 29079 29155
29190 29354 29381 29420 29426 29437 29548
29595 29607 29653 29659 29675 29755 29756
29887 29901 29951 29980 30016 30073 30149
30249 30251 30267 30499 30573 30619 30623
30624 30644 30673 30749 30754 30764 30775
30790 30870 30910 30928 30938 30971 31013
31101 31128 31235 31430 31598 31700 31737
31975 31988 32048 32064 32065 32127 32152
32153 32264 32325 32364 32491 32559 32644
32709 32728 32815 32884 32910 33053 33151
33261 33298 33335 33371 33549 33612 33690
33746 33818 33865 33952 34060 34121 34124
34131 34226 34331 34352 34420 34422 34431
/
34444 34495 34536 34596 34611 34662 34676
34786 34800 34858 34864 34868 35078 35140
35160 35190 35224 35233 35266 35284 35328
35335 35365 35375 35483 35603 35639 35695
35937 36007 36048 36154 36220 36265 36427
36462 36503 36572 36742 36869 36880 36903
36960 37048 37063 37119 37153 37230 3728X
37336 37395 37608 37649 37826 37828 37861
37874 37908 37972 38080 38106 38202 38276
38337 38360 38364 38440 38461 38496 38621
38674 38675 38964 39049 39120 39138 39198
39267 39311 39406 39468 39632 39641 39757
39838 39917' 39976 40035 40040 40082 40107
40114 40153 40423 40435 40449 40464 40510
40515 40544 40553 40562 40630 40717 40812
40842 40887 40978 40995 41043 41074 41094
41409 41420 41427 41497 41634 41701 41710
41875 41958 42031 42069 42132 42225 42240
42281 42318 42387 42568 42598 42663 42668
42702 42721 42745 42762 42811 43079 43081
43319 43593 43858 43869 43885 44034 44055
44085 44108 44170 44204 44256 44318 44332
44350 44461 44603 44646 44659 44675 44697
44750 44756 44760 44785 44793 44909 44926
44970 44978 44984 45050 45074 45085 45116
45173 45190 45201 45207 45366 45390 45438
45460 45503 45507 45734 45747 45792 45814
45858 45875 45893 45898 45910 45942 45953
46205 46209 46291 46349 46485 46510 46609
46660 46798 46813 46906 46981 46994 47046
47119 47242 47280 47308 47322 47444 47570
47576 47715 47757 47779 47835 47901 47906
47952 47964 47990 48196 48206 48300 48421
48490 48503 48523 48584 48638 48643 48651
48659 48719 48753 48839 48849 48982 49026
49088 49113 49142 49367 49369 49401 49421
49438 49494 49528 49542 49599 49655 49679
49754 49757 49897 49998 50066 50072 50152
50171 50259 50363 50412 50463 50470 50542
50556 50675 50797 50798 50813 50891 50892
50934 51186 51244 51269 51401 51440 51477
51518 51707 51785 51911 51935 51978 51997
52082 52156 52194 52315 52363 52408 52464
52493 52518 52550 52555 52560 52580 52614
52628 52898 52909 52964 53010 53086 53203
53252 53295 53407 53463 53511 53529 53611
53631 53638 53644 53655 53673 53679 53815
53824 53887 53948 43981 54001 54076 54101
54163 54282 54424 54490 54514 54529 54536
54686 54697 54715 54740 54821 54837 54896
54941 54992 55021 55316 55395 55435 55627
55653 55654 55657 55690 55721 55760 55886
55891 55899 55944 55958 56052 56350 56358
56435 56439 56456 56531 56568 56590 56661
56664 56709 56765 56797 56829 56856 56883
56959 56980 57062 57080 57208 57253 57412
57445 57531 57553 57695 57748 57767 57784
57895 58047 58058 58081 58093 58100 58133
58138 58175 58202 58210 58233 58269 58288
58375 58395 58490 58510 58545 58588 58731
58745 58928 58932 58943 58978 59008 59112
59157 59250 59257 59345 59485 59595 59619
59625 59685 59768 59792 59822 59834 59853
59874 59903 59988 60057 60150 60165 60305
60423 60552 60711 60715 60805 60848 60911
60943 61051 61064 61125 61129 61149 61178
61208 61232 61329 61339 61417 61495 61546
61571 61599 61605 61638 61670 61698 61757
61855 61874 61887 61995 62100 62174 62200
62356 62474 62656 62658 62682 62696 62771
62822 62898 62988 62999 63113 63179 63214
63231 63252 63277 63378 63443 63512 63546
63574 63663 63731 63908 63954 63984 64054
64142 64178 64183 65513 64415 64433 64446
64447 64451 64486 64563 64580 64731 64779
64781 64807 64813 64855
(Birt án ábyrgðar).
Meðalþungi
dilka um 15 kg
ÞÚFUM, 11. nóv. — Fyrir nokkru
er lokið sauðfjárslátrun hér við
Djúp. Flestu var slátrað hjá
kaupfélagi Isfirðinga, sem hefir
sláturhús á ísafirði og Vatnsfirði.
A vegum þess var slátrað u-m
8500 fjár og var meðalþungi dilka
15 kg., aðeins eilítið lélegra en I
fyrra. Auk þess er slátrun hjá
Ágústi Péturssyni, kaupm. tsa-
firði og Einari Guðfinnssyni kaup
manni Bolungarvík. Vænleiki
dilka var yfirleitt góður í Inn-
djúpinu, enda þar sums staðar
einna vænzta fé á landinu. PP.
fc 7 53 2
f 8 ,
t G 10 9 3 2
* Á 10 8
N
fc ÁKD
V ÁKG10
A 7
t 64
fr K 9 4
Augljóst er að spilið tapast
ef hjörtun liggja illa, en það er
til aðferð til að vinna spilið á
öruggan hátt og skiptir ekki
máli hvernig spil N-S skiptast.
Athugið spilin einu sinni enn
og reynið að finna leiðina.
Spilið vinnst alltaf ef laufa-
gosi er drepinn í borði með
konungi og síðan er drepið
heima með ás. Nú er tigull lát-
inn út, og Norður eða Suður
komast inn, þeir fá nú aðeins
einn slag til viðbótar, þ.e. lauf
og Vestur á alltaf innkomu á
lauf til að taka tigulinn. Vest-
ur fær þannig 3 slagi á spaða,
2 á hjarta, 2 á tigul og 2 á lauf
eða álls 9 slagi og sögnin vinnst.
Þess skal að lokum getið að
írski spilarinn Jack Kelly sagði
frá þessu skemmtilega spili í
tímariti ekki alls fyrir löngu.
Á iillum aldri
er áhuginn
sá sami
a
Skyndihappdrætti
Sjálfstæðisflokksins