Morgunblaðið - 14.11.1961, Blaðsíða 7
MORCVPUJl 4 ÐIÐ
7
2ja herbergja
íbúð er til sölu á 1. hæð við
Hagamel. ífoúðin er óvenju-
lega rúmgóð.
3ja herbergja
íbúð er til eölu á 1. fcæð
í fjölbýlishúsi við Gnoöur-
vog.
3/o herbergja
íbúð er til sölu á 2. hæð
í fjölbýlishúsi við Ljós-
heima.
4ra herbergja
risíbúð er til sölu við Máva-
hlíð.
5 herhergja
ofanjarðarkjallari er til
sölu í steinhúsi við Lang-
holtsveg. Sérinngangur. Bíl-
skúr úr steini fylgir. Laus
strax. Útb. 200 þús. kr.
5 herbergja
íbúð er til sölu á 3. hæð við
Rauðalæk.
Einbýlishús
úr steini er til sölu við
Framnesveg. í húsinu er 4ra
•herb. íbúð. Útb. 150 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Símar 16766
og 14400.
Fjaðrir. fjaðrabiöð, hljóðkútar
púströr o.'l. varahlutir í marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð og 1
herb. í risi við Hringbraut.
í>etta er 1. fl. íbúð. Svalir
á móti suðri. Tvöfalt gler í
gluggum. Eignarhluti í
þvottahússvélum. Bílskúrs-
réttindi.
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
við Hrísateig.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Kaplaskjól. Bílskúrsréttindi
Skipti á 2ja herb. íbúð æski
leg.
4ra herb. íbúð S 2. hæð. í
steinhúsi við Bergþórugötu.
Laus nú þegar.
5 herb. risíoúð í steinhúsi við
Þórsgötu. Sérhitaveita.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í
smíðum.
Höfum kaupanda
að 5—6 herb. íbúð. Má vera
hæð og ris með bílskúr eða
bílskúrsréttindum í Vestur-
bænum eða Hlíðunum.
Fisteignasala
Aka Jakobssonar
og Kristjáns Eirikssonar
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Leigjum bíla
tc =
akið sjálí ?
J .clOK <0 I
Hús — íbúðjr
til sölu af öllum stærðum og
gerðum.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15. — Pímar
Sími 14400 og 16766.
Til sölu:
/ smibum
Glæsileg húseign í Safamýri,
tvær hæðir og jarðhæð. —
Selzt í einu iagi eða fleirum.
Fokheld með fullgerðu þaki.
Sérhiti. Sérinng. og þvotta-
hús.
5 herb. hæð með öllu sér í
Kópavogi. Fokheld. Lítil
útborgun.
Hæð í tvíbý lishúsi. Selzt til-
búin undir tréverk.
4ra herb. íbúðir í sambýlis-
hú«i við Hvassaleiti. Fok-
heldar eða tilbúnar undir
tréverk með öllu sameigin-
legu fullgerðu. Bílskúrsrétt
indi.
Höfum nýlegar íbúðir í sam-
býlishúsum og tvíbýlishús-
um. Einbýlishús, raðhús og
parhús, víðsvegar um bæ-
inn.
Höfum fjársterka kaupendur
að flestum stærðum hús-
eigna.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Malfiutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
Til sölu m.a.
6 herb. íbúð á Melunum.
6 herb. íbúð í smíðum við
Bugðulæk.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Goðheima.
6 herb. einbýlishús ■■'ið Akur-
gerði.
4ra herb. íbúð í raðhúsi, allt
sér við Framnesveg. Útb.
150 þús.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Bólstaðarhiíð.
4ra og 6 herb. fokheldar hæðir
við Safamýri. Allt sér.
MALFLUTNINGS- OG
FASTEIGNASTOFA
Sigu»-ður Reynir Péturss. hrl.
Agnar Gústafsson, hrl.
Bjöin Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994 og 22870.
Hús — íbúðir
Hefi m. a. til sölu:
2ja herb. íbúð í góðu standi
í steinhúsi við Snorrabraut.
4ra herb. íbúð í steinhúsi við
Ásvallagötu. Verð 450 þús.
Útb. 200 þús.
Einbýlishús í góðu standi með
ræktaðri lóð vsð Þrastarg.
Verð 270 þús. Útb 200 þús.
Eftirstöðvar má greiða með
vægum mánaðarlegum af-
borgunum.
Baldvin Jónsson hrl.
Sími 15545. Austurstræti 12
POPLIN
FRAKKAR
Ensk
gæðaefm
Kr. 1085—
Póstsendum
$ííj/eéí/
Sími 19928
Til sölu:
Ký 4ra herh.
130 ferm. með sér hitaveitu
í Vesturbænum.
4ra herb. íbúðarhæð með ,sér
þvottahúsi á hæðinni við
Kleppsveg.
5, 6 og 8 herb. íbúðir í bænum
m. a. á hitaveitusvæðinu.
Steinhús næð og rishæð, tvæl'
3ja herb. íbúðir m. m. á
hitaveitusvæði í Austur-
bænum. Hagkvæmt verð og
væg útborgun.
Ný steinhús i Smáíbúðahverf-
inu.
Ibúðar- og verzlunarhús í bæn
um m. a. á hitaveitusvæð-
inu.
3ja herb. íbúðarhæðir á hita-
veitusvæði. Láusar til íbúð-
ar. Útb. frá 125 þús.
Einbýiishús og íbúðir í Kópa-
vogskaupstað og Silfurtúni.
2ja—4ra herb. hæðir í smíðum
á hitaveitusvæði með sér
hitaveitu hver ibúð.
Raðhús og 3ja, 4ra og 5 herb.
hæðir í smíðum við Hvassa-
leiti og Háaleitisbraut o. m.
fleira.
Hlvja íasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 24300
og kl. 7.30—8.30 e. h.
Sími 18546.
Til sölu
Glæsileg 3ja herb. 2. hæð við
Kleppsveg.
3ja herb. ris við Bragagötu.
Lág útborgun.
Nýlegar vamlaðar 4ra herb.
hæðir í Gamla Vesturbænum.
Ný 4ra herb. rishæð við Goð-
heima.
Glæsilegt einbýlishús í Laug-
arásnum.
I smíðum fokheldar 6 herb.
hæðir, algjörlega ser í þrí-
býlishúsi í Safamýri.
3ja—5 herb. hæðir í Álftamýri
og Háleitisbraut.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Simi 16767
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360.
Myndotekui
Passamyndir teknar í dag —
tilbúnar á morgun.
STUDIO
Guðmundur A, Erlendsson
Garðastræti 8 2. h. Sími 35640
Sængur
Endurnýjum gömlu sængurn-
ar. — Eigum dún og fiðurhelt
ver. Seljum æðardúns- og
gæsadúnssær gur.
T>ún og "'ðurhreinsunin
Kirkjuteig 29. — Simi 33301.
BÍUALEICAN
ElGNABANKINN
L E I G I R B | L A
AN OKUMANNS
N V I R B I L A R !
sími 18 7^5
Til sölu
2ja herb. íbúðir víða um bæ-
inn.
3ja herb. íbúðir við Seljaveg,
Sólheima og Samtún.
4ra he"b. rislbúð við Fram-
nesveg.
4ra herb. íbúð við Bræðra-
borgarstíg.
4ra herb. íbúð við Stóragerði.
5 herb. íbúð við Álfheima.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
5 herb. íbúð við Goðheima.
I smiðum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
smíðum í Vesturbæ.
4ra herb. íbúðir í Austurbæ.
Útgerbarmenn
höfum mikið úrval af bátum
frá 10—111 tonna. Komið
og skoðið bátalista hjá okk-
ur.
Austurstræti 14 3. hæð.
Sími 14120.
Rúðugler
fyrirliggjandi.
Graiður aðgangur.
Fljót afgreiðsla.
Rúongler S.F.
Bergstaðastræti 19
Loftpressur
með krana til leigu
GUSTUR h.f. — Sími 23902.
Ameriskar
kvenmoccasiur
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Ti! sölu
1 herb. og eldhús við Hofteig.
Útb. 65 þús.
Nýleg 2ja herb. íbúð við Aust-
urbrún.
2ja herb. íbúð við Hverfisgötu
Útb. 50 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Hrísateig.
Nýleg 3ja hcrb. íbúð við Laug
arnesveg.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Sigtún.
3ja herb. íbúð við Skúlagötu.
Nýleg ’ra herb. íbúð við Goð-
heima.
Nýleg 4ra herb. ibúð við Álf-
heima.
4ra herb. hæð við Berþóru-
götu.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Ljós-
heima.
Nýleg 5 herb. íbúð við Álf-
heima.
5 herb. kjallaraíbúð við Lang-
holtsveg. Stór bílskúr fylgir.
Nýleg 5 herb. íbúð við Laugar
nesveg. Tvö forstofuher-
bergi.
5 herb. íbúð við Rauðalæk.
Ennfremur mikið úrval af
íbúðum í smíðum, fokheld-
um og tilbúnum undir tré-
verk og málningu víðsvegar
um bæinn og nágrenni.
IGNASALA
• REYKJAVj K •
Ingólfsstræti 9. Sími 19540.
Til sölu
4ra og 6 herb. fokheldar íbúð-
ir í þríbýlishúsi við Safa-
mýri. Alít ér. Teikning til
sýnis á skrifstofunni.
Góð 5 herb. íbúðarhæð í stein
húsi við Sörlaskjól. Sér
inng. Lóð ræktuð og girt.
4ra herb. íbúðarhæð við Sörla
skjól. Skipti hugsanleg á
3ja herb. íbúð í Austur-
bænum.
Góð 3ja—4ra herb. rishæð við
Nökkvavog. Svalir. Hag-
stæðir skilmálar.
4ra herb. rishæð við Úthlíð.
Svalir. Hagstæðir skilmálar.
Góðar 2ja herb. íbúðir í Vest-
urbænum.
2ja herb. íbúð við Suðurlands
braut. Verð 150 þús. Útb. 50
pús.
Byrjunarframkvæmdir á fögr
um stað í Kópavogi. —
Skemmtileg teikning.
FASTEIGNASKRIFSTOF-AN
Austurscræti 20. Simí 19545.
Sölumaður:
Guðm, Þorsteinsson
Hópferöir
Höfum allar stærðir af hóp-
ferðabílum í lengri og
skemmri ferðir.
Kjartan Ingimarsson
Sími 32716
Ingimar Ingimarsson
Sími 34307
Skuldabréf
Ef þér viljið kaupa eða selja
ríkístryggð eða fasteigna-
tryggð skuldabréf, þá talið við
okkur. Höfum mikið úrval
fasteignatryggðra bréfa.
FVRIRGREIDSLU
SKRIFSTOFAN
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti lc —Sími 36633
eftir kl.i 5.