Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. des. 1961 t J? áðherrafun d ur NATO hafinn Margir meðmœltir samningum írið Rússa um Berlín Góðar heimildir segja, að Ger hard Schröder, utanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands, hafi nú látið í ljós eindregnari stuðning stjórnar sinnar við sjonarmið Bandaríkj- anna og Breta í Berlínarmálinu en áður hefir komið fram af hálfu v-þýzkra stjórnvalda. ÞESSI mynd sýnir skógarhögg í Reykjavík. Verið er að höggva 5 m há stikagrenitré, sem eiga eftir að prýða ein- hverju stofuna sem jólatré yf-1 ir hátíðina. Þetta ökógarhöggj fór fram í garðinum við Berg staðastrseti 50A, og þar voru felld 4 slík tré. Theodor Johns son fékk inenn frá Skógrækt- Skógarhðgg í Reykjavík PARÍS, 13. des. — Ráðherrafund ur Atlantshafsbandalagsins hófst hér í dag. Bretar lýstu því yfir á fundinum, að þeir væru hlynnt ir viðræðum við sovétstjórnina um Berlínarmálið sem fyrst að loknum fundi Kennedys og Mac millans í Bermuda í næstu viku. Átti þessi afstaða miklu fylgi að fagna á fundinum í dag. Átta ræðumenn studdu þessa stefnu, en einungis franski utarnrikisráð herrann, Couve de Murville, mælti gegn. Sagði hann, að Frakkar væru að visu alls ekki andvígir viðræðum um málið — en teldu þær hins vegar ekki tímabærar að svo stöddu, meðan sovétstjórnin héldi enn uppi hót- unum i Berlinar- og Þýzkalands- málunum. — x — Dean Rusk utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sem var fyrsti ræðumaður í dag, hvatti aðildarríkin til að samræma stefnu sína í Berlínarmálinu sem mest svo að Rússar ættu sterkari og einhuga heild að mæta, þeg- ar til samningaumleitana kæmi. Hann fullvissaði þingheim um það, að Banöaríkin mundu ekki gera neitt, sem stefnt gæti hags munum og réttindum vesturveld anna í Berlín í óvissu. Rusk ræddi við de Gaulle forseta í dag, og sagði eftir fundinn, að hann hefði veriö mjög gagnlegur — en vildi anr.ars ekkert um hann segja. Skemmtifundur inni til að fella þessi tré, sem hann er búinn að ' rækta og sjá vaxa upp á 8—10 árum. — Ég sé ekkert eftir þeim, sagði Theodor í simtali við blaðið í gær. Mér þykir ebki fallegt ef tré eru svo þétt að þau eru eins og veggur Upphaflega voru trén 12 og nú fækkum við þeim um 4. Meðan þau voru lítil tímdi ég ekki að sjá af nokkurri grein, en nú læt ég grisja þau. A þessum trjám sannast að tré geta vaxið vel hér á landi Þau hafa vaxið 60—70 sm á ári undanfarin ár. Ljósm. Ól. K. Mag. Síldin stygg AKRANESI. 13. des. — Lítil veiði var hjá bátunum undir Jökli í nótt, 845 tunnum síldar lönduðu sex bátar hér í dag. Afla hæst var Anna með 260 tunnur, þá Höfrungur II 250 Höfrungur I 150, Keilir 145, Fiskaskagi 80 og Farsæll 50 tunnur. Síldin var þrælstygg í fyrrinótt og enn verri viðureignar í nótt sökum styggð ar. Síldin á miðunum í nótt var á stóru svæði, mjög dreifð og þunn. Ein af slöngunum í kraftblökk inni í Farsæl sprakk og smurolíu vökvinn rann út. Sömuleiðit, bil- aði kúplingin í þilfarsvindúnni. Unnið hefur verið með atóm- hraða að því að gera við þetta hvort tveggja. — Oddur. Togarasölur erlendis TOGARINN Geir seldi í gær i Bremerhaven 109,8 lestir af síld fyrir 49.386 þýzk mörk og auk þess 69,8 lestir af öðrum fiski fyrir 53.830 mörk eða alls 103.216 mörk. Ingólfur ArnarsOn seldi í Grims by í gær 144 lestir fyrir 10.713 sterlingspund Og Svalbakur frá Akureyri 125 lestir tæpar fyrir 9.397 pund. Keilir heitir nú Sirius RE 16 Tékknesk vara lækkar um leið og innflutningurinn verður frjáls Fél. austf. hvenna FÉLAG austfirzkra kvenna efnir í kvöld til skemmtifundar. Verð ur fundurinn í félagsheimili prent ara við Hverfisgötu og hefst stund víslega kl. 8,30. Á fundinum verður spiluð fé- lagsvist og er vel vandað til verð launa. Telpa fyrir bíl UM 8 leytið í gærmorgun varð 13 ára telpa fyrir bíl í Lækjar- götunni s kammt norðan við gatnamót Vonarstrætis. Var hún að fara austur yfir vestari braut- ina á Lækjargötunni, er hún varð fyrir bifreið, sem ók norður göt- una. Bíllinn var á hægri ferð, en á sléttum dekkjum og hálka á götunni. Var telpan, Þórunn Páls dóttir, flutt i Slysavarðstofuna og síðan heim til sín. Hafði hún meiðzt á baki, en það hefur vænt anlega ekki verið alvarlegt. TRE SCANDINAVIAN Times, eina blaðið, sem gefið er út á ensku á Norðurlöndum, tileink- aði Íslandí síðasta tölublað sitt. Þetta er myndarlegt eintak, 24 síffur — Þar sem eingöngu eru birtar greinar ®g frásagnir um íslenzk málefnl — og auglýsing- ar íslenzkra fyrirtækja. Er víða kornið við — og fs- lendingar, sem skrifa í blaðið eru Dr. Benjamin Eiriksson, Dr. Selma Jónsdóttir, Dr. Gunnar G. Schram, Haraldur J. Hamar, blaðamaður, borleifur Þórðar- san, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins, og Davíð Ólafsson, UNDANFARIN ár höfum við vegna vöruskiptasamninga verið skuldibundin til að flytja ákveðn- ar vörutegundir inn frá Austur- Evrópulöaidunum og þær þá að sjálfsögðu verið keyptar fyrir það verð, sem þar býðst. En um leið og sumar þessar vörutegund- ir eru gefnar frjálsar og sam- keppni skapast, bregður svo við að verðið er snarlækkað á þeim Austur-Evrópsku. Þannig lækkaði verðið á tékk- skrifa blaðam.nn Soandinavian Times greinar um ýmis íslenzk málefni. Benedikt Gunnarsson hefur gert forsíðuteikningu og er heildarsvipur blaðsins góður. The Scandinavian Times fer víða um hinn enskumælandi heim. — Blaðinu er dreift meðal farþega í flugvélum flestra erlendra félaga á flugleið um til Norðurlanda, ferðaskrif- stofur um allam heim kaupa blað ið og marga losendur á það í Norður-Ameríku, meða) fólks af norrænum uppruna, — svo fátt eitt sé nefnit. íslandisútgáfa The Scandinavi- an Times fæst ná í bókabúðum neskuim leðurskófatnaði um 25— 35% í fyrravetur strax eftir að mnflutningur á leðurskófatnaði hafði verið gefirun frjáls, og nú er gert ráð fyrir að enn lækki verðið fyrir vorið á leðurskóm og strigaskóm um ca. 15%. Nú fyrir skömmu var gefinn frjáls innflutningur á hreinlætis- stækjum, sem síðastliðin 4—5 ár hefur eingöngu verið bundinn við vörur frá Tékkóslóvakíu. Og skömmu seinna tilkynntu Tékkar íslenzkum innflytjenduim að verð ið á hirnni tékknesku vöru yrði lækkað um 30%. Virðist verðinu þanmig hafa verið haldið uppi fyrir okkur í mörg ár, í krafti þess að við værum sammingsbund in til að kaupa kana. Saga tékknesku hreinlætistækj anna er í stuttu máli þannig. Sl. áratug hafa hreinlætistæki verið keypt frá Tékkóslóvakíu og einn- ig frá Spáni þangað til fyrir 4—5 árum. Þrátt fyrir óskir samtaka byggingarefnakaupmamna um rýmkun, fékkst ekki leyfi til að kaupa þessa vörú frá öðrum lönd um en Tékkóslóvakíu. Fyrir þrem árum fórú að koma fram gallar á salerniskössunum, sem ollu stund um tjóni, eins og áður hefur ver- ið frá skýrt. Fyrir um það bil mánúði var svo gefinn frjáls inn- flutningur á salemum og köss- um og skömmu á eftir fengu inn- flytjendur að vita að tékkneska varan hefði nú lækkað í verði um 30%. Baðkerin eru afturá móti enn bundin við innflutning frá Tékkó s’óvakíu, en þar eru aðeins fram- leiddar þessar vörur í hvitum lit, og er þá ekki hægt að fá hér mislitar baðherbergissamstæður, eins og framleiddar eru í Vestur- Evrópulöndunum og húsbyggj- endur sækjast mjög eftir. Auk þessarar lækkunar á tékk- nesku vörunni, lækkar verð á ölil- um hreinlætistækjum vegna þess að þaiu hafa verið lækkuð í toll- flokki. f UM hádegi í gær var hæg- viðri um allt land og hiti t milli -í-4 stig og -í-3 stig. — f Víðáttumikil en meinlaust * lægðarsvæði umhverfis ís- 4 land, en djúp og kröftug f lægð norður af Azoreyjum á 4 hreyfingu norður. Virðist 1 hún fremur hægfara og gerir f tæplega vart við sig hér á « landi fyrr en á föstudag. Er 1 búizt við breytilegu en frem- f ur aðgerðarlitlu veðri hér á 4 landi þennan sólarhríng, frost % leysu við sjávarsíðuna en f nokkru frosti í innsveitum. 4 Veðurspáin kl. 10 í gær- 4 kvöldi: TOGARINN Keilir, sem Tryggvi Ófeigsson keypti fyrir nokkrum mánuðum, hefur nú fengið nýtt nafn, og heitir Sirius RE 16. Hann lá í gær við Ingólfsgarð í Reykja víkurhöfn, nýkominn úr fjögurra mánaða viðgerð á vél Og katli, sem gerð var í Hafnarfirði. Tryggvi Ófeigsson tjáði blað- inu í gær að Sirius mundi fara í síldarflutninga, þegar hann fær leyfi til að landa í Þýzkalandi. í fyrradag fór Pétur Halldórs- son af stað til Þýzkalands með síld og í gær átti Gylfi að fara með síld þangað. SV-land og miðin: Norðan kaldi eða stinningskaldi, síðar vestan eða SV átt og éljagang ur, gengux 1 SA átt annað kvöld. Faxaflói til Vestfjarða og miðin: Hægviðri og skýjað fyrst, síðar SV kaldi og smáél. Norðurland og miðin: SA gola, síðar breytileg átt, sums staðar él með morgninum. NA-land og miðin: SA gola, síðar breytileg átt, sums stað- ar él með morgninum. NA-land og miðin: SA kaldi og víða slydda en síðar rign- ing, léttir sennilega til á morg- un meðan vestan átt. fiskimálastjóri. — Auk þass, hér. The Scandinavian Times gefur út íslandsblað /* NA 15 hnútpr SV 50 hnútor X Snjókoma t 06/ V Skúrír K Þrumur WAz, KuUotkil Hiteski! H.Hml Lctgh í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.