Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 14. des. 1961
MORGVNBLAÐIÐ
7
tasi.
íbúðir vantar
6 herb. nýtizku íbúð vantar
bæði í Vestur og Austurbæ.
Útb. 4—500 þús.
★
4ra herb. íbúð, helzt á hita-
veitusvæði.
★
2ja herb. íbúð á hæð í góðu
standi.
★
Höfum einni'g kaupanda að
einbýlishúsi.
★
íbúðimar þurfa ekki að losna
strax.
7/7 sölu
5 herb. íbúð á hæð í Austur-
bænum. Hagstæð kjör. —
Laus strax.
★
4ra herb. ný hæð i Langholti.
★
3ja herb. íbúð á Seltjarnarnesi
allt sér.
★
3ja, 4ra og 6 herb. íbúðir í
smíðum.
Sveinn Finnson
Málflutningur fasteignasala
Laugavegi 30 — Sími 2370Ö
Ti' sölu
i Hafnarfirdi
100 ferm. hæð og ris sem er
óinnréttað í nýlegu stein-
húsi í Kinnahverfi. íbúðin
hefur sér hita, sér þvottahús
og sér inngang. Hagstæð
kjör, ef samið er strax.
Fasteignasala
Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eirikssonar
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Bílasala Cuimundar
Bergþórugötu 3.
Selur:
Chevrolet ’57, fólksbíl.
Volkswagen ’59, f&llegan bíl,
ekinn 34 þús. km.
Moskwitch ’61. Ekinn 6 þús.
km.
Bílasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Sím& 19032 og 30870.
Stúlka óskast
til starfa á kaffistofu I opin-
berri stofnun. Umsóknir send-
ist MbL fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Kaffistofa — 7344“,
Leigjum bíi
akið sjálí
2ja herb. ibúb
í kjallara við Flókagötu
til sölu. Laus itrax.
Haraldur Guðmundsson
lögg. íasteignasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
Húr - íbúdir
Hef m.a. til sölu:
2ja herb. íbúð á hæð við
’ Snorrabraut. Verð 320 þús.
Útb. 170 þús.
3ja herb. íbúð á hæð í stein-
húsi við Hlíðarveg, Kópa-
vogi. Verð 40 þús. JJtb. 170
þús.
3ja herb. íbúð á hæð í stein-
húsi við Óðinsgötu. Verð
320 þús. Útb. 110 þús.
Baldvin Jónsson hrl.
Austurstræti 12 —• Sími 15545.
7/7 sölu m.a.
4ra herb. risábúð við Háa-
gerði. Svalir. Sér hiti og
tvöfalt gler. Sanngjarnt
verð og hófleg útborgun.
3ja herb. íbúð ásamt verk-
stæði til sölu á Seltjarnar-
nesi.
Fokhelt einbýlishús með hita-
lögn á fallegum stað.
Einbýlishús í skiptum fyrir
5 herb. íbúð.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
1 Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málfl. — fasteignasala
Laufásvegi 2.
Sími 1S960 — 13243.
Á morgun vakna ég með fal-
lega húð, því ég gef húðinni
vítamín. A hverju kvöldi nota
ég Rósól-Crem með A víta-
míni’og verð dásamlega falleg
— 5
Fjaörir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.'1. varahlutir í uiarg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
Lánum út sal
fyrir jólafagnaði, árshátíð,
veizlur o. fl.
Sílhirtunglið
Símar 19611 og 11378.
Til sölu:
Hus og ibúöir
Einbýlishús, tveggja íbúða-
hús og íbúðar- og verzlunar
hús í bænum.
2ja herb. íbúeir í bænum,
m. a. á hitaveitusvæði. —
Lægstar útb. kr. 60 þús.
3ja—8 herb. íbúðir í bænum,
sumar með vægum útborg-
unum.
Raðhús og 2ja—6 herb. hæðir
í smíðum o. m. fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 eh. Sími 18546
H
HJ
HJÁ
HJÁM
HJÁMA
HJÁMAR
HJÁMART
HJÁMARTE ,
HJÁMARTEI
HJÁMARTEIN
HJÁMARTEINI
HJÁMARTEINIH
HJÁMARTEINIHJ
HJÁMARTEINIHJÆ
H
J
Á
MARTEINI
HERRADEILD
Matstofa Austurbæjar
A
EÐA
Y
NIÐUR
LAUGAVEG
í verzlunarerindum
— er þá tilvalið að fá sér
hressingu hjá okkur.
— 0 —
Bezta kafíibrauð
bæjarins.
— 0 —
Rjúkandi kaffi.
— 0 —
Matstofa Austurbæjar
sjálfsafgreiðsla.
Laugaveg 116. — Sími 10312.
LAUGAVE6I 90-92
500
Bifreiðar til solu
Við bjóðum yður upp á
5-600 bifreiðar úr að velja
Kynnið yður hið stóra
úrval okkar.
Salan er örugg
hjá okkur.
Karlmannaskór
svartir og brúnir. Gott úrval.
Lágt verð.
ínniskór karlmanna
svartir, brúnir.
Verð kr. 117,55.
Verð kr. 65,80.
'TAzunn&siHzyi Q.
Sími 17345.
Aukavinna
Okkur vantar duglega stúlku,
sem getur starfað sjálfstætt,
til fulltrúastarfa, afgreiðslu
o. s. frv. eftir nýár. Vinnutími
aðallega eftir kl. 5. Nokkur
málakunnátta nauðsynleg. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „Aukavinna — 7561“.
10 hjóla
Trukkur
með spili^ gálga, stálpalli og
sturtum, nýskoðaður. Skipti
möguleg.
Æí^BÍLASALAR^
^-ii5-o-iy
Ingólfsstræti 11.
Símar 23136 og 15014.
Aðalstræti 16. — Sími 19181.
ARNOLD
keðjur og hjól
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Landssmibjan
er bezti hvíldarsfóllinn 0
heimsmarkadnum.
Það mó stilla hann f þó
stödu, sem hverjum hentor
bezt, en auk þess noto
hann sem ven|ulegan ruggu*
stól. 4
SKÚIASON & JÓNSSON Sf
Síöumúla 23 laugaveg 62 Sími 36 503