Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 9
rimmtudagur 14. des. 1961
MORGUNBL .4 ÐIÐ
9
UPPBOD
Opinbert uppboð verður haldið í vörugeymslu Eim-
skipafélags íslands h.f við Skúlagötu hér í bænum
(Skúlaskála), þriðjudaginn 19. des. n.k. kl. 1,30
e.h. Seldar verða alis konar vörur til lúkningar að-
flutningsgjöldum eftir kröfu tollstjórans í Reykja-
vík. — Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík
TILKYNNING
Nr. 32/1961
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks-
verð á þjónustu rakara:
Klipping, karbnanna Kr. 29.00
Klipping, drengja — 24.00
Burstaklipping drengja — 25.00
Rakstur — 15.00
Aðrir liðir samkv. verðskrá frá 21. ágúst s.l.
Reykjavík, 8. des. 1961.
Verðlagsstjórinn
'A
3V333
VALLT TIL UEfGU:
Velskóflur
Xranabí lar
J^rattarinlai*
Vlutni ngauajnar
)UNfiflVINNWá4R*%
[vrópumerkin 1961
(14 lönd).
Frímerkjasalan
Lækjargötu 6A.
Árni Guðjónsson
hæstaréttarlögmaður
Garðastræti 17
£3
Fyrir 200.00 krónur á mánuði
getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA
IVORDISK KONVERSATIOIVS LEKSIKON
sem nú kemur út að nýju á svo
ótrúlega lágu verði ásamt svo
hagstæðum greiðsluskilmál-
um, að allir hafa efni á að
eignast hana.
Verkið samanstendur af:
8 stórum bindum í skrautleg-
asta bandi, sem völ er á. Hvert
bindi er yfir 500 síður, inn-
bundið í ekta „Fab-lea“, prýtt
22 karata gulli og búið ekta
gullsniði. Bókin er öll prentuð
á fallegan, sléttan og ótrénað-
an pappír, sem aldrei gulnar.
í henni er fjöldi mynda auk
litmynda og landabréfa, sem
prentuð eru á sérstakan list-
prentunarpappír. f bókina rita
um 150 þekktustu vísinda-
menn og ritsnillingar Dan-
merkur, og öllum mikilvægari
köflum fylgja bókmenntatil-
vitnanir.
Nú, á tímum geimferðanna, er
það nauðsynlegt, að uppdrætt-
ir af löndum og borgum séu
staðsettir á hnattlíkani, þannig
að menn fái raunverulega hug
mynd um, hvað er að gerast
umhverfis þá. Stór, rafmagn-
aður ljóshnöttur með ca. 5000
borga- og staðanöfnum, fljót-
um, fjöllum, hafdjúpum, haf-
straumum o. s. frv., fylgir bók-
inni en það er hlutur, sem
hvert heimili verður að eign-
ast. Auk þess er slíkur ljós-
hnöttur vegna hinna fögru
lita„ hin mesta stofuprýði.
VIÐBÆTIR: Nordisk Konver-
sations Leksikon fylgist ætíð
með tímanum og verður því
að sjálfsögðu framhald á
þessari útgáfu.
AFHENDING: Áætlað er, að
bindi bókarinnar komi út með
fjögurra mánaða millibili. —
Hnattlíkanið er þegar hægt að
afhenda, ef gerð er í það pönt-
un tafarlaust.
VERÐ alls verksins er aðeins
kr. 4.800,00, ljóshnötturinn
innifalinn.
GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við
móttöku bókarinnar skulu
greiddar kr. 4.00,00, en síðan
kr. 200,00 mánaðarlega, unz
verkið er að fullu greitt. Gegn
staðgreiðslu er gefinn 20% af-
sláttur, kr. 960.00. '
Bókabuð Norðra
Hafnarstræti 4, sími 14281
■
if?
Jul j
Jft*< I
'r.
ARMANN KR. EINARSSON
hefir skrifað fyrstu bókina í nýjum bókaflokki
fyrir stráka
Þessi nýja bók heitir
Óskasteinninn hans Óla
Tryggið syni yðar eintak áður en það er um seinan
Kr. 55.00
BÓKAFORLAG
ODDS BJÖRNSSONAR
íiitJ sii,
”••811»
ik!Ppt!!‘!P
»'ii itilt
*s«s88!M!íítt?í?»!3
ki/lfúl
I rn m u'i* * i 8 i f
INGIBJÖRG SIGURÐARDÖTTIR
nýtur síaukinna vinsælda sem skáldsagna-jíjlj
höfundur. í ár koma út tvær bækur eftirií'flá
hana. Það eru ástarsögurnar
|l*#
Sýslumanns- ií|,|
1»
*»*i
Kr. 85.00
og
llfi
Kr. 85.00
Ííí?
BOKAFORLAG
ODDS BJÖRNSSONAR
< *
• II
r»f|l
ffiiíHi
«11
.
BráÖSKemmtileg bók, eKKÍ aöeins fyrir börn,
heldur engu síður fyrir þá fullorðnu líka
eftir Hjört Gíslason
Kr. 68.00
BOKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR L..- «».
æmm