Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 14 des. 1961 Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig á 90 ára afmæli mínu 10. des. með gjöfum, skeytum og gjörðu mér daginn ógleymanlegan. — Lifið heil. Ingveldur Jónsdóttir Hugheilar þakkir tii vandamanna og vina, sem minnt- ust okkar 9. des. sl. a margvíslegan hátt. Guð gefi ykkur gleðileg jól, í Jesú nafni. Stefanía Tómasdóttir, Þorvaldur Klemensson fiá Járngerðarstöðum í Grindavík Mercury' 56 2ja dyra, lítið ekinn, stórglæsilegur einkabíll. — Selst fyrir skuldabréf. Ingólfsstræti 11 — Símar 2-31-36 og 15-0-14 írÖlLASALAFTiS/ ^ubhs— Aðalstræti 16 — Sími 19181 Verzlun mín verður lokuð vegna jarðarfarar í dag frá kl. 1. HJÖRTUR HJARTARSON Bræðraborgarstíg 1 Barnasögus* * Asa Jónsdóttir, upp- eldisíræðingur endursagði ÞETTA eru tvær skemmtilegar barnasögur, sem heita Grísirnir tveir og Litla, fátæka stúlkan og konungsdóttirin. Þótt efnið sé ekki stórbrotið er það jákvætt og nægilega áhrifamikið til þess að halda huga 7—9 ára bams föstum við söguna. En þetta tvennt er einmitt aðalkostur barnabókar. Oft furða ég mig á því, er ég les bækur, sem ætlaðar em yngstu lesendunum, hve þar er mikið af þungskildum setn- ingum og erfiðum orðum innan um. En hér er siglt fram hjá þeim skerjum. Framsetning öll er gerð af nærgætni og skilningi gagnvart þeim, sem bókin er ætluð til lesturs, nefnilega 7—9 ára. Enda þess að vænta, þar sem höfundur er uppeldisfræðingur og auk þess þaulvanur smábarnakenn- ari. í heftinu eru nokkrar vel gerð- ar myndir, teiknaðar af Bjama Jcnssyni. Ég mæli hið bezta með þessari litlu sögubók, bæði við foreldra, sem vilja gefa bömum sínum ódýrt en gott lesefni, og eins til þess að kaupa í lesbókasöfn skól- anna. Okkur kennurum er bezt kunnugt um, að þar er alltaf þörf á léttu og fersku lesefni, einkum þó handa þeim börnum, sem ekki eru enn orðin læs. Marinó L. Stefánsson. Láti* dætur yðar læra að sauma 5 og 6 mánaða námskeið byrja 4. maí oe 4. nóv. Sækið um ríkisstyrk. Kennaramenntun tvö ár. — Biðjið um skólaskrá. 4ra mánaða námskeið 4. jan., 3ja mánaða 4. ágúst. C. Hargb0l Hansen, Sími Telf. 851084. — Sy- og Tilskærerskolen, Nyk0bing F. Danm. Vélsetjari óskast nú begar Hamilton Bcach — Skemmtileg jólagjöf — Helgi Rlagnússon & Co. Hafnarslræti 19 — Sími 13184 — 17227. Bróðir okkar, ÞÓRÐUR EINARSSON Bræðraborgarstíg 36, andaðist 12. desember 1961. Fyrir hönd aðstandenda. Margrét Gísladóttir Móðir okkar JÓDÍS SIGMUNDSDÓTTIR frá Kringlu, andaðist 13. þ.m. Börn hinnar látnu Faðir okkar GUÐMUNDUR JÓHANNESSON sem lézt 6. þ.m., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 15. desember kl. 10,30 f.h. Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd systra minna og annarra ættingja. Jóhannes Ó. Guðmundsson. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HAUKUR JÓNSSON pípulagningameistari, Langholtsvegi 198 andaðist í Bæjarspítalanum þriðjudaginn 12. des. Bára Skæringsdóttir, Gunnar Hafsteinn Hauksson Skæringur Bjarnar Hauksson, Hulda Sigurjónsdóttir og barnabörn Innilegar þakkir til bexrra sem auðsýndu okkur samúð við andlát FILIPPUSAR JÓHANNSSONAR og heiðruðu minningu hans. Ingveldur Filippusdóttir, Sigurður Einarsson og böm Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar PÁLMA JÓHANNESSONAR Jakobína Pálmadóttir, Guðrún Pálmadóttir, Jóhannes Pálmason. 1?ÍV« NYJUNQ Sunsilk Tonic Shampoo gefur hárl yðar líflegan blæ og fiösuiausa mýkt því þá lítur helzt út fyrir, að þér hafið eytt miklum tíma og pening- um á hárgreiðslustofunni. Þvoið hár yðar heima með Sunsilk Sham- poo. Sunsilk gerir hár yðar mjúkt — glansandi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.