Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 4
4
Barnadýnur
Bólsturiðjan Freyjögötu 14
Síml 12292.
Bezta jólagiöfin
er ker með skrautfiskurrl.
Fæst á Hraunteig 5 eftir
kl. 6 á kvöldin. Simi 343S8.
Seg'ulbandstæki —
Grundig^ til sölu. — Uppl.
í síma 38036.
Afgreiðslustúlka
óskast strax í Sveinsbakari
Bræðraborgarstíg 1.
Vetrarmann
vantar að Mosfelli í Mos-
fellssveit. Uppl. í síma um
Brúarland.
Stúlka óskast
á gott sveitaheimili. Má
hafa með sér bam. Góð
laun. Uppl. milli kl. 5—7
í síma 17017.
Keflavík — Suðurnes
Heimasaumuð barnanáttföt
á 6—12 ára, hentugt til
jólagjafa.
Suðurgata 30,
Keflavík.
Einstaklingsíbúð
(2 herb. og eldhús) með
öllum nútíma þægindum
þ. á m. lyftu og dyrasíma
til leigu strax í Austur-
brún 4. Uppl. í síma 14964.
Keflavík
Gott herbergi óskast strax.
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „1583“
Stúlka óskar
eftir vinnu. Vön verzlunar
störfum. — Sími 34060.
Kona
óskast til eldhússtarfa kl.
12—5 á daginn.
Veitingastofan
Laugavegi 126.
Kítchenaid hrærivél
til sölu. Uppl. í síma 32468
eftir kl. 6 í kvöld og næstu
kvöld.
Þvottavél
Westinghouse Laundromat
sem ný til sölu. UppL í
síma 16013 til kl. 7 e. h.
Farmiði til London
og heim aftur, selzt með
sanngjörnu verði.
Sími 32833.
Píanó
Hornung & Möller til sölu
í Sörlaskjóli 36, vestur-
enda.
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 14. des. 1961
í dag er fimmtudagurinn 14. des.
348. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 10:09.
Síðdegisíiæði kl. 23:51.
Slysavarðstofan er opin allan sðlar-
hringinn. — Læknavörður 1..R. (fyrlr
vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 9.—16. des, er í
Laugavegsapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7. laugar-
daga frá kl. 9—4 og heigidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl.
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljós'oöð fyrir börn og fullorðna,
Uppl. I sima 16699.
Næturlæknir í Hafnarfirði - 9.—16.
des. er Kristján Jóhannesson, sími
50056.
Bókasafn Dagshrúnar, Freyjugötu 27.
Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug-
ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga i báðum skólun-
um fyrir börn kl. 6—7:30 og fuliorðna
kl. 8:30—10.
Læknar fiarveiandi
Áini BJörnsson um óákv. tíma. —
(Stfcfán Bogason).
Esra Pétursson um óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Gísli ólafsson frá 15. apríl 1 óákv.
tíma. (Stefán Bogason).
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar
Guðmundsson).
Sigurður S. Magnússon um óákv.
tíma (Tryggvi Þorsteinsson).
Víkingur Arnórsson til marzloka
1962. (Olafur Jónsson).
RMR 15-12-20-VS-JóIam.-HT
□ EDDA 596112157 = 2
I.O.O.F. 5 = 14312148^4 = Jólav.
□ Mímir 596112147 = 2
Mæðrastyrksnefnd hefur skrifstofu
að Njálsgötu 3, sími 14349.
Vetrarhjálpin: Skrifstofa í Thorvald
senstræti 6, húsakynnum Rauðakross
ins er opin kl. 10—12 og 1—6. Sími
10785. Styrkið og styðjið Vetrarhjálp-
ina.
Kvenfélag Bústaðasóknar minnir
konur á jólafundinn, sem verður
fimmtudaginn 14. þ.m. kl. 8:30 'i Háa-
gerðisskóla. Kvikmyndasýning, upp-
lestur.
Hafnfirðingar: — Munið Vetrarhjálp
ina í Hafnarfirði.
Hvítabandskonur munið fundinn á
f immtudagskvöld.
Frá Mæðrastyrksnefnd: — Munið
einstæðar mæður og börn fyrir jólin.
Félag Austfirzkra kvenna: Munið
fundinn í kvöld. Spiluð félagsvist.
Söfnin
Listasafn fslands er opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 1:30—4 e.h.
Asgrimssafn, Bergstaðastraéti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1.30— 4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl.
1.30— 3,30.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túnl 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Ameríska Bókasafnið, Lauga^ægi 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
Bæjarbókasafn Reykjavíkur —
Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts-
stræti 29 A: tJtlán: 2—10 alla virka
daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu-
daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka
daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu-
daga 2—7.
Ltibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30—
7:30 alla virka daga, nema^laugardaga.
Bókasafn Hafnarfjarðar er opið alla
daga kl. 2—7 e.h. nema laugardaga frá
kl. 2—4 e.h. Á mánud. miðvikud. og
föstud er einnig opið kl 8—10 e.h.
+ Gengið +
Kaup Sala
1 Sterlingspund .... 120.65 120.95
1 Bandarikjadollar .. 42,95 43,06
1 Kanadadollar ...... 41,28 41,39
100 Danskar krónur .... 624,60 626,20
100 Sænskar krónur .... 830,85 833,00
100 Finnsk mörk ........ 13,39 13,42
100 Franskir frank... 876,40 878,64
100 Belgiskir frankar 86,28 86,50
100 Svissneskir frank. 994.91 997.46
100 Gyllini ......... 1.194.92 1.197.98
100 Vestur-þýzk mörk 1.072,84 1.075,60
100 Tékkneskar kr.... 596.40 598.00
1000 Lírur ..........; 69,20 69,38
100 Austurr. sch..... 166,46 166,88
100 Pesetar ............ 71,60 71,80
MINNISSEÐILL
HÚSMÆÐRA
1 dl hveiti ................ 60 g
— kartöflumjöl ........ 70 -
— hrísmjöl ............. 65 -
—- strásykur . 85 -
— flórsykur........ 52 -
— púðursykur........ 60 -
— síróp ............... 145 -
— smjör, bráðið ....... 100 -
★
1 msk ger ............ 11 g
1 tsk ger .............. 4
1 msk hjartarsalt... 11
1 tsk hjartarsalt ...... 4
1 msk natron ......... 15
1 tsk natron............ 5
1 msk pottaska ....... 12
1 tsk pottaska....... 4
1 msk engifer ........ 6
1 tsk engifer.......... 2
1 msk kanell ........ 7
1 tsk kanell ............. 2Vz -
1 msk kardimommur .. 6
1 tsk kardimommur .. 2
1 msk karrý ........ 7
1 tsk karry .......... 2% -
1 msk kúmen........... 7
1 tsk kúmen............ 3
1 msk negull ....... 8
1 tsk negull .......• • • • 3
1 msk pipar ......... 8
1 tsk pipar ......... 3
Bökunarhiti:
Lagkökubotnar: 200°C (390°F)
Hrærðar kökur, sandkökur: 160
—180°C (310—360°F)
Smákökur: ca 200°Q (390°F)
Marens: 125°C (260°F)
KRAKKAR, hér er óskaseðillinn. Skrifið á hann óskir
ykkar um jólagjafir — og Iátið listánn síðan á eldhúsborðið
hjá mömmu eða skrifborðið hjá pabba. Hver veit nema þið
fáið þá eitthvað af því, sem þið óskið ykkur ?
Herra leikstjóri. Er ekki allt
í lagi þó ég deyi í 1. þætti
í kvöld, þá kemst ég á bíó.
Maður nokkur hafði fengið sér
gervitennur, en láðst að borga
þær. Þegar tannlækninum tókst
ekki að fá hann til að börga tenn
urnar með góðu, stefndi hann hon
um. Fyrir sáttanefnd sagði tann-
læknirinn m.a,:
— Það var ekki nóg með að
m annf j andinn svikist um að
borga reikninginn, heldur gnísti
harm þessum óborguðu tönnum,
sem hann átti ekkert í, framan í
mig, löglegan eiganda þeirra.
Hrapalega fer fyrir þeim, er gengur
í ábyrgð fyrir annan mann, en sá, sem
hatar handsöl, er óhultur.
Iðki einhver réttlæti, þá leiðir þatl
til lífs, en ef hann eltir hið illa,
leiðir það hann til dauða.
Orðskviðirnir.
JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum
d< -x
Teiknari J. MORA
1) Einmitt þegar Júmbó
ætlaði að fara að klifra upp
í tréð, hvarf Spori — spor-
laust — fyrir augunum á
honum. — Hjálp! veinaði
vesalings leynilögreglumað-
urinn. — Ég lenti í gildru —
hjálpaðu mér niður!
2) En það var nú hægar
sagt en gert, því að hann
hékk hátt uppi — sveif milli
himins og jarðar — og það
var sama hvað Júmbó reyndi
að teygja úr sér, honum var
ómögulegt að ná til félaga
síns.
3) — Vertu bara kyri;
þarna, þá skal ég koma upp
og skera þig niður! kallaði
Júmbó og tók að klifra upp
í tréð. — Já, það er víst eng-
in hætta á, að ég hlaupist á
brott, urraði Spori. — En
reyndu nú að flýta þér dá-
lítið —• höfuðið á mér er
alveg að springa....
4) Júmbó var kominn upp
í sömu hæð og Spori eftir
andartak — en ekki var allt
fengið með því. Honum leizt
sannast að segja ekkert á að
fara út á greinina, sem Spori
hékk á. — Úff, mig svimar,
sagði hann. — En hvernig
heldurðu þá, að mér líði?
sagði Spori vesældarlega.