Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 22
22 MORClNBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. des. 1961 IM I L F I S K verndar gólfteppín því að hún hefur nægilegt sogafl og af- burða teppasogstykki, sem rennur mjúklega yfir teppin, kemst undir lægstu húsgögn og DJÚPHREINSAB jafnivel þykkustu gólfteppi fullkom- lega, þ. e. nær upp sandi, smásteinum, glersalla og öðrum grófum óhreinind- um, sem berast inn, setjast djúpt í teppin, renna til, þegar gengið er á þeim, sarga undirvefnaðinn og slíta þannág teppunum ótrúlega fljótt. NILFISK slítur alls ekki teppunum, þar sem hún hvorki bankar né burstar, en hreinsar aðeins með rétt gerðu sog- stykki og nægilegu sogafli. Aðrir NILFISK yfirburðir m. a.: ★ Stillanlegt sogafl Jf Hljóður gangur if Tvöfalt fleiri (10) og betri sogstykki, áhaldahilla og hjólagrind með gúmmí- hjólum fylgja, auk venjulegra fylgi- hluta Bónkústur, hárþurrka, máln.- ingarsprauta, fatabursti o. fl. fæst auka lega Jr 100% hreinleg og auðveld tæm- ing, þar sem nota má jöfnum höndum tvo hreinlegustu rykgeyma, sem þekkj- ast í ryksugum, málmfötu eða pappírs- poka -k Dæmalaus ending Jr Ábyrgð if Fullkomna varahluta- og viðgerða- þjónustu önnumst við. F 0 NIX O KORNERUP HANSEN Vegleg jólagjöf nytsöm og varanleg! Afborgunarskilmálar. Sendum um allt land. Ce/ítina úrin fást í úrvali á eftirtöldum stöðum: Guðmundur Þorsteinsson gullsmiður bankastræti 12 Sigurður Tómasson úrsmiður Skólavörðustíg 12 A Steinþór & Jóhannes gullsmiður Laugavegi 30 Tilvalin jólagjöf Lækkað verð ísl. sundmet í gær hvert ööru giæsilegra Gu&mundur Gíslason ÍR setti 3 og Hörður Finnsson ÍR eitt SUNDDEILD ÍR efndi til innanfélagsmóts í sundi í gærkvöldi og voru sett 4 ís- lenzk met — hvert öðru betra. Guðmundur Gíslason ÍR setti þrjú metanna, öll í flugsundi en Hörður B. Finnsson ÍR hið fjórða í bringusundi. Afrekin öll eru sérlega glæsileg. Með þessum. þremur metum sinum hefur Guðm. Gíslason sett 10 ísl. met á þessu ári. Er þetta 4. árið sem Guðmundur nær að setja 10 íslandsmet, en það afrek heiðrar ÍSÍ sér- staklega. Enginn íslendingur hefur áður unnið til fjögurra verðlauna fyrir „10 met á ári“. Guðmundur hefur nú alls sett 43 ísl. met. Aðeins' einn Hörður Finnsson. fslendingur hefur sett fleiri, það er Jónas Ilalldórsson sem | setti 57 ísl. met. Jónas er þjálfari Guðn.andar. Á Tvö glæsileg met Guðmundur hóf metsókn sína í gærkvöldi með 100 nrt flug sundi. Hann synti vegalengdina sérlega glæsilega og tíminn var 1.06.4. Gamla metið átti hann og var það 1.08.6. Guðmundur fékk jíðan 15 mín. hvíld og synti þá 50 m flugsund. Tíminn varð 20.7 sek Gamla met ið 29.9 átti Pétur Kristjánsson og var það slC-sta metið sem kann átti ef.ir. Pétur var með í keppninni og synti á 31.5 sek. Jr Misheppnuð tilraun Eftir enn nokkra hvíld tók Guð- mundur þátt í 50 m baksundi. Snúningur hjá honum mistókst all illa, en sar ' var hann við mc , synti á 31.0 sek, en met hans er 30.9 sek. Jf Rúsinan Guðmundur klikkti svo út með því að taka þátt í 200 m flugsundi. Var ekki að s.já á sundi hans að hann hefði synt þrjá metspretti fyrr um kvöldið. Tími hans var 2.43.3 mín og gamla metið (2.51.5) sem hann átti sjálfur var bætt um rúmar 8 sekundur ! ! ! ★ Met Harðar Horður Finnsson sigraði í 50 m bringusundi karla. Synti hann vegalengdina á 3.1 sekundu, og bætti ísl. metið um hálfa sek. Þorgeir Ólafsson Á átti eldra rnetið og var það sett 1956 þá er kafsund Var leyfilegt í bringu- sundi. Er þetta afrek Harðar hið j bezta. ER ODYRAST ER STERKT OG ENDINGARGOTT ER AUÐVELT AÐ ÞVO HEFUR FAGRA ÁFERÐ Guðm. Gíslason. MMWMAMW Monchester Vtd. vmui Renl Madrid í GÆR kepptu Manchester United og hið heimsfræga lið Real Madrid. Var þetta „vináttuleikur“ en 43 þús- und manns komu á völlinn til að sjá viðureignina. Og það varð engin fyrir vonbrigðum. Manch. Utd. sigraði með 3 mörkum gegn 1. I hálfleik var staðan 2—1. Leikurinn var afbragðs góður og kom enska liðið mjög á óvart, en. það stendur nú heldur höllum fæti í 1. deild ensku keppninnar. Þetta er I 6. sinn sem þessi lið keppa, en Manch. Utd. hefur aldrei sigrað fyrr. Bridye NÝLOKIÐ er sveitakeppni I. fL í Tafl- og bridgeklúbb Reykjavík ur. Keppnina vann sveit Tryggva Gíslasonar með 32 stigum en í henni eru auk Tryggva, Ólafur Guttormsson, Sigurleifur Guð- jónsson, Tyrfingur Þórarinsson, Magnús Oddsson og Jón Oddsson. Að öðru leyti urðu úrslit sem hér segir: 2. Sveit Hafsteins Ólafssonar 29 stig. 3. sveit Ólafs Gíslasonar 28 stig. 4. sveit Helga Jóhannssonar 22 stig. 5. og 6. sveitir Guðlaugs Nielsen og Runólfs Sigurðssonar 19 stig. 7. sveit Sigurðar Sigur- karlssonar 18 stig. 8. sveit Braga Björnssonar 1 stig. Keppni a vegum félagsins er lokið fyrir jól. en salurinn verð- ur opinn n.k. fimmtudagskvöld 14. og mánudagskvöld 18. des. og er öllum félagsmönnum heimill aðgangur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.