Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 14. des. 1961 MORCVJSBLAÐ ÍÐ 19 JÚLAGLEÐI verður í VERZLUNARSKÓLA ÍSLANDS Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. ★ HINN VINSÆLI Lúdó-sexfett og SKEMMTA ★ Aðgöngumiðasala hefst í Sjálfstæðishúsinu kl. 8. Stefán M.F.V.I. ÖBYGGI - ENDING Notia aðeins Ford varahluti FORD-umboðiS KR. KRISTJANSSOIH H.í Suðurlandsbraut 2 — Sími; 35 300 VINN A Ung kona (barngóð) óskast til heimilis- aðstoðar hjá enskri fjölskyldu, 2 börn. Einhver enskukunnátta æskileg. Skrifið Mrs Ross, 25, Moorland Drive, Leeds, 17 Eng- land. Samkomur ÍSTORG AUGLÝSIR HLJÓMPLÖTUR A.D. — K.F.U.M. Fundur í kvöld kl. 8.30. — Ferðaþættir. Rómarfarar segja frá og sýna skuggamyndir. Hugleiðingar. Allir karlmenn velkomnir. Verölœkkun 1 Vegna lækkunar á aðflutningsgjöldum á hljómplöt- um, seljum við allar okkar byrgðir á lækkuðu verði: 30 sm. 33 snuninga Kr 205.00 25 — 33 — — 170.00 20 — 33 — — 95.00 Við seljum aðeins úrvals hljómplötur, sígilda tónlist og þjóðlega, sem er ieikin og sungin af heimsfrægu listafólki. Góð hljómlist cr bezta jólagjöfin Gefið vinum yðar hljómplötur í jólagjöf ÍSTORG H.F. Hallveigarstig 10 — Pósthólf 444 Sími: 2-29-61 — Reykjavík Hjálpræðisherinn. Fimmtudaginn kl. 20-30. Fagnaðarsamkoma fyrir kaft. Ástrósu Jónsdóttur. Brigadér Nilsen og frú stjórna. Foringjar og hermenn taka þátt. Söngur og hljómleikar. Allir velkomnir. Filadelfía Almenn samkoma kl. 8.30. Arley Lund frá Noregi talar. Allir velkomnir. I. O. G. T. Stúkan Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 20.30. — Venjuleg fundarstörf. Hagnefnd. Síðasti fundur fyrir jól. Æt. MODELSKARTGRIPI HJÁ HALLDÓRI, SKÓLAV ÖRÐUSTÍG 2 • Trúlofunarhringar samdægurs St. Freyja nr. 218. Fundur í kvöld að Fríkirkju- vegi 11 kl. 8.30. Hagnefndaratriði. Sr. Árelíus Níeisson. Opinn fundur. Kaffi eftir fund. Æt. Félagslíi Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild. 4. og 5 fl. Skemmtifundur verður í félags heimilinu annað kvöld (föstu- dag) kl. 8. Mætið vel og stund- víslega. Nefndin. Farfuglar. Sendið kunningjunum jólakort félagsins. Þau fást í skrifstoíunni í kvöld kl. 8.30—10. MPAUTfiCRB RlMSlí^ Ms. ESJA fer vestur um land til Akureyrar 17. þ. m. — Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvikur og Akureyrar. — Far- seðlar seldir á föstudag. Athugið! Halldór Síðasta ferð skipa vorra vestur um land fyrir jól. Skólavörðustíg 2 Valgarður Kristjánsson, hdl. Eskihlíð 20. — Viðtalstími kL 17.30—19 alla daga nema laugardaga kl. 14—18 Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar. Söngv: Hulda Emilsdóttir. Dansstj.: Josep Helgason. Vetrargasðurinn Dansleikur í kvöld BINGÓ - BINGÓ verður í RREIÐFIRÐIIMGABLÐ í kvöld kl. 9 Meðal vinninga Utvarp> straujárn og strauborð Borðpantanir í síma 17985. Ókeypis aðgangur — Húsið opnað kl. 8,30 Breiðfirðingabúð Stúlkur — Atvinna Tvær dugleear stúlkur óskast að Álafossi nú þegar eða um áramót. Hátt kaup og ákvæðisvinna. — Uppiýsingar á skrifstofu Álafoss Þingholtsstræti 2 hljomsveit svavars gests leikur og syngur borðið í lidó skemmtið ykkur írlidó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.