Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. des. 1961
MORGUNBLAÐIÐ
11
Verzl. Réttarholt
RÉTTARHOLTSVEGI 1
Heimkeyrsla á vörum um allan bæ, fimmtu-
daga og föstudaga. — Gerið jólapantanir
yðar sem fyrst. — Sími 32818.
Smóíbúðahvetfisbúar
Úrvalið er hjá okkur.
Sendum heim alia fimmtudaga og föstu-
daga. — Vinsamlegast gerið pantanir
yðar sem fyrst.
Kjötbúð Austurbœjar
Réttarholtsvegi — Sími 33682
HOLLENSK
STÁL-FISKISKIP
m/s GJAFAR VE 300
Get útvegað frá íyrsta flokks skipasmíðastöðvum
í Hollandi allar stærðir af stálfiskiskipum, knúnum
hinum heimsþekktu KROMHOLT DIESEL aflvél
um. Eftirtalin skip eru síðustu rafsoðnu stálfiski-
skipin frá Hollandi.
m/s GJAFAR VE 300, eig. Rafn Kristjánsson o. fl.
Vestmannaeyjum, m/s JÓN GARÐAR GK 510, eig.
Guðmundur Jónsson, Rafnkelsstöðum, m/s ANNA
SI 117, eig. Þráinn Sigurðsson, Siglufirði. m/s
PÁLÍNA SK 2, eig. Gunnlaugur Karlsson, Keflavík.
Byggið á yfir 60 ára haldgóðri reynslu Hollendinga
í smíði smærri og stærri fiskibáta úr stáli.
Teikningar og smiðalýsingar, ásamt öllum upplýs-
ingum fyrirliggjandi í skrifstofu minni.
Afgreiðslutími og verð hagkvæmt.
- * ' *
IVtítgnús O. Olaisson
Garðastræti 2, Reykjavík
Símar: 10773, 16083 og 16772.
Aðeins kr. 775,—
Höfum fengið
sérstaklega ódýra
Herrafrakka
úr 65% dacron
Tveir litir
Allar stærðir
Aðeins kr. 775,—
LAUGAVEG 31
Laugavegi31
Heilsuhœli N.L.F.Í.
Hveragerði
tekur á móti jóiagestum. — Upplýsingar
í síma 32, Hveragerði og 16371, Reykjavík.
Handriðaplast
Setjum plast á handrið
Stuttur afgreiðslutími.
JÁRNVER
Síðumúia 19 — Sími 34774
Bifreiða- og
vinnuvela sala
Athygli bæjarfélaga og annarra sem hafa með hönd-
um verklegar framkvæmdir skal yakin á því að
vér höfum til sölu ýmiss i æki m. a. snjóplóg, flutn-
ingavagna, vörubíla, olíu og benzín flutningavagna
og fólksbíla af ýmsum gerðum, sem ekki er lengur
þörf fyrir hjá Reykjavíkurbæ. — Nánari upplýsing-
ar eru gefnar á skrifstofu vorri, Tjarnargötu 12.
Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar
MARTEÍNÍ
SPARIÐ O G KAUPIÐ
ENGLISH ELECTRIC'
AMERISK HAGKVÆMNI
ENSK GÆÐI
Sjálfvirku þvottavélarnar og þurrkararnir eru byggð
eftir anicrískuin sérleyfum
HAGKVÆMIR GEIÐSLUSKILMÁLAR
TILVALIN JÓLAGJÖF
Bcrið saman verðin á ENGLISH ELECTRIC og öðrum
vélum, og þér komizt að raun um að þér sparið mörg
þusund krónur
Llberator þvottavélin er
algerlega sjálfvirk og
skilar þvottinum hreinum
og undnum
Verð kr. 16,734,15
lougovegi 178 Simi 38000
Laugavegi 178 — Sími 38000
Liberator þurrkarinn skilar þvott-
inum mjúkum og þurrum.
Verð kr. 9.552,00
iýju bækurnar:
Forsetabókin
glæsileg myndabók. Texti á
fimm tungumálum. — Verð
í bandi kr. 320,00.
Rit Jóns
Sigurðssonar 7.
Verð í bandi kr. 255,00.
Bréf frá íslandi
Ferðabók Uno von Froil. —
Prýdd 60 stórmerkum, menn-
ingarsögulegum nyndum úr
íslenzku þjóðlífi á 18. öld.
Verð í bandi kr. 225,00.
Við
opinn glugga
Laust mál eftir Stein Steinarr.
Verð í bandi kr. 135,00.
Síðustu
þýdd Ijóð
Áður óprentaðar Ijóðaþýð-
ingar Magnúsar Ásgeirssonar.
Verð í bandi kr. 150,00.
Undir vorhimni
Bréf Konráðs Gíslasonar. —
Verð í bandi kr. 100,00.
Þorsteinn á
Skipalóni I. II.
Ævisaga, skemmtilegt og stór-
fróðlegt rit. Kristmundur
Bjarnason skráði. — Verð
beggja bindanna í bandi
kr. 425,00.
Sagnameistarinn
Sturla
Athyglisverð bók um rithöf-
undinn og stjómmálamanninn
Sturla Þórðarson. Höfundur:
Gunnar Benediktsson. —
Verð í bandi kr. 145,00.
íslenzk
mannanöfn
Þorsteinn Þorsteinsson^ fyrrv.
hagstofustjóri tók saman. —
Verð í bandi kr. 130,00.
/ Ijósaskiptum
Safn smásagna eftir Friðjón
Stefánsson. — Verð í bandi
kr. 120,00.
Litli prinsinn
Frönsk saga i þýðingu Þórar-
ins Björnssonar skólameistara.
Verð í bandi kr. "100,00.
Bókaútgáfa
Menningarsjóðs