Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.12.1961, Blaðsíða 24
10 DAGAR TIL JÓLA 10 DAGAR TIL JÓLA 284. tbl. — Fimmtudagur 14. desember 1961 Fé grafið úr fðnn eftir að hafa legið þar 20 daga Enn mtar fé á Hólsfjöílum og í Mývatnssveit GRUNDARHÓLI, 13. des. — Fé er stöðugt grafið úr fönn hér á Fjöllum. í gær fund- ust 6 kindur og voru grafn- ar upp. Tvær þeirra voru dauðar. Þessar kindur höfðu legið í fönninni í 19 daga. í dag fannst lamb um 10 km. framan við Grímsstaði og var það hið sprækasta og gekk sjálft langleiðina heim, þótt það hefði legið í fönninni í 20 daga. Þessar kindur voru allar frá Grímsstöðum. Krakktu skemma iólatrén >NÚ er búið að setja upp stóru j>jólatrén á ýmsum torgum í 'bænu:n og prýða þau Ijósum. >En eins og svo oft áður virð >ist ekki ætla að verða friður >með þessi skemmtilegu jólatré, >sem setja svo mikinn svip á íbaeinn. Krakkarnir eru byrjað >ir að skemma trén Og brjóta >perurnar. T. d. sást hópur af |j ' skólakrökkum koma að trénu >á Sunnutórgi um kl. 11 í gær-| > morguu og byrja að rífa af ’ trénu greinar og skrúfa úr >perurnar til að brjóta þær. Er því nú beint til kennara > Og íöreldra að þeir reyni að ! hafa áhrif á það að krakkarnir | sjái Irén í friði, og láti af^ > skemmdarfýsn sinni. Bæjar ' búar hafa mikla ánægju af ’ skreyttu jóiatrjánum og illt að . fá ekki að hafa þau í friði | fram yfir jólin.. Kindumar 6 fundust á 4 stöðvum. Voru tvær saman þar sem önnur dauða kindin var, en hin dauða kindin var ein sér. Liggja í dásvefni Ekki varð það merkt að nein kindanna hefði étið ull og yfir- leitt voru kindurnar sem lifðu þetta af frískar að sjá og gátu gengið heim. Þegar fé fennir og ekkert stendur af því upp úr snjónum er einna líkast því að það liggi í dásvefni. Fé þolir misjafnlega vosið í snjónum, en ef sæmilega fer um það og ekki bleytir undir því, getur það lif- að furðu lengi í fönn. Liggi það hins vegar illa eða ef snjófarg er þungt á því, getur það ekki lifað í fönninni. Byrjað var að væta undir einni kindanna, sem bjargað var í gær og mundi hún ekki hafa lifað mikið leng- ur. — Geir goði tek- inn að brotna SANDGERÐI, 13. des. — Hafn- arfjarðarbáturinn Geir Goði, sem strandaði við innsiglinguna í Sandgerði, eins Og sagt var frá í blaðinu í gær, liggur nú á eyr- inni þar sem hann strandaði og er nú orðinn töluvert brotinn. Eru menn hræddir um að ekkert verði fyrir hann gert, enda er þetta Orðinn gamall bátur. Skip- verjarnir fóru yfir í vélskipið Muninn, sem fór á strandstaðinn Og var til taks, óg flutti Muninn þá í land. — P.P. Vantar flest 17 ær Enn vantar tæpar 50 kindur í Fjallahreppi, að því er næst verður komizt, þótt raunar sé ekki vitað með fullri nákvæmni hve vel fé heimtist í haust. — Flestar kindur vantar á Gríms- stöðum hjá Kristjáni bónda Sig- urðssyni. Hann vantar enn 17 ær. Mest af því fé, sem fundizt hefir, hafa hundar leitað uppi, þótt raunar sé enginn hundur á Hólsfjöllum, sem beinlínis grefur eftir fénu. Þeir sem með hundunum eru, sjá það á þeim er þeir finna fé í fönninni og er þá pjakkað þar til kindin finnst. Hér hefir verið leitað Framhald á bls. 24 Slys við höfnina Stór tunna féll á tvo menn og fótbraut annan þeirra í GÆRMORGUN varð alvarlegt slys við höfnina er stór stáltunna, sem verið var að afferma úr Gull fossi, féll niður í lestina aftur, fór í gegnum lestarborð á millidekki og niður í neðri lest, þar sem tveir menn urðu fyrir henni og tvífótbrotnaði annar þeirra Tunna sú, sem um ræðir, er um 650 kg að þyngd og hafði hún að geyma spíritus til Áfengis- verziunar ríkisins. Var hún kom in upp fyrir lestaropið er annar tunnuhankinn brotnaði. Féll tunn an niður á lestarborð á milli- dekki, sem er tveir og hálfur þumlungur á þykkt, mölbrautþau og hafnaði í botnlestinni, en þar urðu mennirnir tveir fyrir henni. Annar mannanna, Páll Guðmunds ýndin sýnir hvernig spíritus tunnan hefur farið í gegn- um lestarborðin á millidekk- inu í lest Gullfoss. Borðin evu 214 þumlungur á þykkt. (Ljósm. Guðm. Erlendsson) ist út í skípssiðuna. Páll var flutt ur á Slysavarðstofuna, og kom þar í ljós a£ hann var tvífót- brotinn. Var hann síðan fluttur son. lenti undir tunnunni og var þar fastur, en hinn maðurinn hent I í Landakotsspítalann. Uppgjör b.v. Brimness Úr athugasemdum v/ð rikisreikninginn í athugasemdum yfirskoðunar I að gera togarann út, og verði að manna við ríkisreikninginn fyrirj rannsaka málið til fulls. árið 1960 er talið, að ekki sé í athugasemdunum segir m.a, nægileg grein gerð fyrir uppgjöri að fyrri hluta árs 1959 hafi út- Axels Kristjánssonar við ríkis-lgerð bæjarsjóðs Seyðisifjarðar á sjóð vegna togarans Brimness, en ríkisstjórnin hafði falið honum F ræðslunámskeið í Valhöll NÆSTI fundur í fræðslunám- skeiði Verkalýðsráðs og Óðins verður í Vallhöll í kvöld kl. 8,30. Gunnar Helgason flytur erindi um sögu og skipulag verka- lýðssamtakanna hér á landi. Eft- ir erindið verð- ur málfundur. Framsögumenn: Pétur Guðfinns- son og Kristinn Magnússon. Þetta verður síðasti fundur námskeiðsins fyr- ir áramót. rra s.l. 30 ár en 60 á undan Hlýnar melra á vetrum en sumrum SÍÐUSTU 30 árin hefur veður- far á íslandi verið miklu hlýrra en tvö næstu 30 ára tímabil á undan. í Reykjavík var meðal- Fanney Jóöaöi á síid í MiÖnessjó UM 8 leytið í gærkvöldi lóðaði Fanney á talsverða sild í Mið- nessjó, en það mun hafa verið millisíld, svipuð og þar hefur verið. Veður var þar ágætt. — Hrafn Sveinbjarnarson kastaði fyrstur og fékk um 500 mál, en nótin hellti úr sér. Aðrir bátar voru að koma þangað í gærkvöldi og sumir farnir að fá einhverja síld, t. d. Víðir II um 900 mál. Mestur hluti flotans var þó út af Jökli og var að kasta þar. Þar var stór og góð síld, en ekki var vitáð um veiði, þegar blað- ið fór í prentun. lagshitinn á árunum 1930—1960 5 stig eða 0,7 stigum meiri en frá aldarnótum til 1930 og 0,9 stig um meiri en 1871 til 1900. Á Akureyri, þar sem meðallagshit- inn hefur venð 3,9 stig á síðustu 30 árum hefur hlýnað um 0,9 stig frá næsta 30 ára tímabili á un,tl- an. Mest hlýnar yfir vetrarmiss- irin. Þetta kemur fram í grein um veðurfar, eftir Jón Eyþórsson, veðurfræðing, sem birtist í bók- ínni „Náttúra íslands", er kom út fyrir skömmu. En veðurfar um allan heim er miðað eins og sakir stanaa við 30 ára tímabil. Er þá á 30 ára fresti hægt að bera saman hvort veðurfarbreyt- ingarnar hafa átt sér stað á hin- um ýmsu stöðum. Á íslandi hef- ur sem sagt hlýnað talsvert, eins og sést af þessum tölum. Mestur hitamismunur 68 stig Þá kemur fram í greinni að mestur kuldi sem mælzt hefur með vissu hér á landi var í Gríms ey 1880 og á Grímsstöðum 1918, á báðum stöðum 38 stiga frost. Mestur hiti, sem mælzt hefur var 30,2 stig á Kirkjubæjarklaustri 1939. Er því ríflega 68 stiga mun- ur á mesta og minnsta hita. í Reykjavík hefur hlýjast orðið 23,4 stig árið 1950, en kaldast 15,1 stig. Allt bendir til þess að veður- far hafi hlýnað öllu meira norð anlands en sunnan yfir vetrar- misserið, en hásumarhitinn lítið breyzt. Ef við tökum meðalhita- tölur mánaðanna hvers fyrir sig á Akureyri á tímabilunum 1900— 1930 og 1930—1960, þá sjáum við að janúarhitinn hefur hækkað um 0,9 stig, ferbrúarhitinn um 0,5 stig, marzhitinn um 1,4 stig, apríl hitinn um 0,9 stig, maíhitinn um 1,3 stig, júní- og júlíhitinn er óbreyttur, ágústhitinn hefur hækkað um 1,1 stig, septemberhit inn um 1,0 stig, októberhitinn um 1,5 stig. b/v Brimnesi fyrir löngu ve ið komin í þrot og skipið búið að liggja umhirðulítið á Seyðisfirði veturinn 1958—1959. Bæjiarstjórn Seyðisfjarðar bar þá upp vand- ræði sín við ríkisstjórnina, sem varð til þess, að ríkisstjórnin ákvað að fela Axel Kristjánssyni, framkivæmdastjóra í Hafnar- firði, útgerð skipsins fyrst um sinn. Mun það hafa verið gert að beiðni bæjarstjórnar Seyðis- fjarðar. Jafnframt þes®u voru honurn greiddar 2,5 millj. kr. sern varið skyldi til að gera við skip« ið, losa af því sjóveð- og lögveð- kröfur, sem útgerðin hafði safn- að þá undanfarið, meðan féð entist. Er síðan staðfesta um það í athugasemdunum, hvernig þessu fé var varið. Axel hélt skip inu út í rétt ár, frá maf 1959 —. þangað tiil í maí 1960. Þegar hann svo tilkynnti fjármálaráðuneyt- inu með bréfi, dags. 25. maí 1960, að útgerð hans á skipinu væri lokið, var gengið eftir uppgjöri vegna útgerðarinnar. Er Axel skilaði efnahags- og rekstursreikn ingum, var honum tjáð, að ráðuneytið þyrfti a j fá bókhald- ið allt til endunskoðunar, og tók hann því vel og sagði til um, hvar það væri niðurkomið, Skömmu síðar skipaði fjármála- ráðuneytið skilanefnd til að sjá um endurskoðunina og jafn-framt til að sjá um greiðslur skulda og inniheimtu útistandandi krafna. Fór síðan fram endurskoðun á bókhaldinu og þegar henni var lokið, en endurskoðendur skiluðu ítarlegum athugasemdum, hélt skilanefnd fund ineð Axel Krist- Framhald á bis. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.