Morgunblaðið - 23.01.1962, Page 8

Morgunblaðið - 23.01.1962, Page 8
8 MORGUWBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. jan. 1962 til þess, að bifreiðinni vax stolið og hún ónýtt. Til vaæa krafðiat Vátrygginga- félagið þess, að yrðj íkki litið svo á, að stefnandi hefði sýnt af sér stórkostlega óvarkárni, þá yrði vátryggingarupphæðin lækkuð um 25% skv. 12. gr. 3. mgr. hinna alm. vátryggingar- Bíleigandinn sýndi óvarkárni Kaskó-trygging lækkuð NÝLEGA var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í skaðabóta- máli, er Sveinn B. Bjarnason, bifreiðarstjóri, Seljavegi 5 höfð- aði gegn Vátrygginga rfél ag iruu h.f. * til greiðslu bóta vegna skemmda á bíl, er Sveinn átti og fannst stórskemmdur upp í Hval- firði. Málavextir voru á þessa leið: Stefnandinn í málinu, Sveinn B. Bjarnason, sem er leigubif- reiðarstj óri að atvinnu hafði fevöld eitt í marz 1960 skilið bif- reið sína eftir á bílastæðinu milli Safnbússins og Arnarhvols hér í bæ. Er hann ætlaði að sækja bif- reiðina nokkrum dögum síðar var hún horfin. Sama dag frétti hann, að bif- reiðin hefði fundizt oltin upp í Hvalfirði, og er hann ásamt rann- sóknarlögreglumanni fór upp í Hvalfjörð fannst bifreiðin á hvolfi niður í fjöru, þar sem heitir undir Múlafjalli í um 35—40 metra fjarlægð frá vegin- um og mátti bifréiðin heita gjör- ónýt. Umfangsmikil rannsókn fó<r fram hjá Rannsóknarlögreglunni í Reykjavík á því, hver væri valdur að verknaði þessum, en ékki tókst að upplýsa það. Sveinn B. Bjamason hafði bif- reiðina vátryggða í kaskó-trygg- ingu hjá Vátryggingafélaginu fyrir kr. 90.000.00 en bifreiðin var Kaiser gerð, smíðaár 1954. Stefnandi taldi verðunæti bif- reiðarinnar eftir slysið vera kr. 7.000.00 og taldi því, að Vá- tryggingafélagið ætti að greiða tjónið, sem nam því kr. 83.000.00 enda hefði hann greitt vátrygg- ingariðgjöld skilvíslega. Vátryggingafélagið krafðist sýknu og byggði kröfu sína á því, að stefnandi hefði sýnt af sér stórkostlega óvarkárni með því að Skilja bifreið sína eftir á nefndu bílastæði og láta hana standa þar dögum saman í hirðu leysi. Honum hefði verið kunn- ugt um, að mjög auðvelt hefði verið að komast inn í bifreið- ina, þar sem læsing á einni hurð- inni hefði verið biluð. Sain- kvæmt 10 gr. hinna almennu vá- tryggingaskilyrða, sem prentuð séu aftan á tryggingarskirteini bifreiðarinnar séu skemmdir, er stafi af stórkostlegri óvarkárni, undanskildar ábyrgð félagsins. Slík óvarkárni hefði áitt sér stað í þessu tilfelli og hún hefði orðið Læknisvitjun á Ströndum Gjögri, 19. janúar. SÍÐAN 6. janúar sl. hefur oftast verið hér vitlaust veður. Hinn ný- skipaði læknir á Hólmavík, Hösk- uldur Baldvinsson, kom hingað 11. jan. með Skjaldbreið frá Hólmavík. Fór Höskuldur víða um hér í byggðarlaginu, því gigt geisar hér í mörgum karlmönn- um á bezta aldri. S1 þriðjudag ætlaði Höskuld- ur læknir yfir Trékyllisheiði gang andi ásamt góðum og kunnug- um fylgdarmanni, en þeir urðu að snúa við því þá skall á blind- hríð. í gær íór Höskuldur aftur á stað yfir Trékyllisheiði og veit ég ekki annað en sú ferð hafi gengið vel. Kl. 2,30 í dag kom Björn Páls- son flugmaðui og sótti húsfrú Elísabetu Guðmundsdóttir frá Melum, sem hefur verið rúm- liggjandi að undanförnu, en beð- ið eftir að flugveður yrði sl. hálfa aðra viku. Elisabet er á níræðis- aldrx. Eftir hádegi í dag birti til Og er nú bezta veður. — Regína. skilyrða, en þar segir: Hafi óvar kárni valdið, sem þó ekki má telja stórkostlega, má félagið draga allt að 25% frá skaðabót- unum. Úrsliit málsins urðu á sömu leið, bæði í héraði og fyrir Hæsita rétti. Taldi héraðsdómarinn, að hegðun stefnanda hefði ekki fal- ið í sér stórkostlega óvarkárni, en þegar þess sé gætt, hversu auðvelit hefði verið að komasit inn í bifreið stefnanda eins og læsingarútbúnaði hennar hafi verið háttað, yrði ekki hjá því komizt að telja það gálaust af honum að skilja bifreiðina eftir í hirðuleysi á bílastæðinu dög- um saman. Segir síðan: „Að vísu er ekki sannað, inn um hvaða dyr þjófurinn hefur farið, en eins og málum er hér háttað, verður að skýra þaim vafa stefn- anda í óhag.“ Með hliðsjón af ofangreindri 12. gr. 3. mgr. var því talið rétt, að lækka bætur til stefnanda um y4 hluta og þannig Skyldi Vátryggingafélagið greiða stefn- anda kr. 62.250.00 í bætur. Svo sem fyrr segir var dómux þessi staðfestur í Hæstarétti og var Vátryggingafélagið dæmt til að greiða málskostnað fyrir báð- um réttum alls kr. 10.400.00 auk vaxta af hinni dæmdu upphæð. AKRANESI, 20 jan. — Fjöl- mennur fundur, sem haldinn var í skipstjóra og stýrimannafélag- inu Hafþór á Akranesi 16. jan. samþykkti að sfeora á alþingi og ríkisstjórn: að veita enga frekari undanþágu til togveiða innan fisk veiðilögsögunnar. Telur fundur- inn að útgerð smærri skipa stafi hin mesta hætta a£ slíkum ráð- stöfunum og þar sé enga lausn að finna á vandamálum togaraút- gerðarinnar. — Oddur. Þrjár hljómsveitir í Þórscafé UM ÁRAMÓTIN varð sú breyt ing á í Þórscafé, að K.K. sextett- inn, sem hefur spilað þar fyrir dansi undir stjórn Kristjáns Kristjánssonar mörg undanfarin ár, hætti að leika þar, og hyggst hljómsveitarstjórinn og flestir úr sextettinum að hvíla sig á músik atörfum að nokknx eða öllu leyti um óákveðinn tíma. Það er Lúdió-sextettinn og Hans Kragh. Andrés Ingólfsson. Hljómsveit Andrésar Ingólfsson- ár, ásamt söngvurunum Stefáni Jónssyni og Harald G. Haralds, sem sjá um músík fyrir Þórs- café í stað K.K. áður. En eins og verið hefur þá leikur Hljóm- sveit Guðmundar Finnbjörnsson- ar fyrir dansi þar á fimmtudags- og laugardagskvöldum. Lúdó-sextettinn og Stefán leika í húsinu á miðvikudögum, föstu- dögum og Sunnudöguim. Hljóm- sveit Andrésar Ingólfssonar leik- ur þar á mánudögum og þriðj u- döngum. Fyrirliði Lúdó er Hans Kragh Júlíusson, en hann leifeur sjálf'ur á trommu í hljómsveitinni. — Aðrir í sextettinum eru eins og áður er getið Stefán Jónsson, söngvari, Hans Jensson, saxófón, Ólafur Gunarsson, gítar, Sigurð- ur Þórarinsson, píanó og Sigurð- ur Baldvinsson, kontrabassi. Hljómsveitarstjórinn Hans K. Júlíusson, sagði að þeir félagar væru mjög ánægðir yfir að hafa fengið tækifæri á að lei'ka fyrir dansi í Þórscafé þrjú kvöld vik- unnar. — Samkomusalur, efitir- lit og öll aðstaða fyrir hljóm- sveit er sú bezta er á verður kos- ið í þessum efnum, svo að við viljurn gera Okkar til að leggja þessum fjölsótta skemmtistað lið þannig, að gestirnir kunni sem bezt við sig. Aðsurður um vinsælustu dans- lögin og dansa, kvað hann Twist- dans vera að komast á „toppinn“ þessa mánuðina, dansaður eftir lögunum, Pepermeant-twist og Evrybcdy twistin dauwn í Merco. Andrés er þegar víðfrægur orð Trúin á opin- beru afskiptin í LEIÐ ARA í Alþýðublaðinu1 16 þ. m. svarar Benedikt Grön- dal, alþingismaður greiðlega fyrirspurn, er vér gerðum til hans í Morgunblaðinu þ. 14. þ. m., og kunnum vér honum þakkir fyrir það. Aðalatriði fyrirspurnar vorr- ar voru þessi: a. Hvaða ástæður telur alþingismaðurinn fyrir því, að meiri nauðsyn sé hér á verðlagseftirliti en í Noregi? b. Af hverju getur frjáls sam- keppni um viðskipti hér, síður en annarsstaðar, tryggt neyt- endum hagstæðast verð? Ástæðan til fyrirspurnar vorrar voru ummæli alþingis- mannsins í grein í Alþýðublað- inu þ. 7. þ. m. Þegar vér höfum fyrst og fremst nefnt og haft í huga verðlagsákvæðin, en Gröndal verðlagseftirlit, þá meina báð- ir það sama. Annars er hér um tvennt að ræða, því auðvitað gæti verið um verð- lagseftirlit að ræða af opinberri hálfu, án þess að samtímis væru opinber ákvæði um verðlagn- inguna sjálfa. Engin opinber ákvæði um álagningu á vörur eru nú í gildi í Noregi, sbr. bréf Sam- bands norskra stórkaupmanna- félaga til okkar, dags. 13. sept. sl., en þar segir m. a. orðrétt: „I dag er praktiskt talt ikke noen vare prisregulert“. Varla munu menn álíta að jafnaðarmannastjórnin í Noregi hafi afnumið verðlagsákvæðin af sérstakri umhyggju fyrir kaupmönnum. Hitt mun sönnu nær, að henni hefur verið orðið það fyllilega Ijóst, eins og stjórnum annarra vestrænna landa, að verðlagsákvæði, sem voru stríðsfyrirbæri, höfðu gengið sér til húðar og tryggðu neytendum ekki hagstæðast verð, en því hlutverki gegnir nú bezt hin frjálsa samkeppni. Um frjálsa samkeppni segir Guðmundur Finnbjörnsson. inn fyrir ágætan leik á alto-sax- ófón og hljómsveitarstjórn enda fengið mjög góða undirstöðu- menntun í hljóðfæralei'k. Fyrir tveim árum varð hann t.d. þeirr- ar sæmdar aðnjótandi að fá skóla styrk frá hinu heimsþekkta músikblaði „Down-Beat“ til árs- dvalar í Berklee Sohool of Music í Boston, — og var hann þá val- inn úr hópi þúsunda hljóðfæra- leikara. Aðrir þeir er leika í hljómsveit Andrésar Ingólfssonar eru Gunn- ar Sigurðsson bassi, Gunnar Framhald á bls. 9. Gröndal, að hún geti hér eigi tryggt neytendum lægsta verð líkt því eins vel og í stærri löndum, vegna smæðar þjóðar- innar, og þess hve markaðurinn er lítilL Hér gætir að voru áliti mis- skilnings á eðli frjálsrar sam- keppni, en hún ein hefur í för með sér, að sá einn, sem bezt býður í verði og vörugæðum fær viðskiptin, hvort sem um er að ræða stóran markað eða smáan. Svo má benda á það, að hér keppa tvær greinar verzlunar- innar um hylli viðskiptavin- anna, annarsvegar kaupfélögin og hinsvegar kaupmenn. Því hefur verið lýst yfir af forsvarsmönnum kaupfélaganna, að þeir álíti að frjáls sam- keppni og þá um leið milli þess- ara tveggja aðila, tryggði neyt- endum hagstæðast verð og það álit er alveg rétt að vorum dómi. Það er vitað mál, að verð- lagsákvæðin tryggja neytand- anum alls ekki lægsta verð, heldur eru þau aðeins tak- mörkun þess, hve háan hundr- aðshluta verzlunin fær í sinn hlut fyrir að annast kaup og sölu vörunnar, algerlega án til- lits til þess, hvað varan kostar. í tölulið 2 í grein sinni minn- ist alþingismaðurinn á iðnað, sem hafi hér sérstöðu vegna þess að aðeins sé eitt fyrirtæki á einhverju sviði, og sem þá hafi einokunaraðstöðu. Þá spyr alþingismaðurinn hvernig hægt sé að tryggja hag neytenda I slíkum tilfellum. I þessum orðum er að vísu óbein, en samt mikil viðurkenn- ing á nauðsyn samkeppninnar. Hvað þá sérstöðu áhrærir þeg- ar aðeins eitt iðnfyrirtæki er á hverju sviði, sjáum vér engin vandkvæði á að tryggja eðlilega verðmyndun framleiðslu þeirra með hæfilegum verndartollum og frjálsum innflutningi. Annars er þetta atriði, sem snýr fyrst og fremst að iðnaðinum, og þá hans að fjalla um það. í Síðasta töluliðnum í svari alþingismannsins ræðir um ó- stöðugt og hækkandi verðlag og þegar hætta sé á verðbólguhugs unarhætti, þá sé varhugaverð- ara en ella að afnema verð- lagseftirlit. Margar orsakir liggja til þess, að verð á heimsmarkað- inum hlýtur að vera sífelldum breytingum undirorpið, og ekki er það yfirleitt álitið, að slíkt sé næg ástæða til að hið opin- bera haldi uppi kostnaðarsömu verðlagsbákni. Varðandi verðbólguhugsunar- háttinn, sem vér vildum mega skilgreina nánar, sem ótta við að peningarnir missi enn frekar kaupmátt sinn, þá eru nú ýmis tákn á lofti eftir að viðreisnar- áform núverandi ríkisstjórnar komu til framkvæmda, að hér sé bati á ferðinni, t. d. með hækkun sparifjárinneigna og ætti þessa bata að gæta enn frekar eftir því sem tímar líða og trúin á gjaldmiðlinum styrk- ist. — Við erum algerlega sammála Gröndal um mikilvægi sam- komulags og vinnufriðar í land inu, og að svo miklu leyti sem verðlagið hefur hér áhrif á, þá á að láta kosti hinnar frjálsu samkeppni njóta sín til fulls til hagsbóta fyrir einstaklinga, stéttir og þjóðarheildina. Stjórn Félags ísl. stórkaupmanna. V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.