Morgunblaðið - 08.02.1962, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐ1Ð
Fimmí’jdagur 8. febr. 1962
Bamaskíði
á 8—10 ára til sölu. Uppl.
í síma 10353 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Húsasmiðir
Hand vélhefill, v-þýzkur,
3x18 tommur. Má nota sem
afréttari og fræsari. Uppl.
í síma 14137.
Sófi o. fl.
Sófi, 2 stoppaðir stólar og
rúm. Selst vegna brottflutn
ings. Ódýrt. Ránargötu 8,
1. hæð.
Hestur
6 vetra til sölu. Uppl. í
síma 18910, kl. 9—1 f. h.
og 8—10 e. h.
Keflavík — Njarðvík
1—2 herbergi og eldhús
óskast sem fyrst. Tilboð
sendist afgr. Mbl. í Kefla-
vík, merkt: „1316“.
Keflavík — Njarðvík
2ja—3ja herb. íbúð óskast
fyrir tvo kvenmenn, er
vinna úti. Uppl. í síma
1321 eftir kl. 6 e. h.
Reglusamur
miðaldra maður óskar eftir
hús- eða næturvarðarstöðu.
Uppl. í síma 19007 e. h.
Til sölu
lítið verzlunar eða iðnaðar
pláss í Miðibænum. —
Sími 14663.
Austin 16
til sölu. Má greiðast með
nýjum eða notuðum hús-
munum, skuldabréfi o. fl.
Sími 14663.
Keflavík
Herbergi til leigu. Uppl. í
síma 2205.
Tek að mér f jölritun
og vélritun. Upplýsingar í
síma 37261.
Benzínmiðstöð
óskast í V. w. rúgbrauð. —
Sími 15123 eftir hádegi.
Nýjar vélsturtur
til sölu, 8 tonna. Einnig
getur fylgt nýr stálpallur
16% fet. Upplýsingar í
síma 176, Selfossi.
Barnavagn
til sölu. Verð 500 kr. —
Sími 35860.
Óskila köttur
gulbröndóttur með hvita
bringu og fætur. Uppl. í
síma 12996.
f dag er fimmtudagurinn 8. febrúar.
39. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7:45.
Síðdegisflæði kl. 20:11.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hrlnginn. — Læknavörður JL.R. (t'yrír
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Brynja Júlíusdóttir og
Elías Adolphsson, húsgagnasmið-
ur, Túngötu 3u. (Ljósm: Studio
Guðmundar, Garðastræti 8).
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Sigríður Jóhanna
Gísladóttir og Árni Waage, prent
myndanemi, Ásgarði 67. (Ljósm:
Studio Guðmundar, Garða-
stræti 8).
vitjanir) er 6 sama stað frá kl. 18—8.
Síml 15030.
Næturvörður vikuna 3.—10. febr. er
í Reykjavlkurapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9.15—8, laugardaga frá ki.
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100.
Næturlæknir í Hafnarfirði 3.—10.
febr. er Kristján Jóhannesson, sími:
50056.
Ljósastofa Hvítábandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna
Uppl. 1 síma 16699
[H Gimli 5962287 s* 8 Atk.
I.O.O.F. 5 = 143288J4 =
Kvenfélagið Hringurinn heldur
fund í kvöld kl. 8:30 í húsi SÍBS,
Bræðraborgarstíg 9.
Grímudansleikur fyrlr böm og ungl-
inga verður í Góðtemplarahúsinu kl.
1:30 n.k. sunnudag.
Styrktai ur munaðarlausra barna:
Upplýsingar um minningarspjöld ofl.
í slma 17967.
Húnvetningar f Reykjavfk, sem
ætla að gefa muni t hlutaveltu fé-
lagsins vinsamlegast komið þeim fyrir
laugard. á eftirtalda staði: Rafmagn
hJC. Vesturgötu 10, Teppi h.f. Austur-
stræti 22, Verzl. Brynju, Laugaveg.
Aðrar upplýsingar í síma 36137.
Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs
Hringsins eru seld á eftirtöldum stöð
um:
I Þorsteinsbúð: Snorrabraut 61.
I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48.
I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84.
I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr.
I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22.
Útivist barna: Samkvæmt lögreglu
samþykkt Reykjavíkur er útivist
barna, sem hér segir: — Börn yngri
en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14
ára til kl. 22.
Tekið á móti
tilkynningum
í Daghák
trá kl. 10-12 f.h.
Söfnin
Listasafn ríkisins: Opið sunnudaga,
þriðjudga, föstudaga og laugardaga
kl. 1,30—4.
Asgrimssaffi, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. *>g sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þ j óðmin j asaf nið er opið sunnud.,
þríðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tíma.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túnl 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga kL 13—15.
Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um. t.
Séð yfir tjaldbúffir skáta í Botnsdal árið 1960.
EINS Og Morgunblaðið hefur
skýrt frá, mun Bandalag ís-
lenzkra skáta gangast fyrir há
tíðaskátamóti á Þingvöllum
næsta sumar og á það að hefj
ast 28. júlí og ljúka 7. ágúst.
Ekki er vitað, hve margir
skátax munu sækja mótið, en
gert er ráð fyrir, að um 1509
islenzkir skátar og 400 er-
lendir sæki það, en auk þess
munu skátahöfðingjar Norður
landanna halda ráðstefnu í
Reykjavík um sömu mundir.
Að sjálfsögðu munu allir
skátarnir dveljast í tjöldum
Og verður þeim skipt í fjórar
aðaltialdbúðir: Tjaldbúðir
stúlkna, drengja, fjölskyldu-
búðir og foringja-búðir. —
Fjölskyldubúðirnar eru algjör
nýmæli hér á landi, en þeim
verður þarmig fyrir komið, að
fullorðnir skátar geta verið
þar :neð fjölskyldum sínum
©g tekið þátt í mótinu, sem
ætti þá að geta orðið hið
ákjósanlegasta sumarfrí fyrir
alla fjölskylduna, um leið og
það tengir eldri skáta fastari
böndurn við skátahreyfinguna.
Tvær nefndir vinna að und-
irbúnmgi hátíðahaldarma,
Landsmótsstjórn, sem Páll
Gíslason læknir er formaður
fyrir, og hátíðarnefnd, sem sér
um aðra liði hátíðahaldanna
en sjálft mótið, og er Þór
Sandholt formaður hennar.
ALLT of margir húseigend-
ur, sem hafa trjágarða fyrir
framan hús sín, vanrækja þá
sjálfsögðu skyldiu að hirða
um trén, svo að greinar vaxi
ekki óhindrað út á götu. Fyrir
nú utan það, hve slík óhirða
er íbúunum til lítils sóma og
óprýðir garðana, þá er stór-
hættulegt að láta greinar rek-
ast fram í veg fyrir þá, sem
um gangstéttimar eiga leið. í
náttmyrkri eða dimmviðri
eiga menn á hættu að grein-
arnar stingist í augfu þeirra,
og getur þá af hlotizt stórslys.
Þá eykur slikur trjávöxtur á
Hættu'egur trjávöxtur I
TTm __• i.'_:_j _,____* u-.í '
umferðarhættuna, með því að
víða verða vegfarendur að
hrökklast út á götu í veg fyrir
bíla til þess að sleppa við að
láta greinarnar rífa klæði eða
hörund. Ætitu garðeigendur
um allain bæ hið bráðast að
láta klippa af greinum sin-
um, þar sem svo stendur á.
Nefna má af handahófi álkveð
in hús við Bárugötu, Hávalla-
götu, Skothúsveg, Austur-
stræti og Mímisveg. Myndin
er tekin á síðastnefndu göt-
unni, og ef hún prentast skýrt
má sjá, hvemig fólk hefur orð
ið að sveigja framhjá farar-
tálmanum.
JÚMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN K * Teiknori: J. MORA
— Eins og þú veizt rækta ég hér
kakó í stórum stíl, sagði Diðriksen,
en allir þeir innfæddu, sem ég hef
í þjónustu minni eru farnir heim til
að berjast við maurana. Þess vegna
stend ég einn uppi með mikið
S magn af nýuppskornu kakói ....
.... og eftir 14 daga fer lestin,
sem á að flytja það til höfuðborg-
arinnar. Þú skilur því, að ég verð
að pakka kakóinu niður áður en ég
get hafizt handa um að hjálpa þér
að finna glæpamennina.
— Já, það skil ég vel, sagði And-
ersen, og nú erum við svo heppnip
að þeir skuli vera hér Júmbó og
þessi herra, sem hrýtur þarna í stóln
um og heitir Spori. Þeir myndu ef
til vill vilja taka að sér að pakka
kakóinu niður á meðan við eltumst
við glæpamennina.