Morgunblaðið - 08.02.1962, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 8. febr. 1962
MORCTJNBLÁÐIÐ
23
Friðrik
á verri stöðu
SJÖUNDA uimÆerð skákmótsins
í Sto'kkhólmi var tefld á þriðju
dag. Friðrik Ólafsson hafði hvítt
igegn Uhknan og fór skákin í
bið. Uhlmam er tailinn hafa vinn
ingslítour.
Bertak og Stein sömdu jafn-
tefli, sömuileiðis Bolbochan og
Petrosjam. Báðar skákirmar voru
stuttar, en athyglisverðar. Aaron
og Yanovski gerðu einnig jafn-
tefli í 2 tfcma skiák. Allar aðrar
fóru í bið.
Ein sbák frá fyrri umferðum
var óútfyllt í töflunni, sem birt
ist í blaðinu í gær. Það var slcák
Pomar og Portisch. Henni lauk
xneð jafnteflL
Kópavogsbúar og Seltjamam . .2
Munið Þorrablót Sjáilfstæðis-
félaganna í samkomuh úsinu á
Garðaholti, föstudaginn 9. febr.
kl. 8:30 e.h. — Miðapantanir í
Kópavogi í síma 19708 og á Sel-
tjarnarnesi í síma 12296, 15783,
14714 og 14434.
Loksins róið
SANDGERÐI, 7. febrúar. — í
gær var róið héðan í fyrsta skipti
í langan tfcna 14 bátar komu að
með samtals 137,6 lestir. Guð-
björg var aflahæst með 20,6 lest-
ir. Hrönn II var með 17,8 lestir
og Gylfi II 16,8 lestir.
í gærkveldi rem allir bátar
með línu nema Víðir II, sem
iheldur síldveiðum áfram. — P.
Bingó í Hafnar-
firði
STEFNIR, fél. ungra Sjálfstæðis-
xnanna í Hafnarfirði, heldur
Bingó í Sjálfstæðishúsinu í kvöld
og hefst það kl. 8,30. Mörg verð-
laun verða veitt. Á eftir verður
kvikmyndasýning. — Öllum er
heimill aðgangur meðan húsrúm
leyfir.
Rauðmagaveiði
hafin á Húsavík
HUSAVÍK, 7. febr. — Rauðtmaga-
veiði er hafin hér en lítið hefur
verið hægt að stunda hana enn
þá sötouim ógæfta.
Tíðarfar hefur verið mjög stirt
til sjávarins að undamförnu og
hafa bátarnir lítið getað róið og
þá farið hefur verið hefur veðrið
verið heldur slæmt og afli frem-
ur lélegúr. — Fréttaritari.
Víkinsur til
Þýzkalands
AKRANESI, 7. febr. — Togar-
inn Víkingur renndi sér héma
©ð hafnarbakkanum kl. 5 síðdeg-
is i dag. Hafði hann verið að
veiðum vestur við Vikurál og
fengíð 150 tonn. Aflinn er þorsk-
ur og ýsa. Víkingur er nú lagður
af stað til Þýzkalands og selur
þar. — Oddur.
Sigrún komin til
Reykjavíkur
VÉLSKIPIÐ Særún frá Bol-
ungarvík, sem varð fyrir áfall-
inu í Látraröst í síðustu viku, er
nú komið hingað til Reykja-
víkur. Var skipinu siglt hingað
frá Patreksfirði í fylgd með vél-
skipinu Guðmundi Péturs frá
Bolungarvík. Mun verða ger.t við
Særúnu hér. Á meðan annast
Guðmundur Péturs, sem einnig
er eig-n Einars Guðfinnssonar,
flutninga þá, sem Særún hefur
haldið uppi milli Vestfjarða og
Reykjavíkur.
Auðbjörg RE 341 (Ljósm. Sn. Sn.)
Skýfaxi beio meðan
farþegi
Skýfaxi, Cloudmasterflugvél
Flugfólagis íslandis beið í gær
í tvo tíma ecftir farþega á leið
til Meistaravikur á Græn-
landi. Undir venjuleguim
kringiumistæðum bíða 80
manna flugvélar ekki í marg
ar kluikkustiundir eftir ein-
xxm manni, en undantekning
var geirð í gær því maðurinn,
sem hafði missíkilið brottfar
artfcnann, var að ganga í heil
agt hjónaband.
Þetta var austurrídkur verk
fræðingur, HirLsteiner að
nafni, 26 ára gamall, sem um
stoeið hefuir unnið hjá Dön-
glftl Slg
um á Grænlandi. Var hann
að koma frá Kaupmannahöfn
og ákvað í stoyndingu að kvæn
ast danskri heitmey sinni hér
í Rvík. Hann hélt að fltxgvél
in færi etotoi fyrr en kl. 12
og sat því rólegur hjá borgar
dómara fram að hádegi, en
þar fór hjónavígslan fram.
Eftir alla biðina komst Stoý
faxi þó ekki til Meistaravík
ur því vélin varð að snúa til
baka vegna smábilunar á
radíótækjxxm, og var Austur
ríkismaðxxrinxi því í Reykja-
vík á brúðkanpsnóttinni, en
brúðina skildi hann þar eftir.
— Mh. AuðbjÖrg
Framh. af bls. 24
formaðurinn, Sigurður Þorleifs-
son, hafnarstjóri, sem er formað
xxr Þorbjarnar, var niðri á
bryggju og náðist ekki í hann
strax og kallið kom, sagði Árni.
— Loftókeytaistöðin í Reykja
vík hafði samband við mig kL
rúmlega átta og sagði að Auð-
björg væri strönduð við Grinda-
vík. Við kölluðum þá út sveit
ina, og síðan var að reyna að
vita hvar báturinn væri strand-
aður því Grindavikursvæðið er
stórt.
— Við fórum þá niður að höfn
og töluðxxxr. við skipstjórana þar,
og voru þeir þá búnir að miða
'bátinn. Það mun hafa verið
Hrafn Sveinbjarnarson II, sem
náði miðuninni, og sagði hann að
Auðbjörg væri strönduð skammt
aixstan við Hópsnesvita.
★ Björgunartækin á bakið
— Þá var ekki beðið boð-
anna, heldur farið þegar af
stað. Þegar við komum aust-
ur í Þorkötlustaðahverfi sá-
um við ljósin á bátnum. Héld-
um við þá fram nesið eins
langt og komizt varð á bílum
og siðan tókum við björgunar
tækin á bakið og bárum þau
yfir hraun, mjög illfært yf-
irferðar, og komum ioks fram
á kambinn, þar sem báturinn
var strandaður fyrir neðan.
Við sáum strax að það var
útfall og m.önnum ekki hætta
búin, svo við tókum þann
kostinn að bíða þangað til
félli út svo mikið að við gæt-
um vaðið út í Auðbjörgu.
Síðan gerðum við það og hjálp
uðum áhöfninni í Iand, sagði
Árni Magnússon.
Auðbjörg strandaði á háflóði,
en síðan fjaraði undan bátnum
þannig að hann var fyrir innan
aðalbrimigarðinn. Er báturfcm lí't
ið brotinn, en liggur flatur í fjör
unmi og má gera ráð fyrir að
ekki verði mikið eftfc af honum
eftir dagirxn í dag.
Ólafur Ólafsson skipstjóx'i og
áhöfn hans héldu til Reykjavík-
ur í gærkvöidL
Veður spillti
síldveiðunum
Víða vart við síld í gcer og nokkrir
bátar fengu afla
— Sigrún
MBL. átti tal við Jakob Jakobs-
son fiskifræðing um borð í Ægi
í gærkvöldi, en Ægir var þá
staddur djúpt á Selvogsbanka.
Fór veður versnandi og var ekki
talið að bátar myndu kasta, en
hinsvegar fengu nokkrir bátar
afla í gærdag, og mundi hanni
hafa orðið meiri ef veður hefði
ekki hainlað veiðum.
— Fyrri hluta nætur aðfara-
nótt miðvikudags var norð-aust-
an stormur á síldaxmiðunum, en
um morguninn lægði Og í dag
var ágætt veður fram til klukkan
7—8 í kvöld, sagði Jakob.
---- f gærkvöldi varð vart við
síld út af Grindavík en vegna
veðurs var ekki hægt að eiga
við hana fyrr en seint í nótt,
en þá var síldin Orðin stygg. Haf-
þór frá Reykjavík fékk þó um
80 tunnur.
— í kvöld varð vart við síld
24 sjómílur út af Krísuvíkxir-
hjargi og þar fékk Jón Trausti
1300 tunnur. Þá urðu Eyjabátar
varir við síld djúpt á Selvogs-
banka, og þaðan hafa fimm bátar
tilkynnt eftirfarandi afla: Hring-
ver 600 tunnur, Reynir 650,
Bergur 750, Huginn 600 og Krist-
björg 600.
— Þá varð aftur vart við stóra
síldartorfu út af Grindavxk en
þar versnaði veðrið fyrr en hér
fyrir austan og var ekki hægt að
kasta á þá torfu, sagði Jakob.
— Breiðafjarðarbátar fóru
djúpt út ai Snæfellsnesi og fundu
þar margar torfur á svipuðum
slóðxxm og Ægir í fyrradag, en
veðrið versnaði og gátu bátarnxr
ekki átt við síldina.
— Þá varð vart við síld á
mörgxxm stöðxxm í dag, og það
hefði örugglega Orðið góð veiði,
ef veðrið hefði ekki spillt fyrir,
sagði Jakob Jakobsson að lokum.
Framhcild af bls. 3.
klúbbnum — t.d. á enn eftir .að
breyta aðalbarnum í Nætur-
klúibbnum og sviðinu undir foss-
inum og fyrirhuguð er frekari
stækkxxn matsalarins uppi, sem
haldið verður áfram að auka að
íslenzkum munum og málverk-
um.
Loks sagffi Ragnar, aff haiun
væri jafnvel aff hugsa um aff
efna til skemmtana fyrir ung-
linga á miffvikudagskvöldum
og e.t.v. einnig síðdegis á
sunnudögum — og væri þá
ekki úr vegi aff hafa um slíkt
samstarf viff Góðtemplara effa
Æskulýðsráff, ef áhugi þess-
ara affila væri fyrir hendi.
íbróttir
Finnsku kosningarnar:
Mikill sigur Kekkonens
og Bændaflokksins
ENN er ekki fullkunnugt um úr-
slit kosninganna í Finnlandi, sem
fram fóru á sunnudag og mánu-
dag. Þrátt fyrir ýmsar smábreyt-
ingar, sem komið hafa fram viff
talningu utankjörstaðaatkvæða,
virffist sigri borgaraflokkanna
ekki verffa haggað — herma síff-
ustu tölur að þeir hafi samtals
fengiff 113 þingsæti gegn 87 þing-
sætum sósíalísku flokkanna.
• Þiiiigiff kemur saman aff nýju
Þeir bregðast hart
við i Grimsby
Grimslby, 7. febr. NTB —Reuter
Sjómenn í Grimsby hafa
brugðizt harðlega við frétt-
inni um, að stjórn Danmerk-
ur hafi beint þeim tilmælum
til hrezku stjórnarinnar að
hún viðurkenni 12 mílna fisk
veiðilögsögu við Færeyjar.
Togaraskipstjórar í Grimsby
eru hinir reiðustu — segja að
laun þeirra hafi begar lækkað
um hátt í tvö hundruð þúsund
króniur (ísl.) á s.l. ári vegna nú-
verandi samkomulagis Dana og
Breta um að Bretum sé heimilt
að veiða á vissum svæðum inn
að sex sjómílna mörkum.
Dennis Walch formaður Félags
togareigenda segir að tólf mílna
fiskveiðilögsaga við Færeyjar
hafi það í för með sér, að á mörg
uim svæðum sem breztoir togarar
hafa sótt í stórum stíl fái nú
færeyskir línubátar einir öllu
að ráða.
24. þ.m. og er óvíst, aff stjórn
Miettunens segi af sér fyrr en
þá — en áffur hafffi veriff taliff,
aff hann mundi segja af sér, þeg-
ar eftir forsetakjöriff 15. febrúar.
Kosningarnar eru mikill sigur
fyrir Uhro Kekkonen og Bænda-
flokkinn, enda talið víst að hon-
um verði falin foiysta í væntan-
legri stjórnarmyndun. Miklar
vangaveltur eru um það hvernig
væntanleg samstcypustijórn verði
xnynduð. Teljs sumir ólíklegt, að
Rússum verði ljúft að íhalds-
flokkurinn eigi þar aðild að, en
hann vann mjög á 1 þessum kosn
ingum — því komi til greina, að
jafnaðarmerm verði aðilar að
samsteypustjórninni. Þeir eru nú
þriðji stærsti flokkurinn.
Framh. af bls. 22
Ác Undirbúningur
KSÍ-menn sögðu að allir þess-
ir leikir væru ákveðnir en væru
háðir leyfum ÍBR og KRR svo
sem um velli og annað, en gott
samstarf hefði ætíð ríkt milli
ráða knattspyrnumanna.
Varðandi þjálfun landsliðsins
upplýstii KSÍ-stjómin að óráðið
væri hvernig henni yrði hagað.
Ylli þar mestu um fjárskortur.
Karl Guðmundsson vann mikið
starf fyrir KSÍ í fyrra án endur-
gjalds, en er nú á föinm til
Noregs 1. apríl.
íLrá]
’afyik
ÞINCIS
Sameinað Alþingi fimmtudaginn 8.
febn'-r 1962, kl. 1.30 miðdegis:
Fyrirspurnir
а. Vörukaupalán 1 Bandaríkjunum •—
Hvort leyfð skuli. — b. Báðstöfun 6
millj. dollara lánsins — Hvort leyfð
skuli — c. Ríkislántökur 1961 — Hvort
leyfð skuli. d. Síldariðnaður á Vest-
fjörðum — Hvort leyfð skuli.
Efri deild Alþingis fimmtudaginn 8.
febrúar 1962, að loknum fundi í sam-
einuðu þingi.
1. Rikisábyrgðasjóður, frv. — 1. umr.
— 2. Sveitarstjórnarkosningar, firv. —
2. umr.
Neðri deild Alþingis fimmtudaginn 8.
febrúar 1962, að loknum fundi í samein
uðu þingi.
1. Samkomudagur reglulegs Alþingis
1962, frv. — 1. umr. 2. Erfðalög, frv. —
1. umr. — 3. Skipti á dánarbúum og fé
lagsbúum, frv. — 1. umr. 4. Réttindi og
skyldur hjóna, frv. — 1. umr. 5.
Ættaróðal og erfðaábúð, frv. — 1. unur.
б. Stuðningur við atvinnuvegina, frv.
— 1. umr. — 7. Landshöfn í Keflavíkur
kaupstað og Njarðvíkurhreppi, frv. —
1. umr. — 8. Síldarleit úr lofti, frv. —
1. umr. — 9 .Lántaka vegna Landsspítal
ans, frv. — 1. umr.
Ungur maður
með verzlunarskóla- eða samvinnuskólamenntun og
nokkra reynslu í skrifstofustörfum, getur fengið
bókarastarf á opinberri skrifstofu. — Umsókn merkt
„Bókarastarf X — 7910“, leggist inn á afgr. Mbl.