Morgunblaðið - 08.02.1962, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 8. febr. 1962
WORCVNBL4ÐIÐ
9
= HÉÐINN =
Vélaverziun . Simi 24260
Félagslíf
Félag austfirzkra kvenna
Aðalfundur félagsins verður
haldinn fimmtudaginn 8. þ. m.
að Hverfisgötu 21 kl. 8.30 stund-
víslega. Skemmtiatriði: Skugga-
myndir.
Stjórnin.
Félag Djúpmanna
heldur árshátíð í Hlégarði
laugardag 10. þ. m. kl. 8 e. h. —
Aðgöngumiðar í Blóm & Græn-
meti, Skólavörðustíg.
I. O. G. T.
Þingstúka Reykjavíkur.
Fundur annað kvöld, föstudag,
kl. 8.30. — Stigaveiting. — Er-
indi, Stefán Halldórsson.
Þt.
Stúkan Freyja nr. 218.
Fundur í kvöld að Fríkirkju-
vegi 11 kl. 8%. Venjuleg fundar-
störf. Hagnefndaratriði. Erindi og
kaffi á eftir fundi.
Æt.
St. Andvari nr. 265.
Skemmtifundur kl. 20.00 —
Bingó kaffiveitingar og fleira.
Félagar fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Æt.
Samkomur
Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Aðalfundur * Kristniboðsfélagi
kvenna verður fimmtudaginn
15. þ. m. kl. 3.30.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudaginn kl. 8.30 almenn
samkoma. Foringjar og hermenn
syngja og tala.
Velkomin.
K. F. U. M.
Aðalfundur í kvöld kl. 8.30.
Fjórir félagsmenn tala um efnið:
„Þegar Guð bænheyrði mig“ —
Allir karlmenn velkomnir.
Fíladelfía
Samkoman fellur niður i kvöld.
Nk. sunnudag hefur Fíladelfíu-
söfnuðurinn guðsþjónustu í Frí-
kirkjunni í Hafnarfirði kl. 5. —
Allir velkomnir.
HALLUÓR
Skólavörðustí g 2
Fyrir 200,00 krónur á mánuði
getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA
NORDISX KOIMVERSATIONS LEKSIKON
Þessir þekktu
mótorrofar veita:
Gangbryggi.
Fljótlega og örugga
uppsetningu.
Auðvelda stjórn.
Litla fyrirferð.
Til af öllum stærðum
upp í 70 amp.
* Talið við HÉÐINN og
leitið frekari upplýsinga
39002
„Gub gœfijáð égværi feominn
í rúmið, háttaður, sofnaðui;
vaknaður aftur og
farinn að éta;;.
Rösk stúSka
óskast til aðstoðar við iðnað.
Blindravinatélag íslands
Ingólfstræti 16 vayðri dyr). Uppl. ekkí veittar í síma
3V333
HvALUT TIL LEIGO:
Vcls ko/luv
Xvanabí lar
Dráttarbílat"
T’lutnin.gauajMav
þuNGflVINNUV£LAk7r
sími 34353
sem nú kemur út að nýju á
svo ótrúlega lágu verði ásamt
svo hagstæðum greiðsluskil-
málum, að allir hafa efni á að
eignast hana.
Nú, á tímum geimferðanna, er
það nauðsynlegt., að uppdrætt-
ir af löndum og borgum séu
staðsettir á hnattlíkani þannig
að menn fái raunverulega hug
mynd um, hvað er að gerast
umhverfis þá. Stór, rafmagn-
aður ljóshnöttur með ca. 5006
borga- og staðanöfnum, fljót-
um, fjöllum, hafdjúpum, haf-
straumum o s. frv. fylgir bók
innii, en það er hlutur, sem
hvert heimili verður að eign-
ast. Auk þess er slíkur ljós-
hnöttur vegna hinna fögru lita
hin mestia stofuprýði.
VIÐBÆTIR: Nordisk Konvers
ation Leksikon fylgist ætíð
með tímanum og því verður
að sjálfsögðu framhald á þess
ari útgáfu.
AFHENDING: Áætlað er, að
bindi bókarinnar komi út með
fjögurra mánaða millibili. —
Hnattlíkanið er þegar hægt að
afhenda, ef gerð er í það pönt>
un tafarlaust.
GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við
móttöku bókarinnar suulu
greiddar kr. 400.00, en síðan
kr. 200,00 mánaðarlega, uns
verkið er að fullu greitt. Gegn
staðgreiðslu er gefinn 20% af-
slátfcur, kr. 960,00.
Bókabúð Norðra
Hafnarstræti 4, sími 14281
Trúlof unarhnng ar
afgreiddir samdægurs
Verkið samanstendur af:
8 stórum bindum í skrautleg-
asta bandi sem völ er á. Hvert
bindi er yfir 500 síður, inn-
bundið í ekta „Fab-lea“, prýtt
22 karata gull Og búið ekta
gullsniði. Bókin er öll prent-
uð á fallegan, sléttan og ótrén-
aðan pappír, sem aldrei guln-
ar. í henni er fjöldi mynda
auk litmynda ög landabréfa,
sem prentuð eru á sérstakan
listprentunarpappír. í bókina
rita um 150 þekktustu vísinda-
manna og ritsnilinga Dan-
merkur, og öllum mikilvægari
köflum fylgja bókmenntatil-
vísamr.
VERÐ alls verksins er aðeins
kr. 4 800,00, ljóshnötturmn
innifalinn.
Heimsþekkt
gæðamerki
úrvals rúsínur í
loftþéttum pökkum
Fást nú í flestum verzlunum
borgarinnar og víða út um
land.
ÚTSALA
i Efstasundi
Karlmannaskyrtur á 88 kr.
Náttföt á 136 kr.
Drengjabuxur frá 92 kr.
Nærfatnaður á karlmenn,
konur og börn með miklum
afslætti.
Skjört úr nælonefnum frá
62 kr. Náttkjólar 91 kr.
Sokkar frá 10 kr. parið og
margt fleira.
Auk þess höfum vér búsáhöld,
glervöru, leikföng, skart-
gripi og margt fleira með
allt að 50% afslætti.
Gjörið svo vel og lítið inn og
kynnið yður hið mikla vöru
úrval á útsölunni hjá okkur.
Verzl.
Efstasundi 11
Simi 36695.
Fatabúðin, Skólavörðustig 21:
FALLEG KJÓLAEFNI
frá kr. 50,- til 450,-
DRAGTAREFNI
PILSEFNI
VATTERAÐ FÓÐUR
Rennismiður
óskar eftir vinnu. Tilb. merkt:
,,Góður rennismiður — 7908“
sendist Mbl.
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12
f. h. og 8-9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A. Sími 15385.
Til leigu
larðýta og ámokstursvél, mjög
afkastarmkil, sem mokar
tsæði fóstum jarðvegi og
grjóti.
Vélsmiðjan Bjarg hf.
Sínu 17184.