Morgunblaðið - 08.02.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.02.1962, Blaðsíða 21
Fímmtudagur 8. febr. 1962 MORGUISBLAÐIÐ ■ 21 ♦♦♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦:♦ ♦> ♦:♦ ♦:♦ BINCÓ — BINCO Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga: Indes-ísskápur Borðpantanir í síma 17985. Okeypis aðgangur — Húsið opnað kl. 8,30. BKklÐFIBÐINGABtrÐ ♦!♦ T T f f ♦:♦ AVA aT«. aVa ATt . y^y v^r Grímudansleikur fyrir börn og unglinga verður haldinn í Góðtempl- arahúsinu, sunnudaginn 11. febrúar. Aðgöngumiðasala í G.T.-húsinu kl. 4—5, fimmtudag, föstudag og laugardag. Óseldir miðar seldir við innganginn kl. 1,30 á sunnudag. Nefndin PENilMGAUN Get látið í té kr. 100.000,00 til nokkurra mánaða gegn öruggri tryggingu. Tilboð merkt: „Öryggi — 7912“, sendist afgr. Mbl, fyrir 11. þ.m. Huisgagnavlnnustofa tiB sölu Vinnustofar er í fullum gangi á góðum stað í bæn- um. — Þeir, sem óska frekari upplýsinga, leggji nafn og heimilisfang sitt í lokuðu umslagi inn á afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m. merkt: „Húsgagnavmnustofa — 7911“. IJtgerðarmenn — Skipstjórar Tækifærisverð ! Lítið notuð nælonhringnót til sölu. Möskvastærð 32 pr..alin. — Nótin er á vinnustað og mjög aðgengi- leg til athugunar. — Upplýsingar í síma 18691, frá kl. 8—17 daglega. Vélsetjari utan af landi óskar eftir vinnu í prentsmiðju í Reykjavík. — Utvegun íbúðar æskileg. Tilboð merkt: „Vélsetjari — 7731“, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. Cott starf fyrir skrifstofustúJku Stúlka óskast til vélritunar og fleiri skrifstofu- starfa hjá stórri stofnun. Góð kunnátta í íslenzku, svo og enskukunnátta áskilin. — Hátt kaup í boði — Góð vinnusKÍlyrði. — Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Vélritun — 7909“. (Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál). 5 herb. íbúð Til sölu er 120 ferm. íbúð við Háaleitisbraut. — Ibúðin selst fokheld, en með geislahitun og vatns- og skolplögnum. — Semja ber við undirritaðann EGlLLi SIGURGEIRSSON, hrl. Austurstræti 3 — Sími 15958 Stór Ibúð eða einbýflishús óskast í fte.VKjaviK eða nagrenní. Guðmundur Friðriksson verkfræðingur Sínu 50825. Hispparerz’ösi Hafnaríjarðar Sími 50148 Barnako'urnar komnar Pantanir óskast endurnýjaðar. Húsgagnaverzlun Hafna. f jarðar Sími 50184 □ 0 ////'/ /,/// /,// Se(ure Einangrunargler er aðeins framleitt úr vestur-þýzku „A“ Gleri Fjöliðjan h.f. ísafirði Söluumboð: Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 — Símar 23200 og 14231 SKODA-1202, 1962 er traustur, burðaimikill, sparneytinn og ódýr 5 manna stationbíll, sérlega hentugur til einkaaksturs eða atvinnu, t. d. fyrir iðnaðarmenn, verzlanir, bændur. Eldri Skodaeigendur, sem ætla að skipta, hafi samband við oss. OCTAVIA-fólksbílar frá kr. 105.700,00 FELICIA-sportbíIar: 53 h.ö., 2 blöndungar, háir yfir veg, hentugir ísl. aðstæðum. Póstsendum upplýsingar. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ H.F. Laugavegi 176 — Sími 37881 0KKOR ER bAÐSER- StÖK ÁNÆ&JA A£> TILKYNJNA VIÐ- SKIPTAVIMUM OKKAR AD S/&RÖN ERKOMIM HEIM / — snögga ferð að vísu (Sigrún fer utan aft- ur), en á meðan hún dvelst hér, gefst ykk- ur tækifæri til að heyra hana og sjá í Glaumbæ og Nætur- klúbbnum. — Fyrstu Sigrúnarkvöldin: laugardag, sunnudag, þriðjudag, fimmtu- dag. — Borðpantan- GLAUMBÆR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.