Morgunblaðið - 08.02.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.02.1962, Blaðsíða 16
16 MORGLTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. febr. 1982 TRELLEBQRG hjólbarðar eru mjúkir í akstri endingargóðir og öruggir SNJÓBARÐAR, VENJULEGIR HJÓL- BARDAR og sérstakir hjolbarðar fyrir LEIGUBIFREIÐIR fyrirliggjandi í ýmsum stærðum Útvegum TRELLEBORG á allskonar farartæki beint frá verk- smiðju. Spyrjist fyrir um verð áður en þér kaupiö annarsstaðar TRELLEBBRG hjólbarðar hafa margra ára reynslu hérlendis. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Snorrabraut 16 — SÍMI 35205 KVENKULDASKÖR Teg. 749. Svartir og brúnir með kvarthæl og rennilás Úr mjög góðu skinni. Teg. 4011. Með kvarthael og astrakan kanti. Þægilegir og fallegir Teg. 4017. Svartir og brúnir. Kvarthæll, fallegir á fæti. Teg. 16856. 10 mismunandi gerðir af flatbotnuðum nýkomnir. Barna- og unglinga kuldaskór. Skóvérzlun PÉTLRS ANDRÉSSONAR I*augavegi 17 — Framnesvegi 2 j* * litsala — lltsala Kjólaefni — Peysur — Undirföt — Nærföt Nælonsokkar frá 30 kr. Bómullarsokkar frá 10 kr Mikill afsláttur af mörgum vörutegundum Vérzlunifi * r jr Amundi Arnason Hverfisgötu 37 T ilkynning frá Menntamálaráði íslands I. Styrkur til vísinda- og fræðimanna. Umsóknir um styrK. til vísinda- og fræðimanna þurfa að hafa borizt skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21 í Reykjavík, fyrir 15. marz n.k. — Umsóknum tylgi skýrsla um fræðistörf. Þess skal getið, hvaða fræðistörf umsækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Umsóknareyðublöð fást, í skrifstofu ráðsins. II. Styrkur til náttúrufræðirannsókna Umsóknir um styrk, sem Menntamálaráð veitir til náttúrufræðirannsókna á árinu 1962, skulu vera komnar til ráðsins fyrir 15. marz n.k. Umsóknum fylgi skýrslur um rannsóknarstörf umsækjanda sl. ár. Þess skal og getið, hvaða ranr.sóknarstörf 'um- sækjandi ætlar að stunda á þessu ári. Skýrslurnar eiga að vera í því formi, að hægt sé að prenta þær. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu ráðsins. Reykjavík, 5. febrúar 1962. Menntamálaráð Islands Skrifstofustúlka Oskum að ráða stúlku, sem hefur vélritunar- og bókfærslukunnáttu og er fær um að vinna almenn skrifstofustöif nokkuð sjálfstætt, með framtíðar- starf fyrir augum. — Eiginhandar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, vinsamlegast sendist afgr. Mbl. fyrir helgi, merktar: „Centralt — 7913“. „Bjart og fallegt hör- und er grundvöllur fegurðar“, — segir Pascale Petít. Þer getið notið fegurðarleyndardóms Pascale Petit Kvikmyndastjornur eins og Pascale Petit láta LUX um að halda hörundi sínu björtu og fallegu. LUX handsapa fer með húðina af þeirri mýkt og nærfærni, sem aðeins er á færi LUX. öðlist sjalfar hor- undsblæ kvikmynda- stjarnanna. Pascale segir: „Gæt- ið hörunds yðar eins og ég, — notið jafn- an LUX handsápu." HANDSÁPA 9 af hverjum 10 kvikmyndastjörnum nota Lux handsápu hvít, bleik, blá, græn og gul ^C-LTS 925/ICEí-6044

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.