Morgunblaðið - 26.04.1962, Blaðsíða 4
Mf**rr’vnr 4Ð1Ð
F’mmfudagur 26. apríl 1962
Sendisveinn
óskast. —
Verzlunin Straumnes
Nesvegi 33.
Báðskona óskast til að sjá um heim- ili í Rvík. Má hafa barn. Uppl. í síma 37338. Eftir kl. 4 í dag.
Hjúkrunarkonu vantar í sumarafleysingum á sjúkrahús Akraness. Uppl. gefur yfirhjúkrun- arkonan.
Jeppakerra tii sölu. uppl. í síma 37162.
Sumarbústaður við Þingvallavatn til sölu — í Miðfelslandi — Þeir sem vildu kynna sér það, sendi nafn og símanúmer til Mbí. merkt: Sumar- bústaður 4525.
2—3 herb. íbúð óiskast fyrir fámenna fjöl skyldu, sem allra fyrst. Einhver fyrirframgreiðisla ef óskað er. Uppl. í síma 3-80-85 eða 18-763.
Húsnæði Ung hjón óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 20895.
Tek vorhreingemingar af öllu tagi. Sími 24399.
Austin 10 sendiferðabifreið. — Mjög góð Austin 10 sendiferða- bifreið til sölu. Uppl. að Tómasarhaga 29. — Sími 18659.
Hafnarfjörður og nágrenni — 3ja herb. íbúð óekast til leigu, sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 50617.
Keflavík Vormarkaður í Faxaborg. Ódýr strásykur og hveiti, náttúrulækningavörur, — rauðar útsæðiskartöflur. Jakob Smáratúni, Sími 1826.
Lítill sumarbústaður í nágrenni Rvíkur til sölu. Skipti á stærri möguleg. Tilb. sendist afgr. Mbl. — merkt. ,,Sumarbústaður — 4991“ fyrir 1. maí.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu, sem fyrst. Uppl. í sáma 24512.
Góð 2—3 herb. íbúð óskast til leigu, sem fyrst. Tvennt í heimili. Uppl. í sima 13144 eftir kl. 5 í dag
VIL KAUPA VOLKSWAGEN Vel með farinn. — Argerð 1958—1959. Utborgun. — Sími 51007.
1 dag er fimmtudagur 26. aprfl
116. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9:31.
Síðdegisflæði kl. 22:00.
Siysavarðstolan er upin allan sólar-
tiríngmn. — Læknavörður L.R. (íyrri
vitjamr) er á sama stað frá kL 18—8
SímJ 15030.
Kópavogsapótek er opið alla vtrka
ciaga ki. 9,15—8, laugardaga trð ki.
9:15—4, belgid frá 1—4 e.b Siml 23100
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7. laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Næturlæknir i Hafnarfirði frá
26. april um óákveðin tíma er Hall-
dór Jóhannsson, Hverfisgötu 36, —
simi 51466.
Ljósastofa Hvítab: tdsins, Fornhaga
8. Ljósböð fyrir böm og fullorðna.
Upplýsingar i síma 16699.
SjúkBabifreið Hafnarfjarðar simi:
51336.
n Gimli 59624267 — Frl. Lokaf.
IOOF 5 = 1444268^ = K.VJU.
FRÉTÍIR
Félag íslenzkra rithöfunda heldur
aðalfund sinn í kvöld kl. 8:30 í Aðal-
stræti 12.
Kvennadeild SVFÍ: Fundur i kvöld
kl. 8:30 í húsi SÍBS, Bræðraborgar-
stifc 9. Erindi flytur Björg Ólafsdóttir
kvikmyndasýning, kaffidrykkja.
IBYE: fundur föstudagskvöld að
Lindargötu 50 kl. 8:30.
Minningarkort Krabbameinsfélags
íslands fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifst. félagsins Blóðbankanum, Bar
ónsstig, öllum apótekum i Rvík,
Kópavogi og Hafnarfirði, Guðbjörgu
Bergmann Háteigsvegi 52, Afgr. Tim
ans Bankastr. 7, Daniel verzl. Veltu
sundi 3, skrifst. Elliheim. Grund,
verzl Steinnes Seltj. Pósthúsinu í
Rvík (áb. bréf) og öllum póstafgr. á
landinu.
Bazar: Kvenfélag Langholtssóknar
heldur bazar þriðjudaginn 15. maí i
safnaðrheimilinu við Sólheima. Skor
að er á allar félagskonur og aðrar safn
aðarkonur aö gefa muni. Vinsamieg
tilmæli eru að þeim sé skilað í fyrra
lagi vegna fyrirhugaðrar gluggasýn-
ingar. Uppl. i símum 33651 (Vogahv.)
og 35824 (Sundin).
Frá Kvenréttindafélagi islands: —
Fundur verður haldinn í félagheim-
ill prentara, Hverfisgötu 21, fimmtu
dag 26. apríl kl. 8:30 e.h. stundvísl.
Fundarefni: Guðm. Guðmundsson,
tryggingafræðingur, flytur erindi um
lifeyrissjóð starfsmanna rikisins. —
Aríðandi félagsmál.
Foreldrar: kennið börnimum strax
snyrtilega umgengni utan húss sem
innan, og að ekki megi kasta bréfum
eða öðrum hlutum á götur eða leik-
svæði.
AHEIT OC GJAFIR
Sjóslysasöfntiln afh. Mbl.: G og H
100.
Sólheimadrengurinn afli. Mbl. ÓÁ
100.
+ Gengið +
17. april 1962.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,88 121,18
1 Bandaríkjadollar .... 42,9? 43,06
1 Ka:- ladollar 40,97 41,08
100 Danskar krónur .... 623,27 624,87
100 Nor krónur ■* 0 604.54
100 Sænskar kr 835,19 837,34
10 Finnsk -nörk - 13,37 13,40
100 Franskir £r. 876,40 878.64
100 Belgiski- fr 86,28 86.50
100 Svissneskir fr 988,83 991.38
100 Gyllini . 1191,81 1194.87
100 V-þýzk mörk 1074,69 1077,45
100 Tékkn. /i.ur 596,40 598,00
:000 Lírur 69.20 69.38
100 Austurr. sch 166,18 166.60
100 Pesetar 71,60 71,80
f.æknar fiarveiandi
EHingur Þorsteinsson fjarv. frá 7.
april í 2—3 vikur. (Guðmundur Eyj-
ólfsson, Túngötu 5)
Esra Pétursson i/m óákveðinn tima
(Halldór Arlnbjarnar).
Jónas Bjarnason til aprílloka.
Silli, fréttaritari og ljós- þetta er alls ekiki mynd af
myndari blaðsins á Húsavík, fiski heldur handifærasokku,
sendi okkur þessa mynd og sem kom úr maga á fiski, er
eftirfarandi texta: — Hvaða veiddist á Skjáifanda í síð-
fisktir er þetta, spurði mað- ustu viku. — Sakkan er nr. 4
ur, sem sá þessa mynd. En og vegur 1200 grömm.
dtfSÍÍÍ"''" ^li
__it!*?*''********).
Útþrá.
Konan: Skelfing er að vita,
það, að þú skulir drekka svona
maður. j^ú ert fullur dag eftir
dag.
Hann: Ó, ég er svoddan mæðu
Hætt er lítt fleygum að búa sér
hreiður i háum eikum
Hætt er rasandi ráð
Höggðu ei hlifarlausan
Hönd hins iðna hefur bæði brauð og
skjól
Illa kynntum enginn trúir, þó satt
segi
Illa gefst illra ráð
Illa þolir ótaminn okið
Illa þolir öfundsjúkur annars lofi
á lofti haidið.
111 tunga orkar meiru en öflug hönd
mt er fyrir rögum merki að bera
Illt er að eiga sverð sitt f annars
slíðrum
Hlt er að kenna gömulum hundi að
húka
maður, ég er að reyna að drekkja
sorgum mínuim.
Konan: Finnst þér þá þér hafi
heppnasrt að drekkja þeim?
Hann: Onei, því miður, þær
tóku upp á þeim skolla að læra
að synda.
Húsmóðirin: — Hvemig geng-
ur þér, Stína mín, með krakkann
þinn?
Vinnukonan: Það er nú saga
að segja frá því. — Fyrst vildi
enginn gangast við honum, en
þegar ég vann í happdrættinu,
komu fimim, sem allir þóttust
eiga hann.
Móðirin: Mangi minn, þú mátt
ekki minnast neitt á nefið á
manninum, sem kemur þarna og
ætlar að heilsa mér.
Mangi: (þegar maðurinn, sem
Var neflaus var kominn inn) —
Eg sé ekkert nef á manninum,
mamma.
Á morgun (föstudag) verður
Haraldur Runólfsson, bóndi, Hól
um, Rang. sextíu ára. Haraldur
verður ekki heima næstu daga.
Á skírdag voru gefin saman af
séra Árelíusi Níelssyni Ingibjörg
Þóleif Hannesdóttir, kennari og
Guðmundur Óskar Ólafsson,
kennari. Heknili þeirra er að
Óðinsgötu 14 a.
Á laugardaginn voru gefin sam
an í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni Hrefna Pétursdóttir
og Sigurjón Ingvar Bjömsson.
Heimili þeirra er að Glaðheim-
um 26.
Laugardaginn 21. apríl voru
gefin saman í hjónaband á Pat-
reksfirði af séra Tómasi Guð-
mundssyni, Helga Sigurveig Jóns
dóttir og Pétur Sveinsson, sjó-
maður. Heimili þeirra er á Bjark
argötu 5, Patreksfirði.
Á sumardaginn fyrsta opinber
uðu trúlofun sína Helga Jóhanna
Guðmundisdóttir frá Hvamms-
tanga og Sikarphéðinn Haraios-
son, Kaplaskjóisvegi 2B Rvnk.
Á páskadag opinoeruðu trúiof
un sma Halldóra G. Bjamadottir
Ránargötu 5A og Tómas R. Haf
steinsson, handsetjari, Sikipihoiti
8.
60 ára varð í gær Þorkell Ás-
mundsson, húsasmíðameistari,
Grettisgötu 84.
70 ára er í dag Stefanía Einars
dóttir, Grettisgótu 82. Hún verð
ur þá stödd á heimili dóttur
sinnar Grænuhlíð 18.
JÚMBÖ og SPORI
Teiknari: J. MORA
Flugmaðurinn hafði opnað dym-
ar og ætlaði að stökkva út úr vél-
inni; en hann hafði ekki reiknað með
Úlfi, sem gat orðið mjög æstur. Hann
þreif nú kaffikönnu sína og barði
henni í höfuð flugmannsins, oghann
valt máttlaus um koll.
1 Úlfur tók af honum fallhlífina, og
Júmbó hljóp að mælaborðinu. —
Spori, þú varnar því að nokkur
stökkvi út, hrópaði hann, ég ætla að
reyna að rétta flugvélina við.
— Treystu mér, urraði Spori, sem
einnig var mjög reiður.
Júmbó togaði af öllu afli í stýr-
ið og reyndi að snúa því, en það
eina, sem hann hafði upp úr krafs-
inu var að veiin stöðvaðist, hvermg
sem það nú átti sér stað. Og í þögn-
inni, sem skyndilega varð hljómuðu
hnefahögg Spora, sem reyndi að
varna því, að Úlfur stykki út, helm-
ingi hærra.